Bloggfrslur mnaarins, september 2010

Mansal fr Ngeru eins og fleiri lndum

rin eru innanlandsvandaml okkar slendinga, en samt eigum vi tttku okkar aljastarfi a leggja li mannrttindum undirokas flks hvarvettna, ar sem unnt er. A 20-40 sund stlkur fr Ngeru eru vingaar vndi ngrannarkinu Mali, auk mansals fr Ngeru til annarra Afrkurkja og Evrpu, ar sem stlkur eru einnig vingaar vndi, eftir a hafa veri tldar me loforum um vel launu strf (sj nnar frtt Mbl.is), er ekki aeins hryggarefni, heldur tilefni til a jrki heims taki hndum saman gegn essu siferishneyksli og rs frelsi flks og manngildi.

Engin frjunaror talsmanna "frelsis" essu svii eiga a halda aftur af vileitni manna til a koma veg fyrir vndi, sem svo va rfst mansali kvenna. Tilefnin til allsherjarbanns vi vndi hafa sennilega aldrei veri jafn mrg sem einmitt n. Vi slendingar megum blygast okkar fyrir, a hr landi er ekki sklaus lggjf gildi um essi ml. Nfrjlshyggjan stti fram eim vettvangi, og tt hn hafi ori a hopa aan fyrir "snsku stefnunni", er s sarnefnda ekki ngu afgerandi, gengur alls ekki ngu langt banni vi essari atvinnugrein, sem svo sannarlega er ekki s elzta sem heimurinn ekkir!

Jn Valur Jensson.


mbl.is Tugir sunda stlkna seldar vndi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Trarbrg eru ekki ll "sama tbaki"

a eru ekki ll trarbrg eins, hvorki trar- n siferiskenningu, og hafa ekki ll smu hrif. tala sumir annig, a svo virist sem eir tri einmitt v. En a halda slku hikstalaust fram n tarlegs rkstunings vri a sniganga mlefnalega rannskn eirra mla og gefa sr niurstuna fyrir fram.

etta er skrifa hr vegna sfelldra alhfinga sumra bloggara um skasamleg hrif trar og trarbraga!

Jn Valur Jensson.


... sem ekki eru mtugir ...

skalt velja meal allrar jarinnar dugandi og guhrdda menn, trausta menn sem ekki eru mtugir. skalt setja yfir flki sem foringja yfir sund manna flokkum, yfir hundra manna, fimmtu manna og tu manna flokkum.

Hvernig kemur n essi texti II. Msebkar, 18.21, heim og saman vi val okkar kjsenda stjrnmlamnnum til a stra j okkar? Hve margar milljnir krna u eir fr strfyrirtkjum til a komast sn fulltrastrf? Og hvort voru eir fulltrar okkar ea fyrirtkjanna?

Hve margir eirra sitja enn ingi og reyna n a koma veg fyrir, a landsdmur fi a rannsaka hvort helztu foringjar eirra ingi og helztu rherrar banka- og fjrmla landinu hafi broti af sr starfi?

Skyldi eim ykja vissara a helzt enginn ramanna fi fellisdm, svo a eir sjlfir sleppi lka?

Jn Valur Jensson.


Steingrmur J. me jina mti sr

Hann tti a koma v til skila til Hollendinga hve yfirgnfandi andstu or hans mttu meal flksins hr, hin smnarlegu or hans um a slendingar vilji og muni "standa vi" Icesave-"skuldbindingar snar". Sjaldan ea aldrei sjst 45 blogg um smu frttina; almennt hneykslast menn a vonum essum rherra sem flestum hefur reynzt farslli essari rkisstjrn.

Skyldi hann tla a misnota ll sn tkifri til a rtta sig vi augum jarinnar? Hefur hann kannski brennt allar brr a baki sr me tmabrum yfirlsingum seint og snemma hist og her um lfuna? Ea hefur einhver au tk honum, a honum s ekki lengur sjlfrtt?

Hvenr tlar a renna upp fyrir honum ljs, a hann gengur umboslaus til essara glfraverka?

Smelli tengilinnIcesave-mlitil a sj fleiri greinar um a ml hr.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Steingrmur: slendingar munu borga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hagsmunasamtk heimilanna frja myntkrfumli til EFTA-dmstlsins

v ber a fagna, a stjrnarmenn Hagsmunasamtaka heimilanna kvu samhlja kvld a leita til ESA (Eftirlitsstofnunar EFTA) vegna niurstu Hstarttar um vexti gengistryggum blalnum og a f lit EFTA-dmstlsins niurstu Hstarttar.

trlegt m virast, a rni Pll rnason hyggst reyna a f Alingi til a gilda alla blakaupasamninga eftir hinn undarlega dm Hstarttar, tt rherrann viurkenni, a mjg lik kvi eru eim margvslegu samningum og au v alls ekki tekin fyrir dmi Hstarttar.

rija hvert heimili landinu er me blakaupaln. Styja ber frjunHagsmunasamtaka heimilanna essu mii. Kristin stjrnmlasamtk standa me v, a dmstlaleiir haldi fram a vera frar til a leia hi sannasta ljs mli essu, sem varar hagsmuni og lf svo margra fjlskyldna og ekki sur bakaupenda en bleigenda.

Rherrar eiga a vinna gu rttltisins, ekki viskiptajfranna!

Jn Valur Jensson.


mbl.is Kra niurstuna til ESA
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

G tilrif hj Jni Gnarr a standa me mannrttindum

Hann sndi a hugrekki dag a afhenda aalritara kommnistaflokksins Peking brf ar sem hann mtmlir handtku knversks andfsmanns, Liu Xiaobos. Vi hfum egar fengi fyrir v reifanlegar snnur, a Jn Gnarr fer ekki tronar gtur sem borgarstjri, og hafa tiltki hans einatt komi flatt upp menn og stundum gilega. Segja m, a enn hafi menn ekki fullvissa sig um, a hann valdi starfinu a fullu.

En a a Jn fari eigin leiir og kri sig kollttan um viteknar venjur getur lka tt snar gu hliar, og svo var t.d. um etta atvik dag. Hve rafjarri var a ekki framferi ramanna okkar af llum litum og kalberum sem yrptust kringum leitoga Kna vi komu hans hinga fyrir allnokkrum rum! vantai ekki sklarurnar og brosin, ekki kja lngu eftir fjldamorin Torgi hins himneska friar. haldssm stjrnvld hrlendis brutu jafnvel grflega mannrttindum feramanna (einkum Falun Gong-flaga), eins og sannaist endanlegum dmsrskuri um au ml.

Jn Gnarr fer n gu leiina og ltur sr ekki ngja a ra mli almennt, heldur gerir eins og Amnesty International: beinir ljsinu a einum manni einu, hlutskipti hans og rttarfarsbrotum gegn honum. etta er g lei til a hitta hjrtu fulltra alrisstefnanna; a sem eir ola lka einna szt er athygli fjlmila og fjldans. fum mnnum hafa brfaskriftir til ramanna, fangelsisyfirvalda og annarra hrifamanna opna fangaklefana ar sem sakausir samvizkufangar biu ess a veslast upp og deyja. urnefndur Liu Xiaobo var prfessor vi hsklann Peking og hefur einnig veri gestakennari vi fjlda erlendra hskla, ar meal slarhskla og Klumbuhskla New York. Xiaobo var handtekinn Kna jn fyrra og dmdur 11 ra fangelsi fyrir niurrifsstarfsemi." (Mbl.is.)

Bartta Jns Gnarr m lka minna okkur tbezku jina, sem undiroku hefur veri um 60 r af Raua-Kna me hryllilegum afleiingum.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Jn Gnarr gagnrnir Knverja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Danskur ingmaur vill lta Jenis av Rana "sta mismunun"

Mogens Jensen heitir hann og segir a Jenis av Rana "eigi a f a kenna eigin meulum og upplifa hvernig a er a sta mismunun." etta er nstrleg afer til a vinna gegn meintri mismunun: a beita"mismunun" mti! Jenis av Rana.

 • Danski ingmaurinn Mogens Jensen leggur til a rherrar og fulltrar Norurlandars sitji ekki til bors me freyska ingmanninum og flokksleitoganum Jenis av Rana matmlstmum fundum rsins. (Rv-frtt:Jenis av Rana veri snigenginn.)

Auvita mnnum a vera frjlst a iggja au veizlubo, sem eir sjlfir kjsa, ea sitja ar sem eim hentar, s a ekki mti "hirsiunum". En tli hann Jenis s ekki sjlfur sttur vi a sitja til bors me trsystkinum snum?

Jn Valur Jensson.


Srlundu afskipti af innanrkismli annars lands

Mr ykir a auvita miur [...] a mannrttindaml su arna, a v er etta ml varar, ftum troin. Mr ykir a miur fyrir freysku jina, segir Jhanna Sigurardttir eftir Freyjaferina. ar hn vi, a mannrttindi flks essum mlum [samkynhneigra] su ekki heiri hf".

Halda mtti, a hn hafi veri a koma r heimskn til rans. Svo var reyndar ekki.

Samkynhneigir njta Freyjum smu almennu mannrttinda og strum hluta heims, mun meiri jafnvel en msum lndum (einkum Afrku og Asu, . m. mslimskum lndum). Einungis um 10 rki heims leyfa hjnabnd samkynhneigra, annig a ekki verur a fyrirkomulag auveldlega lst mannrttindaml sem flk almennt kannist vi, a gilda eigi meal ja.

ess vegna er eftir-orsending Jhnnu til Freyinga bi vieigandi og srvizkuleg. a sem verra er, hn er tilraun til hlutunar innanrkisml Freyinga sjlfra. Af hlfu voldugasta ramanns jar eru svo nirandi ummli um mannrttindastu ru landi ekki aeins heppileg, heldur andst prtkollinum, utan ess sem elilegt er tengslum jarleitoga.

essu gtu menn andmlt og bent dmin um afskipti Vesturlandamanna af mlefnum samvizkufanga Sovtrkjunum slugu ea Amnesty International af illri mefer fanga, pyntingum og dauarefsingum va um heim.

En etta er frleitt sambrilegt; Freyjum sitja engir samkynhneigir inni bak vi rimla vegna kynhneigar sinnar, heldur njta venjulegrar mannrttindaverndar a lgum. au lnd heyra til undantekninga (um 5% jrkja) sem leyfa giftingar samkynhneigra, annig a etta eru augljslega ekki grundvallarmannrttindi sem tvrtt su viurkennd af aljasamflaginu.

slendingar vera a hafa svoltinn skilning afstu annarra ja mikilvgum mlum. etta er eitt eirra.

Bloggarinn Lra Hanna Einarsdttir, sem ekkt er af umhverfisverndarbarttu sinni og n sast af heimskn sinni til Brussel boi ESB, hefur jta, a hn hafi marvisst hvatt slendinga til a kjsa me "j" skoanaknnun vefsu freyska blasins Dimmaltting um afstu til hjnabands samkynhneigra. Brf fr henni essa efnis munu hafa fari va, og etta mun valda v, a gegn llum lkum eru j-atkvin yfir 70%.

Einnig etta verur a teljast elileg afskipti af mlefnum annarrar jar og raunar hjktleg tilraun til blekkinga.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Mannrttindi ekki hf heiri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Brynhildur Bjrnsdttir me bakanka um sna barnatr – rkjurksemdin enn a ganga aftur!

Afleit eru skrif hennar Frttablainu dag um Biblutr (Bakankar, s. 10), dmiger um hrtogun og illa rkstutt akast a trnni. var hn harla nrri v a last skilningsljs gildi boora Gamla testamentisins fyrir Gyinga, boora sem Kristurtlai EKKI llum lf meal sinnar kirkju.

Brynhildur byrjar essa trarklausu sna me orum, sem gefa skyn, a sraelsmenn hinir fornu hafi allir lifa " eyimrkum og hiringjasamflgum," en au koma n bara upp um, hve vanekkjandi hn er um borgasamflagi sem ar var engu sur.

Svo stekkur hn Bibluna og sr lagi siferisbo hennar. Tilgangurinn er augljs, hann kemur ljs lok essara Bakanka hennar, ar sem hn sktur "einn slttrakaan kall" sem "vilji ekki fara veislu". a er nefnilega httur sumra, sem vilja gera lti r gildi siferisboa kristninnar v svii, sem ar var um a ra ( Freyjum og ekki sur hrlendis!), a eir reyna a draga fram einhver Gamlatestamentis-boor, sem bi eru frnleg augum eirra og eir tlast til a kristnir menn fari eftir, ef eir yfirhfu eigi a geta sagzt hla Biblunni.

En hr kemur fram vanekking vikomandi stareynd, a Jess breytti msu essu efni. Hann afnam ekki boorin 10 n margt anna skylduboum GT, en a, sem jnai stabundnum og tmabundum rfum ea var ttur frnarsium, sem leystir voru af hlmi me hans einu algildu frn, ennfremur margt hreinsunarsium, a leysti hann af hlmi me snum afgerandi htti. ͠Marksarguspjalli, 7.19, eru tilfr or hans, ar "lsti hann hreina srhverja fu."

En Brynhildur vill Gamla testamenti sitt og engar refjar! Hn kallar reyndar Bibluna "essa lngu reltu handbk til a rttlta sna fordma" (sic!). Svo byrjar lesturinn:

 • En or Gus eru ekki ll jfn. Svnakjt skemmist hratt steikjandi hita og skemmt svnakjt getur veri banvnt. [a var li!] a sama m segja um skelfisk, humar og rkjur. [J, essu tk hn eftir.] ess vegna bannar Biblan neyslu essum matvrum.

Laukrtt hj Brynhildi (og erum vi ekki a tala um laukrtt hr, heldur rkjurtt o.s.frv.). En sji i til: Hn ttar sig v, a bo Biblunnar essu efni voru mjg hentug fyrir jina Landinu helga, enda voru essi bo sett heilsu og lfi til verndar. En Kristur vissi mtavel, a trin, sem lrisveinar hans skyldu boa, var tlu llum heimi, ekki aeins Gyingum. Skoi aftur v ljsi grundvallandi staeynd, sem fermingarpresturinn hennar Brynhildar hefur sennilega gleymt a kenna henni, a Jess "lsti hreina srhverja fu." Kristnir menn eru v ekki bundnir essum boorum um skelfisk, rkju og svnakjt vi megum neyta eirrar fu.

ar me fellur lka um sjlfa sig s skun Brynhildar, a trair menn su sjlfum sr samkvmir me v a standa fastir msum siferisboum, en skfla rum eins og essum "matarboum" (svo a vi leikum okkur enn a orum) burt ea fara ekkert eftir eim. Gefum henni aftur ori, beinu framhaldi af undangengnu:

 • Fir eirra sem nota hana [Bibluna] til a rttlta skoanir snar neita sr um rkjusalat e skinkusamloku milli predikana. eir hinir smu eru reyndar merkilega oft slttrakair, jafnvel a rija Msebk leggi bltt bann vi slku. Fyrir [sic] essum einstaklingum eru lgml Biblunnar konfektkassi fyrir til a velja r en ekki alvru bo og bnn. Og a er ekkert hgt a taka mark eim, v miur.

Oj, fr Brynhildur, eir vita bara betur en , margir hverjir a minnsta kosti: a Jess leyfir okkur meira frelsi essum matarefnum en Gyingum (eirra vegna) var leyft.

a er mjg mikilvgt, a blaamenn su ekki a fara me fleipur um svona ml, muninn Gamla og Nja testamentinu, og dreifa san fordmum byggum eigin rngum lyktunum um bo Biblunnar. Eins og gefi var skyn an, hafa prestar landsins hr mikilvgu frsluhlutverki a gegna. Kennsla eirra arf a vera nkvm og skr um a sem skiptir mli. Miskunnsemi og krleikur skiptir meira mli en allt etta, en samt skiptir etta mli lka. eir, sem eru ekki ngu ruggir svellinu, falla oft vegna vanekkingarinnar fyrir gervirksemdum eins og eim, sem Brynhildur milai arna.

Hr er ekki r vegi a birta gamalt innlegg mitt vefsu kristins manns vegna vilka umru, sem ar hafi komi upp af hlfu efasemdarmanns. Innleggi fer hr eftir:

Sumt lgmlinu eru srstakar rstafanir ... ekki fyrir allt mannkyn, heldur fyrir hina tvldu j Gus: afkomendur Abrahams, saks og Jakobs, sem frelsair voru "r rlahsinu" Egyptalandi. Gu typtai j, til a ala hana upp rttlti og hlni vi sitt agavald, kenndi henni a beygja sig og lta forsj sinni (tt hn bryti reyndar margsinnis gegn msum boum hans), en hann geri a lka til avernda j, og v ljsi m skilja sumt af kvum lgmlsins um fu, um votta og hreinsanir. Um a getum vi teki etta gagnlega dmi r grein eftir Jn Rafn Jhannsson kortagerarfring:

 • Veturinn 1906 til 1907 jkst ungbarnadaui Vnarborg svo mjg, a lknar stu uppi rrota. A lokum veitti einn eirra v athygli, a essi banvna sking virtist ekki hafa nein hrif sngurkonur Gyinga og nbura eirra. Vi nnari rannskn kom ljs a a voru lknarnir sjlfir sem bru skinguna milli sngurkvennanna. stan var s a eir vou ekki hendur snar og stthreinsuu. En samkvmt lgmli Mse er sngurkonum gert a dvelja einangrun tta daga a fingu barns lokinni (hreinsunardagarnir). annig veittu lgmlskvin Gyingakonunum og hvtvoungunum vernd.

eru mrg kvi Mselaga sett til verndar ltilmagnanum, t.d. ekkjum og munaarleysingjum, ftkum og tlendingum. Okkur ber sannarlega enn a hafa au huga. En ar eru lka strng kvi gegn framandlegri guadrkun, skurgoa og hjgua, sem margir meal sraelsls kusu sr , jafnvel konungar og drottningar, en var hegnt fyrir, og er etta alkunnugt efni r Konungabkum GT og r Kronkubkum og spmannaritunum.

Gu var a helga og hreinsa sr til handa j fyrirheitanna, j sem hann hafi raunar gefi allt, en mglai oft og reyndist hva eftir anna treg taumi. Hn var fyrir viki leidd tleg til Assru, unz leifar hennar fengu aftur heimfr til Landsins helga. rtt fyrir lausn sna og g tmabil sannri Gusdrkun fll hn aftur sama far, v a margir fru aftur a streitast gegn vilja Gus, me ofrki vi minni mttar, me hroka og yfirgangi aumanna og me glum vi erlenda gui (sj yngri spmannaritin og jafnve eim eldri lka). Innan sjlfs gyingdmsins raist svo ennfremur afvegaleidd lgmlshyggja, ar sem frimenn og farsear bttu vi lgmli tal nkvmum fyrirmlum og bundu ungar byrar herar og bk alu manna. egar Kristur sjlfur birtist, var honum hafna, sjlfum hyrningarsteininum. "Hann kom til eignar sinnar, en hans eigin menn tku ekki vi honum," segir Jhannes guspjalli snu (1.11). En lgmli og spmennirnir hfu bent til hans, og hr var eirra hlutverk fullkomna.

Vi kristnir menn erum ekki bundnir tmabundnum frnarkvum lgmlsins, af v a hin eina algilda frn Krists krossinum hefur leyst sfelldar og endurteknar frnir musterisprestanna af hlmi (sj Hebreabrfi). Og sjlfur hefur Kristur, Drottinn Ritningarinnar, leibeint okkur um framkvmd lgmlsins, ekki me v a fella hin almennu, sirnu manngildis- og Gusdrkunarbo ess r gildi, heldur me v a lina refsikvi (sbr. hrseku konuna, Jh. 8) og me v (Mk.7.13) a afltta banni vi neyzlu vissrar fu (t.d. svnakjts og rkju! nnar er kvei um etta Postulasgunni, v a ekki m t.d. neyta kjts sem frna hefur veri hjguum) og me ferskri og endurnjandi herzlu sinni "a, sem mikilvgast er lgmlinu: rttlti, miskunn og trfesti" (Mt. 23.23) og aftur: me herzlu miskunnsemina (Mt. 12.7, 9.13), rttlti (Mt. 5.20), j, rttlti og krleika Gus (Lk. 11.42). En hin almennu, sirnu bannkvi lgmlsins, t.d. vi jfnai og rnum, vi mkum samkynja flks og rum kynlfssyndum annarra, vi ljgvitni og rgburi gegn nunganum, vi rsum mannslfi, vi gulasti og skurgoadrkun (.m.t. uppblsinni, guvana sjlfsdrkun), au kvi hefur Kristur ekki afnumi.

Jn Valur Jensson.


Jenis av Rana frlegu vitali

Vekja ber athygli tarlegu frttavitali vi Jenis av Rana Mbl.is. a er gott a hann fi a skra afstu sna. Athyglisvert er a, sem hann segir um vihorf meirihluta freyskra ingmanna, sem og hitt, sem ar er haft eftir ingmnnum tveggja annarra flokka, Gerhard Lognberg og Alfred Olsen. Endilega lesi etta vital (HR!).

Annars hefur veri fjalla um etta ml hr vefsunni:Um kristinn stjrnmlaleitoga sem snigekk kvldverarbo.


mbl.is Gegn vilja Gus
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri frslur

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.11.): 2
 • Sl. slarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Fr upphafi: 469958

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband