Lokadagur undirskriftasöfnunar fyrir ófćddu börnin

Í dag, 17. maí, eru síđustu for­vöđ til ađ taka ţátt í und­ir­skrifta­söfn­un Til varnar lífi ófćddra, vegna ţing­frum­varps­ins sem vakiđ hefur svo mikla hneykslun međal almenn­ings. Nokkrir hafa bćtzt viđ listann á síđustu dögum, á hann eru nú komnar 1.165 undirskriftir, ţar af 719 á vef Ţjóđskrár, en ađrar á lausum áskorunarblöđum.

Ţetta var strax í upphafi einstaklingsframtak, en félagar í Kristnum stjórnmálasamtökum áttu drýgstan hlut í ţví ađ safna undirskriftum á lausu blöđin, ekki sízt viđ kirkjukaffi og á mannamótum.

Sé einhver enn međ blöđ okkar međ undirskriftum, má hafa samband viđ Jón í síma 616-9070 til ađ fá ţau sótt, svo ađ ţau, ásamt listunum hjá Ţjóđskrá, komist til Alţingis 20. maí.

Öllum, sem veittu okkur liđ og ganga vildu fram til varnar ófćddum börnum, eru fćrđar hugheilar ţakkir.

Sjá einnig ţessa samantekt: 

Vel heppnuđ undirskriftasöfnun til varnar lífi ófćddra


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Júní 2019
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.6.): 22
 • Sl. sólarhring: 55
 • Sl. viku: 991
 • Frá upphafi: 459696

Annađ

 • Innlit í dag: 20
 • Innlit sl. viku: 854
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband