AFAR UMDEILT mál á Alþingi er þar á síðustu metrunum. Fylgjumst með umræðunni í kvöld!

Merkilegir hlutir komu fram nú síðdegis í orðaskiptum Ólafs Ís­leifs­sonar og Birgis Ár­manns­son­ar, form. þing­flokks Sjálf­stæðis­flokks. "Fyrir­var­arnir" marg­umræddu virðast ekki einu sinni til sem opin­bert skjal! Hvort þeir hafi þjóð­réttar­legt gildi, hangir þar með í lausu lofti. 

En 2. umræðan öll (í gær og í dag) er mjög upplýs­andi og allir hvattir til að fylgj­ast með henni, enda um afar mikilvægt mál að ræða fyrir þjóðarhag og réttar­stöðu landsins gagnvart erlendum reglugerðum og hugsanleg afskipti af okkar innanlands­málum.

NÚ, frá kl. 17.30 þennan 15. maí talar hin vaska og lögfræðilærða Inga Sæland. -- Það gerði hún með aðsópsmiklum hætti og af mikilli skerpu. Nú (kl.18.06) er hún að svara andsvörum 3. og síðasta ræðumanns sem ber fram andsvör (Önnu Kolbrúnar í Miðflokknum). 

Undirritaður tekur eftir því, að 3. þingmaðurinn sem flytur ræðu á eftir Ingu Sæland, er Birgir Þórarinsson, guðfræðingur og þingmaður Miðflokksins, en þar má búast við góðu og rökstuddu innleggi hans til málanna, sá er einmitt háttur hans í ræðustóli.

PS. Nú, kl. 20.37, er ræða Birgis, strax mjög fróðleg, nýlega byrjuð.

PPS. Jón Þór Þorvaldsson, ungur og skarpur þingmaður Miðflokksins að norðan, hóf ræðu sína kl. 21.11.

Jón Valur Jensson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 18
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 750
 • Frá upphafi: 469974

Annað

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 672
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband