Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

Já, var ţađ ekki?! Merkileg ábending um borgarmál á ekki ómerkum stađ

 • "Samfylkingin fór hrakförum í kosningum til borgarstjórnar Reykjavíkur 2010. En hún náđi samt öllum völdum í borginni í sínar hendur međ bellibrögđum. Ţegar Samfylkingin sá í hvađ stefndi voriđ 2010 var sett á flot frambođ undir ţví yfirskini ađ ţađ vćri furđuframbođ. Í ţann farveg var óánćgjufylginu beint, og bragđiđ heppnađist. Í borgarstjóraembćttinu situr mađur, á ábyrgđ Samfylkingar, sem reynir ekki einu sinni ađ gegna ţeim skyldum sem í embćttinu felast. Á ţví er sjaldnast vakin athygli. Hún beinist öll ađ ódýrum uppákomum og búningabrellum, sem ađ vísu eru komin nokkur ţreytumerki á. Stćrsti stjórnarandstöđuflokkurinn virđist hafa látiđ auglýsingastofu segja sér ađ ekki megi gagnrýna borgarstjórann fyrir ađ sinna ekki skyldu sinni." 

Beitt er ţessi gagnrýni, bćđi á s.k. "Besta flokk" og Samfylkingu, en einnig á fulltrúa Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórn. Fremst ţar er Hanna Birna Kristjánsdóttir, núverandi varaformađur flokksins.

Og hvar eru ţessi beittu skrif? Jú, í Reykjavíkurbréfi dagsins, í Sunnudagsmogga morgundagsins. Ţađ vekur athygli, ađ einn ţriggja ritstjóra blađsins er fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, mađur sem öflugur reyndist í ţví starfi og ţekkir allar skyldur borgarstjóraembćttisins öđrum mönnum betur.

Vera má, ađ ţeir "bestu" og ađrir, sem hér er beint sjónum (ef ekki spjótum) ađ, finni til eymsla á sálinni viđ ađ lesa ţessa einörđu gagnrýni, en hún verđur ekki ósannari viđ ţađ.

Og Samfylkingarmenn mćttu gjarnan lesa áfram í Reykjavíkurbréfinu, ţeir geta tekiđ ţar framhaldiđ til sín, sem hefst ţannig:

 • "Bragđiđ brúkađ aftur
 • Og í ţingkosningunum nú á ađ reyna sama bragđiđ í annađ sinn ..." 

Lesiđ ţessa góđu samantekt ţar, á ýmsum málum öđrum líka, almennum ţjóđmálum, sem um er ritađ af snerpu og góđri yfirsýn í lok hins ömurlega ferils núverandi ríkisstjórnar.

Jón Valur Jensson. 


Ábyrgđ Jóhönnustjórnar á illri međferđ íbúđalánafólks

Fullkomlega eđlilegt vćri, ađ stór kröfuganga kćmi frá Keflavík (öfuga leiđ viđ gömlu "hernáms"-andstćđinga-göngurnar) vegna hinna hneykslanlegu massa-uppbođa, sem ekkert lát er á, á fasteignum Suđurnesjamanna. Ábyrgđina ber núverandi ríkisstjórn.

Ţađ nýjasta, sem Jóhanna hefur gert "fyrir" skuldara Íbúđalánasjóđs, er ađ flýta álagningu dráttarvaxta á skuldir ţeirra um hátt í hálfan mánuđ á hverjum vangreiddum mánađarlegum reikningi. Viđ "ţökkum" fyrir ţađ međ ţví ađ ţurrka út ţann flokk í kosningunum og erum á góđri leiđ međ ţađ, sbr. hér: Samfylkingin hefur misst gríđarlegt traust á ţessu kjörtímabili (m/viđauka um vantraust o.fl.)

Flokkurinn, sem sumir kalla Samspillinguna, hefur nú misst 57% af kosningafylgi sínu 2009!

Jón Valur Jensson.

Lífsverndarmál - úr stefnuskrá Kristinna stjórnmálasamtaka

 

– Viđ viljum kappkosta ađ styđja lífsrétt hins ófćdda barns eftir megni.

– Ţar byggjum viđ á kristnum trúararfi, mannúđar- og skynsemisrökum.

– Viđ viljum beita okkur fyrir raunhćfum tillögum til mikillar fćkkunar s.k. fóstureyđinga.

– Viđ gerum ađ tillögu okkar ađ ríkiđ, sem á hér jafnvel sjálft hagsmuna ađ gćta, hćtti ađ vinna gegn ófćddum börnum og gegn sjálfu sér međ kostun ţessara ađgerđa – nema hugsanlega í algerum undantekningatilfellum.

– Viđ munum beita okkur gegn tilraunum á fósturvísum, viljum láta afturkalla ţau lög sem sett voru áriđ 2008 (breyt. á lögum nr. 55/1996, sjá HÉR).

– Viđ erum andvíg stađgöngumćđrun. [* Sjá ţennan efnisflokk greina á vefnum Krist.blog.is.]

– Í stađ ofuráherzlu síđustu ára á tćknifrjóvgun, sem er ekki án sinna dýrkeyptu fórna, mistaka og misbeitingar, viljum viđ tengja takmörkun fóstureyđinga viđ valkost ćttleiđingar eđa fóstrunar barna, ţó međ áherzlu á frumrétt kynmóđur/kynforeldra barns til ađ afturkalla ađ gefa frá sér barn á fyrstu vikum eftir fćđingu ţess.


Ţingfundi frestađ sex sinnum sama daginn, en ekki til ađ halda áfram!

Ţađ ríkir dularfullt ástand í Alţingi – ţingfundi slitiđ kl. 23.00 í kvöld eftir ađ hafa veriđ frestađ sex sinnum, frá kl. 15.00. Hafi ţing veriđ haldiđ nánast í járnum, kemst ţetta nćst ţví. Yfir vofir ýmist valdbeitingar-tilraun ofurróttćkra í stjórnarskrármálum, fćribandareiđ međ jafnvel vitlausustu mál eins og náttúruverndarfrumvarpiđ og ofstýringu Steingríms J. á landnýtingu bćnda ellegar ţinglok innan tíđar, og fćri bezt á ţví.

JVJ. 


mbl.is Ţingfundi slitiđ klukkan 23
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alţingi virđist ţjóna fjármálaöflum frekar en samtökum alţýđu

Athyglisvert er, ađ skv. skýrslu Viđskiptaráđs 2006 var niđurstađa Alţingis í 90% tilvika í samrćmi viđ umsagnir ráđsins.

En grasrótarsamtök almennings, Neytendasamtökin, hafa alls ekki sömu reynslu! Tengsl fjármálalífs og alţingismanna eru í hćsta máta varhugaverđ, eins og Rannsóknarskýrsla Alţingis benti á. Vinnubrögđ ţingsins, ađ sinna lítt innsendum umsögnum um frumvörp (eins og undirritađur hefur of mikla reynslu af), er ţví til skammar og í raun furđulegt, ađ ţađ eigi svo mjög viđ um umsagnir Neytendasamtakanna.

Formađur ţeirra er eđlilega ósáttur viđ ţessa stađreynd, og samtökin "velta ţví fyrir sér á vefsvćđi sínu hvort Alţingi taki yfirleitt mark á umsögnum sem unnar eru um lagafrumvörp, ţingsályktunartillögur og reglugerđardrög. Undanfarin fimm ár hafa samtökin ţannig sent frá sér um 130 umsagnir" (skv. Mbl.is-frétt, sjá neđar) og jafnan reynt "ađ vanda til verka og koma sjónarmiđum neytenda á framfćri," en allt kemur fyrir ekki –– ţingiđ hlustar fremur á hina voldugu í viđskiptalífinu!

Ţađ er ljóst, ađ samtökin tala fyrir daufum eyrum, og ţađ á viđ um fleiri sem senda inn umsagnir, m.a. annan félaga til í Kristnum stjórnmálasamtökum, í faglegu áliti hans um stađgöngumćđrun.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ekkert hlustađ á Neytendasamtökin?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ákćra sem ţjóđin getur ekki annađ en tekiđ á jákvćđan hátt

Gríđarlega flókin og ýtarleg rannsókn býr ađ baki ákćru sérstaks saksóknara á hendur 9 starfsmönnum Kaupţings; var honum stundum legiđ á hálsi fyrir ađgerđaleysi, en greinilega ađ ósekju. Markađsmisnotkun, umbođssvik og lán til eignalítilla félaga eru međal ákćruliđanna. Saksóknarinn telur "ađ brot ţeirra hafi veriđ afar umfangsmikil, ţaulskipulögđ, stóđu yfir í langan tíma og vörđuđu gríđarlega háar upphćđir. Um er ađ rćđa markađsmisnotkun sem stóđ yfir frá 1. nóvember 2007 til og međ 8. október 2008 ... í 229 viđskiptadaga á íslenska markađnum og 234 viđskiptadaga á ţeim sćnska," eins og segir hér í greinargóđri frétt á Mbl.is.

Ţví ber ađ fagna, ađ komiđ verđi lögum yfir ţá ábyrgu, hverjir og hve margir sem ţeir eru, sem áttu stóran ţátt í umfangi bankahrunsins hér á landi međ gjörđum sínum. Ekki voru launin skorin viđ nögl til ţessara manna, en helzta réttlćtingin fyrir ţví, sem höfđ var á orđi, var hve mikla ábyrgđ ţeir bćru. Nú er komiđ ađ ţví ađ axla ábyrgđina.

Stjórnarskráin virkađi í Icesave-málinu, var ţar, međ hćfum forseta og hreyfingu fjöldans međ sína endurvöktu réttlćtistilfinningu, okkar styrkasta vörn. Dómskerfiđ hefur einnig virkađ, t.d. í "gengistryggđu" lánunum, og ţess er sannarlega ađ vćnta, ađ ţađ virki einnig hér í hvítflibba-glćpamálum bólubankanna.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Stórfelld og ólögmćt íhlutun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gríđarlegur fjöldi mótmćlti hjónaböndum samkynhneigđra í París í dag

Á bilinu 300.000-1,4 milljónir manna tóku ţátt í mótmćlagöngunni sem náđi frá La Défence ađ Sigurboganum. Ţetta er til marks um afar sterka andstöđu, en franska ţjóđin er tvíklofin í málinu. Kristin stjórnmálasamtök (íslenzk) eru sammála mótmćlendunum ađ minnsta kosti ađ ţví leyti sem fram kemur í ţessari samţykkt okkar:

– Kristin stjórnmálasamtök hafna hjúskaparvígslu samkynhneigđra í kristnum kirkjum, ţar sem hún gengur gegn orđi Guđs og fyrirmćlum frelsarans. 

JVJ. 


mbl.is Gríđarlegur fjöldi mótmćlti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skođanakönnun um flokkafylgi

Skv. skođanakönnun Fréttablađsins og Stövar 2, birtri 16. marz, er Framsóknarflokkurinn hástökkvari allra frambođa međ 32,3% fylgi (nálgast ţriđja hvert atkvćđi), en Sjálfstćđisflokkur međ 28%, Samfylking međ hálft fylgi D-lista, ţ.e. 14%, og "Björt framtíđ" međ 9,2%. Vinstri grćnir koma svo í 5. sćti međ 7,2%, en hvar eru svo smćrri flokkarnir?

Sjötti í röđinni er flokkur Hćgri grćnna (Guđm. Franklíns Jónssonar) međ 2,4%, 7.: Píratar međ 1,8%, 8.: Dögun međ 1,6%, 9. hin ESB-vćna "Lýđrćđisvakt" (Ţorvaldur Gylfason, Ţórhildur Ţorleifsdóttir & Co.) međ 1,4%, en í 10.-11. sćti koma Lýđrćđishreyfingin og Framfaraflokkurinn, hvort frambođ međ 1%.

Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna samkvćmt ţessari könnun er 21,2%!

Mikil hreyfing er á fylgi stjórnmálaflokkanna og ţví eđlilegt ađ skrá blogg sem ţetta međfram undir efnisflokkinn 'dćgurmál'. Hin "Bjarta framtíđ" Guđmundar Steingrímssonar toppađi t.d. allt of snemma í kosningabaráttunni og stefnir nú á sama markmiđ og Samfylking og VG hafa ţegar náđ svo duglega, ţ.e. ađ helminga sitt mesta fylgi. Er ţađ vel, og betur má, ef duga skal, ţví ađ sá flokkur er óţjóđlegt samsafn fólks sem stefnir á ţađ í raun ađ fórna sjálfstćđi og fullveldi ţjóđarinnar til valdfreks stórveldabandalags sem nú ţegar hefur haldiđ uppi ófyrirleitnum árásum á íslenzka ţjóđarhagsmuni í Icesave-málinu og makríldeilunni.

Og hér skal minnt á, ađ Kristin stjórnmálasamtök eru einörđ fullveldissamtök, sem taka aldrei í mál, ađ Ísland verđi partur af Evrópusambandinu. 

Jón Valur Jensson. 


Stöndum međ ţeim sem minna mega sín

Ţetta er jákvćđ frétt og falleg, á myndbandi hér frá Rússlandi, ţar sem fordómar hafa lengi veriđ gegn fólki međ Downs-heilkenniđ, en flest ţeirra um 2500 barna sem fćđast međ ţađ árlega eru gefin til ćttleiđingar og njóta ţar oft lítillar umhyggju.

Leikkonan Evalina Bledans hafnađi ţví ađ hafna barni sínu, en ţótt viđbrögđ og viđhorf í "kerfinu" ţarlendis séu ótrúlega neikvćđ og fordómafull, ćttum viđ Íslendingar fremur ađ horfa í eigin barm heldur en ađ fordćma ađra á ţessu sviđi. Fortíđ okkar í međferđ vangefinna og ţroskaheftra hefur ekki veriđ svo góđ, m.a. á grundvelli Vilmundarlaganna frá 4. áratugnum, og jafnvel ekki međferđ okkar nú um stundir á öldruđum (m.a. hjónum) á hjúkrunarheimilum. 

 • Bledans segist hafa fengiđ mikil viđbrögđ viđ skrifum sínum og ađ ţau hafi veitt fjölda mćđra barna međ heilkenniđ styrk og hugrekki. Henni sé ţví vonandi ađ takast ađ breyta viđhorfum Rússa til heilkennisins. (Mbl.is, nánar ţar, tengill neđar.)

Ţetta er heilbrigđ barátta og góđ fyrir ţeim sem minna mega sín. Í hvert skipti sem viđ látum undan kćrleikslausum ţrýstingi, verđum viđ minni manneskjur en ella, en grimmilegast er ţó, ef hinir minni máttar verđa ađ gjalda fyrir ţađ. Svo er til dćmis hér á landi, ţar sem langflestum Downs-heilkennis-börnum, sem greinast fyrir fćđingu, er miskunnarlaust "eytt" undir verkstjórn og jafnvel ađ tilmćlum lćkna.

Bledans lćtur ekki ađra taka af sér ráđin og ţykjast eftir ţađ stikkfrí frá ábyrgđinni af ţví ađ hafa yfirgefiđ barn sitt, heldur stendur međ ţví og gefur öđrum mćđrum og foreldrum von. Ţađ sama ćttu íslenzkir foreldrar – ekki sízt kristnir, sem ţekkja siđferđissskyldu sína betur en margir ađrir – ađ gera, ţegar lagt er ađ ţeim ađ bregđast sínu ófćdda barni.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Reynir ađ breyta viđhorfum Rússa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evrókratar munu leiđa lista "Lýđrćđisvaktarinnar"

Allir fjórir efstu á lista Lýđrćđisvaktarinnar í Reykjavíkurkjördćmi suđur munu vera ESB-sinnar.* Ţetta ber flokki ţeirra ekki gott vitni og minnir á, ađ hann eins og Samfylking, "Björt framtíđ" og VG hefur tekiđ eindregna stefnu á ađ halda áfram ESB-umsókn ţeirrar ríkisstjórnar, sem fćstum blandast hugur um ađ muni vera sú lakasta í sögu lýđveldisins.

Hér skal minnt á eftirfarandi úr stefnuskrá Kristinna stjórnmálasamtaka:  

 • Fullveldis- og stjórnarskrármál
 • – Kristin stjórnmálasamtök eru fullveldissinnuđ samtök og taka undir ţau fleygu orđ, ađ sjálfstćđiđ er sístćđ auđlind, sbr. ávinninga okkar í landhelgismálum í krafti fullveldisréttinda landsins, úr ţremur mílum til 200 mílna.
 • – Samtökin eru ţess vegna skelegg í andstöđu sinni viđ inntöku landsins í Evrópusambandiđ.
 • – Bann verđi lagt viđ fullveldisframsali í stjórnarskrá. Nái ţađ bann ekki fram ađ ganga í samstarfi viđ ađra flokka og í ţjóđarkjöri, verđi gerđ krafa um ađ 80% atkvćđa í ţjóđaratkvćđagreiđslu ţurfi til fullveldisframsals (eđa 75%, ţegar jafnframt hefur náđst 75% kjörsókn, en ţađ eru sömu skilmálar og settir voru til uppsagnar sambandslagasáttmálans).

–––––––––––––––––––––––––––––––––––– 

Ţórhildur Ţorleifsdóttir, leikstjóri, fv. alţm. fyrir Kvennalista og fv. stjórnlagaráđsfulltrúi, Örn Bárđur Jónsson, sóknarprestur og fv. stjórnlagaráđsfulltrúi, Íris Erlingsdóttir, Eyjubloggari og fjölmiđlafrćđingur, Guđbjörn Guđbjörnsson, yfirtollvörđur í Reykjavík og óperusöngvari, afar harđur ESB-sinni. – Víst er, ađ evrókratinn Ţorvaldur Gylfason mun leiđa lista ţessa undarlega flokks í hinu Reykjavíkurkjördćminu.

JVJ. 


mbl.is Ţórhildur Ţorleifsdóttir í 1. sćti Lýđrćđisvaktar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband