Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Stuldur ríkisbossa af Ţjóđkirkjunni er kominn hátt í 3 milljarđa króna

Ţetta hefur hefur ekki ađeins komiđ niđur á ţjónustu og almennu starfsmannahaldi á vegum safnađanna, heldur og á eignum Ţjóđkirkjunnar (ekki bara međ skuldsetningu) og prestum fćkkađ um 17 (12%), en "starfsfólki Biskupsstofu (ađ međtöldu starfsfólki Kirkjumálasjóđs) um 7 stöđugildi eđa um 21%." (Mbl.is.)

 • Auk ţess hefur rekstrarkostnađur veriđ dreginn saman, prófastsdćmi sameinuđ og ţeim fćkkađ úr 16 í 9 og námsleyfi hafa veriđ skert. Ţá hafa eignir veriđ seldar sem eru óhagkvćmar í rekstri til ađ tryggja ţjónustu kirkjunnar ţrátt fyrir rýrnandi tekjustofna. (Ibid.)

Í viđleitni fjármálastjóra Biskupsstofu til ađ sýna fulltrúum ríkisins fram á, hve alvarleg tekjuskerđingin hefur veriđ viđ Ţjóđkirkjuna frá 2008 (en raunar fyrr líka), er bent á, "ađ frá fjárlögum ársins 2008 til 2011 hafa sóknargjöld lćkkađ sem nemur 25% umfram fjárveitingar til stofnana innanríkisráđuneytisins." En hvers vegna er veriđ ađ miđa viđ ţćr fjárveitingar til "stofnana innanríkisráđuneytisins? Ţví var ţegar svarađ í ţessum málsliđ hér. Ráđuneytismenn ćttu ađ átta sig á ţví, hve gríđarleg skerđingin er, hafandi sjálfir orđiđ fyrir nokkurri skerđingu líka, en engu í ţvílíkum mćli sem kirkjan hefur mátt sćta (eđa unađ viđ, unz hún getur ekki meira og safnađarheimili orđin veđsett og jafnvel kirkjur líka!).

Skerđingarnar eru sem sé mun meiri en 25%, enda ţegar veriđ talađ um ţađ nýlega, ađ ţćr eru um 30% (og einn hélt ţví fram, ađ ţćr vćru um 40%). Takiđ svo eftir ţessu:

Ef tekiđ er miđ af ţróun fjárveitinga til stofnana innanríkisráđuneytisins nemur uppsöfnuđ skerđing sóknargjaldanna frá árinu 2008-2013 um 2,3 milljörđum króna á verđlagi hvers árs.

Niđurskurđur á kirkjujarđasamkomulaginu er um 21% miđađ viđ forsendur í fjárlagafrumvarpi 2014 boriđ saman viđ óskertar greiđslur samkvćmt reiknilíkani 2014 byggđu á kirkjujarđasamkomulaginu. (Mbl.is.)

Samanburđurinn viđ "stofnanir innanríkisráđuneytisins" á hér ekki viđ, enda er Ţjóđkirkjan ekki ein ţeirra, heldur sjálfstćđ stofnun. Eina rétta viđmiđiđ er hin lögbundnu sóknargjöld, og af ţeim hefur veriđ rćnt um 30%, ţ.e. sennilega um 2,7–2,7 milljörđum króna á nefndu tímabili (2007–2008).

Afleiđingin er, ađ fjárhagsvandrćđi kirkjunnar eru orđin stórar forsíđufréttir í Fréttablađinu nýlega. Og ţetta gengur ekki lengur, enda samţykkti landsfundur Sjálfstćđisflokksins í vor, ađ hćtt skyldi ţessari gjaldtöku ríkisins af sóknargjöldunum.* Fariđ nú ađ framfylgja ţeirri samţykkt, D-lista-ráđherrar og ţingmenn, ef eitthvađ á ađ vera ađ marka ykkur!

Í stefnuskrá Kristinna stjórnmálasamtaka segir m.a.:

– Ríkinu verđi bannađ ţađ athćfi ađ skera sér hlut af félagsgjöldum trúfélaga. Í stađinn fái ríkiđ 2% innheimtuţókknun, bćđi vegna kostnađar viđ innheimtuna og vegna trúfélagaskráningar ríkisborgara og nýbúa hjá Hagstofu Íslands. Semja ber um endurgreiđslur oftekins fjár af söfnuđunum. 

* Orđrétt í samţykkt landsfundar Sjálfstćđisflokksins: "Landsfundur telur mikilvćgt ađ ríkisvaldiđ standi full skil á félagsgjöldum (sóknargjöldum) ţjóđkirkjunnar og annarra trúfélaga."

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Prestum hefur fćkkađ um 12%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ á ađ skera niđur á Rúvinu eins og öđrum ríkisstofnunum - rćkilega!

Ţađ er vond frétt fyrir frjálsa samkeppni, ađ Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra ćtli sér ađ heimila Ríkisútvarpinu ađ auka auglýsingatekjur sínar um 215 milljónir króna og ađ hann treysti sér ekki til ađ lćkka framlag ríkissjóđs til Rúv nema um ţessa sömu upphćđ, í stađ ţess ađ láta Pál í Efstaleiti byrja á ţví ađ segja upp um hundrađ manns í eyđsluhítinni.

Stendur nokkuđ til hjá ráđherranum ađ lćkka útvarpsskattinn? Nei. Af hverju ekki?! Ţorir ráđherra frjálshyggjuflokksins ekki ađ takast á viđ "fjórđa valdiđ" ţrátt fyrir margfalda misnotkun ţess?

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Rýmka auglýsingaheimildir RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Múslimsk áhrif hér á skjön viđ meginstrauma

Eitt er víst, ađ ekki eru múslimskir trúbođar hingađ komnir til ađ bođa Krist eđa styrkja kristna trú, ţvert á móti: ţeir eru ţegar farnir ađ predika gegn kristinni trú.

Ţeir eru reyndar ekki heldur komnir til ađ gefa veraldarhyggju undir fótinn og sízt hinum grófustu birtingarmyndum hennar eins og ţeim, sem nú má sjá í vaxandi mćli í Sjónvarpi Páls Magnússonar.

JVJ. 


Tíu dćmdir fyrir vćndiskaup

 

Ţađ er gott, ađ lögum gegn vćndi sé framfylgt. 100.000 kr. sekt virđist í raun lítil refsing. Tíu karlmenn voru í morgun dćmdir í Hérađsdómi Reykjaness fyrir vćndiskaup og játuđu allir sök. Svo er spurning, hvernig fćri, ef um ítrekađ brot yrđi ađ rćđa.

 

"Dómarnir hafa ekki veriđ birtir á vefsvćđi hérađsdómstólanna," segir í frétt Mbl.is, en vonandi fáum viđ ađ vita um málsástćđur og ţá einnig um ţađ, hvort vćndinu var haldiđ ađ mönnunum af viđkomandi ađilum og hvort konurnar hafi veriđ undir stjórn annarra og mansal jafnvel međ í spilinu. Mansal ćtti hér ađ vera stćrsta brotiđ og varđa langri fangelsisvist, en eins er full nauđsyn til ađ refsa ţeim, sem selja ađgang ađ líkama sínum og freista manna međ virkum, vísvitandi og viljandi hćtti, ţótt taka beri fullt tillit til ţess, ef viđkomandi kona (eđa karl) hefur sćtt ţvingun til athćfisins.

 

Hér er ekki veriđ ađ hlakka yfir óförum ţessara manna, en ţeir báru ţó ábyrgđ á ţví, sem ţeir gerđu, og hafa vonandi fengiđ meiri skilning á alvöru ţessa máls viđ réttarhöldin, sem ţó voru haldin ţannig, ađ nöfn ţeirra voru ekki birt.

 

Margar greinar hafa veriđ skrifađar á ţessu vefsetri samtakanna um ţessi alvarlegu málefni, sjá ţennan efnisflokk (smelliđ): Vćndi.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Tíu dćmdir fyrir vćndi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú á Facebók: C.S. Lewis-samfélagiđ - og af Kölska, Merlin og Leonardo da Vinci

 

Ánćgjuleg tíđindi: Stofnađ hefur veriđ C.S. Lewis-samfélagiđ (íslenzkt) á Facebók. C.S. Lewis var allsendis frábćr, kristinn hugsuđur, en einnig vinsćll barnabókahöfundur (Narníućvintýrin). Hann var einn áhrifamesti trúvarnarmađur 20. aldar, eins og segir á vefsíđunni. Fćddur var hann 29. nóvember 1898 í Belfast á Norđur-Írlandi, en lézt sama dag og John F. Kennedy var myrtur, 22. nóvember 1963. Sjá t.d. all-ýtarlega grein um hann hér á Wikipediu.

Ungur ađ árum féll hann frá kristinni trú, en fyrir áhrif frá J. R. R. Tolkien o.fl. sneri hann aftur til ensku kirkjunnar 32 ára ađ aldri og gerđist fljótt virkur leikmađur ţar. Hann var einn ţeirra sem stöppuđu stáli í ţjóđ sína á tímum loftárása ţýzka hersins.

  Sigurbjörn Einarsson gaf út tvö rit hans, Guđ og menn (1947) og Rétt og rangt (1946), hjá bókaútgáfunni Lilju. Ţau ţyrftu bćđi ađ komast á netiđ eđa í endurútgáfu. Ţýđandi beggja bókanna mun hafa veriđ Andrés Björnsson (1917-1998), síđar útvarpsstjóri, mikill stílsnillingur.

  Svo ţýddi sr. Gunnar Björnsson Sendibréf frá Kölska (The Screwtape Letters) (Rv. 1982, Salt), kostulega bók, međ hálfgerđum ćvintýrum engla, púka og manna og gerist kringum heimsstyrjaldarárin síđari, en er mjög djúpt hugsuđ guđfrćđilega. Ađ auki ritađi C.S. Lewis margt annađ, m.a. um vandamál ţjáningarinnar, eftir andlát konu sinnar, bókina A Grief Observed eđa Ţegar ástvinur deyr (Rv. 1987), eins og hún heitir í íslenzkri ţýđingu sr. Gunnar Björnssonar. Einnig er til á íslenzku kafli úr bókinni Four loves, Vinátta verđur til, sem Torfi Ólafsson (fv. formađur Félags kaţólskra leikmanna) ţýddi og birti í fyrra hefti Ganglera 1986. (Sjá einnig hér.)

  

Fleira ritađi C.S. Lewis tengt guđfrćđi, auk verka sinna í enskri bókmenntasögu (hann var háskólakennari í ţeim frćđum, miđalda- og endurreisnar-tímans) og Narníu-bókanna vinsćlu, sem eru ekki bara fyrir börn! Ritskrá hans á Gegni Landsbókasafns er međ yfir 190 ritverkum, á ensku o.fl. málum.

Hann var mikill einkavinur hins frćga höfundar Tolkiens – báđir Oxford-menn (ţó endađi Lewis ferilinn sem prófessor í Cambridge, frá 1954), og báđir jusu ţeir af brunni miđaldamenningar, eins og nú er orđiđ vinsćlt á ný (ţađ var ţađ líka í rómantísku stefnunni).

Aukaţanki um ţetta síđastnefnda:  Furđulegt er ađ sjá ALDREI minnzt á messuferđir né kirkju bregđa fyrir, ekki einu sinni klingja í klukku ađ kalla til tíđa, í Ćvintýrum Merlins í Sjónvarpinu, eins margir og ţćttirnir eru ţó orđnir og kristindómur ráđandi hugsun í andlegu lífi manna á dögum Arthúrs konungs og riddara hans. Í stađinn er ţađ alltaf "the old religion" og galdrakukl drúída, sem er hossađ sem spennandi og á greinilega ađ vera langtum marktćkara og ţó veriđ niđur af öđrum (og ţar átt viđ kristna, ţótt ekki sé nefnt). Ţetta er í raun merkileg birtingarmynd 21. aldar veraldarhyggju og andkristni, sem hjá viđkomandi leikstjóra og handritshöfundi finnur ţessa ankannalegu tjáningarleiđ, sem telja verđur vísvitandi sögufölsun.

Eins er međ ţćttina, sem í gangi eru í Sjónvarpinu um Leonardo da Vinci, sennilega byggđa á mýthusmiđnum Dan Brown, ţeir eru afar lygilegir á köflum og and-kirkjulegir, ţótt gefnir séu út fyrir ađ vera ađ miklu leyti sannsögulegir.

Meira frelsi er augljóslega í Marlínsţáttunum til frjálslegrar sögusköpunar, og ţó er Merlín sjálfur nefndur ásamt Arthúri í Breta sögum, miđaldariti skemmtilegu sem Jón forseti Sigurđsson gaf út á 19. öld.

  Ţakkir á sr. Gunnar Jóhannesson skildar fyrir ađ ýta ţessari Facebókarsíđu um C.S. Lewis úr vör.

Jón Valur Jensson. 


Fljúgandi furđuhlutur sem ýmsir tóku trú á !

Ţađ myndađist ótrúlega fljótt hálfgerđur trúarhópur kringum fljúgandi furđuhlut yfir Kollafirđi og Reykjavík 29. fyrra mánađar, menn töluđu helzt ekki um annađ einn morguninn á Útvarpi Sögu en geimskip og "guđi sem geimfara", međ ýtarlegum útlistunum!

Menn ćttu ađ hćgja á sér í trúgirninni. Ţetta reyndist einfaldlega blys á lofti !

En ný trúarbrögđ virđast geta myndazt bara í einum hvelli, sama hve mikil rök mćla á móti ţeim. T.d. datt engum innhringjendum á ÚS í hug, ađ úr fullyrđingum eđa heilabrotum ţeirra vćri hćgt ađ skera međ ţví ađ hafa samband viđ Flugmálastjórn. Geimför, ef eitthvađ, sjást vitaskuld á ratsjám!

Kristindómurinn er jarđbundnari en svo, ađ hann láti ruglast vegna svona ímyndana. Og okkur er ţar uppálagt ađ nota skynsemi okkar!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Furđuhlutur reyndist neyđarblys
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lofsvert framtak fyrir einhleypa í Póllandi

Hér er falleg hugmynd, vel hugsuđ og líka raunhćf: ađ kirkjur í Varsjá bjóđa til sín einhleypum í leit ađ ást.

 • Í Póllandi búa um fimm milljónir fullorđinna, einhleypra einstaklinga. Margir koma í kirkjurnar reglulega til ađ biđja fyrir ţví ađ sá eini - eđa sú eina - rétta verđi á vegi sínum.  

Og nú vilja prestar liđsinna ţessu fólki, svo ađ ţađ finni ástina, en ţađ gengur, ţótt ótrúlegt megi virđast, ekki alltaf svo glatt upp í ţéttbýlum borgunum. Ţess vegna bjóđa ţessir prestar nú messur međ sérstökum áherzlum og samveru á eftir, ţar sem fólk getur kynnzt, en ţađ er allt of lítiđ um ţađ í mörgum kirkjum, sem bjóđa t.d. ekki upp á kirkjukaffi. Hlutverk leikmanna var hér á Íslandi löngum ađ hlusta á prestinn, svara í vissum messusvörum, fara međ Fađirvoriđ, syngja međ (sumir hverjir), en kynnast varla öđrum leikmönnum nema ţá kannski á sérstökum (oft fásóttum) fundum.

Nú eru ţessir pólsku prestar ađ bjóđa sérstakt samfélag sem tekur tillit til hinna einhleypu, sem vilja oft miklu fremur trúađan maka heldur en ađ leita (hugsanlega hífađir um of) ađ einhverjum gćfu- eđa ekki svo gćfulegum á skrallstađ úti í bć!

 • „En okkar hlutverk er líka ađ segja ţessu fólki hversu mikilvćgt ţađ er ađ biđja fyrir ţví ađ rétti makinn finnist,“ segir prestur einn í Varsjá. (Mbl.is.)

Sú kristna hugsun á svo sannarlega viđ hér líka. Í heild horfir ţetta allt til góđs, enda eru ţess dćmin (sbr. myndbandiđ međ fréttartenglinum hér neđar), ađ ţau sambönd hafa blessazt vel sem stofnađ hefur veriđ til í umhverfi trúarinnar. Fallegur er ţar vitnisburđurinn líka um kristiđ uppeldi barnanna, ţótt um leiđ sé sagt, ađ sjálf verđi ţau vitaskuld velja eigin lífsfarveg síđar.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Prestar í hlutverk ástarguđsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Misbeiting og afbökun trúar mćlir ekki gegn sannri trú og hollri

Eins og fyllibyttan er sögđ koma óorđi á víniđ, ţannig koma ýmsar öfga- og villutrúarstefnur, sem og illt framferđi sumra kirkjunnar manna, óorđi á kristindóm og sanna trú. Vísindakirkjan í Frakklandi hefur nú veriđ "dćmd fyrir svik og ađ hafa nýtt sér neyđ viđkvćms fólks. Var hún dćmd til ađ borga hundruđ ţúsunda evra í bćtur til fólksins." (Mbl.is.)
mbl.is Vísindakirkjan nýtti sér viđkvćma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rúmlega ţriđji hver vinstri mađur vill meina Ţjóđkirkjunni ađ byggja kirkjur! - en eru öđrum andvaralausari gagnvart islam


 • Af ţeim sem sögđust ekki styđja ríkisstjórnina sögđust 66,5% vera fylgjandi ţví ađ ađ ţjóđkirkjan fái ađ byggja trúarbyggingar á Íslandi en 44,8% sögđust vera fylgjandi ţví ađ Félag múslima á Íslandi fái ađ byggja trúarbyggingar á Íslandi.

Ţetta eru makalausar niđurstöđur skođanakönnunar MMR. Er nú svo komiđ hjá ringluđum vinstri mönnum landsins, ađ ţeir vilja ekki lengur leyfa hér félaga- og trúfrelsi?

Ekki nóg međ ţađ, heldur er ţessi pólitíski skođanahópur einmitt sá, sem helzt er hallur undir ţađ ađ leyfa múslimum ađ byggja hér mosku!

Hvort er ţađ af hundingslegri tryggđ viđ (skeikul og lögbrjótandi) borgaryfirvöldin eđa vegna ţess, ađ međ ţessu telji ţessir vinstri menn, ađ helzt geti ţeir tryggt öryggi og framgang kvenna í samfélaginu? Eđa er ţetta kannski leiđ til ţess ađ vernda konur, ţegar upp kemst um framhjáhald ţeirra? Múhameđ var nefnilega mjög annt um ţađ, ađ eigin sögn, ađ ţćr geri sanna iđrun, svo ađ hann geti hjálpađ ţeim inn í eilífđina, međ ţví ađ grýta ţćr (eins og karlmanninn)! Ţćr, sem sofa hjá ógiftar, fá einnig hjá honum ađ njóta fulls jafnréttis á viđ karlmanninn (langţráđs fyrir vinstri menn íslenzka?): bara 100 vandarhögg!

 • Af ţeim sem tóku afstöđu og sögđust styđja ríkisstjórnina sögđust 70,3% vera fylgjandi ţví ađ ađ ţjóđkirkjan fái ađ byggja trúarbyggingar á Íslandi en 20,3% sögđust vera fylgjandi ţví ađ Félag múslima á Íslandi fái ađ byggja trúarbyggingar á Íslandi. (Mbl.is). 

Einnig ţetta er alveg makalaus niđurstađa. Jafnvel međal kjósenda stjórnarflokkanna fást 29,7% ekki til ţess ađ viđurkenna rétt kirkjunnar fólks til ađ byggja sér kirkju! Er ţađ ţá alls ekki rétt, ađ nánast allir séu međ fullu trúfrelsi og félagafrelsi í landinu?

Undirritađur tekur á öđrum atriđum neđangreindrar Mbl.is-fréttar HÉR.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Flestir vilja ađ ţjóđkirkjan fái ađ byggja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Moskubygging truflar Íslendinga í velvilja gagnvart trúfélögum

Ţeir, sem stóđu fyrir skođanakönnun MMR um afstöđu til ţess, ađ trúfélög fái ókeypis úthutađ lóđum, hafa sennilega ekki ţorađ ađ greina ţar á milli trúfélaga. Ţađ er bein lagaskyldakirkjur fái slíkar fríar lóđir, EKKI moskur. 800 fermetra moskan á lúxusstađ í borginni verđur byggđ ţar fyrir erlent fé. En í bođi Jóns Gnarr, Dags B. og félaga ţeirra, einnig hluta sjálfstćđismanna í borgarstjórn, var ţessum múslimasöfnuđi svo gefin lóđin og sleppt viđ gatnagerđargjöld, ţótt ENGIN LAGASKYLDA vćri hér í ţá átt!

Rúmlega 45,5% manna eru nú andvíg ţví, ađ trúfélögin fái ókeypis lóđir úthlutađar. Ljóst er, ađ ţađ hćkkar ţessa prósentu, ađ menn eru ađ lýsa ţarna, eftir ţví sem ţeir mega, andstöđu sinni viđ moskulóđina, enda kemur í ljós, ađ minnst er andstađan međal ... ekki mestu kirkjuvina landsins, heldur sjálfra Vinstri grćnna!

Ađstandendur skođanakannana eiga ekki ađ vera svo hrćddir viđ félagspólitískan rétttrúnađ "fjórđa valdsins" (fjölmiđlunga) og 101-vinstriklíkunnar, ađ ţeir ţori ekki ađ spyrja ţeirra spurninga, sem augljóslega liggja í loftinu.

En ţađ má víst ekki styggja "Besta flokkinn" og viđhengi hans, evrókrata í borgarstjórn, til dćmis alls ekki upplýsa of mikiđ um ţađ, ađ 72% borgarbúa eru andvíg flugvallarútrýmingarstefnu Jóns Gnarr og 13 borgarfulltrúa af 15!

Sama liđ samţykkti í borgarstjórn ađ GEFA, ţvert gegn lögum og reglum, einum félagsskap lúxuslóđ í Reykjavík, og borgarbúar fá ađ standa undir gatnagerđarkostnađinum vegna moskunnar. Aftur er ţađ talan 13, ţ.e. borgarfulltrúar, sem stóđu ađ ţessu, en tveir fulltrúar sjálfstćđisflokksins sátu hjá, ţvílíkt var hugrekkiđ!

Kristin stjórnmálasamtök myndu aldrei samţykkja gjöf slíkrar lóđar til múslimasafnađar, sem kennir hér margt ţvert gegn kristinni kenningu, afneitar krossfestingunni og gerir Jesúm Krist ađ einum saman manni, en Maríu móđur hans ađ systur Arons,* bróđur Móse, en ţeir voru uppi nćr 1300 árum fyrr!

Höfuđtrúarrit ţessa sama múslimasafnađar, Kóraninn, kennir ennfremur í sinni 24. súru (kafla) hundrađfalda hýđingu (međ reipi) o.fl. refsingar (2.-3. vers) vegna kynmaka ógifts fólks, en um refsingar, sem Múhameđ lagđi á fólk vegna hórdóms (framhjáhalds), sjá athugasemd hér neđar í sér-innleggi.

* Kóraninn, súrah 19.28. 

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Margir andvígir ókeypis lóđum til trúfélaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband