Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Úr 107. Davíđssálmi, í tilefni sjómannadagsins

 • 1 Ţakkiđ Drottni ţví ađ hann er góđur,
  ţví ađ miskunn hans varir ađ eilífu.
  2Svo skulu hinir endurleystu Drottins segja,
  ţeir er hann hefur leyst úr nauđum
  3og safnađ saman frá öđrum löndum,
  frá austri og vestri, frá norđri og suđri.
  23Ţeir sem fóru um hafiđ á skipum
  og ráku verslun á hinum miklu höfum
  24sáu verk Drottins
  og dásemdarverk hans á djúpinu.
  25Ţví ađ hann bauđ og ţá kom stormviđri
  sem hóf upp öldur hafsins.
  26Ţeir hófust til himins, hnigu í djúpiđ,
  og ţeim féllst hugur í háskanum.
  27Ţeir skjögruđu og reikuđu eins og drukkinn mađur
  og kunnátta ţeirra kom ađ engu haldi.
  28Ţá hrópuđu ţeir til Drottins í neyđ sinni
  og hann bjargađi ţeim úr ţrengingum ţeirra.
  29Hann breytti storminum í blíđan blć
  og öldur hafsins lćgđi.
  30Ţeir glöddust ţegar ţćr kyrrđust
  og hann leiddi ţá til ţeirrar hafnar sem ţeir ţráđu.
  31Ţeir skulu ţakka Drottni miskunn hans
  og dásemdarverk hans viđ mannanna börn,
  32vegsama hann í söfnuđi ţjóđarinnar
  og lofa hann í ráđi öldunganna.
  33Hann gerir fljótin ađ eyđimörk
  og uppsprettur ađ ţurrum lendum,
  34frjósamt land ađ saltsléttu
  sakir illsku íbúanna.
  35Hann gerir eyđimörk ađ vatnstjörnum
  og ţurrlendiđ ađ uppsprettum,
  36lćtur hungrađa setjast ţar ađ
  og reisir ţeim borg til ađ búa í.
  37Ţeir sá í akra, planta víngarđa
  og uppskera ríkulega.
  38Hann blessar ţá og ţeir margfaldast
  og ekki fćkkar hann fénađi ţeirra.
  39En ţótt ţeim fćkki og ţeir hnígi niđur
  undan kúgun, böli og harmi
  40eys hann smán yfir höfđingja,
  lćtur ţá villast í veglausri auđn,
  41en hinn snauđa hefur hann upp úr eymd sinni
  og gerir ćttirnar sem hjarđir.
  42Hinir réttvísu sjá ţađ og gleđjast
  og allt illt lokar munni sínum.
  43Hver sem er vitur gefi gćtur ađ ţessu
  og menn taki eftir náđarverkum Drottins.

Sjómönnum óskum viđ til hamingju međ daginn!


Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband