Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Minnt á Krist–bloggið (krist.blog.is)

Kristinn stjórnmálaflokkur er landinu bráð nauðsyn. Undirbúningsstarf hefur farið fram. Mikilvæg í því efni var og verður þessi heimasíða, þar sem rædd voru margvísleg málefni, sem kristnir kjósendur láta sig varða. Hér verður bráðlega birt heildaryfirlit um þær vefsíður, nýjum lesendum til upplýsingar.

Starfið verður eflt á vetri komanda. Alltaf hefur staðið til, að a.m.k. sum þeirra, sem hér hafa ritað, muni birta nöfn sín undir greinunum, en þær eru nú merktar höfundarheitunum K1, K2, K3 og K4.

Kristin samviska getur ekki þagað yfir óréttlæti gegn lítilmagnanum. Við stöndum með hinum ófæddu, verjum og styðjum kristið siðferði, höfnum niðurlægjandi málamiðlunum sem fólgnar hafa verið í því að kjósa og efla stjórnmálaflokka og stefnur sem brugðist hafa kristnum grundvallargildum. Við viljum engan hlut eiga í illum verkum þeirra, heldur vera það salt jarðar, sem smám saman gefur landi okkar, hugsun þjóðar okkar, þann keim og þann kraft, sem hér hefur vantað í þeim mæli sem fyllsta þörf er á: umhyggju fyrir andlegum gildum og siðrænum verðmætum.

K1


Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annað

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband