Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

6. hver, tćplega 7. og 8. hver mađur styđur Samfylkinguna, Vinstri grćna og Sjálfstćđisflokk; 32. hver Framsókn! Annar hver kýs tómarúm fremur en flokk!

51,1% ađspurđra neita ađ taka afstöđu í skođanakönnun Fréttablađsins sem birt var í gćr. Deilt í tvennt er ţá fylgi flokkanna fimm ţannig: Samfylkingin 16,8% (og Össur segir: "stuđningur kemur á óvart"!). Vinstri grćnir 13,9%. Sjálfstćđisflokkur 12,4%. Framsóknarflokkur 3,15%. Frjálslyndi flokkurinn 2,15%.

Vonandi er ţetta hamingju- og batamerki fyrir íslenskan lýđrćđisţroska.


mbl.is 31,6% stuđningur viđ stjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćtla stjórnvöld í alvöru ađ svíkja ţjóđina og nćstu kynslóđir međ ofurţungum, lagalega ónauđsynlegum skuldasamningi?

Ingibjörg Sólrún hefur haft sitt fram – Sjálfstćđisflokkurinn ćtlar eins og hún ađ gefast upp fyrir fjárkröfum Breta og Hollendinga, en ţćr fela í sér 640 milljarđa kr. greiđsluskuldbindingu, ţótt tjóniđ sé raunar miklu meira. Eitt í plottinu er ađ skuldabréfiđ til Breta verđi vaxtalaust nćstu ţrjú árin. En hve heppilegt fyrir ţessa ríkisstjórnarflokka, sem hugsa ţar fyrst og fremst um eigin skinn og eigiđ endurkjör, ţegar kjörtímabilinu lýkur! af ţví ađ fólk verđi ekki fariđ ađ ţola hinar gríđarlegu vaxtabyrđar af skuldabréfunum til Breta og Hollendinga! Einungis 4% vextir af t.d. 320 milljörđum króna nema 12,8 milljörđum árlega, og ţá eru afborganirnar eftir! Verđi gengissig eđa gengisfall, hćkkar allt ţetta, höfuđstóllinn međtalinn, sem ţví nemur! Ţar ađ auki hafa ţau Geir og Ingibjörg gefiđ ţađ upp á bátinn ađ Ísland fái nokkurn tímann aftur eignir Landsbankans–Icesave í Bretlandi nema til ţess eins ađ fórna ţeim á altari kröfugerđar Evrópusambandsins.

Stefnan á Evrópusambandiđ, sem Samfylkingin ţrýstir á og hluti Sjálfstćđisflokksins, er svo önnur hneisan eftir allt ţađ mótlćti og niđurrifsstarfsemi sem viđ höfum orđiđ ađ ţola af hálfu ráđamanna í ESB síđustu 1–2 vikur, ţví hinu sama bandalagi sem nú gerir viđ ríkisstjórnina ţessa ţvingunarsamninga. Ţjóđarflokkur sem stćđi undir nafni gćti aldrei samţykkt framsal ţeirra fullveldisréttinda sem tryggđ eiga ađ vera í stjórnarskránni. Svik annarra viđ frelsi okkar og sjálfstćđi, hag ţjóđarinnar og komandi kynslóđa, verđa ađ vera á ţeirra eigin ábyrgđ.

Hér verđur nú opiđ á athugasemdir, en ţćr eiga ađ fjalla um ađalefni ţessarar greinar (ekki um Evrópusambandiđ). Ţeir, sem hafa jákvćđan áhuga á Kristnum stjórnmálasamtökum, geta einnig lagt hér inn fyrirspurnir, en margt geta ţeir reyndar frćđst um í öđrum fćrslum hér á vefsíđunni, um stefnumál okkar og tillögur. – Hinum, sem andvígir eru kristnum stjórnmálahreyfingum og styđja allt önnur stjórnmálasamtök, er bent á ađ hafa samband viđ vefsíđur sinna eigin flokka.


mbl.is Ný greiđslujöfnunarvísitala tekin upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband