Er ekki ljóst, ađ gríđarlegur meirihluti hafnar 3. orkupakkanum?

817 tóku ţátt í tveggja daga skođanakönnun á vef Útvarps Sögu, ţar sem spurt var, hvort menn vilji ađ Alţingi samţykki Ţriđja orkupakkann. Niđurstađan var sem hér segir:

Já sögđu 8,8%.

NEI sögđu 91,06%.

Hlutlaus voru 0,8%.

Skýrara getur ţađ ekki orđiđ í huga ţátttakenda í ţessari könnun!

PS. Hér skal ekki dómur á ţađ lagđur, hversu marktćk vísbending ţetta kann ađ vera um afstöđu fólks almennt, en naumast fer hjá ţví, ađ ţađ verđi taliđ benda til all-víđtćkrar andstöđu viđ orkupakkann, enda vćri ţađ í samrćmi viđ skođanakannanir annarra ađila, s.s. MMR. Útvarp Saga hefur raunar ekki veriđ međ öllu hlutlaus í umfjöllun um pakkann; ţótt bćđi málsvörum hans og andstćđingum hafi veriđ bođiđ ţar í síđdegisviđtöl, er meiri hluti innhringjenda í morgunţátt Péturs Gunnlaugssonar greinilega mjög á móti pakkanum, og hann sjálfur hefur ekki dregiđ af sér viđ ađ tala gegn honum, og gera má ráđ fyrir, ađ ţađ hafi viss áhrif hér.

Ţorsteinn Ásgeirsson ritađi á Facebók: "Hvort er meiri vanvirđing ađ hunza ţingiđ eins og Boris Johnson gerir eđa ţjóđina eins og ríkisstjórn Íslands gerir?"

Hvađ sem dćmist í stjórnlagadómi um ţá gjörđ Borisar (stađfesta af drottningunni) ađ fresta ţinghaldi um tvćr vikur, ţá virđist alveg ljóst, ađ okkar ríkisstjórn er ađ vanvirđa bćđi eigin flokksmenn og ađra landsmenn međ ţví ađ knýja orkupakkann gegnum ţingiđ. 

Ţađ er full ástćđa til ađ allir andstćđingar "pakkans" óvelkomna, bćđi flokkar, félög og einstaklingar, sameinist í einni breiđri fylkingu um kröftugar mótmćla­ađgerđir á Austurvelli á 11. tímanum nk. mánudag 2. september.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Skemmtilega hressilegur og afar frćđandi ţáttur stendur nú yfir í útsendingu Útvarps Sögu, var framan af (frá hádegi) um erlend málefni, m.a. Grćnland, stórveldin, Bretland og Írland, Evrópusambandiđ og Deutsche Bank sem er á ótrúlegri niđurleiđ og getur jafnvel kostađ hrun evrunnar! Ţtttakendur eru Guđmundur Franklín Jónsson viđskiptafrćđingur, Haukur fréttaritari Hauksson í Moskvu, Arnţrúđur Karlsdóttir, lögfrćđilćrđur útvarpsstjóri, og Pétur Gunnlaugsson, lögfrćđingur og ţáttastjórnandi. 

Eftir kl. 13 ţennan föstudag taka ţau til viđ ađ rćđa íslenzk málefni. Ţátturinn verđur endurtekinn í kvöld kl. .... og um helgina.

Jón Valur Jensson, 30.8.2019 kl. 13:09

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

... og ef skođanakönnunin hefđi veriđ gerđ međal Jóns Vals Jenssonar einvörđungu hefđi niđurstađan auđvitađ orđiđ 100% á móti, 0% međ. Skýrara gćti ţađ ekki orđiđ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 30.8.2019 kl. 15:25

3 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţátturinn á Útvarpi Sögu er (var) endurtekinn kl.17-19 í dag.

Kristin stjórnmálasamtök, 30.8.2019 kl. 18:00

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sniđugar svona EF-setningar, Ţorsteinn. EF ţú hefđir einn tekiđ ţátt, hefđi niđurstađan auđvitađ orđiđ 100% međ orkupakkanum, 0% á móti. Skýrara gćti ţađ ekki orđiđ, og ţađ hlýtur ađ gleđja ţig mjög, en vćri reyndar ţér og ţinni dómgreind til háborinnar skammar.

Svo ađ ég taki annađ dćmi, hefđi Loftur heitinn Altice Ţorsteinsson, verkfrćđingur og varaformađur Ţjóđarheiđurs, samtaka gegn Icesave, auđveldlega getađ lesiđ og túlkađ Orkupakka 3 rétt, ţ.e. um skuldbindingu pakkans um ađ leyfa hér sćstreng og hleypa ţannig lausum verđhćkkunum og verđbólgu,  ofurfjárfestingum í virkjunum stórum og smáum og heilu skógunum af vindorkugörđum (eins og ţeim sem Ásmundur Einar áformar og erlendir fjárfestar hans), sem og ađ koma af stađ hruni ýmissa innlendra atvinnugreina og íţyngja öllum raforkukaupendum hér, já, ţetta hann auđveldlega getađ skiliđ og séđ fyrir, alveg eins og hann skildi rétt ţá orđanna hljóđan í tilskipun Evrópusambandsins, 94/19/EC, sem fríađi okkur (ţrátt fyrir andstćđan vilja ráđandi Brussel-bossa!) viđ sekt og ábyrgđ á Icesave-málinu. Loftur hikađi ekki viđ ađ standa međ Íslandi, ţótt jafnvel flestir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins brygđust í málinu (og 75% allra alţingismanna, ţegar greidd voru atkvćđi um Buchheit-samninginn), Loftur heitinn, sćllar minningar, hafđi alla vitsmunalega skerpu til ađ sjá fyrir sigur okkar fyrir rétti, gersamlega ólíkt ţér, sem hefur ekki andlega skerpu eđa vilja til ađ lesa međ skilningi hin skelfilegu ákvćđi ţriđja orkupakkans, ţau sem hér eru rakin í nýlegri samantekt minni: 

Samţykkt ţriđja orkupakkans felur í sér opiđ framtíđar-samţykki viđ raforku-sćstreng (međ viđauka)

Jón Valur Jensson, 31.8.2019 kl. 04:34

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og ţađ var einmitt undir forystu Bjarna unga Benediktssonar, formanns Sjálfstćđisflokksins, sem flestir ţingmenn flokksins brugđust Íslendingum í Icesave-málinu, minnztu ţess, hundtryggi Ţorsteinn Siglaugsson viđ Valhallar-forystuna í Orkupakkamálinu!

Jón Valur Jensson, 31.8.2019 kl. 04:49

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

... já, ţetta hefđi hann auđveldlega getađ skiliđ og séđ fyrir, ...

átti ađ standa hér um miđbik innleggs míns kl. 4.34.

Jón Valur Jensson, 31.8.2019 kl. 04:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband