Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Kynlífskvikmyndir hafa ófarsćl áhrif á 12-14 ára börn

Sérfrćđingar viđ bandarískan háskóla sem einna nćstur okkur er á landakorti gerđu rannsókn á kvikmyndaáhuga 12-14 ára krakka og fundu ótvírćđ tengsl milli áhorfs á kynlífsatriđi og mikils, fjöllynds og óvarins kynlífs sex árum seinna. Margföld tengsl komu ţar í ljós:

 • Niđurstöđurnar bentu til ţess ađ ţátttakendur í rannsókninni vćru fimmfalt líklegri til ađ missa sveindóm/meydóm á nćstu sex árum fyrir hverja einustu klukkustund af áhorfi á kynferđislegt efni.
 • „Unglingar sem horfa mikiđ á kynferđislegt efni í kvikmyndum byrja yngri ađ stunda kynlíf, eiga fleiri bólfélaga og eru ólíklegri til ţess ađ nota smokka međ ţeim,“ sagđi dr. Ross O'Hara, sem fór fyrir rannsókninni.
 • „Ţessi rannsókn og heimfćrsla hennar á ađrar rannsóknir benda til ţess ađ foreldrar verđi ađ koma í veg fyrir ađ ung börn ţeirra horfi á kynlífsatriđi í kvikmyndum.“ (Mbl.is, nánar ţar, í tengli hér fyrir neđan, um framkvćmd rannsóknarinnar, sem náđi til 1.228 barna.)

Íslendingar státa gjarnan af ágćti frelsisins, nauđsyn "umburđarlyndis" -- en oft í ţví einfalda formi ađ gefa óstýrilátum, ábyrgđar-óvönum unglingum lausan tauminn í stađ ţess ađ fylgjast međ og taka meiri ţátt í lífi ţeirra, sleppa ekki of snemma af ţeim hendinni, heldur hjálpa ţeim ađ "fylla upp í tíma sinn" međ gefandi og ţroskandi hćtti.

Ţađ er ekki fagur vitnisburđur um foreldra, ef ţeir hyggjast svo bćta upp ábyrgđarleysi sitt í leiđsögn barna sinna međ ţví ađ ţrýsta ţeim til fósturdeyđingar eftir óvariđ kynlíf í mörgum skyndikynnum, en ófá eru dćmi slíks og hafa í sumum tilfellum komiđ niđur á ţessum börnum sjálfum, ţví ađ fósturdeyđing er ekki hćttulaust fyrirbćri fyrir viđkomandi, ţungađa móđur. Međal svćsnustu eftirkasta ađgerđanna eru ófrjósemi, miklar blćđingar og andleg vanlíđan.

Hér hefur ţó einnig, hjá heilbrigt hugsandi fólki, veriđ landlćgt, jákvćtt umburđarlyndi fyrir barneignum kvenna undir tvítugu, ekki sízt úti á landi, og samhjálp ađ auki eftir fćđinguna. Ţessi náttúrlegi ţankagangur á nú í vök ađ verjast, einkum í ţéttbýlinu, vegna áherzlu margra á ađ setja öflun menntunar og starfsframa í forgang, og undir ţetta róa félagspólitísk öfl jafnt sem ýmsir áhrifamiklir fulltrúar heilbrigđiskerfisins.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Kynlífsatriđi umturna unglingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Swastikan (hakakrossinn) er tákn hins illa

Rússneski óperusöngvarinn ágćti, Jevgení Nikitín, ćtti nú ađ geta látiđ húđflúra yfir tákn hinnar illu stefnu nazismans, hakakrossinn, á bringu sinni og haldiđ síđan áfram sínum söng í ađalhlutverki skipstjórans í Hollendingnum fljúgandi á Bayreuth-tónlistarhátíđinni, í stađ ţess ađ gefast bara upp.

Hann virđist nú átta sig á ţví, hve sćrandi ţetta tákn er fyrir marga, og ţrátt fyrir alla eđlilega andstöđu viđ ađra hugmyndafrćđi illskunnar, lenínskan kommúnisma, sem lék ţjóđ hans svo grátt, ađ viđ fátt getur jafnazt, ţá hlýtur Nikitín viđ umhugsun ađ gera sér grein fyrir ţví, ađ Rússar urđu einnig ađ ţola margt hryililegt af hendi nazista.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hćttir vegna hakakrosshúđflúrs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţrýstingur sem hafa ber ađ engu

Ungur mađur, Örvar Geir Geirsson, "talsmađur RVK Homegrown, samtaka sem vilja afglćpun kannabis-neyslu, ćtlar ađ eyđa tíma sínum til lítils međ ţví ađ fasta 1.-10. ágúst "og reykja 1/3 af grammi af kannabis fyrir framan lögreglustöđina á degi hverjum," ef hann fćr ţá ađ komast upp međ ţađ.

Hassneyzla er skađlegri en margir ćtla. Hún dregur úr drift og dugnađi ungs fólks og slćvir metnađ ţess til ađ leggja stund á langt og strangt nám. Ekki ber heldur ađ líta fram hjá freistingum sumra til ađ ganga lengra í neyzlu fíkniefna en međ kannabisefnum.

Hér verđur ţví alls ekki mćlt međ ţví, ađ neyzla, sala og innflutningur hass og marihúana verđi gerđ lögleg.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Mun reykja fyrir framan lögregluna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđskuldađur fangelsisdómur yfir 16 ára ísraelskum pilti vegna tilefnislausrar hatursárásar á Palestínumann

Í mjög góđum framhaldsţćtti í Sjónvarpinu - 'Loforđiđ' nefnist hann - kynnumst viđ vel tveimur eđa fleiri hliđum átakanna fyrr og síđar í Ísraelsríki nútímans.

En hér er frétt á Mbl.is sem sýnir, ađ ekki réttlćtiđ fjarri ísraelskum dómstólum: 16 ára Ísraelspiltur réđst međ ţremur félögum sínum á tvo Palestínumenn, og annar ţeirra lézt af völdum árásarinnar, einkum vegna stungusára af hendi ţess fyrstnefnda í andlitiđ, og var sá seki dćmdur fyrir illvirkiđ, til 8 ára fangavistar, og mátti ekki minna vera. Hér hefđi hann sennilega veriđ sendur á fósturheimili í umsjá Barnaverndar ríkisins! Woundering

Ţessu réttlćti dómstólsins ber ađ fagna, jafn-hörmulegur og ţessi ljóti atburđur var.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Táningur í fangelsi fyrir morđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mátuleg refsing

Mannrán, ađ svipta fólk frelsi, leiđa ţađ í ánauđ og í kynlífsţrćlkun er glćpur, sem gerist vart verri og verđskuldar firnalangan fangelsisdóm.

 • Dómstóll í Nepal hefur dćmt mann í 170 ára fangelsi fyrir mansal á stúlkum sem voru neyddar til ađ vinna sem vćndiskonur á Indlandi. (Mbl.is, nánar ţar, sjá neđar).

Ţetta er dómur viđ hćfi. Fráfćlingarmáttur hans verđur vonandi mikill. Ef ekki, bíđur hinna glćpsamlegu verđskulduđ fangelsisvist, sem engin ástćđa er til ađ gefa fćri á ađ losna úr.

Jón Valur Jensson.


mbl.is 170 ára fangelsi fyrir mansal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálftökuflokkarnir skömmtuđu ţingmönnum lúxusfríđindi fram hjá kjararáđi

Ţetta tókst ţeim rétt fyrir ţinglokin og voru EINHUGA um ţađ mál eins og um fleiri eyđslu- og óţurftarmál. Ţessu LAUMUĐU ţeir í gegn inni í breytingum sem gerđar voru á lögum um ŢINGSKÖP! Hvađ koma frí gleraugu og líkamsrćkt ţingsköpum viđ?!! Hugrekkiđ hafa ţeir ekki einu sinni til ađ bera fram frumvarp um ţessi fríđindi sín undir réttu heiti, heldur stunda ţađ ađ lćđupokast gagnvart ţjóđinni til ađ geta stundađ sína sjálftöku!! Í greinargerđ međ frumvarpinu segir:

 • Međ breytingunni er lagt til ađ í almennum reglum forsćtisnefndar um ţingfararkostnađ megi ákveđa ađ alţingismenn skuli eiga rétt á ađ fá greiddan ýmsan kostnađ, svo sem viđ kaup á gleraugum eđa heyrnartćkjum, krabbameinsleit, líkamsrćkt o.fl.

Nánar verđur fjallađ um ţetta mál hér á ný, en ţađ hefur m.a. veriđ til umrćđu í morgunţáttum Útvarps Sögu, ţar sem menn eru almennt hneykslađir á ţingmönnum, og á hinum nýja vef Ólafs Arnarsonar [Clausen], sem nefnist 'Tímarím' (vel valiđ heiti á vefsetriđ).

Nćgđi ţingmönnum ekki ađ vita af ţví, ađ 9% ađspurđra segjast treysta ţeim? Ţurfti Alţingi helzt á ţví ađ halda ađ losa sig viđ ţađ litla traust sem eftir var? Stendur kannski til ađ sleppa bara kosningum úr ţessu? Vćri ţađ ekki í takt viđ ađra óvirđingu (einkum meirihluta) ţingsins viđ kröfur lýđrćđisins og ţarfir, jafnvel neyđ margra sjúklinga, fátćkra og skuldugra?

Jón Valur Jensson. 


Reginmunur kristni og islams

Á tćkniöld eru talibanar í Afganistan farnir ađ taka konur sakađar um framhjáhald af lífi međ byssu og gerđu ţađ nú "opinberlega ađ viđstöddum um 150 mönnum" (Mbl.is). Eins og í frásögn guđspjallsins beiđ konan dauđadómsins, en grúđi sig niđur í jörđina í auđmýkt og var samt ekki miskunnađ. Ekki dugđu henni minna en fimm skot.

Öđruvísi fara ţeir ađ en kristnir strax frá fornkirkjunni. (Stóridómur, harđneskjulegt lagaverk "inspírerađ" af lútherskum Kaupmannahafnar-guđfrćđingum, var hins vegar greinilegt fráhvarf frá kristnum grunnreglum í ţessu efni. Stóridómur gilti hér í 275 ár: 1563-1838.)

 • Á myndskeiđi [af atburđi ţessum], sem er um ţriggja mínútna langt, sést mađur segja ađ Allah hafi varađ viđ framhjáhaldi. Hann segir ađ Allah hafi fyrirskipađ ađ konan vćri tekin af lífi. (Mbl.is.)

Ţetta eru ekki bođ Guđs okkar kristinna manna. Sjáiđ hér guđspjalliđ:

 • Jesús fór til Olíufjallsins. Snemma morguns kom hann aftur í helgidóminn og allt fólkiđ kom til hans en hann settist og tók ađ kenna ţví. Farísear og frćđimenn koma međ konu, stađna ađ hórdómi, létu hana standa mitt á međal ţeirra og sögđu viđ Jesúm: „Meistari, kona ţessi var stađin ađ verki ţar sem hún var ađ drýgja hór. Móse bauđ okkur í lögmálinu ađ grýta slíkar konur. Hvađ segir ţú nú?“ Ţetta sögđu ţeir til ađ reyna hann svo ţeir hefđu eitthvađ ađ ákćra hann fyrir. En Jesús laut niđur og skrifađi međ fingrinum á jörđina.
 • Og ţegar ţeir héldu áfram ađ spyrja hann rétti hann sig upp og sagđi viđ ţá: „Sá ykkar sem syndlaus er kasti fyrstur steini á hana.“ Og aftur laut hann niđur og skrifađi á jörđina. Ţegar ţeir heyrđu ţetta fóru ţeir burt, einn af öđrum, öldungarnir fyrstir. Jesús var einn eftir og konan stóđ í sömu sporum.
 • Hann rétti sig upp og sagđi viđ hana: „Kona, hvađ varđ af ţeim? Sakfelldi enginn ţig?“
 • En hún sagđi: „Enginn, Drottinn.“ 
 • Jesús mćlti: „Ég sakfelli ţig ekki heldur. Far ţú. Syndga ekki framar.“ (Jóh. 8.)

Ţađ er reginmunur á kristindómi og islam. Umburđarlyndiđ er hér engin 20. aldar frjálslyndissmíđ, heldur Biblíunnar sjálfrar og höfundar trúar okkar, Jesú frá Nazaret

JVJ.


mbl.is Tekin af lífi fyrir framhjáhald
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig geta réttarbrotin gegn börnum og feđrum ţeirra stađizt í vestrćnu réttarríki?

Réttur barna@Umraeda_Grein_02_Höfss:François Scheefer@Umraeda_Grein_03_Titillss:formađur félags um vináttu og nemendaskipti Frakklands og Íslands  Greinin Hver er réttur barna á Íslandi? eftir François Scheefer  afhjúpar hrikalegt ranglćti gagnvart  sumum börnum og feđrum ţeirra, sem ţrátt fyrir meintan umgengnisrétt fá ekki ađ njóta hans, jafnvel árum saman! Grein Scheefers birtist í Fréttablađinu 28. fyrra mánađar.
Afar sorglegt er ađ lesa ţessa frásögn fransks manns, sem lengi hefur veriđ búsettur hér á Íslandi, og hvernig hann er svikinn um ađ fá dómsúrskurđum framfylgt um reglulega umgengni viđ dóttur sína. Dóttirin er svikin um leiđ, árum saman! Og ţetta er ađ gerast hér VÍĐA á Íslandi á ţessu Herrans ári 2012! 
Ţetta hefur fariđ afar illa međ marga feđur og börn ţeirra.
Kristin stjórnmálasamtök lýsa yfir FULLUM STUĐNINGI viđ ţessi feđgini og feđga sem brotiđ er á og krefjast ţess, ađ úr verđi bćtt án tafar međ ráđum, sem duga. 

« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 18
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 750
 • Frá upphafi: 469974

Annađ

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 672
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband