Einarđlegt bréf biskups Íslands, herra Péturs Sigurgeirssonar, vegna frumvarps á Alţingi um takmörkun fóstureyđinga

Reykjavík, 6. mars 1986.

Ţar sem frumvarp Ţorvaldar Garđ­ars Kristj­áns­son­ar o.fl. um fóst­ur­eyđ­ingar hefur nú veriđ lagt fram á Alţingi, leyfi ég mér ađ senda háttv. heil­brigđ­is- og trygg­inga­nefnd Efri deild­ar Al­ţingis álit Kirkju­ţings 1982 um ţađ mál.

Frá ţví ađ lögin sem leyfa fóstureyđingar af félagslegum ástćđum voru sett 1975 hefur ţróun ţess máls veriđ uggvćnleg og ţví nauđsynlegt ađ lögunum verđi breytt. Ađ löggjafinn leyfi fóstureyđingar af fyrrgreindum ástćđum, gengur algerlega í berhögg viđ grundvallaratriđi kristinnar trúar. Ţađ er á engan hátt sćmandi, ađ kristiđ ţjóđfélag leysi vandkvćđi fólks, sem á viđ félagsleg vandamál ađ stríđa, međ ţví ađ heimila verđandi mćđrum ađ eyđa lífi barnsins, sem ţćr ganga međ. - Ţađ er eins líklegt, ađ konur, sem láta gera ţađ, eigi eftir ađ bíđa tjón andlega sem líkamlega, er eigi verđi bćtt.

Pétur Sigurgeirsson (sign.).

 

Heilbrigđis- og trygginganefnd

Efri deildar Alţingis,

Alţingishúsinu,

Reykjavík.

[Afrit frá ALŢINGI
Dagb.´85-´86. Nr.803]

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţessi orđ herra Péturs Sigurgeirssonar fyrrum biskups eiga viđ enn í dag. Sú vegferđ sem ţessi mál hafa veriđ á hér á landi eru ógnvćnleg, ţau birtast á ýmsa vegu og eru augljós ţeim sem hafa augu ađ sjá. Jesaja og síđar Jesús töluđu um ţá sem hefđu augu en sćju ekki, eyru en heyrđu ekki, ţannig upplifi ég ţjóđfélag okkar í dag.

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.3.2019 kl. 10:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband