Bloggfrslur mnaarins, ma 2012

Ef heimurinn hatar

Or Jes sjlfs:

Ef heimurinn hatar yur viti a hann hefur hata mig fyrr en yur.Vru r af heiminum mundi heimurinn elska sna. Heimurinn hatar yur af v a r eru ekki af heiminum heldur hef g tvali yur r heiminum.Minnist oranna sem g sagi vi yur: jnn er ekki meiri en herra hans. Hafi menn ofstt mig munu eir lka ofskja yur. Hafi eir varveitt or mitt munu eir lka varveita yar.En allt etta munu eir yur gera vegna nafns mns af v a eir ekkja eigi ann sem sendi mig.Hefi g ekki komi og tala til eirra vru eir ekki sekir um synd. En n hafa eir ekkert til afskunar synd sinni.S, sem hatar mig, hatar og fur minn.Hefi g ekki unni meal eirra au verk sem enginn annar hefur gert, vru eir ekki sekir um synd. En n hafa eir s au og hata bi mig og fur minn.Svo hlaut a rtast ori sem rita er lgmli eirra: eir htuu mig n saka.
egar hjlparinn kemur, sem g sendi yur fr furnum, sannleiksandinn, er t gengur fr furnum, mun hann vitna um mig.r skulu einnig vitni bera v r hafi veri me mr fr upphafi.

Jhannesarguspjall, 15.1827.

etta (mestallt) var messutexta grdagsins.


Messutexti annan hvtasunnudag

g vil vitna um nafn itt
fyrir brrum mnum,
sfnuinum vil g lofa ig.

r, sem ttist Drottin, lofi hann,
tigni hann, allir nijar Jakobs, ttist hann, allir nijar sraels.

Fr r kemur lofsngur minn strum sfnui,
heit mn vil g efna frammi fyrir eim sem ttast Drottin.

Snauir munu eta og vera mettir,
eir sem leita Drottins skulu lofa hann.
Hjrtu yar lifi a eilfu.

Endimrk jarar skulu minnast ess og hverfa aftur til Drottins
og allar ttir janna falla fram fyrir augliti hans.

ll strmenni jarar munu falla fram fyrir honum
og allir sem hnga dufti beygja kn sn fyrir honum.

En g vil lifa honum,
nijar mnir munu jna honum.

Komandi kynslum mun sagt vera fr Drottni
og bornum mun boa rttlti hans
v a hann hefur framkvmt a.

22. Davsslmur, 22.24., 26.28. og 30.32. vers.


Engin norsk rkiskirkja lengur!

Hn hefur veri lg niur sem slk. Megn ngja er meal margra kirkjunni me kvrun norska rkisingsins. etta breytir v ekki, a prestar vera fram launum fr rkinu og safnaarkirkjurnar fjrveitingum fr sveitarflgum.

eir, sem hr landi hafa barizt fyrir "askilnai rkis og kirkju", hafa 1. lagi ekki teki rtt vel eftir, v a hann er um gar genginn a verulegu leyti (m.a. ks jkirkjuflk sjlft sna biskupa, en Noregi voru eir skipair af rkisvaldinu ar til fyrst n, me umbreytingunni fr rkiskirkju). 2. lagi hafa "askilnaarmenn" hr landi einmitt barizt fyrir stvun fjrflis fr rkinu til jkirkjunnar. eir eru v lklega ekki reiubnir a samykkja essa "norsku lei". Yfirgangssamir stjrnmlamenn eru hins vegar lklegir til a skera hr greislu prestslauna r rkissji, en fengju kvrun sna sennilega hausinn aftur eftir dmsml allt upp Mannrttindadmstl Evrpu, enda vri etta skrt samningsbrot. Prestslaunin eru e.k. endurgreisla ea arur vegna sjttu hverrar jarar hr landi, .e. eirra sem rki fekk sinn hlut fr jkirkjunni, til vibtar vi a sem konungur hafi rnt af kalsku kirkjunni (eignir biskupsstlanna) og klaustrasamflgunum.

Vi heyrum oft um ranglti formi greislna til kirkju og safnaa. Frri vilja kannast vi gnegni veraldlega valdsins vi kirkjuna, m.a. me v a taka frjlsri hendi hlut af sknargjldum flks. En kannski er etta einfaldlega dmi um a, hve hvrir hinir veraldlegu eru, mean kristnir menn egja og gta ekki rttar sns n viringar sinnar kirkju.

Jn Valur Jensson.


Hrrnunarstefna veraldarhyggjunnar "ber vxt"

 • "ri 2050 verur rmlega helmingur jarinnar 65 ra og eldri, en n er 10. hver bi eim aldri. Benda m a ttrum og eldri mun fjlga r 9.600 n um 45.000. Mia vi breyttan eftirlaunaaldur vera tveir vinnumarkai fyrir hvern einn eftirlaunaaldri ri 2050. N er hlutfalli sex vinnandi mti hverjum einum ellilfeyrisega."

annig ritar hinn gkunni fjlmilamaur, matgingur og skotveiimaur Sigmar B. Hauksson Sunnudagsmogga grdagsins og fjallar ar raunar mest um heilbrigisml, en undir fyrirsgninni Svartur hundur heimskn. Reglulegir ttir Sigmars blainu eru margir hverjir mjg hugaverir, m.a. um minkinn og refinn, rjpuna o.fl. slkt.

En Sigmar er greinilega me augun slmum framtarhorfum me fkkun yngri kynslum landsins og flks vinnualdri. etta kemur m.a. til af hkkandi giftingaraldri, fjlgun fsturdeyinga sustu ratugum og fkkun finga.

Lausn veraldarhyggjunnar v vandamli er ENGIN; frekar skal fram stefnt sofandi a dauasi.

Jn Valur Jensson.


130.000 flettingar Krist.blog.is

gr voru komnar 130.000 flettingar vefsu Kristinna stjrnmlasamtaka fr upphafi hennar marz 2007. Ekki ber etta vitni um hugaleysi, vert mti. Vefsan Krist.blog.is fjallar oft um ml sem Fjrflokkurinn vanrkir, og tt Ni fjrflokkurinn virist kominn fram sjnarsvii, er ekki vi v a bast a hann sni nein tilrif eim mlum sem hr hafa veri rdd. Lesendur eru hvattir til a kynna sr efnisflokka hr vefsunni og greinayfirlit um einkum eldri pistla ar sem lnurnar voru lagar upphafi. - JVJ.

Hr vantar bi vinstri flokk og kristinn flokk

Hr vantar srlega tvo nja flokka vettvang slenzkra stjrnmla. Fyrst heilsteyptan verkalsflokk, fgalausan vinstri flokk, sem laus s vi vafasama starfsemi VG og Samfylkingar og safna geti til sn v kjrfylgi eirra, sem finnur sr enga betri rkosti hj llum hinum flokkunum.

ru lagi vantar hr njan mijuflokk, kristilegan flokk sem stendur me flkinu landinu, laus vi hagsmunatengsl vi volduga ptintta viskiptalfsins og r sr genginnar stjrnmlastttar, flokk sem berst fyrir rttlti og gegn jfnui, en er opinn fyrir atvinnufrelsi og drifkrafti hins frjlsa framtaks. Slkur flokkur , me sto siferislegum frumreglum og andlegri sn a drmtasta lfinu, erindi og kllun til endurnjunar stjrnmlalfs slandi.

Ennfremur er fyrir lngu ori ljst, a umbyltingar er rf verkalsflgum og lfeyrissjum landsins (einkaskoun undirritas eim efnum m lesa hr: blogg.visir.is/jvj/2010/05/02/byltingu/, og ar m enn gera athugasemd vi au skrif).

Jn Valur Jensson.


Norska rkissjkrahsi sl brtur lg; frjunarnefnd samykkti 10 fsturdeyingar vert gegn lgum; brnin lifa jafnvel eftir agerina 1 tma

Smu ljsmur og tla var a deya brnin eru svo v starfi a bjarga jafnstrum fyrirburum og allt gert til a halda lfi eim. etta um hin brnin er hrikalegur vitnisburur um ntmasamflag:

 • sumum tilfellum sl hjarta eirra 45 til 90 mntur eftir a au voru fjarlg r murkvii.

En hr er upphaf frttarinnar Mbl.is:

 • Ljsmur og stjrnendur vi norska rkissjkrahsi sl greindu fr v fyrra a au ttuust a lgmtar fstureyingar hefu veri framkvmdar sjkrahsinu. Mli endai bori norska landlknisembttisins sem segir a frjunarnefnd, sem tekur kvrun um fstureyingar seint megngu, hafi samykkt 10 lgmtar fstureyingar.
 • Norska rkistvarpi (NRK) fjallar um mli og segir fr v a ljsmurnar hafi ori a framkvma allar fstureyingar sem frjunarnefndin lagi blessun sna yfir. Ljsmurnar voru hins vegar ekki sttar vi allar kvaranir nefndarinnar.

Og etta kemur einnig fram arna:

 • ma fyrra geru ljsmurnar yfirmnnum snum grein fyrir v a r hfu eytt heilbrigu sex mnaa gmlu fstri. r fru fram a etta yri sasta sinn sem eim yri gert a framkvma slka fstureyingu.
 • Yfirmenn ljsmranna ttuust a sjkrahsi hefi me essu broti norsk lg.

eir, sem fylgjast me norskum frttamilum, eru benir a upplsa um umruna ea vibrg flks ar landi vi essum frttum. En greinilegt er, a etta ml verur ekki agga niur meal heilbrigisstttanna (sbr. textann hr near). ar hefur raunar lengi veri mikil and essum agerum, og a lka vi um sland, sbr. langa undirskriftalista meal ljsmra gegn frumvarpi um fsturdeyingar ri 1975.

 • Sj mnuum eftir a ljsmurnar stigu fyrst fram til a segja fr essu skrifuu 54 brf sem var sent norsku konungsfjlskyldunni, heilbrigisruneytinu og norska landlknisembttinu sem hefur komist a eirri niurstu a frjunarnefndin hafi tlka lgin ranglega. (Mbl.is.)

fig03face5mos

Mefylgjandi er mynd af 5 mnaa fstri, einum mnui skemmra veg komien a sem um er rtt frttinni.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Eyddu 10 heilbrigum fstrum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dausfall vegna umskurnar barns Noregi

hverju ri eru um 2000 drengir umskornir Noregi og ekki endilega af lknum ea hjkrunarflki. N var tveggja vikna drengur a deyja eftir umskurn lknastofu sl, tveimur dgum eftir agerina. S frtt tir undir umrur ar landi, hvort banna eigi essa ager, t.d. yngri en 15 ra, og leyfa hana aeins me samykki vikomandi ea hvort gera eigi umskurn heimila nema vegum rkisins heilbrigisstofnunum.

En mli snir um lei eina hliina eirri miklu fjlgun nba, sem tt hefur sr sta Noregi. bar ar landi eru um 4.715.000, um 14,7 sinnum fleiri en slendingar. Fjldi umskurna landinu mundi v jafngilda um 136 slkum slandi rlega. er ess lka a geta, a bizt er vi 10,8 fingum hverja 1000 ba Noregs essu ri, sem s rmlega 50.900. ar af eru um 4% sveinbrn, sem umskorin eru. Af v m ra, a um 8% allra finga ar landi su hj mslimsku flki ea Gyingum. Nnari upplsingar eru eflaust tiltkar.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Norskt smbarn lst eftir umskur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er niurstaa forsetakosninganna vestanhafs egar rin?

Margir eldkkir Bandarkjamenn eru taldir munu lta af fylgi vi Obama forseta vegna nlegrar yfirlsingar hans hjskaparmlum. Kirkjurknir eru eir margir og v vi essu a bast, a leiir nnast af sjlfu sr. Vst er, a hann tefldi tpasta va me v a taka svo afgerandi afstu, a margir kristnir halla sr stainn a Mitt Romney, sem gaf fyrir fum dgum t gagnsta yfirlsingu.

a var flestra augum mikill sigur fyrir eldkka a f forseta kjrinn r snum hpi (Obama er reyndar af blnduu kyni), en margt anna rur vali kjsenda og ar meal, landi trar, hver afstaa frambjenda er siferismlum. arna verur ein helzta takalnan kosningabarttunni, auk lkra herzlna efnahagsmlum.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Missir Obama stuning svartra?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gjf satrarmanna var til fyrirmyndar - enn fleiri slkar lyfta bjrgum ... ea hefja yrlu til flugs!

etta var frbrt hj satrarflaginu a gefa Landhelgisgzlunni tvr milljnir krna til yrlukaupa. trlegt raunar, a ekki urfti meira til en 1.000 kr. fr hverjum melimi. etta geta kristnir sfnuir teki sr til fyrirmyndar, og hva vri ekki hgt?

yrlurnar eru nausynlegar til bjrgunar- og eftirlitsstarfa og hafa borgi mannslfum. Vri frlegt a sj allar tlur um a. Rkisvaldi hefur hins vegar beitt sr srstaklega gegn lgreglunni, Gzlunni og Landsptalanum ahaldsagerum snum!

Vissulega eru sfnuir landsins lka arengdir fjrhagslega vegna hneykslanlegrar gengni veraldlegra rkisstjrna sknargjld eirra. a kom mjg skrt fram frttagrein Guna Einarsson blaamanns Mbl. n vikunni og ekki sur frbrri yfirlitsgrein sra Gsla Jnassonar, prfasts Reykjavk, Mbl. 3. des. 2011: tla stjrnvld a leggja starfsemi trflaganna rst?

Engu a sur sj a allir hendi sr, a vel eiga sfnuirnir a geta lagt fram 1.000 krnur fr hverjum fullornum safnaarmelim til hinna brnausynlegu yrlukaupa. Snum n samstu.

Jn Valur Jensson.


mbl.is satrarflagi gefur yrlusj
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri frslur

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.11.): 2
 • Sl. slarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Fr upphafi: 469958

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband