Sorgarstund ađ renna upp í sögu Alţingis?

Kl. 20.05 hófst ţingfundur á ný og verđur ţar gengiđ til atkvćđagreiđslu um stjórnarfrumvarp um ríkisábyrgđ á hinni gersamlega ranglátu Incesave2-samningsútgáfu frá í október. Kristin stjórnmálasamtök mótmćla ţeim gerningi rétt eins og Framsóknarflokkurinn, Samtök fullveldissinna og Sjálfstćđisflokkurinn; um afstöđu Frjálslynda flokksins er undirrituđum ekki kunnugt.

Ţessi samningur og ótrúleg kjör hans, afarkostirnir sem inngreyptir eru í hann, gríđarleg greiđslubyrđi á ţjóđina (= tvö ný ríkissjúkrahús á ári og allt greitt í erlendum gjaldeyri) ásamt niđurlćgingunni gagnvart ofríki erlendra ríkisstjórna, allt er ţetta full ástćđa til ađ hafna ţessu sem ólagagerningi.

Hér yrđi hikstalaust um ađ rćđa mesta ógćfumál í lagasetningu Alţingis allt til ţessa dags, ef samţykkt verđur, en úrslitin eru ekki ráđin, ţau sjást eftir umrćđuna, sem nú var ađ hefjast. Leiđtogar flokkanna fá 15 mín. hver, en ađrir 6 mínútur. Svo verđa eflaust margir sem sérstaklega gera grein fyrir atkvćđi sínu. Fyrst eru ţá bornar upp frávísunar- og breytingatillögur viđ frumvarpiđ, síđan sennilega hver grein ţess fyrir sig.

Biđjum fyrir ţingmönnum okkar, landi og ţjóđ! 

JVJ. 


mbl.is Icesave-mćlendaskrá tćmd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband