Međ innleiđingu 3. orkupakkans fćri Landsvirkjun líklega í eigu erlendra ađila


„Viđ sölu á hlutum úr Lands­virkj­un munu ein­hverj­ar virkj­an­ir og sam­svar­andi orku­nýt­ing­ar­rétt­ur fyr­ir­tćk­is­ins lenda hjá nýj­um eig­end­um. Í ţeim hópi er líklegt ađ finna megi stórt er­lent orku­fyrir­tćki. Ţessari stöđu mála í orku­geiranum hefur veriđ líkt viđ ţađ ađ hleypa stóru evrópsku útgerđar­fyrirtćki inn í land­helgina og sá saman­burđur er ekki ađ ófyrirsynju.“

Í tveimur greinar­gerđum íslenskra lögmanna til iđnađar­ráđherra og í málflutn­ingi ráđherra og ráđuneyta hefur veriđ fullyrt, ađ í viđskiptum međ raforku á Íslandi muni ýmis mikilvćg ákvćđi EES-samningsins um innri markađinn, t.d. um bann viđ magn­takmörkunum, ekki gilda fyrr en komiđ hefur veriđ á sam­tengingu íslenska raforku­kerfisins viđ umheiminn. Ţetta hrekur prófessor Örebech rćkilega í greiningu sinni á hluta af greinargerđ Birgis Tjörva Péturssonar lögmanns.

"Öll ákvćđi EES-samn­ingsins um viđskipti og fjármagns­flutninga munu taka gildi um raforku­geirann íslenska strax og Alţingi samţykkir ţriđja orku­markađs­laga­bálkinn. Starfrćksla milli­landa­sćstrengs skiptir engu máli fyrir ţá gildis­töku út af fyrir sig.“

Synjun Alţingis á leyfis­veitingu vegna sćstrengs yrđi marklaus

Ráđherra iđnađarmála hefur bođađ framlagningu frumvarps til laga um ađ afgreiđsla leyfis­umsókna um lagningu og tengingu sćstrengs skuli verđa háđ stađfest­ingu Alţingis. Ţađ er mjög til marks um fullveldis­afsaliđ til ESB sem felst í innleiđingu ţriđja orku­markađs­lagabálksins, ađ synjun Alţingis á leyfis­veitingu Orkustofnunar og Lands­reglarans fyrir ţessum streng, mun ekki hafa nein lagaleg áhrif um niđurstöđu málsins í Evrópurétti.

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is Leggja til orkupakka međ fyrirvara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hér er nýr, frábćr pistill, ţótt stuttur sé, eftir Bjarna Jónsson, fyrrv. ráđherra:

Orkutilskipun ESB - Afsal á auđlindum

Og hér á Bjarni Jónsson rafmagnsverkfrćđingur enn eina dúndurgreinina, glćnýja, sem malar í spađ fyllyrđingar Ţórdísar Kolbrúnar iđnađarráđherra í ávarpi hennar á ađalfundi Landsvirkjunar um daginn:

Ráđherra um víđan völl

Ţađ stendur ekki steinn yfir steini í málflutningi ráđherrans um meinta ţjóđhagslega nytsemi af sölu rafmagns um sćstreng til útlanda! Ţađ ţveröfuga kemur í ljós!

Jón Valur Jensson, 24.3.2019 kl. 00:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband