Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

Svifryksmengun eykst Reykjavk

Flk hfuborgarsvinu me astma ea lungnasjkdma tti a halda sig inni dag, svifrik var egar fyrir hdegi yfir heilsuverndarmrkum (50 mkrgrmmum rmmetra) og fer vaxandi sdegis. flegt er a horfa myndina af svifryki, sem fylgir frtt Mbl.is (stkki myndina!). N berst fjkaska fr Eyjafjallasvinu norausturtt (vindtt er landsynningur).

trleg er vanrksla sumra vi a rfa nagladekk undan blum snum. Hkka tti sektirnar, eftir v sem lengra lur fr leyfilegum tma nagladekkja: t.d. um 40% tveimur vikum seinna og 80% fjrum vikum eftir lok naglatmans.

Annars er lngu kominn tmi til a banna nagladekk. msir arir gir kostir eru til stunni, sbr. fyrri grein hr vefnum:Gerbreyta verur mengunarvrnum og vi Reykjavk.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Svifryk yfir mrkum Reykjavk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjrflokkurinn fr hressilegar umvandanir vegna mannrttindabrota hj Eirki Stefnssyni tvarpi Sgu

Hann minnti rskur mannrttindanefndar S um veiirtt manna, sem fyrri og nverandi stjrnvld vira endalaust. "En Gufrur Lilja boar frumvarp um mannrttindi kynskiptinga. Hva eru eir margir, fimmtu?" spuri hann. (Sennilega eru eir miklu nr v a vera fimm heldur en fimmtu!) En kvtamli varar alla jina, segir Eirkur, sem hefur lengi barizt gegn essu kerfi.

"sland arfnast ess a allir geri skyldu sna og kjsi ekki Fjrflokkinn, a verur fyrsti vsirinn a v, a kvtakerfinu veri bylt," sagi hann. Hann var fyrir um ri orinn stuningsmaur Samfylkingarinnar, vntandi ess af henni, a hn sti vi kosningalofor sn um fyrningarleiina. En n boar hann: "Kjsi ekki Fjrflokkinn, kjsi gegn honum, sni honum etta sinn tvo heimana!" Ennfremur: "Kjsi ekki flokkinn, sem g er flokksbundinn !"

Eirkur flytur reglubundna pistla tvarpi Sgu og tekur oft afar djpt i rinni. Telja sumir, a ar fari einn af mestu strigakjftum landsins. Hann nr eyrum margra og geri a etta sinn, eins og merkja mtti undirtektum, enda br gjarnan sterk rttltistilfinning a baki mli hans.

Hr er ekki veri a taka undir hugmyndir Eirks um lausn kvtamlsins og szt , sem hann virai ttinum: a taka aflaheimildirnar af tgerunum og stofna "eina stra bjartger fyrir allt landi". etta er ekkert anna en allsherjar jntingarhugmynd og jafnslm og r hafa allar veri.

Endurskoun arf a fara fram essu kerfi, a er alveg ljst. En umfram allt er hgt a hgt a "fyrna" a beinni merkingu me v a veita tgerum afar takmarkaan hlut eim strauknu fiskveiiheimildum, sem hr ber a gefa t sem allra fyrst, t.d. 50100.000 tonna aukningu til a byrja me orskveium, fylgjandi fordmi Rssa og Normanna Barentshafi fordmi sem hefur gefizt afburavel, eins og fiski- og sjvartvegsfringarnir Jn Kristjnsson og Magns r Hafsteinsson hafa skrifa um a undanfrnu. En til ess urfum vi hugrakkari stjrnvld en au sem jin hefur skoti skjlshsi yfir Alingishsinu undanfrnum rum.

Eirkur hefur rtt fyrir sr (eins og svo margir!) um nausyn ess a skipta t Fjrflokknum. Hann telur, a t r essum kosningum veri til n gerjun og vill upp fr v f "n samtk sterkra manna" sem bi ora og vilja breyta slandi til gs. a eru rttmtar skir essa mikla barttumanns.

En rangindi Fjrflokksins eru meiri en essi rumaur gat komi inn stuttu erindi. Viki er a rum eirra nlegum, stuttum pistli hr sunni: Vopn" stjrnmlaflokkanna? Eru au ekki rangfengi f eirra r almannasjum til rurs og til a halda valdastu sinni?

Jn Valur Jensson.


mbl.is Kjrskn fer hgt af sta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er ekki kominn tmi til a leita nrra leia ?

Me samstarfi snu vi Aljagjaldeyrissjinn hefur rkisstjrn slands teki a sr a gera almenning slandi a urfalingum. Allsstaar ar sem AGS kemur a me snar "rleggingar" lendir almenningur gildru ftktar og eymdar. Allar byrar eru lagar almenning og einkanlega sem minna mega sn, svo eir su n rugglega upp n stjrnvalda komnir.

a sem heimurinn arf a sj, sta akomu AGS, er "Jubilee" ea eins og a heitir slensku "narr".

Hva er a ??? J, a ir a a allar skuldir eru ltnar niur falla, felldar niur, afskrifaar. a vi skuldir jrkja, fyrirtkja og ekki hva sst einstaklinga. annig hafa allir hreint bor, geta endurskipulagt sig og hafi elilegt lf.

Er sanngjarnt a allir fi slka niurfellingu ??? Nei, a er ekki sanngjarnt, en a getur reynst nausynlegt til ess a bjarga v sem bjarga verur. Ef ekkert verur gert og ll byri lg almenning, eins og n er gert, mun a leia til skelfilegra afleiinga innan frra ra sem vi erum ekki enn farin a sj hva muni kosta heimsbyggina.

sama tma og "narri" tki gildi urfa a vera til taks lg og reglur sem setja jrkjum, fyrirtkjum og einstaklingum skorur um hvernig eir geti starfa, skuldsett sig og ara.

Heiarleiki og sanngirni verur a vera leiarljs okkar, en ekki grgi, fund ea hatur eins og vigengist hefur um heimsbyggina og ekki hva sst landi okkar.

Er ekki kominn tmi til fyrir okkur sem j a huga a gildismati okkar? a gildismat sem vi hfum haft undanfarna ratugi hefur leitt okkur ngstrti.

Heilagri ritningu stendur skrifa, Jerema, 6. kafla versi 16: "Svo mlti Drottinn: Nemi staar vi vegina og litist um og spyrji um gmlu gturnar, hver s hamingjuleiin, og fari hana, svo a r finni slum yar hvld. ...".

Er a ekki einmitt a sem vi urfum dag, a finna slum okkar hvld ??? Ekki gefur AGS okkur hvld og ekki heldur stjrnmlamenn. a er aeins einn sem getur veitt slum okkar hvld og ann fri sem vi urfum hi innra me okkur, a er s sem skapai okkur og rir samflag vi okkur. Vi finnum friinn samflagi okkar vi Hann.

Tmas Ibsen Halldrsson.


Hvar finnur ftkan frnum vegi ...

Innilega tru, gagnheil kona kenndiundirrituum fyrir hlfum fjra ratug essa fallegu vsu, sem drmtt vegarnesti lfinu:

 • Hvar finnur ftkan frnum vegi,
 • geru honum gott, en grttu hann eigi.
 • Gu mun launa efsta degi.

Maur gti fljtu bragi haldi, a vsan s eftir Hallgrm Ptursson. reynd er hfundur hennar kunnur, enalkunn er hn um land allt, og g hafi lka heyrt hana ur. Hana er m.a. a finna slenzkum jlgum sra Bjarna orsteinssonar Siglufiri (bls. 823).

etta er kristi siferi, kristin lfssn og vitnisburur. g hef aldrei kynnzt andlegri hamingju betur en hj essari gmlu konu, sem rtt fyrir mikil fll lfinu geislai af glei trausti snu gan Gu.

Jn Valur Jensson.


Kynferisglpur ea lknisleikur?

Harla frleitt er a lgskja 10 og 11 ra drengi sem kynferisafbrotamenn og a mjg hpnum forsendum um a eir hafi "nauga" tta ra stlku. A allt er etta mlum blandi sst strax essum frttum BBC: Girl, eight, says 10-year-old boys 'did not rape her' (13. ma) og essari: Rape accused boys 'playing doctors and nurses game' (24. ma). ar sst m.a. hvernig verjandi eldra drengsins neyist til a benda einfldustu rk mls:

 • Linda Strudwick, defending the 11-year-old boy, said her client was "not a monster".
 • She said: "What this case is about is not a serious crime. It is about children. There is a game called 'You show me yours and I will show you mine'.
 • "Maybe it went too far, maybe it went to touching, maybe they were doing something they had seen on television, maybe they were playing that age-old game, doctors and nurses."

eirri frtt segir ennfremur: "There was no evidence the girl was raped". Annars tti einfld lknisskoun kvenlknis a skera r um, hvort arna hafi afmeyjun tt sr sta. lklegt virist, a 10 ra pjakkur s bgur til ess.

a m ekki ganga svo langt ofurherzlu 21. aldar mannsins kynferisml, a refsiglei fari a beinast a brnum 'lknisleik'. Anna eins hefur n ekkzt.

Hitt er allt anna ml, a drengir vera a sna stlkum viringu, og hafi veri um vingandi og hrslu-vekjandi ofbeldi a ra (reyndar n barsma, og ekki virist geti htana frttunum), verskuldar a fyrirtku og samtalsmefer, auk sviptingar einhverra ga eins og vasapeninga og laugardagsnammis um nokkurt skei. A stimpla slka drengi, hlfgera vita, sem afbrotamenn, er afar vont vegarnesti inn unglingsrin.

PS. En n hafa bir drengirnir veri dmdir sekir um tvr tilraunir til naugunar (eftir a hafa veri sknair af tveimur naugunarkrum), skv. essari BBC-frtt kl. 17.52 a slenzkum tma dag: Two boys guilty of attempted rape charges in London. Bir hfu neita sk. Dminn felldu 10 af 12 kvidmendum.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Reyndu a nauga 8 ra stlku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

kall

Vertu, Gu, mr hj, svo hjarta brenni,

helga lf mitt allt tr ig,

lgum num svo eftir renni,

ef sjlfur veikan styur mig!

JVJ.


Full reynsla var alls ekki komin evruna. Ofurbjartsni tti ekki rtt sr!

Saudi-Araba, Kveit, Bahrein og Qatar tku fyrra stefnu stofnun myntbandalags, en hafa lagt au form hilluna, ekki szt me hlisjn af evru-vandanum. Utanrkisrherra Kweit telur byrgt fyrir samstarfsr Flarkjanna a halda fram n ess a skoa aula hrif vandamlanna Evrpu" (Mbl.is).

a er hgara sagt en gert a taka upp einn gjaldmiil fyrir strt heimssvi me lndum sem ba vi misjafnan efnahag og byggja lkum atvinnugreinum. Jafnvel tt margt s mjg lkt me furstadmunum vi Persafla, einkum olutekjurnar, sameiginleg tunga, tr og menning, vilja essi rki vihafa fulla agt, ur en ana er t breytingar, sem vst er, hvernig enda.

 • a njasta er vandinn evrusvinu, sagi utanrkisrherrann a loknum fundi utanrkisrherra samstarfsrsins borginni Jedda Saudi-Arabu. a er margt til a draga lrdma af svo vi ttum a ba tekta. Rherrarnir kvu fundi snum dag a fara sr hgt upptku eins sameiginlegs gjaldmiils.

Hversu lkt er etta flumbrugangi margra samtaka og einstaklinga hr landi, . m. hagfringa, sem hafa stefnt a evru sem einhvers konar mttarori til lausnar mrgum vanda efnahags- og fjrmla.

Voru a grundu fri? Ltu verkalsforklfarnir aildarflgum AS kannski rennt fremur en tvennt villa sr sn hausti 2008, egar eir kvu a styja umskn um aild a ESBtil ess a f evruna"?* Hr skal s tilgta sett fram, og er tt vi essi rj atrii:

 1. Ofurtr evruna semstuga" og ga frambarlausn fyrir r jir, sem komnar voru me hana. Grska vandamli, raunar allra hinna s.k.PIGS-landa (Portgals, talu, rlands, Grikklands og Spnar), komst ekki almli fyrr en tpu einu og hlfu ri seinna sem sbin lexa til til eirra, sem fest hfu traust sitt evruna.
 2. Ofurtraust missa leikmanna srfringa hagfri sta valdakjarna AS.
 3. Skyndifalli og skjt hrif bankakreppunnar slandi hausti 2008 hrif sem hafa , eftir v sem vi hfum frzt fjr essu, a miklu leyti ekki versna fyrir sk, a vi erum me krnuna, v a vert mti hefur hn hjlpa tflutningsgreinum okkar, ferajnustunni og innlendri framleislu.
Lrdmarnir af essu llu virast eir a fara sr hgt og gna ekki vi skyndilausnum og kannski enn sur, egar sumir leggja allt kapp a gylla r og ta mnnum t skyndikvaranir n ess a gefa dmi reynslunnar ann tma sem hn arf.
* Hr er v sleppt a ra um hitt, hvort ekki vri veri a frna imiklu, lggjafar- og dmsvaldi landsins og stjrn fjrlaga, me v a ganga Evrpusambandi til a f" evruna.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Fresta stofnun myntbandalags
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

„Vopn" stjrnmlaflokkanna? Eru au ekki rangfengi f eirra r almannasjum til rurs og til a halda valdastu sinni?

Ea hvaan koma eim 1500 milljnir kr. r rkissji hverju kjrtmabili nema r vsum okkar kjsenda? Ekki ngi etta! Fjrflokkurinn tk lka vi fboum" fr strfyrirtkjum og mjlkai sveitarflg landsins sjlfum sr hag!

Stefana skarsdttir, vinstri sinnaur stjrnmlafringur, talar um vopnlausa stjrnmlaflokka", en vopnlausir eru eir ekki, v a vald peninganna er eirra aalvopn. Hins vegar skortir rttu fnamerkin a fylkja sr um og merkisbera sannra hugsjna. jin virist orin svo reytt essu lii, a hn fylkir sr frekar um skopframbo!

En miki er etta rtt hj Styrmi Gunnarsson, fv. ritstjra, bk hans, Hrunadans og horfi f:

 • a eru engin prinsipp [ stjrnmlum landsins], a eru engar hugsjnir, a er ekki neitt. a er bara tkifrismennska, valdabartta.

Breytum essu! Vi Kristnum stjrnmlasamtkum viljum taka tt v me ykkur.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Vopnlausir stjrnmlaflokkar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kynlausa hjskaparfrumvarpinu hafna, 1. grein: Ofurfltir og samrsleysi einkennir vinnubrg flutningsmanna frumvarpsins

Hr vera birtar nokkrar greinar um umsagnir um frumvarp, sem meirihluti virkra kristinna manna hltur a hafna. eim gtu umsgnum fr alvarlega enkjandi sfnuum og leitogum, sem brust Alingi, er meal annars berandi hin einara gagnrni , a frestur til umsagnar hafi veri allt of skammur. Skoi hva sagt er ar um etta (allar leturbreytingar eru undirritas, JVJ):

PresturHvtasunnukirkjunnar Fladelfu Reykjavk, Vrur Lev Traustason:

 • a fyrsta sem virist blasa vi er hversu mikill hrai er mlinu, a finnst okkur miur. Samkynhneigir hafa n egar jfn rttindi vi gagnkynhneiga nr llu sem kemur a hjskaparrtti, a eina sem skilur milli eru viss rtgroin hugtk. Vi getum v ekki s a mli urfi a keyra gegn slkum hraa, srstaklega ekki egar um svo vtkar breytingar svo viamiklu svii er a ra. [...]
 • a sem hr er til umfjllunar er skilningurinn fjlskyldunni, sem hefur vestrnni hugsun hinga til veri litin hornsteinn samflagsins. egar slkir grundvallarttir skulu endurskoair og endurskilgreindir er miki tilefni til a vanda vel til verka og fara a engu slega.[...]
 • Vi hvetjum v ingheim til a hgja ferinni, leita frekara samrs, opna fyrir meiri umrur um innihald laganna ur en lengra er haldi.

Andlegt jarr Baha slandisegir mjg athyglisverri umsgn sinni (sem fjalla verur um hr sar, en aeins stutt tilvitnun tekin aan n):

 • Andlegt jarr Bah'a slandiakkar tlvupst nefndarinnar [allsherjarnefndar Alingis] fr 26. aprl sl. ar sem ska er umsagnar okkar um frumvarp til hjskaparlaga, 485. ml. Ri er akkltt fyrir a f tkifri til umsagnar um mli tt frestur til a skila umsgninni s bagalega og raunar srkennilega skammur.

Mara gstsdttir jkirkjuprestur:

 • [...]Samskipti rikisvalds og kristinna kirkna virast fara versnandi. Sem formaur Samstarfsnefndar kristinna trlaga slandi leyfi g mr a gera athugasemd vi a ekki var haft samr vi trflgin fyrra stigi mlsins ar sem ljst m vera a langflest kristin trflg og einnig flest nnur trarbrg vilja standa vr um hefbundinn skilning hjnabandsins sem sttmla karls og konu um fjlskyldu- og heimilislf. Minni g og a slenska jkirkjan ber byrg gagnvart eirri fjldahreyfingu sem hn tilheyrir og nr langt t fyrir lggjafarvald hins ha Alingis.
Af hverju allur essi ofurfltir? Af hverju ekkert samr? Verskuldar ekki hjnabandi vandaa, vel unna lggjf? Er ingmnnum snt um a vinna a essu me trflgum landsins? Ea eru eir strax ornir hrddir um a missa stlana ea ingmeirihlutann? Hvers vegna ber frumvarpi allt merki ofurrttkni, sem vigengst vart nokkrum lggjafaringum heims? tti ofurfltirinn a koma veg fyrir nausynlega umru? Verskuldar ekki hjnabandi betri mefer en a vera umbylt skyndi til ess a unnt s a leia byltinguna lg einhverjum srstkum htisdegi samkynhneigra, 27. jn? ( a stefnir frumvarpi berum orum!). Eiga duttlungar eirra, sem bera fram slka sk, a ra lggjf um hornstein samflagsins, fjlskylduna og hjnabandi?
Jn Valur Jensson.

"Vi eyum fstrum"

Hn er sannarlega ljt frttin "Vi eyum fstrum" sem li Tynes upplsir um Vsir.is. "Hatramar deilur eru risnar Bretlandi vegna fyrstu sjnvarpsauglsingarinnar um fstureyingar sem ar a birtast nstu viku. Auglsandinn er Marie Stopes samtkin sem f um 30 milljn sterlingspund rlega r rkissji fyrir a framkvma fstureyingar. a er rmlega fimm og hlfur milljarur krna.Marie Stopes eya um 65 sund fstrum rlega en alls eru fstureyingar Bretlandi um 216 sund ri.Samkvmt breskum lgum er fstureyingarstofum sem reknar eru bataskyni banna a auglsa sjnvarpi. Marie Stopes skilgreina sig hinsvegar sem frjls flagasamtk. ..." Sj nnar frttina sjlfa.

Hj okkur f hins vegar rkisstarfsmenn h laun fyrir sama verk.

JVJ.


Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri frslur

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.11.): 17
 • Sl. slarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Fr upphafi: 469973

Anna

 • Innlit dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir dag: 15
 • IP-tlur dag: 15

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband