Á ađ tryggja réttindi allra barna til ţess ađ ţekkja uppruna sinn?

Ţannig var spurt í merkilegri skođana­könnun á vef Útvarps Sögu. Niđurstađan birtist nú um hádegiđ og ćtti ađ fá suma núverandi og fyrr­verandi alţingis­menn til ađ endur­skođa sína fyrri afstöđu í löggjöf.

Hlutlausir voru allmargir, 10,57%, fleiri en ţeir sem sögđu NEI: ađeins 8,81%. Lang­stćrsti hópurinn svarađi JÁTANDI: 80,62%, rúmlega nífalt fleiri en ţeir sem svöruđu neitandi!

Látiđ er sem sum íslenzk börn séu föđurlaus frá upphafi. Ţau eru ţađ ekki í reynd. Virđa ber, ađ mati almennings, náttúrlegan rétt barna til ađ fá upplýst um fađerni sitt, eftir ţví sem mögulegt er. Ţađ á ekki ađ leggja hindranir í veg fyrir slíkt, eins og ţó var gert hér um áriđ, ţegar lesbíur og síđan einstćđar konur fengu leyfi til tćknisćđingar. Hvert einstakt sćđi er heil veröld eigin­leika, útlits, vitsmuna­getu og ćttgengra hćfileika.

Barniđ sjálft, sem í hlut á, ţarf ađ fá ţennan rétt sinn viđurkenndan: ađ ţekkja til fađernis síns og helzt ađ fá ađ sjá föđur sinn, afa og ömmu og systkini, enda hefur ţađ reynzt mikil hamingju­leiđ fyrir ţá, sem notiđ hafa, til ađ mynda óskilgetin börn brezkra og bandarískra hermanna hér á landi. Ţess er jafnvel getiđ í Barna­sáttmála Sameinuđu ţjóđanna, ađ barniđ eigi rétt á ađ ţekkja föđur sinn og móđur.

Svona ótvírćđ niđurstađa skođanakönnunar er ekki algeng. Ţótt framkvćmd sé međ frjálsri netkönnun, ćttu alţingismenn ađ taka ţessar eindregnu niđurstöđur alvarlega og breyta í samrćmi viđ ţađ. Eins víst er líka, ađ einhver stjórnmálaflokkur taki ţađ mál upp á arma sína.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband