EYĐANDI áhrif orkupakka ESB á norskan iđnađ, til glötunar 30.000 starfa; um 8.000 störf á Íslandi yrđu í stórhćttu!

Ţekkingarsetur norsku verka­lýđs­hreyf­ingarinnar lagđi mat á afleiđingar 3. og 4. orku­pakk­ans í Noregi, komst ađ ţeirri niđur­stöđu, ađ 12.000 störf verđi í hćttu í orku­krćf­um iđn­ađi og međ afleiddum störfum utan verk­smiđj­anna verđi alls 30.000 störf í uppnámi. Miđađ viđ orkuna, sem fer til ţessa iđnađar í Noregi og á Íslandi, verđa um 8.000 störf á Íslandi í stórhćttu, ef Orku­pakkar #3 og #4 fá ađ grassera hér međ ţeim orkuflutningum frá "grćnni rafhlöđu" norđursins til orkuhungrađrar "ţunga­miđju" fjármagns og iđnađar Evrópu.  Hví kvaka ei foglar Samtaka iđnađarins á Íslandi eilítiđ hćrra.  Vita ţeir ei, hvađ til síns friđar heyrir ?

Í Noregi er nú veriđ ađ blása til sóknar fyrir norskan iđnađ og byggđir Noregs fram ađ Stórţings­kosningum 2021.  Terje Lien Aasland, framá­mađur í norsku verka­lýđs­hreyf­ingunni, sagđi á Lands­fundi norska Verkamanna­flokksins nýlega: "Ekki eitt einasta kW skal fara úr landi, ef iđnađurinn okkar ţarfnast ţess". Svona eiga sýslumenn ađ vera."

 

Ţannig ritar hinn margreyndi Bjarni Jónson rafmagns­verkfrćđingur um ţessi mál, en segir fyrr í grein sinni:

"Ţađ er ljóst, ađ Landsregl­arinn mun t.d. hafa völd til ađ stjórna ţví međ harđri hendi, ađ búiđ verđi í haginn fyrir flutning á nauđsynlegu afli, t.d. 1200 MW, frá stofnrafkerfi landsins og niđur ađ lendingarstađ aflsćstrengs í tćka tíđ áđur en taka á strenginn í notkun.  Sá kostnađur verđur allur fjármagnađur međ hćkkun á gjaldskrám Landsnets til almennings og stóriđju.  Ţetta er ótćkt framsal valdheimilda til stofnunar, sem rétt kjörnum stjórn­völdum á Íslandi er ekki ćtlađ ađ hafa nein áhrif á.

Hiđ orkuhungrađa Evrópu­samband hefur sótt fjölgun aflsćstrengja frá Noregi fast, og nú er í afgreiđslu hjá Orkustofnun Noregs (NVE) umsókn frá hlutafélaginu NorthConnect um samnefndan aflsćstreng frá Harđangri í Noregi til Petershead á Skotlandi....."

 

Heimild (sjá nánar ţar): https://bjarnijonsson.blog.is/blog/bjarnijonsson/entry/2232272/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 28
 • Sl. viku: 481
 • Frá upphafi: 462404

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 350
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband