Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Drottinn er minn hirđir

23. Davíđssálmur.

 • Drottinn er minn hirđir,
 • mig mun ekkert bresta.
 • Á grćnum grundum lćtur hann mig hvílast,
 • leiđir mig ađ vötnum, ţar sem ég má nćđis njóta.
 • Hann hressir sál mína,
 • leiđir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns.
 • Jafnvel ţótt ég fari um dimman dal,
 • óttast ég ekkert illt,
 • ţví ađ ţú ert hjá mér,
 • sproti ţinn og stafur styrkja mig.
 • Ţú býr mér borđ frammi fyrir fjendum mínum,
 • ţú smyr höfuđ mitt međ olíu,
 • bikar minn er barmafullur.
 • Já, gćfa og náđ fylgja mér alla ćvidaga mína,
 • og í húsi Drottins bý ég langa ćvi.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 25
 • Sl. sólarhring: 25
 • Sl. viku: 209
 • Frá upphafi: 445169

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 163
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband