Ekki hefur verið nógsamlega unnið að velferð barna og fjölskyldna á Íslandi

Aflétta ber hinu fráleita ástandi að sumar fráskildar konur geti refsinga­laust svipt börn sín umgengni við föðurinn, hálf­systkini sín, afa sinn og ömmu, föður­systkini og öll börn þeirra!

Þetta er ofbeldi sem opin­berir starfs­menn og alþingis­menn eiga EKKI að loka augunum fyrir og heldur ekki að komast upp með að mata þolendur á ábyrgð­ar­lausum, tefjandi kjaftavaðli, sem tekur ekki á málinu.

Undirritaður tekur fram, að slík umgengnistálmun hefur ekki átt við um neinn í hans fjölskyldu eða frændgarði, en það hindrar hann ekki í að sjá þetta sem alvar­legt samfélags­mein, mann­skemm­andi rangs­leitni sem vel á að vera unnt að koma í veg fyrir og án þess að hika við að beita brotaaðila hörðu.

Í verstu tilvikum hefur langvinn umgengnistálmun valdið sjálfsvígum feðra, vitað er um dæmi þess; og svo er skaðinn örugglega barnanna líka.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Íslensk lausn um barnavelferð hlaut verðlaun UNICEF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annað

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband