Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fer út fyrir verksvið sitt og á að biðja þjóðkirkjufólk afsökunar

Í opnu bréfi Ómars Torfasonar á Vísi.is til dóms- og kirkju­mála­ráð­herra: "Er kirkjan hlaðin mis­tök­um?"sýnir hann enn og aftur, að hann er kenn­ing­ar­trúr kristinn maður og Lúth­er­ani, eins og mjög trúaður, þekktur langafi Áslaugar Örnu, en greinilega hefur hún ekki þann anda. Hún hefur enga sanna forsendu þess að ætlast til þess að kristin kirkja flytji veraldlega villukenningu um samlífi karls og karls eða konu og konu. Slíkt þekkist ekki í bók Guðs, Biblíunni, og Jesús Kristur staðfestir, að hjónabandið er aðeins fyrir pör af sínu hvoru kyninu.

Andstæð stefna er einber óskhyggja og breytir ekki því, sem Jesús kenndi. Það er rétt hjá Ómari, að þessi fulltrúi veraldlega valdsins, stjórnarráðs Íslands og ríkisstjórnarinnar, hefur ekkert vald yfir kenningar- og andlegum málum Þjóð­kirkj­unnar. Þetta er m.a. ljóst af íslenzkum lögum um skipulag og starfshætti Þjóðkirkjunnar, en einnig af vígsluheiti presta.

Jón Valur Jensson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annað

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband