Vitnisburður um svik í tafli hjá heilbrigðisstarfsfólki; og um illar afleiðingar frumvarpsins

Rósa Aðalsteinsdóttir ritar: Ég hef nokkur dæmi þar sem heilbrigðisstarfsfólk hvatti og hvatti vinkonur mínar að fara í fóstureyðingu. Ætla að taka tvö dæmi hér.

Í öðru tilviki var einstæð móðir með tvær dætur og barn á leiðinni. Heilbrigðisstarfsfólkið hamraði á að þetta væri svo erfitt fyrir hana að vera með þrjú börn. Hún sem betur fer neitaði.

Í hinu tilfellinu var vinkona mín hvött til að fara í fóstureyðingu vegna þess að barnið gæti mögulega verið fatlað vegna aldurs foreldrana. Þá var ekki komin þessi tækni sem er til í dag. Vinkona mín svaraði að hún ætlaði þá með Guðs hjálp og fjölskyldu sinnar að eiga barnið. Barnið, sem er um fertugt, er alheilbrigður maður.

Jón Valur Jensson:
Afleiðing fóstureyðingafrumvarpsins, sem kveður á um að kona geti bara krafizt aðgerðarinnar allt til 22. viku meðgöngu, yrði STÓRFJÓLGUN fósturvíga; ennfremur dregur blekkingar-hugtakið "þungunarrof" úr siðferðisalvöru málsins og eykur því kæruleysi mæðra og einnig feðra -- styrkir jafnvel stöðu föðurins til að beita móðurina þrýstingi til að "rjúfa", það sé svo lítið mál og hún eigi ekki að vera með neina þrjózku!!! Þetta SKERÐIR því frelsi margra kvenna til að ákveða að eiga sitt barn!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Júlí 2019
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 22
 • Sl. sólarhring: 26
 • Sl. viku: 502
 • Frá upphafi: 462425

Annað

 • Innlit í dag: 18
 • Innlit sl. viku: 367
 • Gestir í dag: 18
 • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband