Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Nýja Ísland má ekki verđa án kristilegs flokks

Viđ höfum veriđ í upplausn og deilum og vart vitađ hvert skal halda. Sundurţykkja, uppreisnarandi, ósamlyndi um markmiđ og leiđir, allt einkennir ţetta samfélag okkar á ţessu ári 2009. Flokkar, sem nú hafa gersamlega tapađ sínu meirihlutafylgi, eru viđ stjórnvölinn og hafa nú samţykkt ríkisábyrgđ á kannski 500, kannski 700, kannski 1000 milljörđum króna, en gegn vilja meginţorra ţjóđarinnar. Undarlegust er sú stađreynd ađ enginn flokkur tók ţá skýru afstöđu ađ viđ eigum ekki ađ borga ţessa Icesave-reikninga ef fariđ er eftir tilskipun Evrópusambandsins. Vonandi hefur forseti okkar á Bessastöđum ţá afstöđu og bjargar ţjóđinni fyrir horn ţegar honum verđa nú á mánudaginn kemur kl. 15.00 afhent ríkisábyrgđar-lögin til undrritunar – eđa til synjunar!

Í sárri ţörf ţjóđarinnar mega menn ekki skorast undan ábyrgđ. Ţeir sem vita um gott starf kristinna flokka erlendis og um ţađ innra starf sem farsćlt gćti orđiđ til ađ byggja upp eindrćgni og samheldni ţjóđar, ţeir mega ekki skorast úr leik ađ gefa kost á slíkum samtökum hér á landi.

Ţađ er enginn flokkur sem á neina kjósendur, ţeir eiga sig sjálfir, og nú er ţađ ađ sannast ađ flokksbönd trosna og rekjast upp, en margir eru leitandi ađ leiđsögn og ţátttöku ţeirra sem enga ábyrgđ bera á óförum ţjóđarinnar á síđustu misserum. Gefum ţví kost á kristnum flokki, lesendur góđir.

Okkur er ţađ jafn gott og öđrum ađ byrja smátt. Verum yfir litlu trú, en vonum á hjálp Guđs og mikinn ávöxt af ţví sem gróđursett er í nćringarríkum jarđvegi kristinna áhrifa.

K1 


Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband