Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Fjöldi manns sammála um ađ hér vanti nýjan stjórnmálaflokk

Áfall ţjóđarbúsins vegna gjaldţrots bankanna og árásar á ţá erlendis skilur okkur eftir í sárum. Fjöldi fyrirtćkja hefur fariđ kollsteypu. Atvinnulausum fjölgar um 50 dag hvern. Ástandiđ á eftir ađ versna uns ţađ batnar á ný. Sýnum ţrautseigju, biđlund, baráttuţrek og samstöđu. Játumst ekki öđrum kröfum útlendinga en ţeim sem okkur er skylt ađ lögum. Leitum í uppsprettur trausts og hamingju, sem eru ekki í bankahólfum né hlutabréfum, heldur í fjölskyldunni og andlegum gildum og í trú okkar, ţví ađ "hún er sigurafliđ sem hefur sigrađ heiminn" (I. Jóh. 5.4) og heldur áfram ađ veita okkur styrk og kjölfestu.

Langt er síđan viđ höfum taliđ ađ veröldin bjóđi okkur ţrenging, en nú á ótrúlega skömmum tíma virđast ţau orđ eiga sannarlega viđ. Leitiđ í uppspretturnar, til Guđs orđs, og látiđ styrkjast hvert af öđru. Lítiđ einnig á ţessar vefsíđur hér fyrir neđan og hugleiđiđ upp á nýtt hvort núverandi stjórnmálaflokkar séu örugglega einir til ţess kallađir ađ vinna ađ málefnum ţjóđarinnar í löggjafarţinginu. Hefur ţeim ekki skjátlast og hafa ţeir ekki bundiđ okkur byrđar gagnvart öđrum ţjóđum sem nú koma okkur í koll? Eru fulltrúar ţeirra best til ţess hćfir ađ lćkna eigin mistök? Og er ţađ sjálfgefiđ ađ kristinn ţjóđarflokkur sé ekki viđ hćfi hér á landi og ađ honum myndi takast verr en öđrum ađ eiga ţátt í ţví ađ leysa vanda og verkefni ţjóđar okkar? Hvers vegna eru ţá kristnir flokkar í mörgum löndum Evrópu og hafa ţeir ekki átt ţangađ fullt erindi?

Eitt er víst ađ fjöldi manns hefur látiđ í ljós ađ hér vanti nýjan stjórnmálaflokk. Kristnir menn eiga ekki ađ skorast undan slíkri ábyrgđ. Viđ viljum verđa verkfćri kćrleika Krists og vinna öđrum til heilla í samrćmi viđ bođorđ Guđs međ réttlćti í öllum málum ađ leiđarljósi.

K1 


Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband