Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Undarleg blindni og fjandskapur viđ trúariđkun háskólanema

Í tilkynningu frá stjórn Ungra vinstri grćnna kveđur hún "farsćlast í stöđunni ađ öll ađstađa til trúariđkunar verđi lögđ niđur innan veggja HÍ." Ţetta fólk er greinilega 1) haldiđ trúarfjandsamlegum viđhorfum, 2) ţekkir naumast til háskóla erlendis ţar sem ađstađa til helgihalds er mun betri en hér, 3) stendur á sama um kristna kjósendur VG, gerir jafnvel ekki ráđ fyrir ađ ţeir séu til, en hér skal ţá sú afstađa stjórnar UVG dregin stórlega í efa, enda eru kristnir menn í landinu og kristnir uppalendur margfalt fleiri en ţeir sem reglulega sćkja kirkju.

Í frétt Mbl.is af ţessu máli segir m.a.:

 • Komiđ hefur fram ađ hćstráđendur skólans hyggist koma upp sameiginlegri ađstöđu fyrir alla trúarhópa, ađ ţví undanskildu ađ ţeir sem tilheyra evangelísk-lúthersku kirkjunni fá ađ halda sinni sérstöku ađstöđu.

Hér er ekki alls kostar fariđ rétt međ, ţví ađ aldrei hefur kapella ţessi veriđ lokuđ ţeim, sem hafa leitađ ţangađ ţess helgihalds, sem ţar hefur fariđ fram, og sannarlega hafa ađrir kristnir stúdentar en međlimir Ţjóđkirkjunnar og annarra evangelísk-lútherskra trúfélaga sótt ţangađ í tíđagjörđ, til hugleiđslu og til hátíđarathafna. Á ţví verđur engin breyting, ţví mega menn treysta.

En í beinu framhaldi af ţessum texta er svo vitnađ í áđurnefnt félag á yzta vinstri vćng íslenzkra stjórnmála (leturbr. hér):

 • „Stjórn Ungra vinstri grćnna gagnrýnir ţessi áform harđlega [sic], ţar sem ađ greinilegt er ađ veriđ sé ađ mismuna fólki eftir trú ţess. Stjórn Ungra vinstri grćnna telur ţađ ekki vera hlutverk Háskóla Íslands ađ byggja upp ađstöđu til trúarlegrar tilbeiđslu, slíkt á ađ vera á könnu trúfélaga en ekki menntastofnana. Ţví telur stjórn Ungra vinstri grćnna ţađ farsćlast í stöđunni ađ öll ađstađa til trúariđkunar verđi lögđ niđur innan veggja HÍ. Auk ţess sparast ţar međ pláss sem nýta má fyrir alla nemendur skólans - ekki veitir af,“ segir í tilkynningu frá stjórn UVG.

Ţetta er óvenjuhvass tónn og minnir um sumt á félög herskárra guđleysingja á vegum Bolsévíkaflokksins rússneska eftir byltinguna 1917. Stjórnarmenn UVG tala hér ekki sem fulltrúar stúdenta, hér er einfaldlega reynt ađ koma međ viđhorf utan Háskólans inn í umrćđu um málefni hans og ţeirrar trúarlegu iđkunar, sem ţar hefur fariđ fram. Stjórn UVG kemur ţarna ekki fram sem verjandi fólks af öđrum trúarbrögđum en kristnum, ţví ađ hún vill einfaldlega leggja niđur alla "ađstöđu til trúarlegrar tilbeiđslu". Ţví verđur ekki vel tekiđ af trúuđu fólki í Háskólanum; ţađ er ţvert á móti sanngjörn lausn, ađ senn býđst öđrum en kristnum ađstađa til trúarlegrar iđkunar í öđru húsnćđi á vegum Háskólans.

En um leiđ og stjórn UVG vill stökkva ţannig á brott allri trúarlegri ađstöđu innan veggja Háskólans, lćtur hún í ţađ skína, ađ ţetta sé eitthvert almennt viđurkennt skynsemisviđhorf til trúarlegrar tilbeiđslu á ţessu afmarkađa svćđi lífsins: "slíkt á ađ vera á könnu trúfélaga en ekki menntastofnana." En hversu vel stemmir ţetta nú viđ stađreyndir utan úr heimi? Engan veginn vel! Virtustu háskólar í vestrćnum löndum, m.a. í Bretlandi og Bandaríkjunum, eru međ ólíkt glćsilegri kapellur en viđ hér á Íslandi. Ţannig er t.d. um Cambridge University, ţar er bćđi mikilfengleg kirkja háskólans sjálfs, Great St. Mary's, the University Church, og einnig miklar kapellur viđ hvert college háskólans, sem til ţess hefur burđi, og ţćr ekki af lakara taginu: King's College Chapel er víđfrćg fyrir fagran arkitektúr og myndlist, og önnur kapella, sem einnig er gríđarstór sem hin (hvor tveggja mun stćrri en Landakots-dómkirkja í Reykjavík), er St John's College Chapel, sem undirritađur sótti trúariđkun til, međ öđru, á háskólaárum sínum ţar; báđar "kapellurnar" (hugtakiđ raunar fariđ ađ hljóma fyndiđ, ţegar um svo mikil kirkjuhús er ađ rćđa) eru međ frćga kóra drengja og fullorđinna. Ţrátt fyrir ţetta er hinn 800 ára Cambridge-háskóli ekki međ fleiri nemendur en Háskóli Íslands (ţar sem eru tćplega 14.000 nemendur og starfsfólk og kennarar á ţriđja ţúsund). – Hér er gömul mynd af St John's College Chapel:Cambridge. St. John's College Chapel by Cornell University Library.

Ţá má t.d. nefna Memorial Church, sem tilheyrir Harvard-háskóla í Cambridge, Massachusetts. Ţar eins og í Oxford og Cambridge er vitaskuld guđfrćđideild (í Divinity School), auk ţess sem ţar er ennfremur önnur stofnun, Study of World Religions. En ţessi Memorial Church var helguđ 1932, ađeins 8 árum áđur en kapella Háskóla Íslands var vígđ (um vígsluna, sjá HÉR!). Mćtti lengi telja upp háskólakirkjur í öđrum löndum, t.d. í Ţýzkalandi og öđrum Evrópulöndum, ţar á međal í hinni veraldarvćddu Svíţjóđ.

Viđhorf stjórnar Ungra vinstri grćnna er ţví síđur en svo víđsýnt eđa byggt á fordćmum utan úr heimi. Ţvert á móti má kenna ţađ viđ ţvergirđingshátt og nesjamennsku.

Ţađ eru viđhorf fleiri en kristinna manna, ađ ţađ sé gott ađ hafa val í ţessum efnum í Háskólanum – val á hljóđum tilbeiđslustađ eđa íhugunar, ef menn ţurfa á ţví ađ halda. Ađrir ţurfa ekki ađ taka ţátt í helgihaldi eđa hljóđum stundum frekar en ţeir vilja – fólk getur bara ákveđiđ sjálft ađ vera ekki međ í ţví, og ţađ er raunar fáránlegt ađ gera mál úr ţessu. Fyrir suma er ţetta stađur til ađ öđlast ró og friđ, og ţađ ţarf ekki einu sinni ađ vera tengt trú. En á sama gangi hinnar gömlu ađalbyggingar H.Í. eru helztu kennslustofur guđfrćđideildar, og frá upphafi skólahússins hefur helgihald tilheyrt húsnćđinu sem eđlilegur ţáttur í starfi deildarinnar, m.a. í formi daglegrar tíđagjörđar, sem hefur ađ uppistöđu lestur úr Davíđssálmum. 

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, textílkúnstner og meistaranemi í guđfrćđi í Washington D.C., á frábćra grein um ţessa sömu frétt hér á Moggabloggi: Ţöggun mennskunnar, og segir ţar í fyrri hlutanum:

 • "Af hvađa meiđi skyldi sprottin sú stefna ađ vilja gćta jafnrćđis trúfélaga međ ţví ađ leggja niđur ađstöđu til trúariđkunar? Viđ fyrstu sýn virđist slíkt vera sett fram af einhvers konar velferđarhugsjón í ţví skyni ađ fyrirbyggja ađ einum sé gert hćrra undir höfđi en öđrum á samanburđarskala sem ţeir er um rćđir hafa ekki smíđađ sjálfir. Ţađ er ýjađ ađ göfgi međ ţví ađ veriđ sé ađ verja minnihlutahópa. Ţađ vćri vissulega rétt ađ taka slík sjónarmiđ međ inn í reikninginn ef stađfest stefna slíkra talsmanna vćri ađ efla iđkun andlegs lífs og virđa trúarhefđir sem lifandi eru í samfélaginu. En ef ţessi sjónarmiđ eru liđur í ţöggun margbreytileika mannlífsins, útstrokun tákna og atferlis sem hafa víđtćkara innihald og merkingu en samlitur hversdagsleiki, ţá eru ţau í raun ađför ađ trúfrelsi og ţar međ samviskufrelsi ţeirra sem iđka sína trú í samfélagi viđ ađra. Ţau gegna ţví hlutverki ađ verja ţau sem ekki iđka trú, verja ţau frá ţví ađ finnast ađ ţau tilheyri ekki og séu utangarđs í sammannlegri reynslu.
 • Ţetta verndunarsjónarmiđ er sprottiđ af ţröngsýni og ótta. Ţröngsýni gagnvart ţví um hvađ trúarlíf snýst og ótta viđ hiđ ókunnuga. Ţau byggja á ţeim fordómum ađ fólk sem trúir sé frábrugđiđ öđrum, eigi ekki samleiđ međ öđrum og eigi ađ snauta inn í skáp međ ţađ sem gefur lífi ţeirra gildi, innihald og tjáningu. ..."

Undir ţessi vel ígrunduđu orđ skal tekiđ hér og lesendur hvattir til ađ lesa framhaldiđ.

Jón Valur Jensson.

Sjá eftirfarandi fyrri greinar hér á vefnum (í réttri tímaröđ) um málefni Háskólakapellunnar: 


mbl.is Vilja leggja niđur alla ađstöđu til trúariđkunar innan HÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđlast stundađ sem áreitni háđskra manna hér, en dauđans alvara í Pakistan – ţorp jafnvel ţurrkuđ út

Mildum guđlastslögum íslenzkum* er ekki framfylgt – og oft óvirt á Moggabloggi. Kristnir menn lesa vart suma ţeirra höfunda sem skrifa á trúmála-vef blog.is án ţess ađ sjá ljótar gusur af guđlasti. En um 50 kristnir Pakistanar hafa látiđ lífiđ vegna guđlastslaga ţar í landi – svo misskipt er réttlćtinu hér í heimi. 

Um ţetta fjallar ný grein eftir Ragnar Geir Brynjólfsson á Kirkjunetinu. Andmćlendur guđlastslaganna í Pakistan "segja ađ ţau ýti undir mismunun gegn minnihlutahópum og „lögleiđi“ ofbeldi gegn ţeim," og er ţar ekki hvađ sízt ofstćkismönnum um ađ kenna. Kynniđ ykkur greinina!

Ţví má bćta viđ, ađ hófsöm öfl bćđi kristinna og múslima reyna ađ spyrna gegn ţessu og mótmćla hinum grimmdarlegu guđlastslögum.

Hlutirnir ţurfa ekki ađ vera annađhvort í ökkla eđa eyra! 

* Sjá 125. gr. alm. hegningarlaga nr. 19/1940: 

 • Hver, sem opinberlega dregur dár ađ eđa smánar trúarkenningar eđa guđsdýrkun löglegs trúarbragđafélags, sem er hér á landi, skal sćta sektum eđa [fangelsi allt ađ 3 mánuđum].1)  Mál skal ekki höfđa, nema ađ fyrirlagi saksóknara.
 •    1)L. 82/1998, 48. gr. 
JVJ.

Verđur ţetta mesta skattastjórn sögunnar?

Icesave-stjórnin hefur ekki áhuga á hinni snjöllu leiđ ađ skattleggja strax lífeyrissjóđsiđgjöld, ţorir ekki ađ styggja fjármálaveldi lífeyrssjóđanna, meginstođ yfriđ sterkrar stöđu verkalýđsforingja. Í stađinn er keyrt á meiri skattheimtu. Ţrepskiptur tekjuskattur vćri ţó til bóta, til tekjujöfnunar, en í 2007-grćđgisvímunni var sú ţrepskipting talin til höfuđsynda!

Bćđi fjármálaráđuneytiđ og Samtök atvinnulífsins eru međ hugmyndir um ađ hćkka tryggingagjaldiđ, sem "gengur út á ađ fjármagna Atvinnuleysistryggingasjóđ," sem er tómur. Á móti vill SI, ađ hćtt verđi viđ "áform um ađ leggja á orku- og auđlindagjald. ASÍ styđur ţessa tillögu og hefur jafnframt lýst stuđningi viđ tillögu um fjölţrepa tekjuskatt," segir í frétt Mbl.is í dag.

Ţá er athyglisvert ađ sjá, ađ skattleysismörk "ćttu ađ fara í 130 ţúsund, ef tekiđ vćri tillit til hćkkunar verđlags." Kemur fram í fréttinni, ađ "ASÍ hefur lagt mikla áherslu á ađ stađiđ verđi viđ fyrirheit um hćkkun skattleysismarka. Ţau eru 118 ţúsund í dag"; ennfremur, ađ "ríkisstjórnin skođar einnig hćkkun á fjármagnstekjuskatti og tekjuskatti fyrirtćkja."

JVJ.


mbl.is Skođa hćrra tryggingagjald og ţrep í tekjuskatti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Athyglisvert um hagstćtt verđ á raforku og eldsneyti

Ţađ, sem Magnús Jónsson veđurfrćđingur skrifar í blöđ, er alltaf áhugavert. Í grein hans í Fréttablađinu í gćr, Orku- og umhverfisskattar, er margan ţjóđnýtan fróđleik ađ finna, sem ekki hefur legiđ á glámbekk, m.a. ţađ sem hann skrifar um kolefnis- og ađra auđlindaskatta. Sitthvađ kemur á óvart í greininni, og eru menn hvattir til ađ lesa hana í heild, en hér er einn bútur úr henni, sem hjálpar vćntanlega einhverjum ađ átta sig á býsna góđum kjörum okkar hvađ varđar raforku og jafnvel fleiri orkugjafa í samanburđi viđ Evrópulönd (Bandaríkin eru hins vegar alveg sér á báti í lágu olíuverđi):

 • Verđ á raforku og eldsneyti
 • Í ljósi umrćđunnar um hugsanlega skatta á raforku hér er fróđlegt ađ skođa raforkuverđ í helstu samkeppnisríkjum okkar. Međalverđ til almennra notenda í 27 ríkjum ESB er nálćgt 30 kr./kWh eđa frá um 15 kr./kWh í Búlgaríu í um 50 kr./kWh í Danmörku. Hér á landi eru sambćrilegar tölur um 10 kr./kWh. Ţannig er raforkuverđ hér um ţriđjungur ţess sem ţađ er ađ jafnađi í ESB. Enn meiri munur er ţegar um raforku til almennra fyrirtćkja er ađ rćđa.
 • Í umrćđu hér er einnig talađ um ofurskatta á eldsneyti í samgöngum. Ţegar verđ á bensíni er skođađ í löndum ESB kemur annađ í ljós. Međalverđ er ţar um 1.20€ eđa um 220 kr/lítra. Er Eistland eina ríkiđ innan ESB sem er međ lćgra bensínverđ (um 175 kr/l) en Ísland. Hćst er ţađ í Hollandi og Noregi um 260 kr/lítra. 

Ţađ er gott ađ eiga ađgang ađ hlutlćgum upplýsingum frá vönduđum greinahöfundum. 

JVJ. 


Afstađa ţingmanna til umsóknar um ađ Ísland gangi í ESB

Hér sést niđurstađa lokaatkvćđagreiđslu um ţingsályktunartillögu á Alţingi um umsókn um inngöngu í Evrópubandalagiđ (heimild: althingi.is):

Atkvćđagreiđsla

Alţingi 137. löggjafarţing. 45. fundur. Atkvćđagreiđsla 41080 
38. mál. ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu
Ţskj. 38. , svo breytt,
16.07.2009 14:00
Samţykkt

Atkvćđi féllu ţannig: Já 33, nei 28, greiddu ekki atkv. 2
 fjarvist 0, fjarverandi 0

AtlG: nei, ÁI: já, ÁPÁ: já, ÁJ: nei, ÁŢS: já, ÁsbÓ: nei, ÁsmD: nei, ÁRJ: já, BÁ: nei, BirgJ: nei, BJJ: já, BjG: já, BjarnB: nei, BjörgvS: já, EKG: nei, EyH: nei, GuđbH: já, GLG: sat hjá, GŢŢ: nei, GStein: já, GBS: nei, HHj: já, HöskŢ: nei, IllG: nei, JóhS: já, JBjarn: nei, JónG: nei, JRG: já, KJak: já, KaJúl: já, KŢJ: nei, KLM: já, LRM: nei, LMós: já, MSch: já, MT: nei, OH: já, ÓŢ: já, ÓN: nei, PHB: nei, REÁ: nei, RR: já, RM: já, SDG: nei, SER: já, SII: já, SIJ: nei, SF: já, SkH: já, SJS: já, SVÓ: já, SSv: já, TŢH: nei, UBK: nei, VBj: já, VigH: nei, ŢKG: sat hjá, ŢSa: nei, ŢSveinb: já, ŢrB: já, ŢBack: nei, ÖJ: já, ÖS: já

já:
Álfheiđur Ingadóttir, Árni Páll Árnason, Árni Ţór Sigurđsson, Ásta R. Jóhannesdóttir, Birkir Jón Jónsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Björgvin G. Sigurđsson,Guđbjartur Hannesson, Guđmundur Steingrímsson, Helgi Hjörvar, Jóhanna Sigurđardóttir, Jónína Rós Guđmundsdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Katrín Júlíusdóttir,Kristján L. Möller, Lilja Mósesdóttir, Magnús Orri Schram, Oddný G. Harđardóttir, Ólína Ţorvarđardóttir, Ragnheiđur Ríkharđsdóttir, Róbert Marshall, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir, Siv Friđleifsdóttir, Skúli Helgason, Steingrímur J. Sigfússon, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Valgerđur Bjarnadóttir, Ţórunn Sveinbjarnardóttir, Ţráinn Bertelsson, Ögmundur Jónasson, Össur Skarphéđinsson

nei:
Atli Gíslason, Árni Johnsen, Ásbjörn Óttarsson, Ásmundur Einar Dađason, Birgir Ármannsson, Birgitta Jónsdóttir, Bjarni Benediktsson, Einar K. Guđfinnsson,Eygló Harđardóttir, Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Gunnar Bragi Sveinsson, Höskuldur Ţórhallsson, Illugi Gunnarsson, Jón Bjarnason, Jón Gunnarsson, Kristján Ţór Júlíusson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Ólöf Nordal, Pétur H. Blöndal, Ragnheiđur E. Árnadóttir, Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, Sigurđur Ingi Jóhannsson, Tryggvi Ţór Herbertsson, Unnur Brá Konráđsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Ţór Saari, Ţuríđur Backman

sat hjá:
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Ţorgerđur K. Gunnarsdóttir.

PS. (jvj): Á ţessu sést, ađ Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, greiddi atkvćđi gegn ţessari umsókn, sem Samfylkingin átti allt frumkvćđi ađ.


mbl.is ESB-umsóknin ţungbćr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verkalýđshreyfing endurskođi sín forystumál

ASÍ er heildarsamtök, sem eiga ţó ađ virđa félagafrelsi sinna ađildarfélaga. Ţađ er illt í efni, ef ţađ er ekki virt.

 • „Ţrátt fyrir ađ Gylfi sé ađeins búinn ađ sitja í stól forseta ASÍ í eitt ár er hann vćntanlega ţegar orđinn óvinsćlasti forseti sem setiđ hefur á ţeim stalli, í sögu Alţýđusambands Íslands, sem er afrek út af fyrir sig,“ segir Ađalsteinn Á. Baldursson, formađur Framsýnar, í pistli á vef félagsins.
 • Hann neitar ţví ađ hafa misst tiltrú og kveđur 96% félagsmanna í Framsýn ánćgđ međ störf félagsins. Hins vegar hafi hann tapađ tiltrú Gylfa og stuđningsmanna hans fyrir ađ hafa eigin skođanir. „Og fyrir ţađ skal ég fá ađ gjalda međ einum eđa öđrum hćtti," segir Ađalsteinn.

Hann hefur ennfremur gagnrýnt, hve fjarlćg og stofnanavćdd forysta ASÍ er orđin. Ţćr raddir heyrast einnig, ađ forystumennirnir séu komnir í allt of mikiđ samkrull međ Samtökum atvinnulífsins, m.a. um ESB-mál, í stađ ţess ađ gćta betur hagsmuna launafólks, og ađ hvor tveggja samtökin hafi hlaupiđ illilega á sig, ţegar ţau lýstu yfir stuđningi viđ gömlu Svavarsútgáfuna af Icesave-samningnum. Ţađ hélt ţó ekki aftur af ţeim hinum sömu ađ ţrýsta á um ađ láta ríkiđ taka á sig hinar ranglátu, löglausu Icesave-klyfjar og láta ţannig undan óbilgjörnum kröfum Alţjóđagjaldeyrissjóđsins sem fjarstýrđur var af tveimur ríkisstjórnum sem fjandsamlegar eru ţjóđ okkar. Tenging Brusselfaranna í ASÍ viđ Samfylkinguna er ennfremur orđin svo augljós, ađ ţađ sćtir gagnrýni.

Taki forysta ASÍ sig ekki á í ţessum málum, kann svo ađ fara, ađ eitt stćrsta ađildarfélagiđ, VR, rífi sig laust frá ţví, og ţar missa ţá heildarsamtökin af 70 milljónum króna í árleg ađildargjöld.

JVJ. 


mbl.is Segir ađ ólíkar skođanir séu bannađar innan ASÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Virđing fyrir gjöfum Guđs í náttúrunni er eđlilegur grunnur ţakkargjörđardags

Sorgleg var Rúv-frétt í hádeginu, ađ bćndur á sunnanverđum Vestfjörđum eru í útrýmingarherferđ gegn villtum fjárstofni sem ţar hefur haldizt viđ um 60 ára skeiđ. Ţar er einkum um háfćtta hrúta ađ rćđa, sérlega knáa í klettaklifri, sem nú hafa veriđ sviptir mörgum ám sínum. Bćndur á svćđinu áttu fullt í fangi međ ađ elta féđ uppi, hátt í klettasyllum, til ţess eins ađ drepa ţađ ađ lokum, ţví ađ ekki er ćtlunin ađ nota ţađ til kynbóta og sennilega ekki til matar, enda er ţađ međ langa, en fremur rýra vöđva.

Af hverju má ekki virđa náttúruna eins og hún er? Ţarna er um harđgert og í raun virđingarvert fjárkyn ađ rćđa, sem hefur stađiđ af sér stórhríđar margra vetra og komizt af á torfengnu viđurvćri. Styggt er ţađ og frátt á fćti og fimara mörgum bóndanum.

Viđtal var viđ Ásgeir Jónsson bónda, sem m.a. var spurđur, hvort ţađ fé, sem náđist lifandi, yrđi haft til kynbóta.

 • "Nei, ţađ er ekki sú vöđvafylling á ţessu fé sem bćndur sćkjast eftir," sagđi hann. 

Ţetta minnir á kvćđiđ eftir Örn Arnarson um refinn, ţar sem segir m.a.:

 • Refurinn gerir gren í urđ,
 • gengur út til veiđa.
 • Oft er bágt og bjargarţurrđ
 • í búi fram til heiđa.
 • Flćmdur er hann á fjöllin einn.
 • Fátt er ţar til bjarga.
 • Vininn á hann ekki neinn,
 • en andstćđinga marga. [...]
 • Mannúđin okkar manna
 • er mikil og dásamlig.
 • Viđ göngum svo langt í gćđum,
 • ađ guđ má vara sig.
 • Viđ segjum, ađ allt, sem andar,
 • sé ćttingjar guđs og manns.
 • Ef sjáum viđ fugla og fiska,
 • viđ finnum til skyldleikans.
 • Og fjölgunarráđ eru fundin,
 • og friđunarlög eru sett,
 • en refurinn er sem áđur
 • utan viđ lög og rétt.
 • Ţví hann er međbiđill manna
 • til matarins. Ţađ er nóg.
 • Og svo er hann ekki ćtur,
 • sem út yfir tekur ţó. [...]
 • En ţađ, sem ei verđur etiđ,
 • aldrei lagavernd fćr.
 • Svo langt kemst mannúđ manna
 • sem matarvonin nćr.

Okkur dettur ekki í hug ađ útrýma íslenzka refakyninu, ţó ađ rebbi sé rándýr, sem ţetta merkilega fé milli Tálknafjarđar og Patreksfjarđar er hins vegar alveg laust viđ.

Leysum ţetta fé úr haldi, gefum ţví frelsiđ til ađ vera öđruvísi en ţađ búfé sem aliđ er til slátrunar.

Hér er nánari frétt um ţetta á vef Rúv: Hlusta á hljóđskrá Villiféđ mjög ólíkt öđru fé.

Svo skal hér ađ lokum tekiđ undir hvatningu séra Jóns Helga Ţórarinssonar um ađ tekinn verđi upp ţakkargjörđardagur í íslenzkri kristni.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Vill taka upp ţakkargjörđardag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bragđ er ađ, ţá hagfrćđingur finnur

"Ţađ sé ţví augljós skrípaleikur ađ leggja slíka skuldabyrđi á litla ţjóđ, fyrst međ svikum og síđan međ hótunum." Ţannig kemst prófessor James K. Galbraith ađ orđi um skuldasöfnun íslenzkra stjórnvalda. Vita ţau í raun, hvert ţau stefna? Er óhćtt fyrir Steingrím Jóhann ađ treysta Evrópubandalags-innlimunarsinnanum Indriđa H. Ţorlákssyni fyrir stefnunni í skuldamálum ríkisins?

Lesiđ viđtengda grein (sjá hér neđar) og viđhorf bćđi Galbraiths og dr. Gunnars Tómassonar, sem báđir vara viđ ofurskuldsetningu íslenzka ríkisins sem keyrt getur ţađ á kaf.

JVJ. 


mbl.is „Skrípaleikur“ ađ leggja á slíka byrđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Undanfariđ hafa forráđamenn Háskóla Íslands veriđ í hlutverki ,,naívista“ en nú hafa ţeir hrist af sér dođann

Í kvöldfréttum RÚV í gćrkvöldi var sagt frá ţví ađ forsvarsmenn Háskóla Íslands hafi loksins tekiđ á sig rögg og hćtt ađ leyfa ađ kapella kristinna manna sé notuđ fyrir trúarathafnir múslíma, og er ţađ ţeim til sóma. Hvergi nokkurs stađar myndu múslímar leyfa kristnum mönnum ađ nota moskur sínar til trúarathafna. En ţessari linkind hjá forráđamönnum Háskólans mátti líkja viđ ,,naívista“ ţá sem láta allt yfir sig ganga.

Nú er veriđ ađ sýna í Ţjóđleikhúsinu leikritiđ ,,Biedermann og brennuvargarnir“ eftir svissneska rithöfundinn Max Frisch. Ég mćli međ ađ forráđamenn Háskólans gefi sér tíma til ađ fara á ţá leiksýningu – ţví ţar eru naívistum gerđ góđ skil og afleiđingunum af linkind ţeirra.

E.S.E. 


Tímabćr rćđa Bjarna Benediktssonar sem talar af fullri einurđ og hreinskilni til norrćnna kollega sinna

Áherzlur Bjarna eru góđar og réttar í ţessari tímamótarćđu. Látum okkur ekki sjást yfir ţann möguleika, ađ ţríţćtt sókn í réttindamálum okkar vegna Icesave á norrćnum vettvangi: grein Evy Joly, grein Knuts Ödegĺrd og nú ţessi rćđa Bjarna, geti virkjađ sanna vináttu Norđurlandamanna viđ Íslendinga, ţ.e.a.s. velvild og vinfengi norrćnnar alţýđu, ólíkt aumlegri frammistöđu yfirvalda ţeirra.

Bjarni gerđi ţađ á öflugan, en fágađan og sympathískan hátt, sem undirritađur hafđi nýlega hvatt Kristján Ţór Júlíusson til ađ tala um viđ sína samţingmenn, ţ.e. ađ einhverjir fulltrúar ţeirra ćttu ađ fara til Norđurlandanna og tala út um ţessi mál og höfđa um leiđ til almennings ţar, ţví ađ fráleitt vćri, ađ stjórnvöld ţar vćru međ framferđi sínu í einingu viđ ţjóđirnar sjálfar; hér ţyrfti líka ađ upplýsa almenning í ţeim löndum og Sjálfstćđisflokkurinn mćtti ekki ýta ţví verkefni af höndum sér til ríkisstjórnar Steingríms og Jóhönnu, sem hefur hvort sem brugđizt gersamlega í kynningu málstađar okkar í Icesave-málinu.

Nú hefur Bjarni nýtt sér ţađ tćkifćri sem bauđst til ţessa á ţingi Norđurlandaráđs, og ţví ber ađ fagna. 

 • „Bretland og Holland hafa ţví miđur misnotađ Alţjóđagjaldeyrissjóđinn og komiđ í veg fyrir ađ ađstođ sjóđsins viđ Ísland nćđi fram ađ ganga og endurskođun efnahagsáćtlunarinnar til ađ ţvinga Íslendinga til ađ gefa eftir í Icesave-málinu og afsala sér lagalegum rétti sínum," sagđi Bjarni. Hann sagđi ađ í ţessu máli hefđu Norđurlöndin ekki komiđ Íslandi til varnar heldur ţvert á móti stutt Breta og Hollendinga. 
 • Icesave-deilan snérist fyrst og fremst um túlkun á reglum Evrópusambandsins og hvernig fara eigi međ deilur af ţessu tagi. „Í ţessu máli var afar mikilvćgt fyrir okkur Íslendinga ađ vinir og bandamenn okkar styddu okkur innan Evrópusambandsins og útskýrđu sjónarmiđ, en ţađ gerđist ekki. Ţess vegna vil ég nota tćkifćriđ og koma ţví á framfćri hve sorgmćddir og vonsviknir viđ Íslendingar erum vegna ţessarar framkomu Norđurlandanna og krefjast jafnframt svars viđ ţví hver hinn lögfrćđilegi grundvöllur var fyrir ţessum alţjóđlegu skuldbindingum og hvers vegna menn neituđu ađ útkljá máliđ fyrir dómstólum," sagđi Bjarni. (Allar leturbr. jvj.)

En hver voru svörin viđ ţessari rćđu Bjarna, sem flutt var í fyrirspurnartíma til ráđherra á Norđurlandaţinginu? Til svara varđ Fredrik Reinfeldt, forsćtisráđherra Svía, sem gegnir nú formennsku í ráđherraráđi Evrópubandalagsins, mađur sem hefur augljóslega ţjónađ hagsmunum ţess og gerir ţađ m.a. í samskiptum viđ okkur Íslendinga. Viđbrögđ hans minna á svör Adams, sem afsakađi gerđir sínar međ ţví ađ benda á Evu! Herra Reinfeld

 • sagđi, ađ ţađ vćri venjan, ţegar lönd lentu í miklum efnahagserfiđleikum, ađ reynt vćri ađ leysa ţá međ ađstođ Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Lán Norđurlandanna til Íslands tengdust ađstođ sjóđsins.

Dćmigerđ afsökun, en af hverju beittu Norđurlöndin sér ekki gegn hinum ósanngjörnu kröfum Breta og Hollendinga í AGS, kröfum sem samrýmast ekki stofnskrá sjóđsins? 

En svona komast ráđamenn oft upp međ undanfćrslur frá ţví ađ axla ábyrgđ:

 • Reinfeldt sagđist ekki vilja fara nánar út í einstaka ţćtti deilumála en sagđist vilja minna á, ađ menn litu slíka hluti oft mismunandi augum.   

Í ţessu eru engin rök fólgin, mađurinn tekst ekki á viđ ţađ ađ rökstyđja ákvarđanir sínar og sinna, enda vćri ţá auđveldara ađ taka á honum. Háll sem áll, ţađ kaus hann ađ vera, en ţađ breytir ţví ekki, ađ Bjarni stóđ sig međ afbrigđum vel – orđiđ er komiđ út í loftiđ og vinnur sitt verk. Ţessu ţurfa Íslandsvinir á Norđurlöndunum ađ fylgja enn betur eftir í fjölmiđlum og ţjóđarumrćđu í norrćnu meginlandsríkjunum fjórum.

Rćđan var ekki löng; hér er hún í heild (á dönsku).

JVJ. 

Ţessi frétt er ofarlega á fleiri fréttasíđum: Gagnrýndi Norđurlöndin harđlega (Rúv), Bjarni gagnrýndi norrćnu "fjölskylduna" fyrir ađ standa ekki međ Íslendingum (Eyjan). Baugsfjölmiđlarnir Vísir og Stöđ 2 eru ekki komnir međ ţessa frétt, ţegar ţetta er ritađ á 7. tímanum.


mbl.is Ísland stóđ eitt í hvirfilbylnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband