Enn um Icesave-vexti: Í yfirgangi sínum brjóta Bretar lög um jafnrćđi í EES: snuđa okkur um (185 til) 270 milljarđa fyrstu sjö árin!

Fréttin Gćti sparađ Íslendingum 185 milljarđa í Mbl. í dag upplýsir ađ "ef jafnrćđisregla samningsins um EES gilti ţyrfti íslenska ríkiđ ađ greiđa Bretum einum milljarđi evra, 185 milljörđum króna, minna í vexti af Icesave-láni" (sic) ađ sögn Daniels Gros, hagfrćđings og bankaráđsmanns Seđlabanka Íslands, í álitsgerđ hans.

Ţetta byggist á ţví, ađ Bretar hafa lánađ sínum eigin innláns-tryggingakerfum á um 1,5% vöxtum, um 4% undir ţeim 5,55% vöxtum sem Bretar "buđu" Íslendingum, en slíkt vilfylgi viđ sína eigin banka og tryggingasjóđi geta brezk stjórnvöld ekki auđsýnt án ţess ađ vera farnir ađ óvirđa jafnrćđisreglu samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES).

Stefnir ríkisstjórnin í Lundúnum ađ ţví, ađ viđ fáum ţetta til baka međ réttarhöldum, eđa gerast ţau undur og stórmerki, ađ meirihluti alţingismanna hafni Icesave-ríkisábyrgđinni og ţá međal annars međ skírskotun til ţessara hluta?

Í fréttinni segir ennfremur í lokin, sem ýmsir hafa ekki tekiđ eftir:

 • Ţá hafi brezka fjármálaráđuneytiđ ađ auki ákveđiđ ađ á nćstu ţremur árum greiđi breskar fjármálastofnanir ekki meira en einn milljarđ punda í ársvexti af lánum sem breski tryggingarsjóđurinn fái frá fjármálaráđuneytinu. Ţađ samsvari ţví ađ hámarksgreiđslur íslenska ríkisins vćru fimm milljónir evra [einungis 920 milljónir króna] á ári, enda sé efnahagslíf Bretlands u.ţ.b. 200 sinnum stćrra en Íslands.

Ef viđ segđum ađ vextir fyrstu sjö árin (samkvćmt ţví, sem lagafrumvarpiđ um ríkisábyrgđ stefnir á) yrđu ekki meiri en 40 milljarđar kr. á ári, alls 280 milljarđar (geta halda reyndar haldiđ áfram ađ bćta í) og drćgjum svo frá 7 x 920 milljónir (= tćpl. sex og hálfur milljarđur), ţá vćru ţađ rúmir 270 milljarđar sem ţeir vćru ađ hafa af okkur, ţó miđađ viđ ţeirra eigin röngu forsendur, ađ viđ eigum ađ borga!

En ţetta er stórfrétt. 

Jafnvel ţótt Alţingi kyngdi ţeim beizka bita ađ samţykkja, ađ greiđslur vegna Icesave vćru "skuldbindingar" okkar, ţá gćti ţađ nú látiđ rifta nýja, óstađfesta Icesave-samningnum og krafizt ţess, ađ vextirnir yrđu ekki meiri en nefndar fimm milljónir evra á ári, ţ.e. 920 milljónir króna. Ţetta vćri fullkomlega unnt ađ bera, ţótt greitt vćri í erlendum gjaldeyri, en ţá er eftir hausverkurinn međ höfuđstól gerviskuldarinnar.

Menn eru hvattir til ađ kynna sér fréttina (á forsíđu Morgunblađsins í dag).

JVJ. 

Kristin stjórnmálasamtök hafa veriđ ađ birta hér greinar um Icesave-vextina:


mbl.is Gćti sparađ 185 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.11.): 13
 • Sl. sólarhring: 30
 • Sl. viku: 690
 • Frá upphafi: 438863

Annađ

 • Innlit í dag: 13
 • Innlit sl. viku: 602
 • Gestir í dag: 13
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband