Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Frábćr ţáttur á Rás 1

Hlustiđ á ţátt Unu Margrétar Jónsdóttur á Rás 1, ţann sem nú stendur yfir. Hann er byggđur á verki Charles Dickens, um ranglćti og misskiptingu auđs, og inn á milli afar fallegur enskur ljóđasöngur, trúarlegur. Brot af ţví bezta úr enskri menningu. Ţátturinn nefnist Nýársklukkur Dickens, á dagskrá kl. 13–14 í dag. –JVJ.

Leyndardómur bćnarinnar

Séra Halldór Gröndal, blessađrar minningar, ritađi:

 • Ef ég vćri spurđur hvađa efni mér ţćtti vćnst um ađ prédika, ţá mundi ég hiklaust svara: Bćnin og bćnalíf. Og hvers vegna? Ţađ er vegna ţess ađ bćnin er hjartađ í trúarlífinu. Bćnin er sá stađur ţar sem ég mćti Guđi, er međ honum og tala viđ hann og hann talar viđ mig. Og ţađ er gott ađ vera međ ţeim sem mađur elskar. Ég elska Guđ og Guđ elskar mig og á bćnastund erum viđ saman og ađ er gott.

Ţennan texta er ađ finna í bókinni Lífsgleđi, VII. bindi, međ undirtitlinum: Minningar og frásagnir, Ţórir S. Guđbergsson ritstýrđi (Hörpuútgáfan 1998).

Kaflinn međ ţeirri fyrirsögn, sem hér stendur yfir, er margfalt lengri, og allur 15 blađsíđna ţáttur séra Halldórs ber heitiđ: Máttur bćnarinnar. Hann gaf einnig sjálfur út bókina Tákn og undur áriđ 1990 og lýsir inntaki hennar ţannig í formála: "Hún er allt í senn leiđbeining í bćnum og bćnalífi, persónulegur vitnisburđur af trúarreynslu og svo túlkun mín á sumum sannindum kristinnar trúar."

Halldór S. Gröndal  Undirritađur var svo heppinn ađ fá ađ kynnast hinum hlýja trúmanni Halldóri, honum sem sneri baki viđ lífi viđskiptanna, ţar sem hann hafđi veriđ međal frumkvöđla, og helgađi sig í stađinn lífi trúarinnar og varđ ţá, kominn undir fertugt, ađ setjast aftur á skólabekk. Sannarlega var ţađ ekki til einskis gert! Hann náđi sem hugsjónarheitur prestur til margra, ekki sízt unga fólksins. Trúarandi hans mun áfram lifa í áhrifunum međal ófárra.

Séra Halldór Gröndal lézt 23. júlí 2009. H É R  á ég nokkur minningarorđ um hann. Margir minntust hans reyndar, og nú er hćgt ađ kaupa minningabók hans međ safni af hinztu kveđjum samferđarmanna og vitnisburđum um ţennan merka mann.

En gćtum aftur ađ orđum hans, tökum viđ okkur, sinnum bćnalífinu enn betur.

Jón Valur Jensson.


Bćn fyrir íslensku ţjóđinni

Ţađ er bćn mín fyrir íslensku ţjóđinni nú um áramótin, ađ henni lćrist ađ leita hjálpar og leiđsagnar Guđs.Ég biđ ađ henni megi lćrast ađ taka undir orđ sálmaskáldsins, sem eru á ţessa leiđ: "Guđ, heyr ţú bćn mína, ...Kenn mér ađ gjöra vilja ţinn, ţví ađ ţú ert minn Guđ." (Sálmur 143:1 og 10)

Einar Ingvi Magnússon. 


Gleymum ekki ófćddu börnunum!

Í ágćtri hugleiđingu sinni, Hvađ eru jólin?, sagđi Karl biskup m.a.:

 • Í jólaguđspjallinu eru ţau meginstef sem benda á ţađ sem helst er ógnađ og um ţađ sem helst má blessun valda, ţar er áleitin siđferđisleg skírskotun og áminning til okkar allra. Međganga og fćđing, börn og fjölskylda, ríki og samfélag, jörđin, umhverfi og lífsrými manneskjunnar. Og í miđdepli ţess alls barniđ í jötunni. Barniđ sem fćddist á dimmri nóttu fyrir okkur öll, frelsari heimsins, sem fćddist á dimmri nóttu vegna okkar, sem einatt erum í myrkri af ýmsum toga. Ţađ getur krafist talsverđrar leitar ađ finna hann, um ţađ vitna hirđarnir og vitringarnir, en ţađ er vel ţess virđi ađ leita.
 • Jólin eru ekkert „bara".

Ţarna má kannski greina lágróma ábendingu biskupsins um ađ fólk eigi ađ breyta siđferđislega gagnvart hinum ófćddu. Ţetta minnir á, ađ í almennri kirkjubćn í messunni á jólanótt í kirkju undirritađs var beđiđ sérstaklega fyrir heill og framtíđ ófćddra barna.

Á morgun, 28. desember, er barnadagur – dagur saklausu barnanna sem Heródes konungur lét deyđa, en lífsverndarmenn og kirkjan hafa tengt ţann dag baráttu gegn fósturdeyđingum. 

HÉR! má sjá ýmsar bćnir fyrir ófćddum börnum. Er ţađ mest lesni pistillinn á Kirkjunetinu (3.553 lesendur ţar til nú).

Takiđ ţátt í ţessari baráttu međ bćnum ykkar, međ áhrifum ykkar hvers um sig í umrćđum um ţungun og barnamál, á vettvangi fjölskyldu og vina, ekki síđur en úti í samfélaginu. Allt, sem viđ leggjum fram í ţeirri umrćđu, á sinn ţátt í ţví ađ móta bakgrunn ţessara mála.

Jón Valur Jensson.


Gleđileg jól

Kristin stjórnmálasamtök óska öllum landsmönnum nćr og fjćr gleđilegra jóla og gćfuríks komandi árs.

 

 • Hiđ sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, kom nú í heiminn. Hann var í heiminum, og heimurinn var orđinn til fyrir hann, en heimurinn ţekkti hann ekki. Hann kom til eignar sinnar, en hans eigin menn tóku ekki viđ honum. En öllum ţeim, sem tóku viđ honum, gaf hann rétt til ađ verđa Guđs börn, ţeim, er trúa á nafn hans. Ţeir eru ekki af blóđi bornir, ekki ađ holds vild né manns vilja, heldur af Guđi fćddir. 
 • Og Orđiđ varđ hold, hann bjó međ oss, fullur náđar og sannleika, og vér sáum dýrđ hans, dýrđ sem eingetins sonar frá föđurnum. Jóhannes vitnar um hann og hrópar: Ţetta er sá sem ég átti viđ, ţegar ég sagđi: Sá sem kemur eftir mig, var á undan mér, enda fyrri en ég. 
 • Af gnćgđ hans höfum viđ öll ţegiđ, náđ á náđ ofan. Lögmáliđ var gefiđ fyrir Móse, en náđin og sannleikurinn kom fyrir Jesúm Krist. Enginn hefur nokkurn tíma séđ Guđ. Sonurinn eingetni, Guđ, sem er í fađmi föđurins, hann hefur birt hann. (Jóh. 1.9–18.)

 


KRISTSMESSA

Á ensku nefnast Jólin: Kristsmessa (Christmas). Gleymum ţví ekki um hátíđarnar.

Einar Ingvi Magnússon. 


Ađstođarritstjóri Financial Times talar enn máli Íslendinga – gegn Steingríms- og Jóhönnustefnunni!

Martin Wolf, ađstođarritstjóri Financial Times, er „enn ţeirrar skođunar ađ Ísland eigi ekki ađ vera krafiđ og hefđi ekki átt ađ vera krafiđ um ađ veita ríkisábyrgđ til ađ standa undir innistćđutryggingunni, ţ.e. innistćđutryggingakerfinu sem augljóslega fór í ţrot, í ţví tilviki ţegar bankakerfiđ brást." Svo segir í löngu og ýtarlegu viđtali Baldurs Arnarsonar viđ hr. Wolf á Mbl.is í dag. Samt telur hann Icesave-3 „greinilega betri" samning (ţó međ mjög alvarlegum athugasemdum) „og ţví var ákvörđunin um ađ hafna ţeim síđasta góđ hugmynd."

 

Martin Wolf er ađstođarritstjóri Financial Times.

En lesiđ hér ennfremur orđin, ţar sem hann hnykkir á ţví fyrsta sem hér var nefnt:

 • Grundvallarspurningin hér er hvort skynsamlegt sé ađ fullvalda ríki séu dregin til ábyrgđar fyrir öll afglöp í fjármálakerfi ţeirra, einkum ţegar, ađ minni hyggju, fremur augljóst er ađ ţessar stofnanir voru áhćttusamar útfrá skilmálum útlánanna sem ţćr buđu upp á,“ segir Wolf og á viđ ađ háir innlánsvextir á íslenskum innlánsreikningum, af Icesave Landsbankans og Kaupthing Edge-reikningunum, hefđu átt ađ hringja viđvörunarbjöllum.

 Og hann ítrekar ţetta og gerir hér fleiri alvarlegar athugasemdir viđ ţann framgangsmáta sem okkar eigin Icesave-ríkisstjórn hefur valiđ í málinu (feitletr. hér):

 • Svo mér líkar ekki sú stađreynd ađ fullvalda ríkiđ Ísland sé gert ábyrgt fyrir ţví ađ bćta upp fyrir hrun innistćđutryggingakerfisins. Ég tel ađ ţađ sé afar óheppilegt fordćmi.
 • Ţótt ađ ţađ sé ljóst eftir ţví sem ég kemst nćst ađ kostnađurinn fyrir Ísland verđi ađ lokum líklega umtalsvert lćgri en fólk óttađist fyrir ári síđan eđa svo, vegna ţess ađ eignirnar úr skuldauppgjörinu líta nú betur út, sem og skilyrđin, tel ég enn ađ ţađ hefđi veriđ betra ađ afhenda einfaldlega allar eignirnar til breskra og hollenskra stjórnvalda og láta ţćr um ađ taka ţađ sem ţćr gátu út úr ţeim, og láta íslenska skattgreiđendur í friđi, vegna ţess ađ ég tel ekki ađ íslenski skattgreiđendur beri ábyrgđ á ţessu.
 • Ég er enn ţeirrar skođunar, eins og ég sagđi, ađ ţetta er greinilega betri samningur en áđur, en ađ grundvallarreglur komi viđ sögu í ţessum samningi, sem koma illa viđ mig. Ég tel ađ hvađ varđar umfang skuldanna sem íslenskir skattgreiđendur kunna ađ axla, og hugmyndina um ađ skattgreiđendur ţurfi ađ bćta fyrir innistćđutryggingakerfi sem hefur brugđist, ađ ţetta tvennt sé afar viđsjárvert.

Ekki mćlir ţetta í raun međ ţví, ađ menn samţykki Icsave3-frumvarpiđ, ţó ađ málin séu komin í illskárri farveg en áđur var.

Ţađ er miklu meira í ţessu fréttnćma viđtali, smelliđ á tengilinn hér fyrir neđan til ađ lesa ţađ allt. En ţađ er margkomiđ fram, ađ ófáir erlendir sérfrćđingar hafa ítrekađ tekiđ afstöđu međ rétti okkar Íslendinga í ţessu máli, og ţađ á einnig viđ um áhrifamikla fjölmiđla eins og Financial Times, helzta dagblađ brezka fjármálaheimsins, sem sagđi brezku ríkisstjórninni til syndanna fyrir „bolabrögđ" gagnvart Íslendingum í ţessu máli.*

* Sbr. ţessar greinar undirritađs: No written evidence that Iceland undertook to guarantee its Deposits' Guarantee Fund's obligations (17. jan. 2010) – og ennfremur: The Bullying Brown (23. febr. sl.), sem og hér: Icesave-3 var birtur á netinu í nótt. Financial Times tekur málstađ Íslendinga á ný (14. ţ.m.).

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ísland á meiri möguleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rússnesk-orţódox dómkirkja

Ekki telja Rússar eftir sér ađ byggja fagrar kirkjur og endurreisa ţćr sem bolsévisminn braut niđur. Ţessi er í borginni Izhevsk, í Udmurtien-lýđveldinu austur viđ Úralfjöll:

File:Svyato Mihailovsky Cathedral Izhevsk Russia Richard Bartz-edit.jpg

Ţetta er dómkirkja heilags Mikjáls (Svyato Mihailovsky), sem byggđ var af vopnaframleiđendum ţar snemma á 20. öld, en var eyđilögđ af bolsévíkum eftir byltinguna. Hún var endurbyggđ í upprunalegri mynd áriđ 2007.


Hvađ er tjáningarkúgun? Á kirkjan ađ sýna hvađ sem er sem kallađ er list?

Undir fyrirsögninni "Tjáningarkúgun: Nú er ţađ kirkjan" espar Vísisbloggari sjálfan sig upp og skrifar: "Hallgrímskirkja ţolir ekki líkamsparta Hannesa Lárussonar ... Kirkjan ţolir ekki ţetta bođskort ţar sem tippi, rass og brjóst sjást. Stórhćttulegar teikningar fyrir gesti Hallgrímskirkju," segir Erling Ólafsson, sem á ţađ ţó líka til ađ skrifa ágćta pistla, en hér fer hann fram úr sjálfum sér og veit ţó sem er, ađ: "Ţađ fer ađ verđa algengt ađ myndlistarsýningar séu blásnar af vegna óánćgju forstöđumanna stofnana, sem telja sig vita hvađ sé bođlegt almenningi og hvađ ekki ... Fyrir skömmu var ţađ Listasafn Árnessýslu ef ég man rétt."

Ţetta stoppar Erling ekki í ţví ađ býsnast enn frekar yfir, ađ ekki varđ af opnun nefndrar sýningar í Hallgrímskirkju í gćr; hann kryddar frásögnina međ ţví ađ leita sér langsóttra samlíkinga og enda á ţví ađ fórnarlambsvćđa listamenn vegna ţessa atviks:

Ţađ er skrýtiđ ţegar viđ erum ađ gagnrýna ofsatrúarmenn Islam sem reyna ađ koma í veg fyrir ađ listamenn tjái sig. Hjá okkur er ţađ nú starfsmenn kirkjunnar, prestur og organisti nefndir í DV. Viđ höfum mörg dćmi af ţessu í BNA hjá ofsatrúarhreyfingum ţar.
Er ţetta eitthvađ sem koma skal, ţar sem tjáning listamanna á sífellt erfiđara undir högg ađ sćkja? Ţurfa samtök listamanna ekki ađ fara ađ taka ţetta föstum tökum?

 

Ţess má geta, ađ til stóđ ađ opna ţessa sýningu, "Líkamspartar í trúarbrögđum", í Hallgrímskirkju kl. 12 á nýliđnum sunnudegi. "Nokkrir listunnendur voru mćttir ţegar til stóđ ađ opna sýninguna en gripu í tómt," segir í frétt á Vísir.is um ţetta. Umsjónarmenn kirkjunnar, séra Jón Dalbú Hróbjartsson og Hörđur Áskelsson organisti, tilkynntu ađ sýningunni hefđi veriđ "frestađ um óákveđinn tíma." Listamađurinn, Hannes Lárusson, brást illa viđ: "Vel má vera ađ ţetta hafi valdiđ hneykslan, en ég upplifđi ţetta sem hroka, yfirgang og skort á mannasiđum.“

En undirritađur svarađi Erling á síđu hans međ ţessu innleggi:

 • Sýnist ţér í alvöru ţetta vera viđ hćfi og viđeigandi fyrir kirkjugesti, Erling?
 • Ţú talar hér um "tjáningarkúgun". Er ţađ tjáningarkúgun, ađ mönnum leyfist ekki ađ tjá sitt sjónarmiđ eđa sínar áherzlur og jafnvel dónaskap, ef út í ţađ vćri fariđ, HVAR SEM ER OG HVENĆR SEM ER?
 • Er ţađ ekki listamanninum nćgilegt, ađ hann fái ađ tjá sína list í sýningarsölum út um borg og bý, til sjávar og sveita; ţarf hann líka ađ krefast ţess sem einhverra mannréttinda ađ fá ađ birta ţetta hvar sem er? Hefur hann reynt ađ fá ţessa sýningu setta upp í Frímúrarahöllinni eđa í húsakynnum Kvenfélagasambands Íslands, til dćmis ađ nefna, eđa á hann yfirhöfuđ einhvern rétt á ţví?
 • Eiga ekki ađrir sitt frelsi líka? Er ţađ ekki eđlilegt, ađ forsjármenn kirkju hafi ţađ hugfast, ađ kirkjugestum verđi ekki ofbođiđ ţar óforvarandis međ meintum listaverkum sem eiga ţar ekki heima? Ber ekki ađ virđa anda og andrúmsloft helgihalds og Guđsdýrkunar? Eđa eiga ţessir forsjármenn jafnvel ađ bugta sig og beygja fyrir vaxandi klámvćđingu í samfélaginu, ef einhverjir fara fram á uppsetningu slíkra hluta á kirkjustađ?
 • Var ţađ kannski međfram hugsunin, ađ Ţjóđkirkjan vćri orđin svo ţćgt verkfćri í höndunum á hýperlíberalistum, ađ nćsta verkefniđ yrđi ađ klámvćđa hana líka?
 • Ég skal segja ţér, hvađ er alvöru-tjáningarkúgun, Erling Ólafsson: Ţađ er sú ritskođun eđa öllu heldur ţađ MESSUBANN sem dagskrárstjóri Rúv, Sigrún Stefánsdóttir, beitti formann Prestafélags Íslands í sumar, hinn hreinlútherska Ólaf Jóhannsson, á s.k. degi samkynhneigđra, ţegar útvarpa átti messu dagsins úr Grensáskirkju samkvćmt auglýstri dagskrá Rásar 1. Ţessu var skyndilega breytt, vegna ţess ađ ekki var taliđ, ađ séra Ólafur myndi fagna ţar nýsamţykktum lögum um hjónavígslurétt samkynhneigđra, en ţau öđluđust gildi ţann dag. Í stađinn var valinn sóknarprestur sem samţýddist félagspólitískan rétttrúnađ samkvćmt tízku dagsins – EKKI kristinn rétttrúnađ!

Jón Valur Jensson.


Eltum uppi dýrbítinn!

Sorglegt er ađ lesa um tíföldun refastofnsins og vandrćđi viđ ađ halda honum í skefjum á sama tíma og hann er farinn ađ leggjast á fé á Snćfellsnesi og í Borgarfirđi, en ríkisframlög til grenjaskyttna hafa dregizt saman. Fagna ber frumvarpi Einars K. Guđfinnssonar um afléttingu virđisaukaskatts á tekjur grenjaskyttna. Ríkisstjórnin ćtti í nafni dýraverndar ađ veita mun meira fé til ţessara mála, e.t.v. međ sérstakri fjárveitingu til ađ útrýma ţeim refafjölskyldum sem komizt hafa á blóđbragđiđ frá sauđfénu.

Hér var í fyrradag mćlt gegn harđri atgöngu gegn refnum í Kópavogslandi (Refurinn ofsóttur), en allt öđru máli gegnir, ţar sem hann hefur ráđizt á sauđkindur og leikiđ ţćr afar illa, og var einnig ritađ um ţađ mál hér í haust.

JVJ. 


mbl.is Dýrbítar víđa á ferđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband