Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Yfirlit allra greina Krist.blog.is

Gagnlegt er lesendum okkar a hafa yfirlit einum sta um birtar greinar, pistla og andlegar hugvekjur essari vefsu. Hr eru nfn eirra, smelli au og lesi! Yngstu greinarnar eru hr efstar, r allra elstu, fr 2007, eru nestar.

Njti lestrarins, lesendur gir!

Mtbrum gegn kristnum stjrnmlaflokki svara, 1

Er ekki rangt a stjrnmlaflokkur s a eigna sr kristindminn, sl eign sinni hann? Eru menn ekki a hreykja sr hrra en arir me v?

Svar: Hlista skun er hgt a fra fram gegn hvaa kirkju og trflagi sem er og gegn hvaa mannrktarflagi sem er, jafnvel nnast hvaa stjrnmlaflokki sem er.

Sannkristinn maur vill ekki eiga kristindminn fyrir sig einan, heldur ara lka, brn sn og anna flk og srstaklega sem hann ber mesta umhyggju fyrir, "hvar flokki sem eir standa."

Ef stjrnmlaflokkur sem kallar sig kristinn bregst vonum manna og reynist jafnvel sur en svo kristinn stefnu sinni ea starfsaferum, er a ekki snnun ess a stofnun slks flokks s sjlfri sr misrin og hljti abtagru ofan svart plitkinni, heldur er a tilefni og sta til ess a annar hpur kristinna manna geri betur stofni kristilegan flokk sem standi betur undir nafni en fyrri flokkurinn. En vitaskuld er etta einnig undir v komi a menn bi a ekkingu og reynslu, ekki aeins trarsvii, heldur engu sur mlefnum jflagsins, hafi ar yfirsn og skilning og flagslega hfni.

Enginn getur eigna snum hpieinumnafn kristninnar. Vi sem stndum a essum flagsskap munum fagna v ef arir sem jta kristi nafn og starfa rum stjrnmlaflokkum hefja barttu fyrir kristnum trar- og siagildum snum flokkum. Vilji eir, eftir breytingar stjrnmlasviinu, taka hndum saman vi kristna ingmenn r rum flokkum, m.a. kristnum, vi a fra lggjf lands og jar nr v sem rttltt getur talist, til dmis fyrir hina fddu, yri slkt miki gleiefni og ekkert spurt um flokksskrteini egar ska vri eftir v samstarfi.

Nfn flokka og einkunnaror setja eim mark og mi og mlistiku til a leggja mat strf eirra ea rangur af eim. Kristinn flokkur fengi einmitt ahald og raunar gagnrni vegna nafns sns, en a a vera honum tilefni til a gefast upp? Alls ekki! a a vera honum spori og hvatning til a gera vel ea betur. Kristi nafn hans minnir hann sfellt hans kristnu vimi og grundvallarreglur, andsttt v t.d. a svkja stefnumi sn hrossakaupum vi ara flokka.

Komi essi gagnrni fr rum stjrnmlaflokkum, jafnvel mean s kristni er enn startholunum, m hins vegar efast um einlgni og hlutlgni eirrar gagnrni. eir eru margir sem vilja ekki nja keppinauta! Einna sst er kristi frambo tilhlkkunarefni fyrir flokka sem ttast a missa sna eigin kristnu flokksmenn.

En vi horfum vong fram veginn trnni hinnupprisnaDrottin.

K1


Hvers er okkur vant, egar allt virist bregast?

N er irunart, n mega margir ganga beygir smn. eir, sem ur voru upplitsdjarfir og fannst eim allir vegir frir landstjrn ea tenslu fyrirtkja, hafa lrt af biturri reynslu a allt er heiminum hverfult. Enn stendur yfir tmabil undanfrslna, afsakana, feluleiks og afneitunar byrg. mean svo er, arf enn a minna menn nausyn irunar og aumktar gagnvart j okkar sem hefur veri hlunnfarin um rttlti, snuu um sannleikann og hana lagir baggar sem hn batt sr ekki sjlf.

Fregnir af tveimur leynilegum styrkjum til Sjlfstisflokksins a upph 55 milljnir krna undir rslok 2006 skekja n forystu flokksins og draga enn r lkum v a hann veri meal strstu flokka landsins eftir komandi kosningar. Margir hafa um ratugi treyst ennan flokk sem kjlfestu frjlsra atvinnuhtta landinu, en n virist allt vera a bregast og fum treystandi, en eir, sem ur virtust mynd ryggis og landsfurlegrar visku, ornir meal syndahafra essarar kynslar.

Hva er til ra, lesendur gir? Taki i undir a, sem skrifa hefur veri hr allnokkrum greinum fr upphafi essa vefjar 9. mars 2007, a hr s brnt a stofnaur veri kristinn stjrnmlaflokkur? Mundi hann geta n til sn vonsviknum kjsendum sem vilja alvru-kjlfestuflokk, byggan traustum grundvelli, til a beina stjrnmlum hr landi farslar brautir? Mundi hann jafnvel draga kjrsta a flk sem hinga til hefur fundi hj sr litla kllun til a kjsa plitsku flokkana? Vantar hr stjrnmlaflokk sem gtir hagsmuna jarinnar allrar, en ekki einstakra sttta ea srhagsmunahpa?

Vi kynnum vel a meta svr ykkar vi essum spurningum, srstaklega eirri sem hr er me rauu letri. Noti ykkur rttinn til athugasemda hr fyrir nean (sj orin hr til vinstri handar). S tmi er vntanlega nnd a kristinn stjrnmlaflokkur veri a veruleika. Hfum jafnan hugfast, a byggi Drottinn ekki hsi, erfia smiirnir til einskis. Okkur m ekki skorta velknun hans og styrk til gra verka, v a af sjlfum okkur megnum vi alls ekkert.

v bijum vi ykkur a umbera og sj gegnum fingur vi takmarkanir okkar og vangetu fram a essu til a koma hugsjn okkar framkvmd. Vi bijum um fyrirbn ykkar og a a litla sem vi hfum ahafst essu mli megi vera a einhverju miklu meira og kannski allt ru en vi vntum, vegna ess a i beri einnig etta mlefni ykkur fyrir brjsti og minnist okkar egar i komi fram fyrir Gu sem einn veit a sem gagnlegast er essari j. En ef Gu er me okkur, hver er mti okkur?

Honum s vegsemd og akkargjr fyrir allt sem vi hfum egi, alla okkar stvini, j okkar og jararinnar gi.

K1


Bloggvinum fagna og augunum sni til Drottins

Vefsan bur velkomna lesendur sna Moggabloggi sem margir hafa teki boi um a gerast bloggvinir okkar Kristnum stjrnmlasamtkum. Vi munum reyna a bregast ykkur ekki, heldur halda uppi merki kristinnar og gagnrninnar en vonandi gefandi hugsunar um jflagsml og rttlti okkar illa stadda lveldi.

Vertu ekki hrdd, litla hjr! segir Drottinn, v a Fur yar hefur knast a gefa yur rki (Lk. 12:32). Fyrst n etta er hans huggandi hvatning, leitum rkis hans og rttltis, gir slendingar, mun Fair okkar vel fyrir sj og veita okkur allt anna a auki.

N er tmi irunar og endurskounar hjartna okkar, tmi samstu, ekki sundrungar, tmi leitar hinna rttltu lausna, tmi fyrirbnar, tmi afturhvarfs til Drottins og styrkjandi jnustu vi niurbrotna menn fjrhagsvanda, vi sra menn, hvekkta og hrellda, mebrur og systur sem vi megum ekki vera gleymin vissu tmanna.

Gu, gjr hjrtun meyr og opin fyrir ljsi sannleika ns og miskunnar, og vi bijum: Vg l num, sn honum til n og til ess sem vilt a hann geri.

Sj, n er hjlprist!

K1


Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri frslur

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.11.): 17
 • Sl. slarhring: 17
 • Sl. viku: 749
 • Fr upphafi: 469973

Anna

 • Innlit dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir dag: 15
 • IP-tlur dag: 15

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband