Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Einum konungi lútum viđ

Guđ er upp stiginn međ fagnađarópi, međ lúđurhljómi er Drottinn upp stiginn. Syngiđ Guđi, syngiđ konungi vorum, syngiđ! Ţví ađ Guđ er konungur yfir gervallri jörđinni, syngiđ Guđi lofsöng! Guđ er orđinn konungur yfir ţjóđunum, Guđ er sestur í sitt heilaga hásćti. – Svo segir í 47. Davíđssálmi, 6.-9. versi. 

Í dag er uppstigningardagur Drottins. Flestir fá hvíld frá verkum sínum. Góđa veđriđ minnir á ţćr gjafir Skaparans sem viđ eigum honum ađ ţakka engu síđur en vernd hans alla viđ ţjóđ okkar í ţessu fagra en harđbýla landi öldum saman. Viđ skulum virđa ţćr gjafir hans og biđja um áframhaldandi kraft af hćđum til ţess ađ einnig nú megi upprisutrúin og uppstigning Jesú til himna minna okkur áfram á ţađ ađ okkar Guđ er máttugur Guđ sem vinnur kraftaverk ţar sem jafnvel enginn vćnti ţeirra. Biđjum ţess ađ ţrátt fyrir erfiđleika megum viđ láta ljós okkar loga öđrum til yls og birtu (Mt. 5,14-16), ađ viđ megum gefa von ţar sem vonleysi ríkti, stappa stálinu í ţjóđina og treysta taugar hennar til landsins. Gleđilega hátíđ!

 Ísland, í lyftum heitum höndum ver

ég heiđur ţinn og líf gegn trylltri öld. 

(Snorri Hjartarson: Land, ţjóđ og tunga)

 K1


Leiđbeining Jesú um ţađ sem rétt er í stjórnmálum

 • Jesús kallađi [lćrisveinana] til sín og mćlti: Ţér vitiđ, ađ ţeir, sem ráđa fyrir ţjóđum, drottna yfir ţeim, og höfđingjar láta menn kenna á valdi sínu. En eigi sé svo međal yđar, heldur sé sá, sem mikill vill verđa međal yđar, ţjónn yđar. Og sá er vill fremstur vera međal yđar, sé ţrćll yđar, eins og Mannssonurinn er ekki kominn til ţess ađ láta ţjóna sér, heldur til ađ ţjóna og gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga. Mt. 20,25-28.

Ţannig gefur Jesús okkur leiđbeiningu um rétta afstöđu, stefnu og vinnubrögđ á stjórnmálasviđinu. Viđ eigum ekki ađ líkja eftir ţeim sem "láta menn kenna á valdi sínu," heldur eigum viđ ţví ađeins ađ reyna ađ standa framarlega međal samborgaranna, ađ viđ séum reiđubúin ađ ţjóna ţeim. Ekki ađ vinna í eigin ţágu, heldur annarra. Ekki heldur fyrir ţröngan hóp kunningja eđa vopnabrćđra í hagsmunasamtökum, heldur fyrir ţjóđarheildina og ţá sem minna mega sín. Ţannig vinnur Guđ sjálfur, eins og fram kemur í 146. Davíđssálmi, 5.–10. versi:

 • Sćll er sá, er á Jakobs Guđ sér til hjálpar, sá er setur von sína á Drottin, Guđ sinn,
 • hann sem skapađ hefir himin og jörđ, hafiđ og allt sem í ţví er, hann sem varđveitir trúfesti sína ađ eilífu,
 • sem rekur réttar kúgađra og veitir brauđ hungruđum. Drottinn leysir hina bundnu,
 • Drottinn opnar augu blindra, Drottinn reisir upp niđurbeygđa, Drottinn elskar réttláta.
 • Drottinn varđveitir útlendingana, hann annast ekkjur og föđurlausa, en óguđlega lćtur hann fara villa vegar.
 • Drottinn er konungur ađ eilífu, hann er Guđ ţinn, Síon, frá kyni til kyns. Halelúja.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband