Bloggfrslur mnaarins, aprl 2012

Afar grf mannrttindabrot vigangast enn Kna. Virum mannslf fddra!

Allt er gott um a a segja, a forstisrherra Kna, Wen Jiabao, heimski Auschwitz-trmingarbirnar og tali um harmleik mannkyns, en a sama vi um margt sgu knversks kommnisma. Hrikaleg var essi frtt: Krefst refsingar fyrir barsmar. ar segir ( Mbl. gr, bls. 26) af mannrttindabarttu fertugs, blinds manns, sem n er hundeltur af knverskum stjrnvldum og kona hans og fjlskylda hans ofstt, me hrottalegum barsmum, af v a hann kom upp um hrikaleg mannrttindabrot knverskum konum og brnum eirra. Fyrir viki var hann dmdur fjgurra ra fangelsi, en er enn ofsttur.

frttinni segir m.a. (leturbr. hr):

 • "Chen Guangcheng er einkum ekktur fyrir a afhjpa mannrttindabrot embttismanna Shandong sem vinguu a.m.k. 7.000 konur til a fara frjsemisager ea fstureyingu eftir allt a tta mnaa megngu, v skyni a tryggja a lg um eitt barn fjlskyldu vru virt. Afhjpunin vakti mikla athygli va um heim og bandarska tmariti Time taldi Chen meal hundra hrifamestu manna heiminum ri 2006 vegna barttu hans gegn mannrttindabrotum Kna ...
 • Chen var fyrst ekktur jn 2005 egar hann hf hpmlskn og sakai embttismenn borginni Linyi Shandong um a hafa neytt konur til a fara frjsemisager ea fstureyingu seint megngu, meal annars me barsmum og rsum heimili eirra. Uppljstrunin var til ess a Chen og fjlskyldu hans var haldi stofufangelsi hlft r."

essi sami mannrttindafrmuur, Chen Guangcheng, hefur n nafngreint "nokkra embttismenn og lgreglujna sem hann sakar um a hafa misyrmt fjlskyldunni," og hann skorar engan annan en Wen Jiabao forstisrherra a lta refsa eim.

Hvatninguna um a vira mannslf fddra urfa stjrnvld og lknar hr landi einnig a taka til sn!

Jn Valur Jensson.


mbl.is Heimstti Auschwitz
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Undarleg frumvrp islamista Egyptalandi

Flokkur islamista sem n hefur 27,8% atkva egypzka inginu, hefur lagt fram frumvarp (ef rtt er haft eftir) sem veldur hneykslan landinu sjlfu og var, um a hafa megi kynmk vi ltinn maka,* en anna, mun afdrifarkara frumvarp, um a lkka giftingaraldur kvenna niur 14 r og afnema rttindi eirra til jafnrar menntunar og rttinda vinnumarkai, vekur minni athygli. ar er virist konum fyrst og fremst tla a vera (me grfu oralagi) "til undaneldis", og jafnframt er islamistum ar gefi fri a tmgast margfalt hraar en kristnar jir Evrpu gera, ar sem giftingaraldur hefur frzt upp vi og dregi svo r barneignum, a sumum jum fer jafnvel n egar fkkandi. etta mun tmans rs ta undir flksflutninga til Evrpu og aukin hrif islams ar.

* Sj frttartengil hr near -- og blogg vi frtt.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Mega snga me ltnum konum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

urfa landeigendur a skja um undangu til umhverfisrherra til a fara t eigin tn?!

a blasir vi af enn einu rkisafskiptafrumvarpi ssalistastjrnarinnar sem hr rkir, n dauateygjum eigin gerrisframferis vegna skrar atlgu a sjvarbyggunum (jafnvel Bjrn Valur s sig um hnd gr!*), en einnig bndur eru skotspnn ess offljtanlega ssalisma sem streymt hefur fr essum vanhfustu stjrnvldum fr stofnun lveldisins. Var helzt v rf eftir a au hafa hneppt atvinnulfi vijar stnunar og ofskttunar.

En hva er tt vi me fyrirsgninni hr ofar? J, "Landssamtk landeigenda [sem hafa egar urft a kljst vi skn rkisvaldsins -- og Fjrflokksins alls -- landeignir (innskot JVJ)] og Landssamband veiiflaga hafa sent llum alingismnnum brf ar sem ska er eftir v a ingi leggi frumvarp til breytinga lgum um nttruvernd til hliar ar til Lagastofnun Hskla slands hefur loki vinnu vi lgfrilit sitt um mli," skv. frtt Mbl. gr: Segir mannrttindi brotin. Skli Hansen ritar frttina, en ar segir m.a.:

 • "Vi viljum lta skoa etta og hvort etta standist stjrnarskrna og Mannrttindasttmla Evrpu, okkur ykir lagasetningarvaldi vera mjg lagaglatt sambandi vi ennan utanvegaakstur," segir rn Bergsson, formaur Landssamtaka landeigenda, og btir vi: Vi erum ekki mti v a takmarka utanvegaakstur vikomandi manna en a vi getum ekki fari frjlsir um okkar eignarlnd atvinnuskyni, a finnst okkur ekki n nokkurri tt. A sgn Arnar er Alingi me essu frumvarpi a framselja umhverfisrherra miki vald reglugeraformi me v a heimila rherra a setja regluger um utanvegaakstur landeigenda.

etta er augljs takmrkun eignarrtti bnda reynd, en vi essu var a bast af ssalsku flokkunum. etta kemur a vsu fr dttur Svavars Gestssonar essu sinni, en etta er stjrnarfrumvarp (sj HR) og ntur a sjlfsgu hylli rkisafskiptamannsins ssurar, sem ur hefur stt a rtti bnda, og anda Jns Baldvins Hannibalssonar er etta smuleiis.

rn segist ekki sj, til hvers veri s a setja etta bann, "segist ekki vita til ess a landeigendur su a spilla eigin landareignum me utanvegaakstri. "g tel a vi sum eiginlega best til ess fallnir einmitt a sj til ess a land s ekki skemmt me utanvegaakstri," segir rn og btir vi: "a er okkar hagur a fara vel me landi annig a a gefi eitthva af sr, a vernda landi til a vihalda eim vermtum sem eru v." (r smu frtt.)

a er v elilegt, a landeigendur vilji lta reyna rtt sinn hr me v a vsa m.a. til mannrttinda sem eiga a vera trygg me Mannrttindasttmla Evrpu.

En ... "a sgn hans munu kvi frumvarpsins um utanvegaakstur gera a a verkum a landeigendur urfi a skja um undangu til umhverfisrherra til a fara t eigin tn" !!!

Glsilega tla essi stjrnvld a skilja vi!

* Sj hr: Hara-kiri sjvartvegsrherrans me atlgunni a sjvarbyggunum.

Jn Valur Jenson.


Krugman varar vi "efnahagslegu sjlfsmori Evrpu" (European Economic Suicide)

Kristnir menn hafa ekki minni samflagsskyldur en arir, ber a fylgjast me jarhagsmuna-mlum og taka afstu. Kreppan mikla m t.d. aldrei endurtaka sig fyrir einbera vanhfni manna!

Eindregin httu-vivrun berst okkur n til eyrna. Um a fjallar essi nja frtt Vsir.is:

 • Krugman: Leitogar Evrpurkja a gera grarleg efnahagsleg mistk
 • Nbelsverlaunahafi hagfri og pistlahfundur hj New York Times segir a leitogar Evrpurkja haldi fram a gera grarleg efnahagsleg og plitsk mistk, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir endanum. etta kemur fram pistli Krugmans sem ber heiti Efnahagslegt sjlfsmor Evrpu (European Economic Suicide).
 • Krugman segist hafa veri vongur um a leitogar Evrurkjanna myndu lra af mistkum snum, eftir a Evrpski selabankinn lnai bnkunum rflega 1.000 milljara evra, fyrst rflega 530 milljara evra desember fyrra og san afganginn eftir ramtin. v miur hafi eir ekki gert a.
 • Krugman segir ekkert benda til ess a leitogar Evrpurkja hafi endurskoa hvernig s veri a taka mlum, vert mti s gripi til agera sem mun bara dpka vandamlin frekar, einkum rkjum ar sem atvinnuleysi er htt. Hraur og mikill niurskurur rkistgjalda s ekki lausn vanda sem s mun djpstari og tengist v a evran vinni beinlnis gegn hagsmunum margra rkja Evrpu.
 • Krugman lkur pistli snum eftirfarandi orum: "Leitogar Evrpurkja virast starnir v a keyra efnahagskerfi - og samflgin - fram af hengibrn, og allur heimurinn mun la fyrir a."
 • Sj m pistil Krugmanshr.

JVJ milai frttinniHAN! (leturbr. JVJ).

Ef Krugman hefur rtt fyrir sr, hfum vi -- og stjrnvld hr -- um margt alvarlegt a hugsa, til vibtar vi allt anna! Er htt a lta stjrnvldum a eftir a stefna okkur inn strrkjasamband Evrpu? Hr er velkomi a ra mli -- a arf a ra essi ml, einnig essum vettvangi. Tji ykkur endilega, ekki szt eir sem tengjast Kristnum stjrnmlasamtkum. --JVJ.


essi talai af reynslu

Unnt er a bjargast vel me fullkomin lg, en ga embttismenn, en illt a komast af me llega embttismenn, tt lggjf s fullkomin. --Bismarck. (Hr eftir bkinni Kjarnyri. Ptur Sigursson tk saman, safoldarprentsmija, Reykjavk 1964, s. 75.)

Sibtar er rf

essum siferis- og gustrar-upplausnartmum jflagi vors samtma ttu forsvarsmenn stjrnmla a hrpa lgml Gus af hskum stainn fyrir a rasa ingslum.

Rithfundar okkar mttu hggva au stein stainn fyrir a semja reyfara fyrir hgma mannanna.Sibtar er n rf slandi, fyrr hefi veri, svo komandi kynslir megi ba vi himneskt stjrnarfar og njta allra eirra fyrirheita, sem Gu hefur lofa eim, sem halda boor hans.

helgum ritningum kristinna manna segir: "Miskunn Gus vi , er ttast hann, varir fr eilf til eilfar og rttlti hans nr til barnabarna eirra er varveita sttmla hans og muna a breyta eftir boum hans." (Slmarnir 103:17-18)

etta er kannski s besti arfur, sem vi kristnir menn getum lofa afkomendum okkar a njta um framt alla.

Einar Ingvi Magnsson.


Fermingarbrn vera fyrir akasti og rri

"g hef fyrir mr dmi um a a fermingarbrn hafi ori fyrir akasti og rri. etta hef g heyrt bi fr prestum og fjlskyldum fermingarbarna. g undrast a rauninni a rtt fyrir etta haldi au og fjlskyldur eirra trygg vi essa hef," segir Karl Sigurbjrnsson, biskup, egar hann er spurur t ummli pskaprdikun sinni Dmkirkjunni.

etta er upphaf frttar Morgunblainu dag, bls. 14: Biskup segir fermingarbrn vera fyrir akasti, og eru menn hr me hvattir til a lesa hana! --jvj.


Skreytingar

egar g var a ga mr reyktum laxi me srri grku og ferskri rauri papriku eitt hdegi, var mr hugsa til gmstra snittubraua og htelrtta.

Snittur eru venjulega fallega skreyttar me grnmeti og vxtum. Svo er einnig um marga glsilega htelrtti.

Hollustan sjlfri skreytingunni ngir engan veginn til a mta rfum lkamans fyrir fullngjandi nringu. Til ess er hn allt of rr.

g hins vegar gddi mr heillri papriku me laxabrauinu mnu og fann hollustuna hrslast um lkamann.

Hollusta tti ekki a vera eingngu til skrauts, heldur tti hn a vera meginuppistaan funni. Tkn um hollustu og heilbrigi eru g til sn brks, til a minna okkur , en koma aldrei stainn fyrir a, sem au standa fyrir. Hi sama mtti segja um andlega fu.

Krossarnir, sem trna kirkjum ea vi kristnir menn berum um hlsinn, eru gir og gildir til a minna okkur fyrir hva eir standa, en tkni og skrauti sjlft gerir ann sem a ber ekki sjlfkrafa a gabli. Ekki frekar en litlu skrautbitarnir gmstu snittunum og skrautrttum veitingahsanna fullngi dagsrf lkamans fyrir vtamn (en vita latnu ir: lf).

Vi rfnumst andlegrar fu og lkamlegrar fu ngilegu magni hverjum degi til a last hreysti og rtt. Skraut og skran gjrir enga menn a snnum hreystimennum n einlgum gusmnnum. a er ess vegna sem hringt er til kirkju hverjum degi og stundum oft dag.

kalskum lndum og flk kalla a bori Drottins.

Jess Kristur sagi: "Minn matur er a gjra vilja ess sem sendi mig og fullkomna hans verk" (Jhannes 4:34). Hann nrist v a gjra Gus vilja. Er a kannski ekki sta hinna siferilegu hrgulssjkdma samflaginu, a flk er htt a gjra vilja Gus? a er htt a nrast! a er stugt hungra slinni, v a er htt a nra andann, en rembist stainn vi a fylla tmarmi me veraldarglingri og stabraui.

Tilveru sna skreytir a me skrani, sem enga veitir fr, og tur yfir sig slkeraferum til slarlanda vegna ess a slina hungrar hina snnu fu skapara sns - or Gus. En etta veit v miur ekki etta vesalings flk.

Heilg Ritning er fjrsjur blessunarrkra fyrirheita um farsld og heilbrigi, sem ntmaflki, sem er a deyja r andlegum nringarskorti, vri hollt a metaka. ess vegna ganga kristnir menn a bori Drottins og byrja srhvern dag me bn og lestri gusors til a f staga undirstu fyrir daginn, ur en haldi er t andans eyimrk hins ntma jflags, ar sem enga heillega nringu er a hafa fyrir slina, sem stugt rir nrveru gus sns.

Einar Ingvi Magnsson.


Mesta njsnaml Danmerkur seinni tmum

llum rkjum ber, einum sr ea samstarfi me rum, a reyna a tryggja innri sem ytri varnir ja sinna. Frttir berast n af alvarlegasta njsnamli Danmerkur seinni tmum. Lykilmaur ar var a llum lkindum ekktur Dani og enn lfi.

 • "Nafn hans kemur fram leyniskjlum sem voru ekkt ar til au fundust nlega.
 • Thomas Wegener Friis, lektor vi Syddansk Universitet, sem miki hefur rannsaka tma kalda strsins, fann skjlin. ar er maurinn, sem um rir, va bendlaur vi agerir austur-ska ryggismlaruneytisins,Stasi, sem meal annars st fyrir umfangsmikilli njsnastarfsemi Danmrku kalda strinu.
 • Wegener Friis segir essar upplsingar hafa valdi sr falli. Hann segir etta njsnaml vera af allt annarri strargru en fyrri ml minnihttar njsnara. Agerir essa manns hafi sannarlega skaa danskt samflag.
 • a leikur enginn vafi v a etta er versta njsnamli Danmrku, sagi Thomas Wegener Friis." (Mbl.is)
A njsnastarfsemi vera rki a hyggja og lra af reynslunni. Vi hrun Austur-zkalands reyndu STASI-menn a eya mikilvgustu njsnaggnum snum, og a gerist einnig varandi ennan mann:
  Srstk mappa Stasi um danska njsnarann var eyilg vi fall mrsins ... Hins vegar leyndust ggn um hann annars staar skjlum Stasi og au fann danski frimaurinn. (Mbl.is, nnar ar).
Svo umfangsmiklar voru njsnir STASI Norurlndunum, a Svar hafa fengi, me hjlp Bandarkjamanna,"upplsingar um 500-900 nfn mgulegra njsnara og landramanna," tt Danir hafi hinga til einungis fengi um 20 nfn.
essar uppljstranir munu vera gildur ttur v uppgjri vi sgu alrisstefna Norurlndunum, sem egar er hafi. a sama gti tt sr sta hr, en r Whitehead prfessor, Snorri G. Bergsson sagnfringur, Arnr Hannibalsson, fyrrv. prfessor, Hannes H. Gissurarson prfessor, rni Snvarr, fyrrv. frttamaur, Guni Th. Jhannesson sagnfringur o.fl. hafa reyndar lagt drjgt til rannskna sgu kommnistahreyfingarinnar slandi og tengslum hennar vi ramenn austantjaldsrkjunum.
Njsnasagan slandi hins vegar eftir a upplsast mun betur en ori er, og af henni munu menn trlega draga sna lrdma rtt eins og Danmrku.
Jn Valur Jensson.

mbl.is Strt njsnaml Danmrku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rtt um rsir kristna kirkju pskapredikunum leiandi kirkjumanna

Gleilega pska!

a er rtt hj Karli biskupi, "a rtt fyrir skefjalausan rur gegn kirkjunni, hinum kristna si og trarhefum lifi flestar slenskar fjlskyldur helgistundir og htir um rsins hring. Brn eru borin til skrnar og unglingar fermast og jta trna rtt fyrir andrur og svviringar fr umhverfinu," sagi hann predikun sinni Dmkirkjunni morgun. -- ennfremur:

 • Gmlu, gu siferisgildin eru ekki horfin r vitund jarinnar. v fer fjarri a hr hafi ori sirof eins og tla mtti af msu v sem fyllir frttir dagsins. Kirkjan er ein grunnstoa hins ga mannarsamflags sem vi viljum sj dafna slandi. Str hluti jarinnar heldur enn trygg vi hinn kristna si, rtt fyrir allt, og vill sj kirkjuna og hi kristna uppeldi tr og si lifa og dafna me jinni.

Kirkjan gerir aldrei (og hefur ekki gert) of miki af v a boa kristi siferi.

En er Karl biskup ekki a gera of miki r rri gegn kirkjunni - og Benedikt pfi: a tala beinlnis um ofsknir gegn kristnum mnnum?

Engan veginn -- bir hafa eir rtt fyrir sr um au atvivik sem ar um rir. rsir kristna menn hafa aukizt n seinni tmum, m.a. Ngeru og mslimskum lndum. Samvizkufrelsi er va skert og banna a eiga Biblur, til dmis, sumum lndum. etta var almennt stand lndum kommnismans, en hroalegt a horfa upp rsir hreinna vgasveita essari 21. ld.

Hr landi hefur essi 21. ld frt me sr hersktt trleysi, fmennum hpum raunar, og ess sr va sta bloggsum, en gjarnan eir smu sem ar eru a endurtaka sig og reyna a naga undan stoum trarinnar Gu og ann, sem hann sendi, Jesm Krist, og ennfremur beint sr annig gegn kristnu hugarfari meal landsmanna. En kirkjan heldur fram starfi snu og breiir fram t blessun trarinnar meal uppvaxandi barna og unglinga, en m fram bta sig!

Jn Valur Jensson.


mbl.is Siferisgildin ekki horfin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Aprl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.4.): 2
 • Sl. slarhring: 108
 • Sl. viku: 730
 • Fr upphafi: 453879

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 639
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband