Frá Leifi Eiríkssyni kristnibođa til Pence varaforseta USA međ viđkomu í tveimur sorglegum stórtíđindum gćrdagsins

Guđm. Pálsson lćknir ritar morgun­hug­vekju:

LEIFUR HEPPNI, PENCE OG FARSĆLD ÍSLANDS  

Eins og kemur fram í Heimskringlu Snorra Sturlu­sonar var Leifur heppni sendur af Ólafi Tryggva­syni Noregs­konungi til ađ bođa kristna trú á Grćn­landi. Ţetta var um 1000. Á leiđinni ţangađ hitti hann skipreka áhöfn sem hafđi sokkiđ í hafi á brotnu skipi og bjargađi ţeim öllum. Skömmu síđar flutti Leifur kennimenn og presta til Brattahlíđar í Grćnlandi ţar sem fađir hans Eiríkur rauđi bjó og hóf ţar bođun réttrar kristinnar trúar. Eiríkur taldi ţessa tvo atburđi vera merka og samskulda eins og ţađ er orđađ í Heimskringlu.

Ţessa hugmynd, ađ hlutir séu tengdir og samskulda gagnvart Drottni og örlögunum, tel ég vera kristna hugmynd og vert ađ hugleiđa í nútíma samhengi og síđur gćfuríku, ţví í gćr tóku fóstureyđingaólögin alrćmdu gildi og ţann sama dag samţykkti Alţingi ákveđin erlend yfirráđ yfir lífi og afli Íslands. Hvert ţetta leiđir okkur vitum viđ ekki en ţađ á eftir ađ koma í ljós. 

Ţađ er engu líkara en fordćđuskapur hafi hreiđrađ um sig á ćđstu stöđum íslensks samfélags. Fordćđuskapur? Hvađ einkennir hann? Hann leggur hulu ósvinnu og óvisku fyrir vit manna svo ţeir gera sjálfviljugir ţađ sem eyđileggur líf ţeirra. Ţeir fagna ţegar líf ţeirra og annarra gengur í gröfina. 

Ţetta segi ég svo menn geti beint bćnum sínum og kröftum í rétta átt og séđ hlutina skýrt. Ţessi sömu öfl sýna sig einnig, kvarta aumlega og fćrast undan ţegar einn valdamesti kristni mađur samtímans kemur í heimsókn til Íslands og býđur okkur til samvinnu. 

Biđjum fyrir ţessu fólki, ţví ţađ er ţađ eina sem knýr hlutina í rétta átt. Biđjum fyrir ţeim sem gera okkur illt og einnig ţeim sem hjálpa okkur og ţá mun farsćld, Guđs kraftur og gćfa koma yfir okkur á ný. Ţví landiđ er Guđs og ţeirra sem međ honum standa.

Ţessa hugvekju birti Guđmundur lćknir, einn stofnenda Kristinna stjórnmálasamtaka (2007, K2), á Facebókarsíđu sinni eldsnemma í morgun. Hún er endurbirt hér (og međ nýrri yfirfyrirsögn) međ leyfi hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţökk sé Guđmundi lćkni Pálssyni.

Guđmundur sér glöggt inn í hiđ andlega og skilur ţá hluti sem venjulegur mađur skilur ekki, er huliđ ţeim sem andlega eru blindir. Svo virđist sem ráđamenn okkar of flestir alţingismenn séu einmitt ţar, ţeir skilja ekki né skynja sinn vitjunartíma.

Tómas Ibsen Halldórsson, 3.9.2019 kl. 20:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband