Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Varnarsigur kristninnar giftingarmli

egar Prestastefna Hsavk hafnai me 64 atkv. gegn 22 eirri tillgu a leyfa samkynhneigum a ganga saman hjnaband, var a vissulega "varnarsigur", eins og komist hefur veri a ori, en afskaplega mikilvgur. Herja hafi veri presta nokku lengi, m.a. af nfrjlslyndisflum eirra eigin hpi, um a hafna eirri trarafstu sem nstum ll heims-kristnin heldur sr enn vi: a hjnabandi s a vilja Jes Krists aeins tla manni og konu. Svo virist sem minna urfi marga au sannindi, en velkomi er a, og hr skal a gert.

19. kafla Matteusarguspjalls, versum 4-5, segir Jess sjlfur: "Hafi r eigi lesi, a skaparinn gjri au fr upphafi karl og konu og sagi: Fyrir v skal maur yfirgefa fur og mur og bindast konu sinni, og au tv skulu vera einn maur." essi or m einnig lesa 10. kaflanum Marksarguspjalli, 6.-8. versi.

Nstum allar gtur hinga til hefur etta ekki vafist fyrir neinum a skilja. Ea er einhver sta til a halda a afturhaldssamir postular Krists hafi afbaka kenningu hans essum efnum, til afskrmingar og skaa fyrir allan kristindminn upp fr v? Voru eir hrifameiri en hann sjlfur, sem gaf lf sitt til a koma til skila v verkefni, sem Fair hans himnum hafi tla honum hr jru? Var s tlun almttugs Gus, a flytja okkur syni snum hjlpri, endurlausn og sluhjlpleg sannindi, eyilg vegna klurs nokkurra ftkra alumanna og postulans Pls? eir tri v sem tra vilja, en vsindi eru etta ekki. Ef vi eigum almennt a tra v, a til s mttugur Gu, sem sigra geti fl illskunnar okkur sjlfum og rum, umfram allt me frnarverki Jes Krists hr jr, og lagt grunninn a tru lrisveina-lferni anda hans, j, a hann tlai mtti Heilags anda a leia postula sna sannleikann eftir brotthvarf Jes, eins og Jhannes guspjallamaur segir fr, hvernig getum vi tali okkur ess umkomin a vefengja essi ummli Jes, sem eru feitletru hr ofar? Og hvers er okkur frekar vant um skilning kristu hjnabandi a essu leyti? Gtum ess lka, a nstu setningu (Mt. 19.6, Mk. 10.9) kallar Kristur slkt hjnaband karls og konu "a sem Gu hefur tengt saman".

A gefa saman tvo karlmenn ea tvr konur slkt af Gui helga hjnaband er ess vegna mgulegt fr kristnu, biblulegu sjnarhorni.

K1


Tknigeta og siferi

Oft og tum finnst manni a tknigetan innan lknavsinda fara algerlega framr sr. Umrur um siferilegu hliina msu sem framkvmt er nafni vsindanna heyrast v miur rsjaldan frttattum tvarps og sjnvarps. ess vegna var gleilegt a heyra skoun Vilhjlms rnasonar prfessors kvldfrttum Rkissjnvarpsins 23. aprl ar sem hann tji sig um mlefni "stagngumir". Eins og hann kom ar inn , er nnast aldrei rtt um brnin og framt eirra. - Ekki g von v a konur hr landi muni standa bir til a taka svona hlutverk a sr, vitali vi konurnar kvldfrttunum ann 22. aprl gaf n vsbendingu um a. En hver veit hva eftir a geta gerst !

En enn tuar lknir ART-Medica v vitali Dagblainu og Vsir ann 23. aprl a koma v inn lg a einhleypar konur geti fari tknifrjvgun, sem vri sama silausa stiginu og tknifrjvgun hj lesbum, sem sagt a stula a tilkomu furlausra barna. slkum dmum, eins og Vilhjlmur rnason kom inn , er ekkert huga a rtti barnanna !!! a einungis a uppfylla skalista kvenna, sem virist svona tilfellum vera grundaur eirra eigin sjlfselsku - g vil og g vil ! a virist engu mli skipta barni veri furlaust. a eiga allir a geta sagt sr a, a brn fara nokku fljtt a skynja a ekki er allt me felldu egar reynt er a telja eim tr um a au eigi engan fur en aftur mti tvr mur. Hr er hreinlega veri a skrkva a brnunum.

Hver er mlsvari essara barna hr landi ? Gti umbosmaur barna komi hr a mlum?

g hef ur minnst furlausu strbrnin Noregi og barttu eirra vi kerfi ar, en a ml er n komi til mannrttindadmstlsins Strassburg.

Einnig hr landi hefur flk, sem fddist strsrunum og enga vitneskju hefur haft um fur sinn anna en kannski fr hvaa landi hann var, stofna samtk til a reyna a finna ttingja sna furtt. - Vitandi um vandaml ess flks er alveg trlegt a Alingi skuli hafa samykkt essi skp a leyfa tknifrjvgun lesbum, sem eru raun eins og hver nnur einst kona, .e. ekki samb me neinum karlmanni, en einhfari a v leyti, a aldrei verur neinn fair barnsins til a heimskja, sinna v ea leita til.

v eins og llum a vera ljst eiga engar tvr konur saman barn !!!

En n a ru mli: N hefur prestastefnan sem haldin var Hsavk hafna giftingu samkynhneigra, sem er a sjlfsgu ekkert einkennilegt.

Mr finnst a flk veri a fara a horfa aeins ruvsi etta ml - ar g vi samkynhneigt flk. a mun engin gifting n kynskiptingarager hjlpa essum einstaklingum. - a sem til arf er a viurkenna sinn jarneska lkama.

Maurinn er bi jarneskur lkami
(sj Biblunni 1. Kor. 15: 46-47) og andlegur lkami. Og eins og segir Jhannesarguspjalli 6:36: "a er andinn sem lfgar, holdi megnar ekkert." a er hinn andlegi maur sem verur a sttast vi sinn jarneska lkama. Hr gti kirkjan hugsanlega komi a mlum !

K4

Hugleiingar um krfur samkynhneigra, stagngumur ofl. siferisml

g er hrddur um a frjlshyggjumnnunum rum presta sjist yfir a krfur samkynhneigra eru hluti afstrramli en einungishjnavgslu.

Augljst era krafa um hjnavgslu samkynjaflkser ekki einungis kirkjunnar ml heldur allra eirra sem er annt um hjnabandi sem grundvallarstofnun. Elilega undrast sumir menn atgangshrku hpsins a skja sr rttindi, jafnvel svo a 2000 ra gmul kristin kenning skal endurtlku.

etta veldur v a hfsamt flk hltur a spyrja sig missa spurninga.

Ekki er a vegna ess a menn hafi mti essum hpi; en hjkvmilega fer hann fram breytingar samflagsgerinni sem full sta er til vera sr mevitaur um.Og reyna a sj fyrir um afleiingar essa.

Fyrst m nefna a fljtlega munu koma fram auknar krfur um ttleiingar barna. etta hefur margoft komi fram. a er enginn hugi erlendis fr a lta brn hendur samkynhneigra. Heldur ekki hr landi. a er stareynd hvernig sem v stendur.


v nst m leia lkur a v a frar veri fram fleiri krfur. Nefna m a sem nlega hefur veri umrunni;sem er jnusta stagngumra til a geta eignast brn.

Borleggjandi er a etta verur srstakt hagsmunaml samkynhneigra og verur vntanlega gert a srstku rttindamli. Auvita munu eir og fleiri teknflar gera krfu um breytta lggjf varandi stagngumur. ablasir vi ansta skref verur a rsta a breyta lggjfinni...... og svo mun boltinn rlla fram. Ef sagt er A verur a segja B og svo C, einnig vi ger laga, svo samrmis s gtt.

etta lagalega atrii hefur Dgg Plsdttir hstarttalgmaur ma. bent heimsu sinni fyrir skemmstu, en hn st snum tma a ger vel heppnara laga um tknifrjvganir.

v munu a llum lkindum koma stagngumur sem ganga me fyrir tvo karlmenn. Vitaskuld me keyptu/gefnu eggi. a sama fyrir konur ea flk sem komi er r barneign en langar barn. Liti verur etta sem rttindi engin rttindi su. Htt er vi a mrgum finnist rttur barna fyrir bor borinn, veri run mla eitthva lkingu vi a sem hr er lst.


Hvernig knr rstihpur fram almennt samykki? Hr liggja kenndir manna og siferismat undir yfirborinu. Sveigja arf almenningsliti fyrst, svo a okkur, sem allra flestum, yki etta elilegt. Venjulega fer ekki fram siferileg ea heimspekileg umra. a er eins og okkur s a ekki tamt. Heldurbreytast vihorfeins og vant er hr upp skerinu, me lobbisma mis konar sem meal annars dynur prestum, lknum, alingismnnum, fjlmilamnnum og ekki sst almenningi. essi prsess er egar hafinn.
Sannleikurinn kann einnig a vera s a menn hrist ennan rstihp. v fer eingin umra fram.

sama tma og siferis"umran" er heljargreipum afstishyggju, er rekinn markviss rur gegn kristinni kenningu og Biblan einungis talin vimiunarrit og viskubk sem maur togar auvita og teygir a eigin vild og smar sr svo sna eigin krleikskenningu.Sumir kalla etta Snskan nungakrleik sem samanstendur af v a gefa r allt sem biur um svo framarlega sem a s tknilega mgulegt og rki borgi fyrir a.

-----

En svo viki s aftur a v sem nefnt var hr a ofan: Ekki munu brnin hafa mlsvara essum flknu mlum sem upp kunna a koma - svo miki er vst - og ll essi ofangreindu ml skapa lagalegar og tilfinningalegar flkjur sem vi hljtum a urfa a hugsa t .

etta er egar orinn veruleiki t heimi oga eru milljaraviskipti a jnusta flk sem vill lta lf sitt rtast eftir eigin hfi me svo fgafullum htti a engu tali tekur.

Tknimenn og lknar munu taka undir me essu flki a snir reynslan og jafnan telja eir sig ganga erinda gmennskunnar, en vitaskuld enga byrg framhaldi mla. Ogfinnst a ekki koma sr vi.

run sem gengur essa tt er hugsanleg hr landi, meira a segja mjg lkleg,nemamlin su hugsu t hrgul.

etta hangir sptunni og gerir a a verkum a margir sem a upplagi eru velviljamenn samkynhneigra vera efins. Hvert leiir essi stefna okkur?

Persnulega hefur mr alltaf fundist essi ofurkappsama bartta samkynhneigra innan
kirkjunnar vega a velfer kjarnafjlskyldu og barna sem eiga sr v miur frri og frri mlsvara.

K2

Trurinn !

Trinn kannast sjlfsagt langflestir vi, hafa s hann annahvort cirkus ea kvikmynd. Trurinn er fgrumynd !!!

dag eru engin samtk ea fyrirtki starfrkt nema a kynnt s einhver srstk mynd sem vikomandi samtk ea fyrirtki vilja standa fyrir. myndirnar geta veri margs konar og raun athyglisvert a sp au gervi. - g hef t.d. oft velt fyrir mr myndinni sem hommar og lesbur hafa sett sn samtk. - Fum er kunnugt um a til eru einstaklingar sem eiga erfitt me a skynja kynmynd sna. N er a vst samt svo a allstr hpur flks sem er samtkum homma og lesba, er ar fyrst og fremst vegna mikillar arfar athygli. - Vill vera miki svisljsinu og lta taka eftir sr, vera einhvern htt ruvsi. a m lta a svipaan htt og egar hippamenningin var sem mest berandi.

En fyrir nokkrum rum fru a gerast furulegir atburir, hpar flks sem vill fylgja essum lfstl fru a flykkjast t gtur og torg, oft kltt furufatnai veifandi marglitum blrum og fjaraskrauti. Bnir a setja sig gervi "trsins". Trurinn var annig a mynd essara samtaka um allan heim. - En hver tekur mark trum? - trur er raun bara a fflast !

Trar geta sett sig alls konar gervi. En a furulega er a essum trum hefur tekist a hafa msa stu ramenn jflagsins a fflum ! Og ar ekki minnst sjlfu Alingi okkar ! Alingi landsins - alingismenn hafa veri hafir a fflum sastlinum rum, og eir hafa teki tt fflaltum trsins n ess sennilega a hafa tta sig v.

Og n hafa trarnir n vlkum tkum kirkjunnar mnnum a eir vita varla hvorn ftinn eir eiga a stga !

Einhverja mestu "trsfgru" horfu landsmenn sjnvarpinu dgunum egar dragdrottning mtti Rhs Reykjavkur og sjlfur borgarstjrinn kyssti hnd trsins.

ar var borgarstjrinn svo sannarlega hafur a ffli !!!

K4


Ef "stagngumrun" gengur upp, getur kona allt eins gefi barn sta ess a fara fsturdeyingu

essari frtt Rv hdeginu dag er sagt fr auglsingu nefnds pars eftir stagngumur. Notaur yri fsturvsir fr parinu, en slensk lg leyfa etta ekki, svo a a yri a gerast erlendis.

Stldrum aeins vi. Hr er greinilega stefnt a sem mestri ntingu allra mguleika: a er ng a a s hgt, skal a gert! Og margir munu verja etta eim grundvelli, a etta s einfaldlega kaup kaups: frjls og sjlfviljug jnusta, sem borga er fyrir - markaskerfi framkvmd. etta minnir a vihorf nfrjlshyggjumanna, sem tti svo stran tt vndisfrumvarpi dmsmlarherrans (sem hann keyri gegnum ingi, rtt fyrir allar vivaranir, og a me asto allra sitjandi flokka ingi!). greinarger me frumvarpinu segir beinlnis: "essi afstaa er bygg v sjnarmii a vndi eigi a vera frjls og viljabundin athfn t fr viskiptalegu sjnarmii. Flki eigi a vera frjlst a selja lkama sinn til kynlfs sama htt og a selur vinnu sna, lkamlega sem andlega." S purkunarlausa "markassetning lkamans" sem essu birtist virist eiga sr sta var. n ess a gera nokkurn htt lti r lngun flks til a eignast barn og n ess a hr s me nokkrum htti veri a lkja "leigumrun" vi vndi, blasir hr vi, a gengni markashyggjunnar hin persnulegustu svi manna virast ltil takmrk sett heimi ntmans. a, sem menn geta fengi fyrir peninga, a vilja eir afla sr og gera a, tt sigi og grin vihorf manna fyrr tmum hefi hrist hausinn yfir slku. Hr taka ekki allir tt leiknum; lengst ganga harsvrair efnishyggjumenn, en undanskildir eru eir, sem enn hafa siferisfestu til a bera a hafna essu, . m. margir kristnir menn. Hr er alls ekki um neina alvarlega synd a ra, a ganga me barn annarra hjna, a er t.d. fjarri v a vera eitthva sambrilegt vi fsturdeyingu, sem er grft brot gegn lfsrttinum. Leigumrun er m.a.s. neitanlega hgt a sj sem athfn me lfinu sta verfugrar stefnu sem hefur birst v, a yfir 22.000 fddum brnum hefur veri tortmt hr landi fr 1975. samanburi vi svartntti slkrar stefnu er "leigumrun" jkvtt fyrirbri, a v tilskildu, a ekki s veri a framleia umframfsturvsa, sem san veri drepnir ea notair til tilrauna (eins og sumir stefna n a).

Lfsverndarsinnar hafa margoft bent lei, sem unnt er a fara, egar kona er erfium astum ea ks ekki a eiga barn sem hn gengur me undir belti: a ekkert barn a vera "velkomi" landi okkar, a er fullt af flki sem vill ttleia barn og myndi iggja a, ef kona vill fara lei a gefa a sta fsturdeyingar. Og eins og "leigumirin" fr greidda knun fyrir fyrirhfn sna, lag og framlaga vinnu, innanlands sem erlendis, annig vri sjlfsagt fyrir hjn, sem ska eftir a f gefi barn fr konu sem hafi annars hugsa sr a "lta eya v", a greia henni fyrir miklu og vermtu jnustu gu eirra - og litla, saklausa barnsins sem fr a lifa.

msir vru vsir me a hreyfa hr mtmlum: a etta s ekki leggjandi neina konu, a gefa fr sr barn! En mrg fordmi eru ess, og hr er heldur ekki veri a leggja til neina vingun, heldur a flk fi a gera etta fullu frelsi til ess. En kemur oft nnur mtbra: Hva ef konan vill svo eiga barni sjlf? Lendir hn ekki hrikalegum missi og sorg a hafa gefi a fr sr? - En ennan vanda m auveldlega leysa: Samningur hennar og vikomandi hjna, sem vilja ttleia barni, a fela sr, a hn eigi hvenr sem er megngunni og fyrstu rj daga eftir finguna a eiga ess kost a halda barninu fyrir sjlfa sig og fur ess. Me v mti getur hn gengi me sitt barn meira hyggjuleysi og vali san annan af tveimur gum kostum, egar barni er ftt. Ef slk bjrgunarager er ekki hrsver og lfsvinsamleg, veit g ekki hva getur talist vinsamlegt lfinu!

K1


Verur samkynhneig hafin til vegs jkirkjunni?

N er stutt nstu prestastefnu, hn hefst nstu viku Hsavk. Til stendur a bera fram rttkustu tillgu sem hinga til hefur komi fram eim vettvangi : a jkirkjan taki upp giftingar homma og lesba, hvorki meira n minna! essu mtmla Kristin stjrnmlasamtk og fullyra : Me samykkt slkrar stefnu vri jkirkjan a ganga vert mti siferisboum Biblunnar og kristinni arfleif, hn vri a gera afdrifark mistk, sem valda myndu lf og klofningi meal kristinna landinu, hrekja fr jkirkjunni margt af hennar trasta safnaarflki til annarra kristinna safnaa og slta samkirkjutengsl hennar vi mis helstu kirkjuflg umheimsins.

Eitthva a alvarlegasta essu vri s stareynd, a me slkri kvrun vri fleygur rekinn Biblutrfesti jkirkjunnar, hn vri a taka undir me eim rttku "frjlslyndu gufringum", sem allar gtur fram eftir 20. ld hafa gert lti r kennivaldi postulanna og jafnvel beint sr harkalega gegn Pli postula. Samt er hann aalkennimaur kristindmsins, sem mest breiddi hann t um Rmaveldi, hinn lrasti meal allra postulanna og s sem ra hefur gufri trarinnar, um rttltingu fyrir tr, um hjlpri fyrir tilstulan nar Gus einnar saman (sola fide, sola gratia, eins og Lther var tamt a segja : fyrir trna eina, fyrir nina eina frelsast maurinn).

Pll var af Kristi tvalinn til essa hlutverks, fyrir nina eina, egar hann var felldur me skru ljsi og raust Krists, sem talai til hans, tt sjlfur vri hann lei til Damaskus Srlandi til a ofskja kristna menn. Pll reyndist trr allt til sns pslarvttisdaua (um 67-68 e.Kr.). Hann hefur gefi llum kristnum mnnum innsn trarlf frumsafnaanna og andlega uppbyggingu ess fr v fyrir mija 1. ld fram undir ann tma egar Gyingar voru gersigrair af her Rmaveldis ri 70 og dreift va um lndin vi Mijararhafi. Svo drjgan tt tti hann sjlfur mtun kristinnar kenningar me hvatningum snum, leisgn og gufritlistunum brfum snum, a hann hefur jafnvel veri kallaur helsti stofnandi kristinnar kirkju a Kristi einum frtldum. essi er samt maurinn, sem rttkir jkirkjuprestar tla sr n a steypa af stli sem hfukennimanni kristninni, af v a eir telja sig vita betur!

a er engin tilviljun, a hinn fagri og sterki ur Pls til krleikans 13. kafla Fyrra Krintubrfs, skrifaur aeins um 25 rum eftir krossfestingu Krists, skuli vera notaur til a lesa hluta hans yfir hjnaefnum. Bent hefur veri , a einmitt essu sama brfi Pls postula endurtekur hann a me afar skrum orum til Krintumanna, a samfarir karls vi karl geri hvorki meira n minna en a tiloka fr Gusrki. Me v hvikar hann ekki fr eirri tvru kenningu Gamla testamentisins, a slk kynmk eru Gui viurstygg (3. Msebk, 18,22 og var).

Hr skal v spurt: tla prestar jkirkjunnar virkilega a taka upp giftingu eirra, sem Biblan tekur srstaklega fram a megi ekki hafa holdlegt samri? Slkt bann nr einnig til lesba, a er augljst af essum orum Pls postula brfinu til Rmverja (1,26-27): "ess vegna hefur Gu ofurselt svvirilegum girndum. Bi hafa konur breytt elilegum mkum elileg, og eins hafa lka karlar htt elilegum mkum vi konur og brunni losta hver til annars, karlmenn frmdu skmm me karlmnnum og tku t sjlfum sr makleg mlagjld villu sinnar." Hvernig getur etta veri kalla "svvirilegt" og samt veri tilefni til a blessa a me giftingarformla? Hvernig getur gifting tveggja homma veri heimil, ef mk eirra eru kllu "skmm" og "villa" sem leii til ess, a eir "t[aki] t sjlfum sr makleg mlagjld"? Hvernig getur gifting tveggja lesba veri elileg, ef mk eirra eru "elileg" og algerlega t r myndinni sem leyfileg kristnu flki?

Pll postuli var ekki illa upplstur maur. Hann var lrur grskum frum og hebreskum, atti kappi rkrum vi heimspekinga Akropolis-h Aenu, feraist va og kynntist mrgu, m.a. hvernig heinir karlmenn Grikklandi stunduu stalf saman, bi fullorir og vi unglinga. Margt er lkt me standi eirra hluta ar og "frjlslyndum" rkjum eins og Kalifornu og Hollandi ntmans. -- En var Pll ekki einfaldlega a tala gegn misneytingu unglinga me orum snum essum ritum? v hlt lrur gufringur, einn forklfur "frjlslyndisins", fram nlegu vitali hans vi var Kjartansson Rkistvarpinu. En etta sr hvorki undirstu n tyllu oralagi Pls brfum essum. I. Kor. 6,9 er hann a tala um , sem hafa samri vi karlmann (arsen, fullorinn karlmann), ekki ungling, og sama hugtaki er nota bi Rm. 1,27 og Fyrra Tmteusarbrfi, 1,10, sem undirstrika, a bann lgmlsins vi essum athfnum er ekki r gildi falli. tt Jess hafi bi lina reglur um funotkun og me frn sinni leyst af hlmi margvsleg frnarsia-kvi Gamla testamentisins, auk ess a skna hrseku konuna, er ekkert sem bendir til ess, a hann hafi haldi v fram, a kynmk flks af sama kyni vru ekki synd. Hann hlt fram varanlegu gildi lgmlsins (Mt. 5,17-20) -- og a jafnt vi um syndsemi ess, a flk af sama kyni hafi samfarir, allt eins og ess a drgja hr (Jh. 8,11). ar a auki gefur hann okkur guspjllum bi Matteusar (19.5) og Marksar (10,7-8) skru reglu, a hjnabandi s fyrir einn mann og eina konu.

Kristindmurinn kom sem jkv frelsislei til heiingjanna, opnai fyrir krafti hins eina allsherjar-gudms og nargjfum hans. Samkynhneigt kynlf frir eim ekki slkt frelsi, eins og ljst er af 1. kafla Rmverjabrfsins. vert mti geta menn vnst ess a f lausn fr slkri nau synda, egar eir metaka fagnaarerindi Krists, ess helgandi mtti og fyrirgefningu -- v a Pll segir sjlfur (I. Kor. 6,11): "Og etta voru r [haldnir framantldum syndum], sumir yar. En r ltu laugast, r eru helgair, r eru rttlttir fyrir nafn Drottins Jes Krists og fyrir anda vors Gus." Fgnum eim mguleika allra, sem gefast Kristi vald, rtt eins og margir hafa fyrir ann sama narkraft hans fengi lausn fr ofdrykkju sinni, sem eir ru ur alls ekki vi, jafnvel ekki me gra manna hjlp.

Vi, sem trna hfum, bijum n fyrir llum samkynhneigum, a eim veitist frelsandi n og uppljmun vitund sinni og vilja. Bijum einnig fyrir jkirkju slands og Prestastefnu, a eim takist a feta trfastlega rtta lei essu mli samrmi vi or Gus og vilja.

K1


jin afferu

Stefna s sem Alingi setti framkvmd lok ings sastlinu ri 2006 me lagakvinu um a lesbur megi gangast undir tknifrjvgun er nnast sagt trleg, en hn felur sr - a affera jina !

sari hluta sustu aldar var umran mikil tt a foreldrar, bi mirin og fairinn, kmu sem mest a uppeldi barna sinna. etta var t.d. ekki svo ltil hersla innan ingflokks Kvennalistans. En eins og allir n vita gekk Kvennalistinn inn Samfylkinguna, en urnefnt laga-frumvarp var san fyrst og fremst hugarfstur Samfylkingarflokksins. En n hefur herslan aldeilis snist vi, v me samykkt urnefndra laga setur Alingi raun fyrirmli um a brn urfi ekki neinum fur a halda. - Fairinn er sem sagt orinn arfur uppeldishlutverkinu.

Og enn virist siferi jarinnar vera niurlei !!!v frttum Rv. fr Landsfundi Sjlfstisflokksins um sastlina helgi (dagana 14.-16. aprl) kom fram fyrirspurn til forstisrherra fr konu sem sti mistjrn flokksins, hvort Sjlfstisflokkurinn vri til a vinna a v a einstar konur gtu fengi tknifrjvgun ! Forstisrherra Geir Haarde svarai eitthva lei a hann vri n ekki srfrur um etta, en a a ,,hljmai eins og rttltisml" ! - Mia vi a sem undan er gengi getur a veri a nsta, sem maur heyrirum kvaranir sem Alingi hyggst koma framkvmd. - Sem sagt: ,,a sem flestir slendingar veri afferair framtinni !"

Maur fer framhaldi af essu a velta fyrir sr stu karlmanna ! - Eru eir einungis bara til undaneldis eins og arfanautin nautgriparktinni ?! - etta er raun vgast sagt niurlgjandi fyrir karlmenn. - Mr finnst a eir ttu ,,allir sem einn" a rsa upp og mtmla essari stefnu Alingis og yfirleitt svona hugsunarhtti. Brn urfa engu sur fur snum a halda en mur. Foreldrarnir saman gefa brnunum bestu fyrirmyndina v a lifa elilegu fjlskyldulfi. ll brn eiga san samkvmt Barnalgunum fr 2003 rtt a ekkja ba sna foreldra - bi mur og fur.

K4


Sveini svara og sveini strtt.


Framsknarmaurinn Sveinn Hjrtur Gufinnsson skrifar grein heimasu sna ann 14. aprl sl. sem hann kallar Ljt umra kristinna manna.
trming gallara barna.

Upphlaup Sveins var svar viessari grein okkar, sem er varnargrein fyrir manneskjur me Downs-heilkenni. Sveinn hefur hinga til veri me rttu ri en fatast heldur betur flugi etta skipti.

a er ekki vst a Sveinn Hjrtur s almennilega ls stl greinarinnar. Hvers vegna er a? etta er sjaldgft! Kristi jmlaafl skorar Svein Hjrt a tskraml sitt!

Grein okkar kristinna snst um vernd lfs fr upphafi til enda og er vara vi eirri run a skima eftir Downs hj llum unguum konum, gagngert til fstureyinga.a endar fullkomnum gngum. Miklu nr er a vernda lfi og taka vi v hvernig svo sem a fist og hverjar sem astur okkar eru. a er sterkur leikur.

Skimun sjkdma murkvii fer vaxandi. A v kemur a hgt verur a segja til um sjkdma fstrum og lkur sjkdmum sem sar munu koma fram. etta setur menn siferilegan vanda sem mun bara aukast.

N eru a hefjast sningar kvikmyndinni TMAMT sem er heimildarmynd um hetjur hversdagsins, rj Downsmenn sem sjarmera heldur betur upp r sknum.

umfjllun Sbjrns Valdemarssonar Morgunblainu dag segir:

a kemur fram Tmamtum a trlega skammt er san a ljflingarnir sem hn fjallar um, voru skilgreindir af v opinbera ( les heilbrigiskerfisins; innskot hf.) sem vanvitar og fvitar. Myndin sannar a okkur hefur fleygt fram hugarfarslega, rtt fyrir a spretturinn hafi harna vi a uppfylla sauknar krfur lfsgakapphlaupinu. a er ekki sur mikilvgt en a ba sem best a llum veraldlega.

Menn ttu a kkja myndina.

K2


trming manna me Downs heilkenni gengur samkvmt tlun

gamla daga vann g Sklatni a sumri og s um brn me Downs-heilkenni. au voru msum aldri en etta var eitthvert yndislegasta flk sem g hef nokkurn tma umgengist. au kenndu mr margt sem hvergi nokkurs staar hefi veri hgt a lra. Srstaklega man g eftir hugareli eirra og vinttu -vi mig og hvert vi anna, einnig leik eirra og srstku skopskyni.

N er svo komi a ll Norurlndin me sna flugu og vlrnu mravernd gera allt sem valdi stendur til a trma fstrum sem hafa ennan litningagalla. En etta er gert afar"fgaan" og tknilegan htt til afirra flk samviskubiti. Og meina g ekki bara samvikubiti mra og fera heldur jflagsins alls. etta er ljtt - en etta er rtt.

llum mrum sem eru komnar yfir vissan aldur (35) er boin legvatnsstunga. Og n seinni t svokllu NUPP tkni Danmrku og Svj. Finnist litningagalli fer mirin a sem kalla er rgjf. er hn raun spur hvort hn tli virkilega a eignast "galla" barn, sem hn veit a hefur skerta greind og gti haft hjartagalla.

Mrg brn hafa hjartagalla og engum manni dytti hug a trma fstum sem snt yri a hefu lga greind sem fullornir. En stuttu mli: A lokinni " rgjf "er fstrinutrmt, me samykki foreldranna. Er nokkurt vit v a setja flk essa siferilegu astu? Lta a svo ra yfir lfi og limum barna sinna.

Downs-brninvirast svo sannarlega ekki velkomin ennan tknivdda heim. Enda fer eim hrfkkandi skv. opinberum tlumog sjst varla lengur.

Allt samkvmt tlun, ea m ekki skilja a svo? Eg hef ekki tlur fr slandi augnablikinu en Danmrkufddust 33 mongolitabrn ri 2005. a er lgri tala en nokkru sinni urogum helmungsfkkun fr rinu ur. Og essi run heldur fram, v n stefnir a allar ungaar konur fari etta prf.

Sannleikurinn er s a essi brn gera mannlf okkar rkt, ekkert sur en arar manneskjur.

a kalla etta eitthva anna en trmingu? Og g spyr: Hversu mikla ftlun arf barn/fstur a hafa til a eiga essa mehndlun skili? Hva verur nst?

etta ml er ekki einfalt siferilega, veit g a. En hva rttltir etta? Getur nokkur gefi mr gott svar? g er mestu vandrum me essa flknu spurningu. Hugsi aeins me mr.

Mr hefur alltaf veri meinilla vi trmingar og er svo barnalegur a halda a rum s np vi r lika. En svo virist ekki vera.

a versta er a flk virist ekki lta sig etta vara - finnst etta bara stakasta og besta lagi.

K2


tk milli presta !

N heyrir maur ori tala um a mikil tk su a gerast milli klerka jkirkjunnar en prestastefna verur haldin n aprl. ar er reikna me a tekist veri um hvort eigi a fara a gifta saman tvo karla ea tvr konur. trleg uppkoma a ! - Ekki er a finna neina texta Heilagri ritningu: Biblunni sem heimila slkan gjrning.

Tveir karlar og ea tvr konur eru ekki og vera aldrei hjn. Slk athfn er einungis bara milli karls og konu. - Sagt er a athfnina eigi a byggja krleikanum. En hvaa krleikur er v a vera a framkvma a sem er rangt !!! M ekki lta a frekar sem fals !

Atgangur sumra presta jflaginu essu mli er vst orinn slkur a eir eru ekki lengur veginum hinum eina sanna ! - Prestar vera n a fara a gta sn a innleia ekki einhvern gjrning sem verur til ess a flk almennt missir alla viringu fyrir strfum eirra.

Miki er tala um a vi lifum n hinum sustu tmum eins og sagt er, sem muni vera einhvers konar uppgjr ea endir hinu spillta og silausa reiutmabili sgu mannkynsins, sem svo sannarlega rkir n og hefur rkt undanfrnum rum. Allt fr sukki gtulfinu og upp til hmenntara vsindamanna er sileysi a finna. Og ekkert land virist sleppa og trlega margir virast vilja taka tt dansinum - meira segja hr landi sst essi svakalegi dans !

Kannski hefur maurinn sem setti saman jsguna Dansinn Hruna veri a sj fram tmann einhvern raunverulegan atbur, sem henda muni einhverja kirkjunnar menn - hver veit !

En vonandi kirkja landsins eftir a standa etta af sr !

K4, .e. Eva S. Einarsdttir ljsmir.


Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri frslur

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.11.): 2
 • Sl. slarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Fr upphafi: 469958

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband