Kristnir stjórnmálaflokkar í Evrópu

Ţađ er fróđlegt ađ skođa hvađa lönd Evrópu ţađ eru, 36 alls, sem eiga sína kristnu stjórnmálaflokka á miđjunni. Hljóma ţćr ekki hjáróma raddirnar sem tala um ađ ţađ sé rangt ađ stofna kristinn flokk, eins og ţađ sé sá eini, sem ekki megi verđa til? Hvađ hefur tilvist slíkra flokka gert Evrópu til dćmis? Eđa hafa ţeir yfirleitt nokkuđ fengiđ ađ stjórna, eru ţetta ekki áhrifalausir smáflokkar? Fjarri fer ţví, hér eru sumir lang-stćrstu flokkar landa sinna (t.d. á Frakklandi, Spáni og Ţýzkalandi).

Evrópskir ađildarflokkar ađ Alţjóđasambandi miđju-lýđrćđisflokka (til ársins 2001 hét ţađ Alţjóđasamband kristinna lýđrćđisflokka):

Nöfn flokkanna eru á ensku og viđkomandi ţjóđtungu; ef smellt er á blálitađa, enska nafniđ á flokki, kemst lesandinn á Wikipediu-vefsíđu um viđkomandi flokk; ţađan (gjarnan úr dálki lengst til hćgri) má komast inn á heimasíđur flokkanna og fleiri tengla. Ţeir flokkar sem eiga sćti í ríkisstjórn eru hér međ feitu letri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 167
 • Frá upphafi: 399900

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 114
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband