Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Rússnesk ungmenni kveiktu í heimilislausum manni, 38 ára

Ţetta er sorgleg frétt af (og stađfesting á) mannlegri illsku. Ţessi ungi Hvít-Rússi var svo brenndur á höndum og baki, eftir ađ kveikt var í honum, ađ hann missti međvitund og lét lífiđ.

Ţeir bera sinn dóm međ sér, sem ţannig níđast á saklausum, međ ţví ađ kvelja ţá og deyđa. Kristin kenning fer í engar grafgötur um guđlegt réttlćti í ţessu efni: eilífa refsingu.

Ţeirri kenningu fylgir ţó opinn fađmur fyrirgefningarinnar -- en EKKI allra viđ heimsendi eđa eftir ţetta líf, ţví ađ fyrirgefningin ţarf ađ ná til manna í ţessu lífi, međ róttćku afturhvarfi syndarans, ţar sem hann hatar sitt fyrra lastalíf og nálgast skapara sinn í iđrun, kastandi sér fram fyrir hann í auđmjúkri bćn um fyrirgefningu.

Og ţađ er í raun Guđs kraftur og náđ, sem nćr til sumra (ekki allra) syndara međ ţessum hćtti og byrjar ţar í ţeim nýtt líf fyrir mátt trúarinnar og á náđarvegi trúarinnar.

Og ţađ er einnig partur af vegi trúarinnar ađ viđ biđjum fyrir syndurum ţessa heims, eins og ţessum unglingum, ekki bara syndurunum sjálfum okkur og ţeim sem okkur ţykir vćnst um. 

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ungmenni kveiktu í utangarđsmanni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn fleiri hátekjuprestar

Kristinn Ágúst Friđfinnsson, sóknarprestur á Selfossi: 1.244.000 kr. mánađarlaun.

Karl Sigurbjörnsson biskup:  949.000 kr.

Sigurđur Rúnar Ragnarsson, sóknarprestur á Neskaupstađ: 965.000 á mán.

Bragi Skúlason, sérţjónustuprestur á Landspítala: 878.000.

Agnes Sigurđardóttir, sóknarprestur í Bolungarvík: 843.000 (hćst kvenpresta).

Ţorvaldur Karl Helgason biskupsritari: 811.000.

Sigfinnur Ţorleifsson, sérţjónustuprestur á Landspítala: 805.000.

Ekki vćsir um ţau!

Sjá hér fyrri fćrslu um laun sex annarra hátekjupresta: Eiga prestar ađ hafa ţessi himinháu laun? Hvađ er í gangi

Jón Valur Jensson.


Báđir forsetaframbjóđendur í Bandaríkjunum vilja ađ Jerúsalem verđi höfuđborg Ísraels

Ţetta er ljóst eftir ummćli Mitts Romney í Ísraelsferđ hans í dag, en Barack Obama hafđi áđur lýst vilja sínum í ţessa átt í kosningabaráttu sinni áriđ 2008 (sjá Mbl.is-tengil hér neđar).

Hvert ríki á rétt til ađ ákveđa sjálft sína höfuđborg, og Jerúsalem hefur veriđ höfuđstađur Gyđinga og Ísraelsmanna hinna fornu frá ţví um 1000 f.Kr. Ađ hafna ţví er til lítils og raunar út í hött. Borgin hefur aldrei veriđ höfuđstađur neinna annarra, fyrir utan krossfararíkiđ á 12. og 13. öld.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Romney styđur Jerúsalem
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mitt Romney Ísraelsvinur

Taliđ er, ađ Mitt Romney, forsetaframbjóđandi í Bandaríkjunum, vilji sýna ţađ međ heimsókn sinni til Ísraels "ađ hann ćtli sér ađ vera vinveittari Ísrael en núverandi forseti, Barack Obama," og "muni heita auknum tengslum viđ landiđ" (Mbl.is). Einnig ţetta, auk afstöđu í viđkvćmum siđferđismálum, getur aukiđ möguleika Romneys á kjöri í haust.

Hér á landi er hins vegar mjög áberandi harđur tónn í máli manna gagnvart Ísrael. Kemur ţađ ekki sízt til af fréttaumfjöllun ţeirra sem gefiđ hafa ţann tóninn á fréttastofu Rúv um áratuga skeiđ. En veruleikinn er flóknari en ţađ sem viđ fáum ađ heyra ţađan.

{Seinna hér: um sjónvarpsţćttina 'Loforđiđ'.] 

JVJ.


mbl.is Romney mun lofa nánari tengslum viđ Ísrael
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eiga prestar ađ hafa ţessi himinháu laun? Hvađ er í gangi?

Svavar Alfređ Jónsson, sóknarprestur á Akureyri og Moggabloggari: 1.048.000 kr. á mánuđi.

Cecil Haraldsson, sóknarprestur á Seyđisfirđi: 1.034.000 kr. á mán.

Eđvarđ Ingólfsson, sóknarprestur á Akranesi og rithöf.: 1.014.000 á mán.

Jón Ađalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum: 981.000 kr.

Hjörtur Magni Jóhannsson, sóknarprestur í Fríkirkjunni í Rvík: 978.000.

Haraldur M. Kristjánsson, sóknarprestur og prófastur í Vík í Mýrdal: 927.000.

Ţurfa ţessir prestar allt upp í fimmföld lágmarkslaun fólks?

Meira seinna, og ţetta eru ekki endilega hćstlaunuđu prestarnir! 

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Mikiđ álag hjá Tollstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Segđu af ţér, Jón Gnarr!

Jón Gnarr mćtti, eftir ţá slćmu ađstöđu sem hann hefur komiđ borgarbúum í eftir kosningu sína, verđa stoltastur alls yfir ţví ađ hafa döngun til ađ segja af sér sínu sýndarembćtti, sem hann hefur sjálfur dregiđ vígtennur virkrar framkvćmdasemi úr međ stjórnkerfisbreytingum sínum, og auđsýna borgarbúum ţađ lítillćti ađ gefa öđrum flokkum kost á ađ taka viđ stjórnartaumunum.

Sjá nánar ţessa nýbirtu grein hér: Vinnur Jón Gnarr fyrir 1.180.000 kr. mánađarlaunum sínum? NEI!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Stoltur af tiltekt hjá OR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rćđa Breiviks á netinu : hneyksli, ekkert minna

Ţađ er forsmán viđ réttlćtis- og mannúđarsjónarmiđ, ađ fylgismađur norska fjöldamorđingjans fái ađ komast upp međ ađ birta hluta varnarrrćđu hans á YouTube. Óbeint buđu yfirvöld upp á ţetta međ ţví fáránlega "umburđarlyndi" ađ leyfa honum ađ halda ţriggja kortera rćđu í réttarsalnum og ganga ekki einu sinni úr skugga um ţađ viđ leit á viđstöddum, ađ enginn vćri međ upptökutćki á sér, t.d. í formi síma eđa myndavélar. Nú gafst öfgamönnum tćkifćri til ađ fá hvatningu frá ţessum óvini mannkyns til fleiri hryđjuverka, á einum vinsćlasta vef heimsins!

Grein Kristrúnar Heimisdóttur í Fréttablađinu í dag, Lexían frá Útey, hefur vakiđ verđskuldađa athygli, enda um ţungaviktarkonu ađ rćđa í vitsmunalegum skilningi. Ţar fjallar hún mjög verđuglega um ástandiđ í Noregi og eftirmál ţessara vođaverka og segir ţar m.a. í upphafi greinar sinnar:

 • Međan Anders Bering Breivik situr í klefa sínum og bíđur dóms minnist Noregur fórnarlamba hans og lýsir fullum sigri á illu ćtlunarverki hins forherta fanga: Ţađ tókst ekki ađ brjóta niđur Noreg. Útrýmingartilraun andspćnis mannúđarstefnu – ekki nýtt, heldur margreynt á 20. öld. Sprengjumagniđ slíkt ađ hlyti ađ tryggja helfregn stjórnarhátta, stjórnmálahreyfingar og ríkis í fyrri mynd. Ríki í taugaáfalli er veikt ríki. Hiđ öndverđa gerđist. Lýđrćđiđ og réttarríkiđ standa sterkari en fyrr á endurnýjuđum grundvelli víđtćkrar samstöđu. Hvernig og hvers vegna tókst Noregi ţetta? 

Glćsilegt upphaf ađ grein, sem heldur áfram ţannig:

 • Hvers konar lýđrćđi?
 • Fyrir réttu ári horfđum viđ íbúar heimsţorpsins á Jens Stoltenberg forsćtisráđherra Noregs og lásum í andlitsdrćtti, fas og orđ. Beđiđ var viđbragđa norska ríkisins viđ fjöldamorđi, hryđjuverki og pólitískri árás og einbeittur sagđi hann svariđ vera: „Enn meira lýđrćđi, enn meiri mannúđ". Á öđrum degi bćttist viđ „men aldri naivitet" – aldrei grunnhyggni. Aldrei hafa jafn margir dáiđ í slíku tilrćđi í hinum stóra heimi. 
 • Árásin var gerđ á ţađ fólk sem stóđ Jens sjálfum nćst. Hafđi hann ekki allar ástćđur til ađ kalla reiđina sér til stuđnings og Noregi til varnar? Lýsa „stríđi gegn hryđjuverkum" eins og George Bush gerđi 2001? Virkja reiđina eins og Íslendingar gerđu 2008 og geta ekki hćtt? Hvađan komu Jens einmitt ţessi orđ sem reyndust sameinandi og töluđ úr hjarta svo margra Norđmanna? Hvers konar lýđrćđi á hann viđ og hvernig hindrar ţađ ofbeldi?

Stórt er spurt, en Kristrún er mađur til ađ spyrja slíkra spurninga. Ţessi sögulegi bakgrunnur er ţó góđur undanfari svars hennar:

 • Útrýmingarstefna heppnast í alrćđisríkjum
 • Fáir vita ađ hinn dapri dagur 22. júlí 2011 hófst í Útey međ ţví ađ Eskil Pedersen formađur ungliđahreyfingarinnar AUF afhjúpađi minnismerki um unga norska jafnađarmenn sem fórnuđu lífi sínu á Spáni í baráttu gegn fasismanumm ţví ţađ voru liđin 75 ár frá lokum spćnsku borgarstyrjaldarinnar. „Viđ verđum ađ ţekkja söguna til ađ skilja samtíđina og geta mótađ framtíđina," sagđi Eskil alls óafvitandi um ađ innan örfárra stunda yrđi Útey ađ varanlegu tákni og hann sjálfur ađ heimsţekktum talsmanni. Lenín og Stalín lýstu báđir sósíaldemókrata réttdrćpa stéttaróvini í ritverkum sínum (eins og lesa má um í merkum bókum Arnórs Hannibalssonar sem margir vildu niđur ţagga) – og heimshreyfing kommúnista bođađi og framfylgdi útrýmingarstefnu. Nasistar skilgreindu sósíaldemókrata sem réttdrćpa höfuđóvini og framfylgdu ţví skipulega. Verknađurinn á Útey var afrit eldri fyrirmynda, í alrćđi „riddara Anders Breivik" er útrýming fjölmenningar sett í stađ kynţáttar.

Lesendur hafa verulega gott af upprifjun ţessara mála og ekki síđur af framhaldinu, sem víkur ađ ţjáningum margra Norđmanna á heimsstyrjaldarárunum, sem í ófáum tilvikum voru sambćrilegar viđ lífsreynslu hins íslenzka Leifs Müller (sjá bók hans og Garđars Sverrissonar: Býr Íslendingur hér?) - eđa međ orđum Kristrúnar:

 • Gerhardsen, Bratteli og skilgreining jafnađarmanns
 • Einar Gerhardsen leiđtogi norskra jafnađarmanna fór nánast beint úr fangabúđum nasista í Sachsenhausen í Ţýskalandi í embćtti forsćtisráđherra Noregs í stríđslok. Eftirmađur hans á formannsstóli Trygve Bratteli var fangi í Dachau. Norrćnir jafnađarmenn lćrđu fyrir löngu, hertir í eldi sögunnar og öfganna, ađ slaka ekki á í grunnhyggni eđa villast á lýđhyggju og lýđrćđi. Ţađ er skilgreining á jafnađarmanni (ekki síst norrćnum) ađ hafna blóđugu heimsbyltingunni og alrćđi hvort sem er yfirburđakynstofns eđa öreiga. Hafna hvers konar pólitísku ofbeldi en vinna ađ umbótum innan ramma stjórnarskrárbundins lýđrćđis sem einn stjórnmálaflokkur af mörgum. 

Ţađ var rétt af henni ađ minna ţarna á grunnhyggnina, naďvitetiđ, sem Norđmenn lćknuđust sannarlega af í heimsstyrjöldinni eftir sitt mikla andvaraleysi og jafnvel sympatíska forvitni sumra um hina nýju "ţjóđfélagstilraun" í Ţýzkalandi, rétt eins og ađrir góndu í austurátt eftir sínu útópíska sćluríki. Allir nema ţeir steinrunnu lćknuđust af grunnhyggninni. En svo vanbúnir voru Norđmenn innrás jafnvel takmarkađs fjölda hermanna Hitlers-Ţýzkalands, ađ hervarnir ţeirra voru í molum og máttu sín lítils gegn nazistum, og fáum árum fyrr voru jafnvel varnir Svíţjóđar ekki til ađ hrópa húrra fyrir (sbr. Riket i fara eftir sćnskan herforingja, fáum árum fyrir stríđiđ; og úr tveimur áttum var ţá hćttan úr austri og suđri.)

 • Og ţess vegna vissi Jens Stoltenberg af uppsafnađri reynslu kynslóđanna ađ útrýmingarstefnu tekst ćtlunarverk sitt í alrćđisríkjum og samfélögum sem samţykkja eđa umbera međulin ofbeldi, hatur og gerrćđi. Slík međul verđi skilyrđislaust ađ útiloka hversu fagurlega sem framtíđarríkinu – ţeim tilgangi sem helgar illa međaliđ – yrđi hćgt ađ lýsa. Hefđi forsćtisráđherra Noregs ekkert kunnađ ađ hugsa nema „hvađ fólkiđ vildi" hefđi landiđ eignast vindhana en misst áttavita.

Eins og hver mađur á ađ geta séđ, er ţetta bráđvel skrifuđ grein hjá Kristrúnu, og nú geta menn einfaldlega lesiđ svör hennar og framhald greinarinnar hér:  Lexían frá Útey.

En ţađ var dćmigert og sorglegt, ađ sama daginn og ţessi kryfjandi grein birtist skyldi komast upp um eina grunnhyggnina enn í Noregi (viđ ţekkjum ţađ t.d. öll, hve fáránlegt var, ađ ekki var leyft ađ nota hina einu ţyrlu lögreglunnar til ađ senda herflokk til Úteyjar og enga hinna mörgu ţyrlna norska hersins!) -- í ţetta sinn er ég ađ tala um ţau mistök dómsmálayfirvalda ţar, sem rćtt er um hér í upphafsorđum undirritađs á ţessari vefslóđ.

Af mistökunum lćra menn, og viđ núverandi ađstćđur verđur bersýnilega ađ segjast, ađ ţeim mun meiri grunnhyggni sem fćr ađ upprćtast og ţađ sem fyrst, ţeim mun betra. 

Jón Valur Jensson.


mbl.is Rćđu Breiviks á netinu mótmćlt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinnur Jón Gnarr fyrir 1.180.000 kr. mánađarlaunum sínum? NEI!

Ţá hafa álagningarseđlarnir afhjúpađ launaţjenustu manna. Sorglegt er ađ sjá, ađ sá, sem narrađi borgarbúa til ađ kasta á sig og fylginauta sína ótrúlega mörgum atkvćđum, skuli hirđa af okkur 14,16 millj. kr. árslaun (og margfaldiđ svo međ 4 árum!).

Sami mađur bađst fljótt undan ţví ađ gegna borgarstjórastöđunni, ţ.e. starfsskyldum sínum, eins og ţćr höfđu ţá lengi veriđ; hann vildi ekki hafa međ framkvćmdamál ađ gera, heldur fyrst og fremst veizluhöld og ađ koma fram sem fulltrúi borgarinnar.

Eftir ítrekađar stjórnkerfisbreytingar í Ráđhúsinu viđ Tjörnina hefur hann nú komiđ upp ýmsum silkihúfum í kringum sig, sem taka ţungann og erfiđiđ af honum, og getur nú haft ţađ náđugt í Ráđhúsinu (en ţarf ţá ađ breyta um nafn á ţví? Grin).

Og svo er bara ađ bćta enn viđ álögurnar á borgarbúa, eins og gert var í dag međ 50% hćkkun stöđumćlagjalda, a.m.k. viđ Laugaveginn og á háskólasvćđinu.

Já, jafnvel byltingin hans Jóns Gnarr er farin ađ éta börnin sín!

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Tekjur Jóns Gnarrs 1.180 ţúsund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áramótaslys ađ sumarlagi

Ţessi frétt á Mb.is endađi á ţví ađ vera eins giftudrjúg og verđa mátti miđađ viđ hćttulegar ađstćđurnar. Ţćr komu vissulega til af tćkni mannsins - og hirđuleysi annarra um leiđ - en bótin á meininu var líka tćkni mannsins ađ ţakka, góđu heilbrigđiskerfi sem á endanum lánađist ađ lćkna ţađ sár og fjarlćgja ţann ađskotahlut, sem sextán ára Hafnfirđingurinn Atli Viđar fekk í sig á ógnarhrađa ţegar hann var ađ slá grasflötina međ nútíma-grćju af góđri gerđ.

En tćknilega fullkomnir hlutir koma ekki endilega í veg fyrir slys, og ţađ er auđvelt ađ hugsa sér, ađ Atli Viđar hefđi getađ fengiđ bútinn úr stjörnuljósinu í slagćđ á hálsi, í auga eđa varir. Ađ fá hann í hćttuminni stađ í hálsinum var ţví lán í óláni eđa Guđs mildi, menn líta misjöfnum augum á ţađ.

Ţetta á ađ minna okkur á ađ sýna hirđusemi, en henni er einmitt mjög ábótavant víđa um áramótin. Ţá gerast oft meiri og minni slys, ţótt flestir reyni ađ vera viđbúnir, en ţađ er heldur mikiđ af ţví illa, ađ ţađ leynist í grasinu og verđi ţar öđrum til ama og ţrauta.

Til hamingju, Atli Viđar, ađ sleppa svona vel ađ lokum!

JVJ. 


mbl.is „Frekar glađur ađ vera ennţá á lífi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orđur og titlar úrelt ţing?

Til ţess skal engin afstađa tekin hér. Ljóst er, ađ skammtímavera frú Agnesar á biskupsstóli er ekki ástćđan til ţess ađ forsetinn sćmdi hans stórkrossi Fálkaorđunnar í dag, heldur hitt, ađ ţetta sćmi tign hennar og fullt samrćmi verđi í veizlusölum ríkisins viđ ađra orđuhafa. Ennfremur undirstrikar ţetta náin tengsl ríkisins viđ kristinn siđ í rúm 1000 ár og viđ hina lúthersk-evangelísku kirkjudeild í rúm 450 ár.

Hér virđist hafa veriđ um einstaka orđuveitingu ađ rćđa, ekki í hóp međ öđrum. En ţađ var fallegt ađ sjá myndarlega og glađa fjölskyldu Agnesar á mynd međ Mbl.is-fréttinni um ţetta.

Ennfremur er hún ekkert ađ státa af heiđrinum, heldur segir í athafna-anda frá verkum sínum mörgum fram undan, ţ. á m. vígslu kynsystur sinnar, lífsverndarsinnans Sólveigar Láru Guđmundsdóttur, til ađ taka viđ embćtti vígsubiskups á Hólum, og frá ţátttökunni í 5. innsetningu okkar sigursćla forseta.

En starfiđ er margt ... og hér má ekki gleymast hiđ hjóđlátara starf kristninnar. Ţví gleymir Agnes, barn Guđs, ekki, ţađ vitum viđ af góđum vitnisburđum vestan úr Bolungarvík og víđar ađ.

En hlutverk biskups er meira en prestanna, honum ber ađ vera hirđir trúađra og leiđbeinandi ţjónn kenningarinnar, ţeirrar sem er frá upphafi kristindómsins. Á ţví hefur á stundum orđiđ misbrestur, og ţađ gerđist á síđasta biskupstímabili. Ţví miđur stóđ séra Agnes ţar ekki nógu föst fyrir. Nú er bara ađ vona, ađ hún efli ţjónustuna viđ kristna kenningu og láti enga villuvinda blása sér neitt annađ í brjóst.

"En hann, sem ţorir ekki ađ segja sannleikann og vara viđ, hann er enginn hirđir," sagđi prestur einn í predikun út frá ritningartextum (m.a. Spádómsbók Jeremía) nćstliđinn sunnudag.

Ţađ, sem hér hefur veriđ ritađ um kenninguna, leiđsögnina og hirđisstarfiđ, skilst betur ţegar menn lesa ađ auki ţá grein, sem birtist hér á Jónsmessu í sumar: Agnes M. Sigurđardóttir sett inn í embćtti sem biskup Íslands.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Biskup sćmdur stórkrossi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband