Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Rjúpan viđ staurinn ţrammar inn á ţjóđina eftir rauđa dreglinum

Ragnheiđur Elín Árnadóttir alţm. ćtlar greinilega ađ keyra áfram á stađgöngumćđrun "no matter what", međ 14 af 16 umsögnum um máliđ andstćđar ţví og ţrátt fyrir ađ flest lönd, m.a. Norđurlöndin, leyfi ţetta ekki. Á rauđa dreglinum er henni bođiđ í alla fjölmiđla eđa býđur sér sjálf, rétt eins og Teitur Atlason reyndi ţađ sama um daginn og komst inn í stofu hjá ţjóđinni međ sinn fráleita málflutning um Samstöđu ţjóđar gegn Icesave. Ţví miđur fyrir Ragnheiđi eru rök hennar engu skárri en hans.

Í grein hér fyrir neđan eru tenglar í meira efni. 

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Býst viđ jákvćđari viđbrögđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađeins tveir umsagnarađilar af 16 mćla međ stađgöngumćđrun

Ţetta er mikilvćg stađreynd. Félög og samtök hvetja til ţess í umsögnum sínum til heilbrigđisnefndar Alţingis, "ađ fariđ verđi varlega í ađ leyfa stađgöngumćđrun. Ţörf sé á meiri umrćđu um máliđ. Af 16 umsögnum sem borist hafa eru 14 neikvćđar í garđ málsins." (Mbl.s.)

Sagt var líka frá ţessu í hádegisútvarpi Rúv í dag, en undarlegt nokk kaus fráttamađurinn (Björn Malquist) ađ rćđa bara viđ Ragnheiđi Elínu Árnadóttur um máliđ, rétt eins og hún hafi ekki fengiđ ćrinn tíma til ţess í Rúv og öđrum fjölmiđlum frá áramótum og sannarlega notfćrt sér ţađ út i yztu ćsar! Ekki getur undirritađur kallađ ţetta fréttaflutning ţar sem gćtt er jafnvćgis. Svo lét ţingkonan eins og fjallađ hefđi veriđ nćgilega vel um máliđ fram undir ţetta! Svo rangt hjá henni! En ađ ţetta sé hennar stóra áhugamál, um ţađ ţarf ekki ađ efast.

 • Ađeins Stađganga - stuđningsfélag stađgöngumćđrunar á Íslandi og Tilvera - samtök um ófrjósemi mćla međ ađ tillagan verđi samţykkt. (Mbl.is.)

Og hér má lesa allar umsagnir um tillöguna á vef Alţingis. Frumvarpiđ er hér: stađgöngumćđrun.

Guđmundur Pálsson lćknir hefur fjallađ vel um ţetta mál á vef sínum, gp.blog.is:

Ţađ gerđi einnig Ástríđur Stefánsdóttir, lćknir og siđfrćđingur (Álitamál er lúta ađ stađgöngumćđrun, einnig HÉR).

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Andstađa viđ tillögu um stađgöngumćđrun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Karvel Pálmason

 

Karvel Pálmason, sem nú er fallinn frá, var litríkur persónuleiki, í störfum sínum ţingmađur sem öđru. Hann var ásamt Birni Jónssyni helzti bandamađur Hannibals Valdimarssonar á síđasta skeiđi hans í stjórnmálum. Hann var mađur fólksins, einn úr grasrótinni, gegnheill verkalýđssinni. Vćri betur, ađ slíkir hefđu alls stađar stjórn verkalýđsfélaganna nú, fremur en háskólalćrđir sérfrćđingar.

Karvel var ennfremur lífsverndarsinnađur umfram marga ađra, vildi virđa líf hinna ófćddu og tók afstöđu međ öđrum góđum Vestfirđingi, Ţorvaldi Garđari heitnum í hans baráttu. Ţeir vildu leysa félagsleg vandamál međ félagslegum ađgerđum, ekki valdbeitingu. Ţess vegna má sannarlega minnast hans hér á vefsíđu Kristinna stjórnmálasamtaka, sem margoft hafa minnt á rétt hinna ófćddu og skyldur okkar viđ ţá ...

Heilar ţakkir fyrir ţína baráttu, ţitt líf, Karvel. Megi Guđs ljós lýsa ţér.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Karvel Pálmason látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ÍSLAND Á EKKI AĐ BORGA ICESAVE, segir Wall Street Journal í nýrri grein!

'The tiny island shouldn't have to bear the costs of the British and Dutch bailouts' (fyrirsögn greinarinnar). Ţetta er helzta blađ bandarísks fjármálalífs!

"A yes vote in a referendum likely to be held in early April would leave Iceland in a hock [veđsett] to London and The Hague for as long as 35 years––and this because the British and Dutch governments decided, of their own volition, to bail out their own citizens ..."

"... The new agreement should prove much less costly to Icelandic taxpayers than the original, with the President estimating that they could be on the hook for as little as 246 million [pounds] in direct costs. But it's unclear why Iceland should bear the costs of bailing out the Dutch and British at all.

If those countries' governments felt it necessary to make their people whole, that is their affair. It's hardly surprising that the people of Iceland would prefer to put the whole business behind them, as the most recent polling suggests. But that should not be taken as vindication of the U.K.'s and Netherlands's' two-and-a-half year campaign of vilification of iceland." (Leturbr. jvj; vilification er mjög sterkt orđ um ófrćgingu.)

Ćtli Steingrímur J. og Jóhanna og allt ţeirra liđ kalli ţetta ekki öfgakennd og óábyrg skrif?! – enda gerólík ţeim tóni, sem ţau hafa fengiđ frá sínum forsöngvurum og "vinum", fjárkúgandi "viđsemjendum" í Whitehall og Haag!

Jón Valur Jensson.


Glćsileg vörn og sókn fyrir fátćka: María Jónsdóttir í Silfri Egils

Á ţessum fallega sunnudegi, ţegar forsetinn gaf ţjóđinni – međ góđum rökum – réttinn til ađ úrskurđa um löggjöf um Icesave-III-samninginn, var ekki ađeins fjallađ um ţađ mál í Silfrinu heldur átti María Jónsdóttir ţar eftirminnilega innkomu međ afar frćđandi frásögn af hulinni fátćkt ýmissa stétta, öryrkja, námsmanna, atvinnulausra, aldrađra, (sveitar-)félagsbótafólks og íbúđareigenda. Ískyggilegt var ađ hlýđa á margt ţađ sem hún afhjúpađi ţar um dýpt vandamála matarskorts og annarrar eymdar og víđfeđmi ţeirra líka. Okkur hefur gengiđ allt of vel ađ sópa ţeim undir teppiđ!

Ţetta er ţáttur sem verđskuldar ađ vera slegiđ inn í ritformi og geymdur á góđri vefsíđu, en einkum ađ vera notađur sem spori á ríkisstjórnina til betri verka en ţeirra sem hún ástundar.

Maríu ţekkir undirritađur frá stofnfundi í hagsmunafélaginu Bót. Skelegg er hún og frábćr talsmađur ţessara hópa og hinna afskiptu í samfélaginu.

Jón Valur Jensson. 


Stađgöngumćđrun rćdd í Neskirkju

Mjög góđur hádegisfundur í safnađarheimili Neskirkju í gćr er nú endurfluttur á Rás 1, hófst kl. 20.30. Sr. Baldur Kristjánsson er fyrstur rćđumanna, ţá Sólveig Anna Bóasdóttir siđfrćđingur, svo sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og loks frjálsar umrćđur. Undirritađur var á stađnum og getur boriđ vitni um gćđi fundarins. Hann var vel sóttur, sennilega á 5. tug fundarmanna. Flestir, sem til máls tóku, lögđust gegn stađgöngumćđrun.

Sennilega verđur ţessi ţáttur endurtekinn í Rúv í nćstu viku. 

Jón Valur Jensson. 

 


Ţjóđin á ađ fá ađ ráđa ţessu!

Ţađ er sama hvađ stjórnvöld ćtla sér í icesave-málinu, jafnvel megniđ af stóru ţingflokkunum ... Ef almenningur spyrnir viđ fótum og sameinast um ađ brýna forsetann til dáđa, ađ hann synji lagafrumvarpinu stađfestingar, ţá ónýtast áform áhćttufíklanna í Alţingishúsinu, hrynja eins og hver önnur spilaborg.

Ţví er ţađ mikiđ fagnađarefni, ađ byrjuđ er undirskriftasöfnun til ađ skora á Alţingi og forseta Íslands ađ afgreiđa ekki ţetta ömurleikans lagafrumvarp, sem enginn ćtti ađ leggja nafn sitt viđ.

Fariđ inn á vefsíđuna Kjósum.is (smelliđ!) og kjósiđ ţađ ađ fá ađ kjósa í nýrri ţjóđaratkvćđagreiđslu, ef valdsherrarnir ćtla sér ađ leggja ţessar ranglćtisklyfjar á ţjóđina. 

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Icesave samţykkt í nćstu viku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Icesave-löggjöf er óheimil

Eins og fleiri hreyfingar – t.d. Ţjóđarflokkurinn, Hćgri grćnir, Samtök fullveldissinna, Ţjóđarheiđur – samtök gegn Icesave, Frjálslyndi flokkurinn og stuđningshópur Baldurs Ágústssonar – hafna Kristin stjórnmálasamtök Icesave-III-frumvarpinu og vara viđ samţykkt ţess, bćđi af grundvallarástćđum, af ţví ađ ţarna er um ólögvarđa kröfu ađ rćđa til ţess ađ breyta einkaskuld í skuld almennings, og af praktískum fjárhags- og velferđarástćđum íslenzkrar ţjóđar.

Atburđir dagsins í Alţingi eru ótrúlegir og sorglegt ađ sjá, hvernig Sjálfstćđisflokkurinn snýr viđ blađinu til ađ bera lof á Steingrím J. Sigfússon og ţiggja af honum lof. Einhvern tímann hefđi ţađ ekki ţótt gćfulegt í Valhöll.

Klofningur í röđum Sjálfstćđismanna virđist bćđi nú og síđar verđa árangurinn, og jafnvel ţótt menn dragi úrsögn sína eđa láti sig hafa ţađ ađ bíta í ţetta súra epli, ţá mun flokksvélin ótvírćtt gjalda ţess, ţótt síđar verđi, í minna trygglyndi međlimanna viđ flokkinn. Ţeir eru kannski reiđubúnari til ţess nú en fyrr ađ hugleiđa ađ kjósa önnur frambođsöfl sem eru engu síđur fulltrúar atvinnufrelsis, frjálsra viđskipta međ ábyrgđ og einstaklingsfrelsis heldur en gamli flokkurinn í Valhöll.

Undirritađur verđur međ pistil um Icesave í Útvarpi Sögu á föstudegi 4. febr. kl. 12.40–13.00.  

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Icesave-frumvarp samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband