Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Vernd ófćddra frá 6 vikna aldri ...

Ţađ er ćvinlega gleđilegt ţegar einhvers stađar ţokast eitthvađ áfram í réttindabaráttu fyrir hina ófćddu. Nú hefur ţetta fulltrúaţing Ohio bannađ deyđingu fósturs eftir ađ greina má hjartslátt ţess, en hann hefst reyndar um 25 dögum eftir getnađinn, sbr. HÉR. Ţau miđa ţarna samt viđ 6 vikur, og svo á öldungadeildin eftir ađ samţykkja ţetta í hinu sama Ohio-ríki.

Takiđ eftir ţessu um leiđ: Ríkin i Bandaríkjunum hafa meira frelsi til eigin lagasetningar en ríkin í ESB. Factum!

JVJ. 


mbl.is Brjóta á Roe gegn Wade
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins varđ hiđ sundurlynda ţing sammála um eitt mál: Icesave!

Glögg eru ţessi orđ Guđmundur Ásgeirssonar Moggabloggara:

"NEI-hreyfingunni virđist hafa tekist ađ sameina sem einn mann eitt sundurlyndasta ţing, sem setiđ hefur, um framhald málsins. Ţessi árangur á sér líklega fáar hliđstćđur í sögu íslenskra stjórnmála."

Sjá nánar um ţetta tengilinn hér neđar.

JVJ.


mbl.is Órofa samstađa um málsvörn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţú skalt ... Ţú skalt ekki ...

Drottinn talađi viđ Móse og sagđi: „Ávarpađu allan söfnuđ Ísraelsmanna og segđu: Veriđ heilagir ţví ađ ég, Drottinn, Guđ ykkar, er heilagur.

Sérhver skal virđa móđur sína og föđur og halda hvíldardaga mína. Ég er Drottinn, Guđ ykkar.

Snúiđ ykkur ekki ađ hjáguđum og geriđ ykkur ekki steyptar guđamyndir. Ég er Drottinn, Guđ ykkar.

Ţegar ţiđ skeriđ upp korniđ í landi ykkar skaltu hvorki hirđa af ysta útjađri akurs ţíns né dreifarnar á akri ţínum. Ţú skalt hvorki tína allt í víngarđi ţínum né hirđa ber sem falla í víngarđi ţínum. Ţú skalt skilja ţetta eftir handa hinum fátćka og ađkomumanninum. Ég er Drottinn, Guđ ykkar.

Ţiđ megiđ hvorki stela né svíkja og ekki hlekkja hver annan.

Ţiđ skuluđ ekki sverja meinsćri viđ nafn mitt svo ađ ţú vanhelgir ekki nafn mitt. Ég er Drottinn.

Ţú skalt hvorki féfletta náunga ţinn né rćna hann. Laun daglaunamanns skulu ekki vera í ţinni vörslu nćturlangt til nćsta morguns.

Ţú mátt hvorki formćla heyrnarlausum manni né setja hindrun í veg fyrir blindan. Ţú skalt bera lotningu fyrir Guđi ţínum. Ég er Drottinn.

Ţiđ megiđ ekki fremja ranglćti í réttinum. Ţú mátt hvorki draga taum hins valdalausa né vera hinum valdamikla undirgefinn. Ţú skalt dćma skyldmenni ţín af réttlćti. Ţú mátt hvorki bera róg á međal landa ţinna né krefjast blóđs náunga ţíns. Ég er Drottinn.

Ţú skalt ekki bera hatur í brjósti til bróđur ţíns, heldur átelja hann einarđlega, svo ađ ţú berir ekki sekt hans vegna.

Ţú skalt ekki hefna ţín á löndum ţínum. Ţú skalt elska náunga ţinn eins og sjálfan ţig. Ég er Drottinn."

III. Mósebók, 19, 1–4, 9–18.


Augljóst er hvađ ţau vilja: afsala fullveldinu til Esb.!

Međ einföldum, ótrúlega fáorđum hćtti (rétt eins og í ákvćđi ađildarsamninga ađ Esb. um ađ ćđsta löggjafarvald allra landanna skuli ávallt falla ţví í skaut) stefnir nefnd í "stjórnlagaráđi" ađ ţví ađ fremja stórfelldustu breytingar til ills á stjórnarskránni og lama fullveldiđ í reynd.

Ţetta er á ţessari vefsíđu nákvćmlega: http://www.stjornlagarad.is/starfid/afangaskjal/#Utanrikismal og er ţar í ţessum 3. liđ: Framsal ríkisvalds.

Kynniđ ykkur ţetta stóralvarlega mál. Viđbrögđ viđ ţessum fregnum eru t.d. hér:

 1. http://lydurarnason.blog.is/blog/lydurarnason/entry/1171687/#comments – áberandi sterkar umrćđur ţar!
 2. http://zumann.blog.is/blog/zumann/entry/1171657/
 3. JVJ: Svikin ber viđ lýđveldiđ

Jón Valur Jensson.


Trúarástand Íslendinga

Hér er ánćgjuleg frétt: Um 71% Íslendinga trúir á Guđ eđa önnur ćđri máttarvöld, skv. ţjóđarpúlsi Gallup, ţar af 84% kvenna, en 58% karla, og 67% trúir á framhaldslíf – konur aftur í meira mćli en karlar.* 

Hitt er alvarlegt umhugsunarefni fyrir kristna frćđendur og presta, ađ einungis "22% telja, ađ Guđ hafi skapađ heiminn, en 68% sögđust telja, ađ heimurinn hefđi orđiđ til í hinum svonefnda miklahvelli" (Mbl.is), sem og hitt, ađ ţeir, sem yngri eru, eru síđur trúađir en ţeir eldri.

* 83% kvenna sögđust telja, ađ líf vćri eftir dauđann, en 53% karla. Ţannig eru 42–47% karla vantrúuđ á tilvist nokkurs guđs eđa framhaldslífs, og sú hlutfallstala mun vera hćrri hjá ungum karlmönnum, en ţađ er einmitt ţá sem ţeim, ungum og lítt reyndum, hćttir til ađ trúa fyrst og fremst á eigin mátt og megin! 

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Íslendingar trúa á Guđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ásmundur og Framsókn sćkja fram ţrátt fyrir skćđadrífu feilskota ofurćstra andstćđinga

Mikillar taugaveiklunar varđ vart međal Samfylkingarmanna vegna inngöngu Ásmundar Einars Dađasonar í Framsóknarflokkinn. Sjá um ţađ skrif evrókrata á Eyjunni og ćst Moggablogg.* Evrópusamtökin bćta ekki um betur, afhjúpa hve mjög ţetta hefur komiđ ţeim úr jafnvćgi, í afkáralegum neđanbeltisárásum, hér: Kominn "heim" í heiđardalinn? – og hér: Viđbrögđ viđ "heimkomu" Ásmundar - Hallur Magnússon á Eyjunni.

Ásmundi er hér međ óskađ til hamingju međ ađ fylgja sannfćringu sinni.

Sigmundi Davíđ og Framsóknarflokknum er óskađ til hamingju međ góđan feng.

* T.d. HÉR hjá Samfylkingar-bćjarfulltrúanum Jóni Inga Cćsarssyni. Í raun er ţarna um bráđfyndna vefslóđ ađ rćđa, svo afgerandi andstöđu fćr ţessi bloggari frá langflestum lesendum sínum í langri bunu af innleggjum!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Framsóknaráhugi í Kópavogi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband