Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Saklausir líđa fyrir ofbeldi annarra

Ţađ er hrćđilegt ađ verđa vitni ađ ţví ađ í nauđsynlegri umbyltingu lands eins og Líbýu kemur aftur ađ ţví, ađ ótal ofbeldisglćpir, alls óţarfir í baráttunni og lýsandi botnlausu siđleysi, skuli eiga sér stađ. Já, ţetta gerist enn og aftur á 21. öld, ekkert lát á ţví. Hvađ er ţá alltaf veriđ ađ tala um framfarir í mannréttindamálum?

En viđ hér erum sannarlega sammála Mofa (Halldóri Magnússyni), ađ ein trú er betri en önnur. Trúna ţarf hins vegar ađ nota, ekki geyma óbrúkađa uppi í hillu viđ hliđina á ónotađri sálmabók.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Skar ţrjár dćtur sínar á háls
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á ţessu andartaki: 111.000 flettingar á vefsíđu Kristinna stjórnmálasamtaka, Krist.blog.is

Ţrátt fyrir mjög lítinn slátt á ţessum samtökum og raunar lítil skrif á ţessari vefsíđu á allra síđustu mánuđum, hefur hún ţó náđ ţessari lesningu gegnum tíđina. Lítiđ á nýlegar greinar hér:

NÝJUSTU FĆRSLUR

 Og kynniđ ykkur FĆRSLUFLOKKANA hér neđar

til ađ leita ţar uppi greinar sem vekja og svala forvitni ykkar:


Útburđur barna og fóstureyđingar

 • Flesta hryllir viđ ţví ţegar ţeir heyra af ţví ađ eitt sinn hafi heilu ţjóđirnar stundađ útburđ á börnum. Fólk hryllti viđ ţví ţegar ţađ las í fréttum um ađ ung móđir á Íslandi hefđi boriđ út sitt eigiđ barn. Ţađ er rangt ađ deyđa lítil börn. Samt sem áđur er meira en 900 börnum á Íslandi „eytt“ á hverju einasta ári, ţví ađ mćđur ţeirra verđa ađ hafa „val“, val um líf eđa dauđa afkvćma sinna. Af hverju hryllir fólk ekki viđ ţví? Af hverju hryllir fólk ekki viđ ţví ađ slíkt „val“ sé í bođi? Ađ velja dauđann fyrir barniđ sitt eđa ađ velja dauđann fyrir barniđ sitt. Útburđur eđa fóstureyđingar. Hver er munurinn?

Ţóra Huld Magnúsdóttir  Ţannig lýkur óvenjulega beinskeyttri grein í Morgunblađinu í dag, Útburđur barna og fóstureyđingar, eftir Ţóru Huld Magnúsdóttur, sálfrćđing, gifta konu og fjögurra barna móđur í Danmörku, en greinin er borin uppi af kćrleika gagnvart hinum ófćddu. Hvetjum ykkur til ađ lesa greinina alla, ţetta voru sannarlega orđ i tíma töluđ!

Jón Valur Jensson.


Ćtlađi ađ „hefna bin Ladens“ međ ţví ađ eitra drykkjarvatn ţúsunda eđa tugţúsunda

Vesturlandamenn ćttu ekki ađ gera sér í hugarlund, ađ tími hryđjuverka sé senn á enda, né ađ ódćđisverk Andrésar Breivik međ drápum 77 manna verđi ţeirra stćrst í Evrópu um langan aldur. Hér segir af manni sem hvatti skođanabrćđur sína til ađ drepa óvini sína; „ráđast ađ húsum ţeirra, eitra vatn ţeirra, sprengja verslanir ţeirra og ţá stađi ţar sem ţeir koma saman,“ eins og fram kemur í frétt Mbl.is frá Spáni. Mađurinn er nýhandtekinn, 36 ára gamall, Abdellatif Aoulad Chiba, og „hafđi viđađ ađ sér ýmsum efniviđ til ţess ćtluđum ađ eitra fyrir fólki auk ýmiss fróđleiks á ţví sviđi, en upplýsingar á ţessu sviđi má finna á svokölluđum „jihadista“-vefsíđum," segir í sömu frétt Mbl.is.

Merkilegt má ţađ heita, ađ mađurinn telji eđlilegt ađ „hefna bin Ladens“ međ ţví ađ eitra drykkjarvatn ţúsunda og sprengja upp samkomustađi ţeirra – fólks sem átti engan hlut ađ drápi Osama. En ţannig er framferđi al-Qaída-manna og annarra slíkra í Írak og Afganistan nánast í viku hverri, jafnvel moskum er ekki hlíft, og hafa engir drepiđ jafnmarga múslima eins og öfgamenn í röđum ţeirra sjálfra á síđustu 10 árum eđa lengur.

Ţegar hafa menn upplifađ stórfelld hryđjuverk í Madríd og Lundúnum, í afar mannskćđum árásum á saklausa, almenna borgara í lestum og strćtisvögnum. Áframhald á slíkri glćpamennsku í anda bleyđiskapar er í raun mun líklegra en ađ ruglađir öfgahćgrimenn á borđ viđ Andrés Breivik eigi eftir ađ gerast stórtćkir í árásum á frjáls samfélög Vesturlandamanna.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ćtlađi ađ hefna bin Ladens međ eitri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er ţessi Sjálfstćđisflokkur ... orđinn?

Menn rćđa sumir um ósamstćtt eđli flokksins og ađ hann hafi "MARGSINNIS KLOFNAĐ ... og samstađan oft lítil". Hann hefur sannarlega klofnađ, eins og undirrituđum er mćtavel kunnugt (tók ţátt í frambođi Borgaraflokksins 1987; hann náđi inn 7 ţingmönnum), en samt hefur Sjálfstćđisflokkurinn haldiđ merkilega vel dampi og einingu lengi vel.

Nú er hann hins vegar orđinn verulega efnishyggjulegur flokkur og farinn ađ snúa baki viđ sinni kristnu arfleifđ, sem var ekki bara "eitthvađ í nösunum á honum", heldur alvöru-áhrif kristinna manna og hugmynda, sem leiđtogar eins og Knud Zimsen, Pétur Halldórsson (borgarstjórar) og forsćtisráđherrarnir Ólafur Thors og ekki síđur Bjarni Benediktsson tóku fullt tillit til. (Ţetta var verđuglega rifjađ upp og rakiđ í Reykjavíkurbréfi Mbl. fyrir fáeinum misserum.)

Eins er ţar gömul arfleifđ verkalýđssinnađra manna og málfundafélag slíkra (Óđinn) og ţetta partur af stefnu hans um stétt međ stétt og stuđning flokksins viđ velferđarsamfélagiđ sem öryggisnet fyrir fátćka; ţađ var t.d. Sjálfstćđisflokkurinn í tíđ Auđar Auđuns og Geirs Hallgrímssonar í Reykjavík, sem átti mestan eđa allan ţátt í tilurđ Félagsmálastofnunar Reykjavíkur, einmitt međ góđri ţátttöku tveggja guđfrćđikennara, próf. Ţóris Kr. Ţórđarsonar og Björns Björnssonar.

Ţannig býr eđa bjó Sjálfstćđisflokkurinn um margt yfir miklu meiri breidd en andstćđingum hans er tamt ađ tala um; einstaklingshyggjan (einkum varđandi frelsi til athafna sem orđa) átti ţar balancerandi mótvćgi í heilbrigđri samfélagshyggju, ekki síđur en ađ frjálshyggjan ţar átti gott mótvćgi í kristinni íhaldsstefnu.

"En nú er ég búinn ađ brjóta og týna," getur flokkurinn víst sagt um sumt í stefnu sinni á seinni árum, einkum frá "frelsisvćđingu" fósturdeyđinga áriđ 1975 og nýbylgju ofurfrjálshyggjumanna á siđferđissviđinu frá ţví um síđustu aldamót, eins og lýst hefur sér í vćndismálinu og međ ţví ađ ađhyllast (ekki grasrótin, heldur forystan á ţingi) ofurróttćkni í hjúskapar- og kynhneigđarmálum, ađ ógleymdri nýrri framsókn fósturdeyđingastefnunnar međal ókristinna elementa innan flokksins, nánast herskárra efnishyggjumanna sem njóta ekki samstöđu almennra flokksmanna. Sá einnig HÉR um fósturvísagjörnýtingarmáliđ!

Sjálfur hefur undirritađur gagnrýnt ţađ sem kalla má auđrćđiđ í Sjálfstćđisflokknum, og hef ég um áratuga skeiđ veriđ andvígur ofurfrjálshyggju, bćđi í efnahags- og siđferđismálum.

VIĐAUKI: Sjá einnig H É R !

Jón Valur Jensson.


HVENĆR HĆTTIR ÓGEĐIĐ?


Ekki ólík ţessu var fyrirsögn greinar sem birtist í Fréttablađinu 14.
 maí s.l. eftir Svein Rúnar Hauksson og Önnu Pálu Sverrisdóttur.
Ţađ er sárt ađ lesa lygina í Ísland-Palestína dúettinum. Hvernig er hćgt ađ fara svona hrćđilega illa međ stađreyndir? Ţađ er móđgun viđ lesendur Fréttablađsins, móđgun viđ íslenskan almenning ađ halda ađ hann ţekki ekki söguna.
Áriđ 1948 réđust 5 vel vopnum búnar herdeildir arabaríkja á Ísrael. Ţeir höfđu digurbarkalega lýst yfir stríđi og hvöttu alla Palestínuaraba til ţess ađ koma sér frá Ísrael, ţađ yrđi ekki lengi, rétt á međan ţeir keyrđu gyđinga í sjóinn, útrýmdu ţeim, í stađinn fengju svo ţessir samvinnufúsu arabar húsnćđi og eignir gyđinga sem voru ekki svo ýkja miklar enda nýsloppnir úr HELFÖRINNI! Man einhver eftir ţeim hrylling sem ţar átti sér stađ!
Gyđingar voru hvergi nćrri jafn vel vopnum búnir og mun fámennari heldur en hin fjölmennu múslimaríki sem á ţá réđust, ţví var ţađ kraftaverki líkast ađ ţeir unnu sigur. Ţessi árás eins og ţćr sem eftir komu var ógeđslegt fólskuverk á ţjóđ sem hafđi mátt ţola ţćr óhugnanlegustu ofsóknir sem um getur í sögunni. Sex milljónum gyđinga útrýmt. Myrtir á hinn hrođalegasta hátt, jafnt börn sem gamalmenni og sagan endurtekur sig svo villimannsleg, svo óhugnanleg voru morđin í Ítamar (ţorp á Vesturbakkanum). Lítil saklaus börn skorin á háls, eins var fariđ međ foreldrana, ţeir margstungnir og síđan skornir á háls, tveir ungir drengir gátu faliđ sig, ţeir hlustuđu á (ógeđiđ) morđóđa araba murka lífiđ úr foreldrum sínum og systkinum. Hvernig skyldi ţeim líđa?
Hvernig líđur 12 ára gamalli systur ţeirra sem kom heim ađ hryllingnum, ólýsanlegu myrkrinu? Getur nokkur sett sig í ţeirra spor?
Íslenskum fjölmiđlum fannst ekki taka sig ađ fjalla um máliđ, ađ minnsta kosti ekki svo ađ eftir vćri tekiđ [ţetta gerđist á ţessu ári, 2011, innskot hér].
Viđ vitum hvernig seinni heimstyrjöldin byrjađi, viđ vitum hvernig henni lauk. Sagan má ekki endurtaka sig. Viđ ţekkjum ógeđiđ og ţađ eru ekki gyđingar, ţeir hafa fullan rétt á ađ verja fólk sitt og land.
Ráđherra Hamas hvatti nýveriđ alla ţá sem tilbiđja Allah ađ biđja fyrir tortímingu Ísraels!
Friđelskandi eđa hvađ!

Klara Jóhannsdóttir.
(Höfundurinn er í félaginu Ísland-Ísrael.)

 

Félagiđ ZION
Vinir Ísraels
Pósthólf 8930
128 Reykjavík
Tölvupóstur: zion@zion.is


Hćgt er ađ vita kyn ófćddra barna á 7. viku og raunar fyrr!

Rannsóknir á ófćddum börnum á fósturstigi leiđa margt í ljós, sem heita má ađ sé í ćpandi mótsögn viđ praxís hér í löggjöf og heilbrigđisţjónustu.

 • "Međ DNA-mćlingum í blóđi barnshafandi kvenna er hćgt ađ komast ađ kyni hins ófćdda barns ţegar konan er gengin sjö vikur á leiđ. Ţetta sýnir ný bandarísk rannsókn.
 • Ţessi ađferđ mun skila réttari niđurstöđum en ađrar, eins og til dćmis ţvagprufa eđa sónar.
 • Ađ auki er hćgt ađ vita kyniđ fyrr á međgöngunni, ţegar ađrar ađferđir eru notađar" (Mbl.is).

Hvenćr ćtli alţingismenn og lćknar á Kvennadeild fari ađ taka fullt og verđugt tillit til mannréttinda hins ófćdda barns? Mćttu ţeir ekki minnast ţessara orđa Móđur Teresu:

 • "Litla, ófćdda barniđ er skapađ í mynd Guđs til mikilla hluta: til ađ elska og verđa elskađ. Ţakkiđ Guđi, ađ foreldrar okkar vildu eiga okkur!
 • ... Mín sérstaka bćn er sú, ađ viđ megum elska heitt ţessa Guđsgjöf, barniđ. Ţví ađ barniđ er stćrsta gjöf Guđs til heimsins og til fjölskyldunnar, til sérhvers okkar. Og biđjiđ, ađ fyrir hjálp ţessa kćrleika megiđ ţiđ vaxa í heilögu líferni".
 • Nánar hér: Kćrleikurinn byrjar í fjölskyldunni – ávarp Móđur Teresu til útifundar lífsverndarmanna í Lundúnum.

Kristin stjórnmálasamtök styđja gagngerar endurbćtur á löggjöf um ţessi mál. Fariđ inn á ţessa vefslóđ til ađ lesa um ţau mál og önnur tengd, marga tugi greina.

Hendur fósturs - 12 vikum eftir getnađ 

Hönd fósturs 12 vikum eftir getnađ. Sjá nánar HÉR á vefsíđu Lífsverndar. 

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Hćgt ađ vita kyniđ á 7. viku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband