Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Bćnaganga verđi tvisvar á ári

Kristinn bloggari, Ţórarinn V. Gíslason, fjallar hér um bćnagöngu sem farin var í gćr frá Hallgrímskirkju um Laugaveg og niđur á Austurvöll. Fjölmiđlar fjölluđu EKKI um máliđ, enda var ţar "ekkert eggjakast, engar skyrslettur, engin vanvirđing á íslenska fánanum, engar ryskingar, engin níđstöng, enginn ljótur munnsöfnuđur í gangi, ađeins bćnir, engar málningarslettur. Nei, ţetta er ekki frétt," segir hann ţar.

Í göngunni tóku ţátt alla vega tvö til ţrú hundruđ manns, en hefđu eflaust veriđ mun fleiri ef hún hefđi fengiđ betri kynningu. Bćnaganga af ţessu tagi ţarf ađ fara fram tvisvar á ári hiđ minnsta og vera kynnt í öllum kirkjum og trúfélögum međ góđum fyrirvara. Ţjóđ okkar ţarf á fyrirbćn ađ halda, viđ höfum vanrćkt okkar bćnalíf og trúnađ viđ andleg og siđferđisleg gildi okkur sjálfum til skađa. Áminningu um ţađ má til dćmis finna í góđu viđtali viđ tónlistarmanninn Kristján Kristjánsson, KK, í Morgunblađinu í gćr.

Ţórarinn segir í lok greinar sinnar ţessi orđ sem viđ tökum undir: 

"HVAĐ FÓR ÚRSKEIĐIS MEĐ TRÚNA OG HVAR ERU HIN GÓĐU OG GÖMLU GILDI ?

SVO BIĐ ÉG GUĐ ALMÁTTUGAN AĐ VAKA YFIR ŢJÓĐ MINNI SÉRHVERN DAG OG SÉRHVERJA NÓTT. AMEN."

K.1 


Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband