Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Lygin – og dauđinn

„Og ţađ sem kom í ljós er ađ hún lýgur mjög mikiđ. Ţađ er allt lygi í kringum hana. Hvernig hún kom til Íslands, ţađ var allt byggt á lygi.“ 

Harmleikurinn, ţegar nýfćtt barn var deytt á Hótel Fróni í júlí 2011, er nú til međferđar fyrir Hérađsdómi Reykjavíkur. Saksóknari krefst allt ađ 16 ára fangelsis, en verjandinn krefst ţess ađ konan verđi sýknuđ.

Ţađ má undarlegt vera, ađ kona verđi hvorki vör međgöngu né fćđingar barns síns. Henni hlýtur ađ hafa veriđ ljóst, ađ barniđ fćddist, a.m.k. sá hún ţađ birtast og réđst ţá ađ ţví og setti ţađ svo illa leikiđ í svarta poka og út í gám.

 • Tveir geđlćknar og einn sálfrćđingur hafa metiđ konuna sakhćfa og sögđust viđ málflutninginn í gćr ekki telja ađ hún vćri međ meiriháttar geđsjúkdóm, persónuleikaröskun eđa hefđi veriđ í svonefndu geđrofi ţegar hún deyddi barniđ. Ţeir gátu ekki skýrt í hvađa ástandi hún var ţegar hún framdi verknađinn. (Ruv.is.)

Lygin er gjarnan notuđ til ađ breiđa yfir mannlegan ófullkomleik, en "hjálpar" mönnum oft til ađ njörvast enn fastar í netinu og opnar miklu síđur leiđir til iđrunar og yfirbótar heldur en sannleikurinn, sem gerir fólk frjálst.

JVJ. 


mbl.is Laug ađ tengdafjölskyldunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Uppspunnin kćra gegn meintu Gyđingahatri í Passíusálmunum – reynt ađ útrýma lestri ţeirra úr útvarpi!

Kjánalegri kćru hinnar ágćtu Wiesenthal-stofnunar gegn meintu Gyđingahatri í Passíusálmunum ćtti Páll Magnússon útvarpsstjóri ađ vísa frá, hristandi höfuđiđ yfir vitleysunni.

Raunalega brotagjörn frćđimennska er ţađ, sem telur Gyđinga frumkirkjunnar hafa veriđ haldna Gyđingahatri, en Passíusálmarnir mótast af allri frásögn guđspjallanna.

"Júđi" var ekki skammaryrđi í Passíusálmunum, ţađ merkti einfaldlega Gyđingur á 17. öld og dregiđ af nafni ćttstofns Júda og lands hans, Júdeu.

Gyđingahatur fyrirfinnst ekki í sálmum Hallgríms fremur en í Jóhannesarguđspjalli, ţótt frćđimenn, farísear, prestar og leiđtogar Gyđinga hafi (enn einu sinni) brugđizt á dögum Krists og átt sína mjög svo virku samsekt međ Rómverjum í dauđa hans; ţeir fyrrnefndu áttu ţar reyndar upptökin og ţrýstu mjög á landstjórann Pílatus ađ breyta gegn samvizku sinni.

Ađ minna á ţá stađreynd – og svikin og falsiđ, blindnina og miskunnarleysiđ í sambandi viđ ţađ réttarmorđ, felur ekki í sér neina kynţáttahyggju eđa kynţáttahatur, enda var Kristur Gyđingur og postularnir sömuleiđis, Páll međtalinn.

Ţađ eru kristnir menn, sem umfram allt hafa orđiđ fyrir áhrifum af Passíusálmunum – fólk í öllum söfnuđum landsins. En ţađ er einmitt kristiđ fólk í landinu, sem öđru fólki fremur hefur veriđ hlynnt tilvist ríkis Gyđinga í Ísrael nútímans. Ađ hjala um Gyđingahaturs-áhrif af Passíusálmunum er ţví allsendis út í hött.

Var ţađ kannski dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, sem klagađi í Wiesenthal-stofnunina? En ţađ er óţurftarverk og atlaga ađ íslenzkri menningu og kristnum siđ – hvort tveggja í senn – ađ beita sér gegn ţessari trúar- og bókmenntaperlu, sem Passíusálmarnir eru, međ ţví ađ krefjast "ritskođunar" á flutning verksins í Ríkisútvarpinu. Simon Wiesenthal-stofnunin og dr. Fornleifur ćttu ađ snúa sér ađ öđru ţarfara.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Mótmćlir lestri Passíusálmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vćndi er siđleysi, vćndi er farvegur glćpa, vćndismarkađur ýtir undir mannrán, mansal og nauđgun

Tvćr heimsálfur komu viđ sögu í nýrri vćndisfrétt á Mbl.is. Sú ţriđja, Evrópa, raunar allar álfurnar áttu ţar líka heima. Vćndi í Austurlöndum fjćr ţrífst á vćndiskaupum evrópskra karlmanna og amerískra. En í Úganda og Malasíu er sviđ atburđanna. Um 600 úgandskar stúlkur eru í haldi malasísks vćndishrings.

 • Stúlkurnar voru blekktar međ auglýsingum um vel launuđ störf í Malasíu t.d. viđ umönnun barna eđa á veitingahúsum. Auglýsingarnar sem voru hengdar upp í verslunarmiđstöđum í Úganda voru gildra.
 • Rćđismađur Úganda í Malasíu segir ađ um 10 einstaklingar frá Úganda séu fluttir nauđugir til Malasíu á hverjum degi. Nokkrir ţeirra hafa veriđ drepnir. (Mbl.is.)

Ţessi glćpir ţrífast einkum á ţví, ađ vestrćnir og japanskir karlmenn vilji "kaupa". Komiđ er í ljós, ađ mansal býr ađ baki – međ öđrum orđum ţrćlasala og nauđganir. Eđlilegt er, ađ bannađ verđi í íslenzkum lögum ađ kaupa sér vćndi erlendis.

 • Mansal er útbreitt vandamál í Úganda og hafa alţjóđastofnanir ítrekađ lýst ţví yfir ađ yfirvöld landsins verđi ađ taka á vandanum. (Mbl.is.)

Vill einhver auka á ţađ vandamál međ ţví ađ fá fýsn sinni útrás fyrir fé?

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Konur blekktar til vćndis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mörg ófćdd börn missa lífiđ vegna ţrýstings ađstandenda og ástvina hinnar ţunguđu konu

Half ţjóđin situr sennilega límd viđ skjáinn ađ horfa á Borgen, Höllina – frábćrlega vel gerđa ţćtti um danskt stórnmálalíf.

Unga sjónvarpsfréttakonan vekur örugglega samúđ manna og ađdáun fyrir frammistöđu í starfi. Bágt átti hún í ţessum ţćtti – var orđin ólétt eftir Ole heitinn, kvćntan vin hennar, fjölmiđlafulltrúa eins stjórnmálaflokksins. Gamli kćrastinn hennar – "núverandi" fjölmiđjafulltrúi á ný hjá Nyborg, sem situr í völtu sćti forsćtisráđherra – brást henni viđ fréttina um ţungunina. Ţađ gerđi móđir hennar einnig ţrátt fyrir meinta kristni sína! Eiginkona Ole bćtti ekki um betur. Ţó var unga konan fús og viljug til ađ eiga ţetta barn ástar sinnar, međ manninum sem hún hafđi elskađ, – allt ţar til hún fann sig án stuđnings, hlýju og skilnings.

Ţađ sáu allir, ađ ekki leiđ henni vel eftir á. Viđ eigum ađ styđja okkar fólk, hvar sem viđ lendum í ţessum ađstćđum ađ geta talađ međ gildum lífsins, ekki á móti ţeim.

Ţetta var mjög trúverđugur ţáttur, einnig í umfjöllun ţessa máls. Og ekki var ţađ fátćkt, húsnćđisekla eđa veraldleg neyđ, sem gerđi út af viđ líf hins 11 vikna lífs í móđurkviđi, heldur skortur á kćrleika hjá ţeim, sem á reyndi, hvort styddu hana eđa leyfđu henni ađ minnsta kosti ađ fara sínu fram ađ taka fagnandi á móti sínu barni.

Líkt er ástatt í mörgum tilfellum í ţessum málum hér á landi. Lćkar hafa látiđ ţau orđ falla, ađ ţađ sé frekar fátćka fiskvinnslustúlkan úti á landi, sem ákveđur ađ eignast sitt barn, heldur en dóttir vel stćđra foreldra á höfuđborgarsvćđinu, dóttir í framhaldsskólanámi, sem ţau vilja enga "truflun" á ...

Vandinn er í raun andlegur og siđferđislegur. Ţegar persónulegan stuđning skortir, er ţađ svo á stundum einungis haldreipi trúarinnar, sem gefur sumum konum ţá vörn og stođ og ţađ traust, sem ţćr ţurfa á ađ halda gegn ţrýstingi efnishyggju og kćrleiksleysis.

Ţess vegna skyldi enginn vanmeta ţađ, ađ ýmsir vinni af trúarlegum hvötum ađ virđingu fyrir lífi hinna ófćddu. Hitt skal heldur ekki vanmeta, ađ vegna trúarlegrar innsýnar og hvatningar leita ţeir sér líka meiri upplýsinga, af lćknisfrćđi- og vísindalegu tagi, um líf hinna ófćddu, heldur en ella. Ţau rök duga ein til ađ sýna flestum fram á stađreyndir máls, en ađeins ef ţeir gefa sig ađ ţeim – leyfa sér ţann munađ, sem ćtti í raun ađ vera skylda ţeirra, ađ kynna sér ađ gagni.

Trú og skynsemi fallast hér í fađma eins og í ótal mörgum öđrum málum – hvort syđur annađ, eins og viđ líka, sem fjölskyldufólk og vinir, eigum ađ gera fyrir ţungađar stúlkur og konur í vanda. Dauđinn er dýrkeypt "lausn" á málum.

Jón Valur Jensson. 


Nánast eins og opinberun ađ horfa á ţessa ţćtti um ótrúlegan fullkomleik mannslíkamans

Kl. ađ verđa 2 í dag, sunnudag, eftir Silfur Egils, verđur endurfluttur ţátturinn Mannslíkaminn, Inside the Human Body, 2. hluti, í Sjónvarpinu. Ţetta eru afar vandađir ţćttir, viđ sáum ţađ á ţeim fyrsta, um fósturskeiđiđ. Ţessi var frábćr líka, undirritađur horfđi á hann í vikunni, og nú mega menn ekki missa af ţessu, ţátturinn hefst nákvćmlega kl. 13:55.

"Inni í okkur er dásamleg leyniveröld," segir ţarna. Ótrúlega flókiđ er líkamskerfi mannsins og í raun undarlegt, ađ nokkur trúi ţví viđ djúpa athugun ţeirra stađreynda, ađ allt ţetta hafi orđiđ til á grunni tilviljunakenndrar ţróunar. Uppbygging líkamans, öll sú gríđarlega víđfeđma starfsemi (í sjálfri sér ekki minni en í mörgum stćrstu verskmiđjum mannanna) sem ţar fer fram bara á einni einustu mínútu, ţegar mađurinn er "hreyfingarlaus" í hvíldarstöđu, og öll hin ótrúlega flóknu viđhalds- og varnarkerfi líkamans – um allt ţetta eđa öllu heldur brot af ţví og ţó opinberandi á sinn hátt getiđ ţiđ frćđst nú í dag međ ţví ađ horfa á ţennan tćknilega framúrskarandi enska sjónvarpsţátt.

Ţađ eru orđ ađ sönnu í inngangi ţessa ţáttar, ađ ţetta er stórkostlegt ferđalag um mannslíkamans. Hjartađ slćr um 70 sinnum á hverri mínútu, og 5 lítrar af blóđi streyma 96.000 km leiđ um blóđrásina. 150 milljónir nýrra, rauđra blóđkorna verđa til, og 250 metra ţarmar nýta nćringu okkar. Kraftaverk fara fram í hinum smćstu frumum. Og í ţessum ţćtti er fjallađ um stórmerkilega ađlögunarhćfni líkamans og ekki sízt viđ fćđinguna, ţegar margt breytist í líkamskerfinu viđ byrjun öndunar, og hér er sýnt hvernig ţađ gerist, stórmerkilegt. Sú ađlögunarhćfni mannsins á ýmsum lífsskeiđum er einnig efni ţesa ţáttar og afar áhugavert á ađ horfa – ekki kannski sízt fyrir fróđleiksfús börn okkar.

Kristnir menn geta horft á ţennan ţátt međ djúpri hrifningu og ţakklćti fyrir ţađ sköpunarverk Guđs, sem hér birtist međ svo mögnuđum hćtti fyrir augum okkar.

Jón Valur Jensson. 


Óvönduđ uppákoma til ađ fá athygli? - Páll Óskar uppskar "öskureiđi" Azera

Ţarf ekki ađ vanda ţjóđfélagsrýni betur en Páli Óskari lánađist um daginn, ţegar hann beindi spjótum sínum ađ múslimaríkinu Azerbaidjan (einu 3ja–4ra í álfunni)? Ţessir kofar, sem talađ var um, eru ekki einu sinni til, og BBC hefur dregiđ frétt um ţá til baka.

Azerar á Íslandi eru líka öskureiđir (sjá fréttartengil) yfir yfirlýsingum Páls Óskars, sem aldrei hefur stigiđ fćti á Azerbaidjan, og tilraunum hans til ađ boykottera Evróvisjón-söngvakeppnina í Bakú međ ţví ađ reyna ađ fá útvarpsstjórann Pál Magnússon til ţess arna – og kippa ţannig um leiđ fótunum undan ţrotlausri vinnu margra tónlistarmanna.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Öskureiđ út í Pál Óskar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kynhneigđa-mismunun eđa hvađ?

Hvenćr skyldi ţetta verđa millifyrirsögn í frétt um mann sem kaupir vćndi af 14 ára stúlku: "Vel gerđur gagnkynhneigđur mađur"?  Lítiđ á fréttartengilinn!

Gildir ekki jafnt fyrir alla? Hvernig er ţađ, fá menn, sem draga 14 ára stúlku út í vćndi og keypt kynmök, engan fangelsisdóm í reynd? Mađurinn hér í fréttinni fekk einungis skilorđsbundinn dóm. Getur einhver upplýst hér um dómafordćmi í ţessu efni?

Jón Valur Jensson.


mbl.is Greiddi barni fyrir vćndi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ kemur ekki til greina ađ rćđa viđ Evrópusambandiđ um ađ ţađ leggi undir sig fiskstofna í íslenzkri efnahagslögsögu

Íslendingar eiga allan rétt á ađ veiđa fisk í eigin efnahagslögsögu skv. reglum SŢ og ţjóđarétti. Ótrúleg er sú ágengni Esb. ađ ţykjast geta skammtađ okkur 4% makrílveiđa í NA-Atlantshafi ţegar hlutfall makrílsins hér af heildinni er meira en tífalt stćrri. Tvćr milljónir tonna innbyrđir ţessi makríll hér viđ land af átu, ţ. á m. af ufsa-, ýsu og ţorskseiđum. Eiga Íslandsmiđ ađ vera matarbúr fyrir fiskstofna sem Esb-ríki fái nánast einkarétt á ađ veiđa?!

Er Evrópusambandiđ ađ reyna ađ venja ráđamenn hér á algera auđsveipni og undirgefni í stíl viđ ţađ sem reynt var í Icesave-málinu?

Jón Valur Jensson.


mbl.is ESB og Noregur taki sér 90% makrílkvótans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Stóra systir" gegn óforskömmuđum vćndisauglýsingum

Ţađ er ţakkarvert, ađ samtökin Stóra systir beita sér gegn auglýsingum um vćndi í opnu bréfi til fjölmiđla og lögreglunnar, en ţau segja auglýsingarnar hafa veriđ "daglegt brauđ í Fréttablađinu.“ Auglýsingarnar hafi hćtt um tíma í haust, en nú séu "vćndisauglýsingarnar ... komnar aftur" og ţví hafi samtökin "tekiđ saman leiđbeiningar til ađ greina ţćr. Međal annars má ţekkja vćndisauglýsingar á ţví ađ ţegar kona hringir í auglýst númer sé ómögulegt ađ finna fyrir hana tíma."

Vinna ber gegn vćndi af alefli. Endilega smelliđ á tengilinn: Vćndi. Ţar er margt ađ sjá.

JVJ.


mbl.is Enn veriđ ađ auglýsa vćndi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţáttur um tilurđ og undursamlegan ţroska okkar í móđurlífi

Ţessi ţáttur var ađ byrja í Sjónvarpinu eftir Silfur Egils: Mannslíkaminn (Inside the Human Body, 1. af fjórum ţáttum). Byrjar á frásögn af ţríbura-ţungun, en síđan margt annađ forvitnilegt. Endilega horfiđ á ţennan vel gerđa ţátt, sem segir á spennandi hátt frá lífeđlislegum ađstćđum mannslífsins ...

Eitt skemmtilegt atriđi úr ţćttinum (óbein endursögn hér):

 • Ţađ er merkileg stađreynd, ađ eggiđ, sem varđ ađ ţér, varđ til í ömmu ţinni. Öll egg móđur ţinnar urđu til, međan hún var sjálf enn í móđurlífi. Ţegar hún fćddist, var hún komin međ öll ţau egg, sem í hennar líkama hafa veriđ síđan, ţar á međal eggiđ sem varđ ađ ţér.

Annars verđur ekki bara eggiđ sem slíkt ađ okkur, heldur eggiđ og sáđfruman, sem ný samsetning einstakra erfđaeigineika. En góđur var ţátturinn fyrir ţví.

JVJ. 


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband