Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Páfinn: Kommúnismi virkar ekki

Ţađ er laukrétt hjá páfanum Benedikt, ađ kommúnismi virkar ekki. Hann hefur rannsakađ ţađ mál, Marxismann og sögu kommúnismans, rćkilega í kjölinn sem háskólafrćđimađur. Ţađ var líka hann, sem Jóhannes Páll 2. páfi - sjálfur međ bitra reynslu af bćđi nazisma og kommúnisma - trúđi fyrir ţví, sem yfirmanni stjórnarstofnunar trúarkenningarinnar í Vatíkaninu, ađ taka saman andsvar viđ m.a. hinum marxísku áhrifum í s.k. frelsunarguđfrćđi. Ţađ rit, Libertatis nuntius, má nálgast í 36 bls. enskri útgáfu hjá Catholic Truth Society í Lundúnum, undir heitinu Instruction on certain aspects of the Theology of Liberation.

Tilraunastarfsemi kommúnista ađ skapa meint réttlćtisríki á jörđu hefur ekki virkađ hingađ til, heldur ţvert á móti snúizt upp í andstćđu sína, međ beinlínis ţjóđamorđum í stórum stíl sem eina af mörgum ófögrum afleiđingum.

Kristnir menn hafa ađ vísu veriđ ofsóttir vegna vitnisburđar trúar sinnar í ríkjum kommúnismans rétt eins og í Ţriđja ríki Hitlers, en ástćđa páfans ađ tala opinskátt um kommúnismann í heimsókn sinni til Miđ-Ameríku, m.a. til Kúbu, kemur ekki til af ţví einu, heldur er ţetta skyldu-vitnisburđur hans mannkynsins vegna, ţar sem kommúnisminn reyndist vera bölvun 20. aldarinnar rétt eins og nazisminn og fasisminn.

Ţeir, sem ekki átta sig á ţessu, ćttu ađ fara sem fyrst í ţađ skylduverkefni ađ lesa Svartbók kommúnismans spjaldanna á milli, ţótt stór sé, enda er glćpalistinn ţar óralangur.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Páfi: Kommúnismi virkar ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hamid Karzai vill ađ stúlkur fái ađ njóta menntunar til jafns viđ drengi

Forseti Afganistans, Hamid Karzai, er fulltrúi mannúđar, menntunar og jafnréttis, mildi og siđmenningar í samanburđi viđ hatursmenn sína talíbana, sem hafa margt óhugnanlegt á samvizkunni, m.a. ađ brenna inni skólastúlkur auk annarra árása á ţćr.

Hugsiđ ykkur, ađ forseti ríkis á 21. öld skuli ţurfa ađ bera fram hvatningu eins og ţessa: ađ skćruliđahópar "ráđist ekki á kennara og skólabörn, ţví landiđ gćti ađeins ţróast međ aukinni menntun".

Hann hefur í dag skorađ á trúarleiđtoga og foringja ćttbálka í landinu ađ leggja sitt ađ mörkum til ađ greiđa veg stúlkna til menntunar, en undir stjórn Talíbana var afgönskum konum bannađ ađ mennta sig. (Mbl.is).

 • Ţađ varđ mikiđ áfall fyrir konur í Afganistan ţegar Talíbanar komust til valda áriđ 1996. Ţeir bönnuđu konum ađ mennta sig og sćkja vinnu og um tíma máttu konur ekki einu sinni fara út úr húsi í Afganistan nema í fylgd karlmanna. Ţetta ástand ríkti ţar til Talíbönum var steypt af stóli áriđ 2001.
 • Ástandiđ hefur síđan batnađ talsvert, ţví áriđ 2002 gekk ađeins 1 milljón afganskra barna í skóla, en í dag eru skólabörn 8,4 milljónir, ţar af 39% stúlkur. En betur má ef duga skal ţví enn eru 9,5 milljónir barna í Afganistan sem aldrei hafa gengiđ í skóla. Karzai sagđi í dag ađ ástandiđ í Afganistan myndi halda áfram ađ verđa ömurlegt verđi fólki ekki gert kleift ađ mennta sig. (Mbl.is).

Svo eru til menn, jafnvel hér á landi, sem mćla ţví bót ađ gefa landiđ taíbönum á vald!

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Forseti Afganistans vill mennta stúlkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Agnes M. Sigurđardóttir efst í fyrri umferđ biskupskjörs

Talningu er lokiđ. Agnes fekk 131 atkvćđi, en Sigurđur Árni Ţórđarson kom í humáttina á eftir međ 120 atkvćđi. Ţriđja í röđinni, međ mun minna fylgi, var Sigríđur Guđmannsdóttir í Guđríđarkirkju í Grafarholti međ 76 atkvćđi. Athygli vekur, ađ hvorki reyndasti mađurinn í hópi frambjóđenda, séra Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup (međ 37 atkvćđi), né sá, sem einna mest hefur látiđ á sér bera á seinni árum, sr. Ţórhallur Heimisson í Hafnarfirđi (međ 27 atkvćđi), náđu í hóp hinna ţriggja efstu.

 • Frambjóđendur í biskupskjöri voru 8 talsins. Á eftir ţremur efstu sćtunum röđuđust Örn Bárđur Jónsson međ 49 atkvćđi, Kristján Valur Ingólfsson međ 37 atkvćđi, Gunnar Sigurjónsson [kraftapresturinn vinsćli, innsk. jvj.] međ 33 atkvćđi, Ţórhallur Heimisson međ 27 atkvćđi og Ţórir Jökull Ţorsteinsson međ 2 atkvćđi. 1 seđill var auđur og ógildur. Loks hlaut Arnfríđur Einarsdóttir 1 atkvćđi, en hún var ţó ekki formlega í frambođi.
 • Alls greiddu 477 atkvćđi en 501 voru á kjörskrá og kjörsókn var ţví 95%. (Mbl.is.)

Sr. Agnes var í viđtali í morgunţćtti Markúsar og Erlings í Útvarpi Sögu um daginn og kom ţar mjög vel fyrir, og sérstaklega tók undirritađur eftir eindreginni áherzlu hennar á andlegt ábyrgđarhlutverk biskups, ólíkt ytri skipulagsatriđum sem einkenndu áherzlur Ţórhalls Heimissonar í myndbands-viđtali hans hér á Mbl.is; ţar var ennfremur efst á blađi hjá honum ađ ná tengslum viđ múslima á Íslandi ...

Jón Valur Jensson.


mbl.is Agnes og Sigurđur međ flest atkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stendur til ađ gera islam og kristindóm jafnrétthá trúarfyrirbćri í Noregi, njótandi sömu ríkisstyrkja?

Svo virđist af stjórnarskrártillögum róttćkrar ríkisstjórnar ţar, og vekur ţađ mikla furđu og andstöđu.

 • Regjeringen kommer med en uklar, vassen erstatning og med et forslag om at islam og andre religioner skal motta betydelige pengebelřp og stilles likt med vĺr kristne tro, med hensyn til řkonomiske tildelinger.
 • Her understreker regjeringen at den vil fřre linjen om det “flerkulturelle samfunnet”, det ”fargerike felleskap” helt ut, men konsekvensene er at dermed undermineres hele den norske stat og hele vĺrt norske samfunn!

segir á vefsíđunni samfunnet.origo.no nú á mánudaginn (Regjeringen vil sidestille islam med kristendommen i Grunnloven).

Ţađ er víđa ađ hyggja ađ alvarlegri öfugţróun í ţessum málum, ekki ađeins hjá okkur.

Jón Valur Jensson.


Látum skynsemina ráđa um getnađarvarnir unglinga, ekki grćnt ljós á aukiđ kynlíf og kynsjúkdóma!

Séra María Ágústsdóttir átti í dag í Facebókarumrćđu: Hvet velferđarráđherra ađ endurskođa frumvarp um getnađarvarnir mjög gott innlegg um ţađ mál:

Ađ láta sér detta í hug ađ ţađ sé ráđ viđ ţessu gamla íslenska vandamáli sem kynlíf unglinga er ađ setja ungar stelpur á pilluna. Međ ţví er öll ábyrgđ tekin af drengjunum og kynsjúkdómavandinn stćkkar, ţađ er augljóst. Hvernig vćri ađ auka heldur frćđsluna enn frekar og ađ viđ foreldrar gefum skýr skilabođ um hvađ er rétt og hvađ er rangt? Unglingar vilja gjarnan fá skýrar reglur og viđ skuldum ţeim ađ gefa ţau skýru skilabođ ađ kynlíf á unglingsárum sé einfaldlega ekki ţeim fyrir bestu. Tölum viđ krakkana okkar og leggjum ţeim lífsreglurnar. Ţađ mun skila sér.

Undir ţetta skal tekiđ heils hugar.

Talađ er nú um ađ gera pilluna "ađgengilega" fyrir börn allt niđur í 11-12 ára og ţađ í gegnum skólakerfiđ og fram hjá foreldrum! Fyrir utan ađ ganga freklega á foreldravaldiđ međ slíkri ráđsmennsku, er ţetta stórlega varasamt og ekki einungis vegna heilsufarsáhćttu fyrir ungar stúlkur (en međal margra áhćttuţátta pillunnar eru blóđtappi, hjartaáföll og ađ margra mati brjóstakrabbamein), heldur einnig vegna aukin kynsjúkdómasmits sem af ţessu myndi hljótast – jafnvel lífshćttulegra sjúkdóma.

Tala má um tvenns konar "ađgengileika" (availability) í ţessu sambandi.

 1. Pillan gerđ ađgengileg (available).
 2. Konan eđa stúlkan sjálf er gerđ ađgengilegri fyrir karlmanninn fyrir vikiđ; ţví ađ kona, sem er á pillunni, en hefur ekki bein í nefinu, á erfiđara međ ađ skerast úr leik gagnvart áhuga mannsins eđa kćrastans á samförum, ţegar hann veit, ađ hún er á pillunni.

Svo er afar mikilvćgt ađ hafa í huga, ađ pillan er engin sjúkdómavörn (og getur jafnvel veriđ heilsuspillandi, eins og fram er komiđ). Aukiđ kynlíf yngri unglinga vegna ađgengileika pillunnar getur ţví beinlínis aukiđ tíđni kynsjúkdóma. Ţađ er ţví furđulegt og hneyksli í raun, ađ Guđbjartur Hannesson velferđarráđherra skuli leggja fram ţetta frumvarp međ fulltingi landlćknis. Heilbrigđisstarfsfólk hefur í vaxandi mćli talađ gegn ţví, ţ. á m. formađur Félags fćđingar- og kvensjúkdómalćkna, Hulda Hjartardóttir, skv. međfylgjandi frétt.

Aukiđ kynlíf međ pilluna ađ vopni getur jafnvel valdiđ ţungunum, ţegar út af bregđur um reglulega notkun hennar. Skírlífi leiđir ekki til ţungunar, en ţungun hefur oft hlotizt af sprunginni verju eđa ónákvćmri notkun getnađarvarnarpillunnar.

Heiđa Björg Pálmadóttir, lögfrćđingur á Barnaverndarstofu, átti ennfremur mjög gott innlegg um ţetta mál í fréttum Rúv fyrir nokkrum dögum (HÉR!), og er full ţörf á ađ draga ţá frétt hér fram í dagsljósiđ í annarri grein. 

Jón Valur Jensson.


mbl.is Erfitt ađ sjá tilgang međ frumvarpi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hér er beđiđ um fleiri messur, ekki fćrri

Í frétt hér og á vef Bćjarins besta er kvartađ yfir messuleysi á Bíldudal, Tálknafirđi og Patreksfirđi – á vegum kaţólsku kirkjunnar. Líkur er vandinn í Vestmannaeyjum. 98% kaţólikka á sunnanverđum Vestfjörđum undirrituđu yfirlýsingu ţar sem lýst er yfir óánćgju međ afskiptaleysi kaţólsku kirkjunnar á ţessu efni á ţví svćđi.

Vegna fjölgunar nýbúa víđa um land hefur kaţólska kirkjan fjölgađ prestum hér, en ţađ dugir ekki til. Margt af ţessu fólki vinnur langan vinnudag og á erfitt međ ađ ferđast langar leiđir um helgar.

JVJ. 


mbl.is Óánćgđir kaţólikkar skrifa biskupi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikiđ rćtt víđa um ráđherrafrumvarp um ávísun pillunnar á 11 ára börn!

Fráleit er tillaga landlćknis, og frumvarp Guđbjarts ráđherra um ávísun skólahjúkrunarfrćđinga á pillunni til stúlkna niđur í 11 ára aldur er enn ein hneisan frá stjórnvöldum sem ögrar kristnu siđferđi.

Aukaverkanir hljótast af notkun pillunnar, t.d. auknar líkur á blóđtappa, og önnur, sem grunur hefur leikiđ á og rök eru fyrir, er auknar líkur á brjóstakrabbameini. Ćtla má, ađ slík aukaverkun geti orđiđ skćđari, ţeim mun yngri sem stúlkur byrja ađ taka pilluna. Truflanir á eđlilegum ţroska hormónakerfisins ćttu ekki ađ vera keppikefli heilbrigđisyfirvalda!

Um ţessi mál er mikiđ rćtt víđa, m.a. í Rúv og á Facebók, og ekki sízt um yfirganginn gagnvart foreldrum, sem í ţessum tillögum birtist. Er undarlegt ađ sjá enga frétt um ţetta hér á Mbl.is.

Jón Valur Jensson.


Ţađ ţurfti hćstaréttardóm til ađ virđa rétt launţegans

Hvađa fyrirtćki er ţađ sem neitar ađ borga skađabćtur til manns sem hefur kaliđ svo á fingrum og fótum í erfiđu starfi, ađ heilsutjón hans er varanlegt, enda nauđsynlegt ađ taka af fingrum hans? Kunna menn ekki lengur ađ skammast sín? Er gróđahyggjan allsráđandi hjá sumum í rekstri, án tillits til heilsu starfsmanna? Og hvers vegna felldi Hérađsdómur Reykjavíkur sýknudóm yfir fyrirtćkinu?

Ţökk sé hćstaréttardómurum, ađ ţeir könnuđust hér viđ réttlćtiđ.

Lesiđ frétt Mbl.is af málinu (tengill hér fyrir neđan). 

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Kól á höndum viđ löndun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óvćnt skrif um Fríkirkjuprest

Miđur hressir vitnisburđir tveggja ađstođarpresta, sem báđir hćttu störfum hjá Hirti Magna Jóhannssyni í Fríkirkjunni í Reykjavík, vekja athygli ţeirra, sem reka augun í ţau í nýjustu eintökum af DV. Ţar getur ađ líta ađra mynd en ţá, sem flestir ţekkja. Ađstođarprestarnir voru báđir konur.

Menn kynni sér sjálfir málin, sem sjálfsagt verđa rćdd áfram á síđum DV.

JVJ. 


Logiđ í beinni

 

Dönsku forsćtisráđfrúnni í sjónvarpsţáttaröđinni Borgen fór nú ekki beinlínis fram í ţćttinum í kvöld. Hún laug ţar hikstalaust ađ bćđi manni sínum og dönsku ţjóđinni, og mćtti halda, ađ hún sćti ţar í íslenzkri ríkisstjórn!

En ţćttirnir eru vel gerđir og mjög áhugaverđir fyrir margra hluta sakir. –JVJ. 

 


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband