Kórvilla kynslóđar

 
Ţjóđfélag okkar er ađ taka stórum breyt­in­gum. Fćri vel ef ţćr vćru all­ar til batn­ađ­ar, en ţví er ekki ađ fagna. Nú ţeg­ar er háska­leg um­bylt­ing orđ­in, sem leiđa mun af sér veru­lega mann­fćkk­un vegna lífs­stíls, sökum pólit­ísks rétt­trún­ađar. Ber ađ nefna ţennan skađ­vald gagnvart mann­fjölgun í nokkrum liđum.
 
Fyrst ber ađ nefna getnađar­varnir, sem koma í veg fyrir fćđingar mikils fjölda mannkyns.
 
Í öđru lagi fóstureyđ­ingar eđa svo kallađ ţung­unar­rof, ţegar fóstur eru slitin úr móđurlífum.
 
Í ţriđja lagi samkynja hjúskapar­form, sem mörg hver eru barnslaus af ţekktum ástćđum. Í fjórđa lagi úti­vinn­andi kvenfólk, sem af skiljan­legum ástćđum hefur ekki tíma til ađ ganga međ börn, né ala ţau upp, eins og var á öldum áđur.
 
Fleira mćtti nefna, eins og lágmarks­laun, sem naumast duga til framfćrslu og viđhaldi lág­stétta, en krefjast aukinnar vinnu og álags á láglaunafólk.
 
Ég hef stundum viljađ flokka ţessa mannfćkk­unar­stefnu í ţjóđ­félaginu undir glćpi stjórnvalda, ef mér leyfist ađ vera svo djarfur í orđi. Allavega er hér á ferđinni afkastamikil mann­fćkk­unar­stefna, sem hefur á stefnuskrá sinni ađ umbylta ţví ţjóđfélagi, sem eldri kynslóđir lifđu í og döfnuđu samkvćmt ćđri bođum og löggjöf Almáttar.
 
Fólksfćkkun ţessi er algjör­lega á skjön viđ orđ hins mesta og besta Hönn­uđar, er hann mćlti viđ verđandi foreldra: "Veriđ frjósöm, marg­fald­ist og uppfylliđ jörđina." (Fyrsta Mósebók 1:28)
 
Ég vil benda á, ađ fólk sem lćtur sér fátt um finnast heilagt lögmál, sem eins mćtti kalla náttúrulögmál alheimsins, mun týna tölunni og útrýma sjálfu sér vegna lögmálsbrota. Ţađ er einfalt en afdrifaríkt náttúrlögmál.
 
Međ ţví ađ rannsaka hinar heilögu ritningar og mannlíf kynslóđar okkar tíma er ljóst, ađ orđ postulans eiga ekki síđur viđ í dag en ţá er hann mćlti ţau yfir mönnum síns tíma fyrir tvö ţúsund árum: "Ţeir hafa umhverft sannleika Guđs í lygi." (Rómverjabréfiđ 1:25) Fólk kallar hiđ góđa illt og hiđ illa gott.
 
Ţađ hefur veriđ brýnt fyrir mannkyni ţessarar jarđar í árţúsundir ađ fara eftir leiđbeiningum Alheimsins Almáttar, sem finna má í heilögum ritningum. Kristur Jesús sagđi, ađ viđ endurkomu sína myndi hann mćla til hóps manna ţessi orđ: "Aldrei ţekkti ég ykkur. Fariđ burt frá mér, ţér sem fremjiđ lögmálsbrot." (Matteus 7:23)
 
Ţađ felst mikil ábyrgđ í ţví ađ stjórna landi og ţjóđ, sem ćtti ađ felast í ţví ađ lúta "Hćstarétti" og kenna ţegnum lögmál lífsins, en ekki hverfular, forgengi­legar og skađvćn­legar tískustefnur nútímans.
 
Orđ Prédikarans ţurfa ţví ekki síđur ađ heyrast í dag en á öldum áđur og eru á ţessa leiđ: "Berđu virđingu fyrir Guđi og haltu hans bođorđ, ţví ađ ţađ á hver mađur ađ gjöra." (Prédikarinn 12:13)
 
Ţetta er skylda mannsins, hver sem stéttar­stađa hans er: ađ fara eftir ţeim lögum, sem Lífgjafinn hefur gefiđ honum, svo ađ mann­inum megi vel farnast í lífinu hér á jörđ. Reglum ćđri máttarvalda ber ađ hlýđa, svo ađ samfélag manna dafni og vaxi undir sól Arkitekts Alheimsins, sem ljósiđ fćrir mann­heimi í myrkri vanţekkingar og hins pólitíska rétttrúnađar samtímans skuggsýnu daga.
 
Einar Ingvi Magnússon

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband