Mörgum spurningum enn ósvarađ um ţriđja orkupakkann; og fráleitt er rétt, ađ umrćđan sé leiđigjörn upptugga

"Hvers vegna ađ samţykkja ţennan 3. orkupakka ef hann skiptir engu máli fyrir Ísland?"

Hvers vegna fá ţingmenn ekki kynningu á fjórđa orku­pakk­an­um? Hvađa feluleikur er ţetta? Sú orku­tilskipun er um 1000 blađ­síđur og herđir á miđstýringaráherzlum og gefur ACER frekari vald­heimildir -- er ţađ ţađ sem viđ viljum? NEI, en ţeir ţingmenn, sem eins og Katrín Jakobdóttir (í ţingrćđu ţennan mánudag um kl. rúmlega fjögur) telja eđlilegt ađ viđ innfćrum allar EES-reglugerđir, eins og ţriđja orkupakkann í kjölfar ţess annars, ţeir munu ekki verđa ţeir bógar ađ dirfast ađ andmćla 4. orkupakkanum!

Hvers vegna samţykkja forsetar Alţingis ekki ađ hleypa öđrum málum fram fyrir orkupakkamáliđ, bćđi fljótafgreiddum málum og jafnvel stórum, en brýnum málum? Ábyrgđin á ţví, ađ svo er ekki gert, er ekki Miđflokksins, heldur forseta Alţingis og ríkisstjórnarinnar! Já, ţetta ţarf ađ segjast hér, ţví ađ ţetta er sannleikur.

Liđugur er talandinn á Ţorsteini Sćmundssyni ţegar hann bendir á eftirfarandi í ţingrćđu kl. ađ verđa 4 í nótt:

"... Máliđ er ţetta, ađ ţegar menn viđhafa vönduđ vinnubrögđ, taka umrćđuna alla leiđ, ţá er skrćkt í öllum hornum: "Málţóf, málţóf!" sem ţetta er ekki. Hér hefur ekki fariđ fram málţóf. Hér hefur fariđ fram greinargóđ umrćđa, drykklöng, en ţađ er líka vegna ţess, ađ kringumstćđur krefjast ţess. Viđ ćtlum okkur ađ reyna ađ hafa áhrif á ţetta mál til góđs og ćtlum ađ gera allt sem viđ getum til ţess, ađ svo verđi, og ef ţađ tekur tíma, ţá bara ţarf ţađ ađ taka tíma. Og ekki tekur ţetta tíma frá ţinginu, hér er enginn, nema viđ, ţannig ađ viđ erum ekki ađ tefja neinn, viđ erum ekki ađ halda neinum vakandi nema fólkinu, sem er ađ horfa á okkur, og vornóttin er björt og yndisleg, ţannig ađ ţađ er ekkert eftir ţessu teljandi ..."

Ţetta innskot er eitt af fleiri merkjum um, ađ ţingmenn Miđflokksins eru hvergi bangnir viđ ađ halda áfram baráttunni. En ekki er ţetta skrifađ vegna ţess, ađ undirritađur sé í ţeim flokki eđa sé ţeim sammála um allt (t.d. greinir hann á viđ ţá um EES-samninginn). Hitt vefst ekki fyrir ţeim, sem hér stýrir tölvu, ađ ţessi barátta ţeirra gegn ţriđja orkupakkanum er absolút mikilvćg og í raun helzta sjálfstćđismál Íslendinga nú um stundir. Og í ţeirri baráttu hafa ţeir meirihluta kjósenda međ sér.

JVJ.


mbl.is Miđflokksmenn einir í salnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Júní 2019
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.6.): 22
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 991
 • Frá upphafi: 459696

Annađ

 • Innlit í dag: 20
 • Innlit sl. viku: 854
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband