Afnám laga um helgidagafriđ er atlaga ađ réttindum launafólks og kristinni hefđ

    Ţau dapurlegu tíđindi bárust 12. ţ.m. á Mbl.is ađ frum­varp Sig­ríđar Á. And­er­sen, ţing­manns Sjálf­stćđis­flokks­ins, um breyt­ingu á lög­um um helgi­dagafriđ var samţykkt á Alţingi međ 44 at­kvćđum gegn 9. Er ţađ ekki undrunarefni, ađ allir ţingmenn Miđflokksins greiddu atkvćđi gegn frumvarpinu, í ljósi ţess ađ ţingmenn ţess flokks hafa áđur sett sig á móti frumvarpi ríkisstjórnarinnar sem brýtur á móti kristnu siđgćđi en ţađ var fóstureyđingarfrumvarpiđ alrćmda sem gefiđ var fegrunaryrđiđ "ţungunarrof" til ţess eins ađ fela ţann gjörning ađ deyđa á miskunnarlausan hátt barn í móđurkviđi allt til enda 22. viku međgöngu.

    Fellir frumvarpiđ, sem Sig­ríđur kynnti ţegar hún var dóms­málaráđherra, úr gildi ákvćđi laga sem banna til­tekna ţjón­ustu, skemmt­an­ir og afţrey­ingu á til­greind­um helgi­dög­um ţjóđkirkj­unn­ar. Enn verđur ţó bannađ ađ trufla guđsţjón­ustu, kirkju­leg­ar at­hafn­ir eđa annađ helgi­hald.

    Ţađ er alveg kristalstćrt í augum undirritađs, ađ afnám helgidagafriđar hefur í för međ sér meira vinnuálag fyrir launafólk og minni hvíld. Enda ţótt lagabreytingin feli ekki í sér afnám lögbundinna frídaga ţá mun ţessi breyting auka ţrýsting atvinnurekenda á starfsfólk í vínveitinga- og veitinga- og skemmtistađabransanum og starfsfólks í búđum ađ vinna á lögbođnum helgidögum kirkjunnar.
    Finnst mér ţetta vera hvílík hneisa fyrir Alţingi ađ samţykkja ţetta lagafrumvarp sem ađ mínu áliti var samţykkt af tveimur augljósum ástćđum:

1. Ađ maka krókinn sem mest fyrir atvinnurekendur í ţjónustubundnum rekstri.
2. Ađ afnema sem mest af kristum hefđum og menningu sem hafa ekki skilađ öđru en góđum áhrifum til samfélags okkar í gegnum árin. 
    Međ ţessu er veriđ ađ:
1. Lítilsvirđa kristna trú og ţá helgidaga sem settir hafa veriđ fyrir áhrif kirkjunnar sem ćtlađir eru til ađ gefa fólki friđ og hvíld til ađ njóta ţessara helgidaga.
2. Ţrengja ađ rétti launafólks til ađ fá hvíld frá störfum, sem veitir ekki af, ţví ađ vinnuálag vinnandi fólks hér á landi er međ ţví mesta sem ţekkist.

    Megi ríkisstjórnin hafa skömm fyrir ţetta lagafrumvarp sem samţykkt hefur veriđ og sá meirihluti ţingmanna sem samţykkti ţetta.
    Međ Miđflokkinn er annađ mál. Megi Guđs blessun fylgja ţeim Miđflokksmönnum fyrir ađ samţykkja ekki ţetta frumvarp. Mćttu ţeir ganga hnarreistir inn í framtíđina og ná yfirburđakosningu í komandi kosningum sem eru ekki svo langt undan. Ţeir eiga ţađ svo sannarlega skiliđ međ ţrautseigju sinni og fullveldis-ást sem ţeir sýna međ ţví ađ standa föstum fótum gegn ţriđja orkupakkamálinu. 
    En um ţađ mál vil ég segja ađ ţađ er úlfur í sauđargćru ţar sem ćtlunin er ađ koma orkuauđlindum landsins sem mest í einkaeigu og grćđa sem mest á raforkusölu án ţess ađ ţađ komi fólkinu og allra síst garđyrkjubćndum, bökurum, stóriđju og starfsfólki ţeirra til góđa. Nei, ţvert á móti aukast líkurnar á ţví ađ međ samţykkt orkupakka 3 verđi sćstrengur lagđur en ţađ myndi margfalda raforkuverđ hér á landi. Ţeir fyrirvarar sem ríkisstjórnin ţykist hafa gert gegn lagningu sćstrengs munu ekki halda, fari ACER í mál viđ ríkiđ, vilji erlent fyrirtćki leggja hingađ sćstreng.

Steindór Sigursteinsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband