Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Vilja foreldrar mikiđ lauslćti unglingsbarna sinna sem svipt getur ţá möguleika á barnabörnum?

Eflaust ţykir einhverjum undarlega spurt. En nýframkomnar stađreyndir, um mestu útbreiđslu klamydíu hér á landi af öllum Norđurlöndunum og ađ sjúkdómurinn lúmski getur gert stúlkur/konur ófrjóar, gefa fullt tilefni til ađ hvetja foreldra til árvekni gagnvart taumlausu "frjálsrćđi" barna sinna.

Gerđir hafa afleiđingar. Orđ og hugsun eru til allra hluta fyrst. Léttúđarstefna í stađ kristinnar ábyrgđar hjálpar engri ţjóđ. Vanrćksla presta viđ frćđsluhlutverk sitt, ekki sízt í fermingarfrćđsunni, um gildi kristins siđferđis hjálpar ekki ţeim börnum ađ átta sig og fóta sig í tilverunni, ţar sem margt er fram bođiđ međ billegum hćtti, m.a. á kynlífssviđinu. Samspil drykkjuskapar og freistinga unglinga til lauslćtis er ennfremur alrćmt nánast fremur en frćgt orđiđ.

Foreldrarnir hafa hér fyrst og fremst skyldum ađ gegna, m.a. ađ vera ekki of eftirlátssamir of snemma og halda sig ekki fjarri ađgćzlu barna sinna -- og vera ekki feimnir viđ ađ leggja ţeim hollar lífsreglur, já, kristnar, ţar sem ţau hafa vit til (foreldrarnir, ţađ er ađ segja, en ţađ er ekki sjálfgefiđ!).

Látiđ ekki blekkja ykkur međ vađlinum um, ađ veraldleg siđfrćđi sé alveg jafn góđ og kristin. Og foreldrar, hugsiđ fram á viđ: Viljiđ ţiđ, ađ börn ykkar eigi eftir ađ upplifa ţá óhamingju, ţegar ţau hafa fest ráđ sitt í hjónabandi eđa sambúđ, ađ ţau geti aldrei eignazt börn vegna ófrjósemi af völdum klamydíu? Ţessi skćđi sjúkdómur, sem lćtur ekki mikiđ á sér bera, getur haft nákvćmlega ţessi áhrif.

Eygló Harđardóttir, núverandi félagsmálaráđherra, ritađi fyrir 16 mánuđum: 

 • Í könnun frá 2006 um heilbrigđi skólabarna í heiminum kom í ljós ađ 29% íslenskra drengja á aldrinum 15-16 ára höfđu stundađ kynmök. Hlutfalliđ var töluvert hćrra međal stúlkna, eđa 36% og var einungis hćrra hjá dönskum (40%) og grćnlenskum (66%) stúlkum. Fjöldi bólfélaga er einnig hćstur hér á landi samanboriđ viđ önnur norrćn ríki.

Ţetta er ekki "árangur" af góđri frćđslu og góđu uppeldi. Hér geta foreldrar tekiđ sig á og veriđ börnum sínum sönn leiđsögn í ljósi stađreynda, ella heldur ţessi klamydíufaraldur bara áfram og međ honum fleiri alvarlegir kynsjúkdómar.

Jón Valur Jensson. 


Hátekjuskatt á ţessa ofurlaunamenn!

Ţađ er hiđ sjálfsagđasta mál ađ hafa hátekjuskatt í sérţrepi á alger ofurlaun sem sumir taka sér eins og tveir útgerđarmenn sem skv. Mbl.is-frétt fá annars vegar 18,78 milljónir kr. á mánuđi og hinn 15,6 milljónir á mánuđi, og er ţar byggt á fréttavinnslu Frjálsrar verslunar.

Hér er ekki veriđ ađ hvetja til ţess, ađ hátekjuskattur verđi svo hár, ađ hann dragi úr frumkvćđi manna eđa ýti undir skattsvik – einfaldlega ađ hann verđi fyrir hendi (ólíkt ţví sem núverandi stjórnvöld vilja) og endurspegli réttlćti, ólíkt ţessu ástandi.

En ţessi frétt hjálpar ekki öđrum útgerđum, sem átt hafa í erfiđleikum, m.a. vegna veiđigjaldsins, sem í sumum tilvikum hefur numiđ hćrri fjárhćđ en hagnađur fyrirtćkjanna.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Međ 18,8 milljónir á mánuđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fariđ út um allan heiminn ...

Ţađ er góđ áminning Franz páfa til ungs fólks í Brasiliuheimsókn hans ađ gera allar ţjóđir ađ lćrisveinum Krists. Kristna trú ber ađ útbreiđa, ţađ er köllun sem menn eiga ađ taka alvarlega, köllun sem Jesús Kristur sjálfur ítrekađi viđ lćrisveina sína fyrir hinnaför sína á uppstigningardegi. Ef einhverjir segja ykkur, ađ ţetta sé úrelt, ţá vitna ţeir ekki um vilja Krists, heldur snúast gegn honum.

JVJ. 


mbl.is Páfi talađi til ungra kaţólikka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Fótboltinn truflar trúarstríđiđ"

Ţetta vćri miklu betri fréttarfyrirsögn en sú, sem viđ fengum frá Írak (Trúarstríđiđ truflar fótboltann).

 • Ţađ er ekki fyrir hvern sem er ađ sýna fótbolta áhuga í Írak. Ţađ getur hreinlega veriđ stórhćttulegt. Vaxandi spenna er á milli súnní og shíta í landinu. Stađir ţar sem fólk kemur saman til ađ fylgjast međ fótboltaleikjum eru ţví skotmark árásarmanna. (Mbl.is.)

Fjölmargt fólk reynir ađ lifa sínu eđlilega lífi í ţessu landi, Írak, m.a. međ iđkun íţrótta, eins og svo margir hafa ţörf fyrir í öllum löndum, en öfgamenn á báđa bóga, í fylkingum súnníta og sjíta, halda áfram sprengjuárásum og gjarnan í formi sjálfsvígsárásar á sem mestan mannfjölda í einu, og ţá eru moskurnar eitt helzta skotmarkiđ, eins og viđ höfum svo oft heyrt í fréttum, en ţetta á reyndar líka viđ um fótboltaleiksvćđi.

 • En stuđningsmenn íraskra fótboltaliđa láta ţađ ekki stöđva sig - ţeir eru jafnvel enn ákveđnari enn fyrr ađ styđja sín liđ.
 • Í febrúar var sprengja sprengd á fótboltavelli sem unglingar voru ađ ćfa sig á. Sautján féllu. Einn ţeirra var ađeins ellefu ára. (Mbl.is aftur.) 

Ţetta er hörmungarástand sem múslimar ćttu međ allsherjarţingi eđa ráđstefnu ađ reyna ađ rćđa og upprćta. Hvernig geta ţessir jađarmenn ímyndađ sér, ađ ţađ tryggi og efli sáluhjálp ţeirra ađ fremja fjöldamorđ á saklausum međbrćđrum sínum, ţar međ taliđ börnum, konum og gamalmennum? Er ţetta liđ međ nokkuđ fastari skrúfur í kollinum en Anders Behring Breivik?

Jón Valur Jensson.


mbl.is Trúarstríđiđ truflar fótboltann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menn orđi hlutina rétt um afstöđu kaţólskrar kirkju!

Ţađ er einfaldlega rangt ađ fullyrđa, eins og gert er hér í ţýddri frétt: "kaţólska kirkjan fordćmir enn samkynhneigđ." Hún fordćmir ekki hneigđina sem slíka, heldur vissar athafnir. Samt tekur hún fram, ađ samkynhneigđum beri ađ sýna virđingu, hluttekningu og nćrfćrni (á ensku, í Trúfrćđsluriti kaţólsku kirkjunnar: "respect, compassion, and sensitivity").

Hér á eftir sést, ađ rómversk-kaţólska kirkjan talar jafnan um acts (ekki orientation, inclination eđa tendency) ţegar hún lýsir syndsemi í ţessu sambandi. Ţetta er úr 3. hluta ensku útgáfunnar af nefndu Trúfrćđsluriti (HÉR) og sett hér til ađ afstýra frekari misskilningi:

Chastity and homosexuality

2357 Homosexuality refers to relations between men or between women who experience an exclusive or predominant sexual attraction toward persons of the same sex. It has taken a great variety of forms through the centuries and in different cultures. Its psychological genesis [= tilurđ] remains largely unexplained. Basing itself on Sacred Scripture, which presents homosexual acts as acts of grave depravity,141 tradition has always declared that "homosexual acts are intrinsically disordered."142 They are contrary to the natural law. They close the sexual act to the gift of life. They do not proceed from a genuine affective and sexual complementarity. Under no circumstances can they be approved.

2358 The number of men and women who have deep-seated homosexual tendencies is not negligible. This inclination, which is objectively disordered, constitutes for most of them a trial. They must be accepted with respect, compassion, and sensitivity. Every sign of unjust discrimination in their regard should be avoided. These persons are called to fulfill God's will in their lives and, if they are Christians, to unite to the sacrifice of the Lord's Cross the difficulties they may encounter from their condition.

2359 Homosexual persons are called to chastity. By the virtues of self-mastery that teach them inner freedom, at times by the support of disinterested friendship, by prayer and sacramental grace, they can and should gradually and resolutely approach Christian perfection.

141 Cf. Gen 19.1-29; Rom 1.24-27; 1 Cor 6:10; 1 Tim 1:10.

142 CDF, Persona humana 8. 

JVJ. 


mbl.is Hommar stofna söfnuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mannréttindi

Síđan Mannréttindaráđ Reykjavíkur tók til starfa, hafa margir kristnir menn á Íslandi orđiđ fyrir mismunun, ađkasti, skođanakúgun, skerđingu á tjáningafrelsi og ofsóknum. Af ţví tilefni er ekki vanţörf á ţví ađ benda á 18. og 19. grein Mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna, ţar sem segir:

 • "Allir menn skulu frjálsir hugsana sinna, sannfćringar og trúar. Í ţessu felst frjálsrćđi til ađ skipta um trú eđa játningu og enn fremur til ađ láta í ljós trú sína eđa játningu, einir sér eđa í félagi viđ ađra, opinberlega eđa einslega, međ kennslu, tilbeiđslu, guđsţjónustum og helgihaldi." (18. grein Mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna)
 • "Hver mađur skal vera frjáls skođana sinna og ađ ţví ađ láta ţćr í ljós. Felur slíkt frjálsrćđi í sér réttindi til ţess ađ leita, taka viđ, og dreifa vitneskju og hugmyndum međ hverjum hćtti, sem vera skal og án tillits til landamćra." (19. grein Mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna.)

Ég vil ţví hvetja kristna menn til ţess ađ útbreiđa trú sína, tala um hana opinskátt og bera henni vitni opinberlega međ ýmsum ráđum, svo sem krossi um hálsinn. Megi ţeir einnig vera óhrćddir viđ ađ benda á siđferđiskröfur Heilagrar Ritningar. Mannréttindayfirlýsing Sameinuđu ţjóđanna tryggir okkur kristnum mönnum ţennan rétt. Mannréttindaráđ Reykjavíkurborgar hefur hins vegar beitt okkur kristna menn á Íslandi nógu lengi bćđi skođanakúgun og refsiađgerđum.

Einar Ingvi Magnússon.

Biblían ekki fyrir fordómafulla pírata, nema ţeir taki sig á !

Hvađ sem um Biblíuna má segja, er ljóst, ađ hún var ekki rituđ fyrir íslenzka vantrúarmenn, múslima eđa pírata til ađ kippa út úr henni setningum án skilnings á sögulegu samhengi ţeirra og umhverfi og útleggja á versta veg.

Ekki er allt í Biblíunni sett fram sem beinn bođskapur eđa fyrirmynd; ţađ leiđir einnig af uppbyggingu og sögulegu eđli frásagnanna, ađ ţar er ekki einungis bođskapur Guđs til manna og hugleiđingar trúrćkinna um speki Guđs og máttarverk, vernd hans og blessun, heldur margvíslegar og jafnvel á stundum grófar frásagnir af framgangi mannlegs samfélags á ritunartíma Biblíuritanna -- samskipti milli manna og ţjóđa í stríđi og friđi og samskipti Guđs viđ menn og manna viđ Guđ. Einkum á ţađ viđ um ćttfeđur Ísraels og spámenn, en líka ţjóđ ţeirra. Sjálfir eru afkomendur ćttfeđranna kallađir ţjóđ Guđs, samkvćmt náđarútvalningu sem ţó má ekki misskilja, og fjallar stór hluti Gamla testamentisins um sögu hins forna Ísraels, ţ.m.t. ríkja Ísraels og Júda (Júdeu).

Í ţessari sögu af "ţjóđ Guđs" er ţar ekki allt til fyrirmyndar, heldur einmitt sagt hlífđarlaust frá mannlegum ófullkomleik jafnt sem siđferđislegum framförum. Viđ eigum líka ađ lćra af mistökum manna og óhlýđni viđ bođorđ Guđs og gera ekki sífellt ráđ fyrir, ađ skapari okkar standi međ Ísraelsmönnum hinum fornu í hverju og einu sem ţeir gerđu, enda er ljóst af verkinu, ađ ţrátt fyrir útvalninguna eru Ísraelsmenn margvíslega tuktađir til og jafnvel međ alvarlegasta móti og umfram ađrar ţjóđir.

Ţá verđur einnig ađ veita ţví eftirtekt, ađ sumt af bođum Gamla testamentisins byggir á vissu umburđarlyndi Guđs viđ  mannlega ósiđi; međ öđrum orđum, ađ hann gengur ţar til móts viđ eđa tekur tillit til mannlegs ófullkomleika. Í stađ ţess ađ leggja ströngustu kröfur á menn um réttlćti, leyfir hann í Móselögmáli ţessum mönnum í fornöld vissa hluti "vegna hjartaharđúđar" ţeirra, eins og Jesús sagđi (Mt.19.8, Mk.10.5), ţótt svo hafi ekki veriđ í upphafi sköpunarinnar og eigi heldur ekki svo ađ vera í kristnum siđ.

Önnur bođ Gamla testamentisins (GT) lúta ennfremur ađ helgisiđalögmálinu, m.a. um reglulegar, ítrekađar fórnir dýra til friđţćgingar fyrir eđa lausnar undan syndum mannanna, og sá hluti lögmáls GT var ekki ađeins afnuminn í lćrisveinasamfélagi hins upprisna Jesú Krists međ hinni einu algildu fórn hans á krossi, heldur fól koma hans, hins eina ćđsta prests, einnig í reynd í sér ţađ hrun musterisins (áriđ 70 e.Kr.), sem hann sagđi sjálfur fyrir, og afnám ţessara ófullkomnu fórna og "levíska prestdómsins", ţannig ađ jafnvel í gyđingdómi hefur ţetta fórnafyrirkomulag ekki haldizt viđ; og er spádómi hans ţar fullnćgt.

Jafnvel í hinu almenna siđferđislögmáli GT (Móselögum) -- ţ.e.a.s. fyrir utan helgisiđalögmáliđ -- er ekki allt ćtlađ öllum kristnum mönnum til hlýđni og eftirbreytni, ţví ađ í 1. lagi er dómari lögmálsins Kristur sjálfur, og í 2. lagi er sumt í ţeim lögum sett til sérstakrar varnar og hreinsunar ţeirri fornu ţjóđ Ísraels, sem lögmálinu var ćtlađ ađ varđveita heila og óspillta af ósiđum nágrannaţjóđanna, bćđi hjáguđadýrkun ţeirra, trúarsvalli og siđleysi, sem gekk (svo ađ menn séu minntir á ţá stađreynd) lengst í blóđugum barnafórnum til "guđanna" og hofvćndi (kynsvalli) hofgyđja ţeirra trúarbragđa. Ţjóđ Ísraels reis löngum upp úr siđspillingu nágrannaţjóđanna, ţótt ágeng vćru spillingaráhrifin á veldisárum sumra konunga hinnar útvöldu ţjóđar, ekki sízt međal valdstéttarinnar, eins og margfaldlega er fjallađ um í Kronikubókum og Konungabókum GT.

En eins og hér sagđi: Dómari lögmálsins er Kristur sjálfur (sbr. Mt. 25.31-46), og hann hefur linađ sum ákvćđi Móselaga sem varđa refsingar fyrir unnin brot, m.a. hórdómsbrot (framhjáhald) -- ekki skal lengur (eins og í lögmáli Móse) grýta viđkomandi, heldur fyrirgefa, međ hvatningu um ađ "syndga ekki upp frá ţessu," sjá Jóh. 8.3-11. Ţetta sama, ađ dauđarefsing sé afnumin fyrir alvarlegt brot af ţessum toga, á einnig augljóslega viđ um ţađ, sem Móselögmál bođađi um samkynja kynmök, ţví ađ Páll postuli, sem hafđi anda Krists í verki međ sér, bođar í I. Korintubréfi, 6.11, ađ ýmsir, sem slíka og ađra mjög brogađa fortíđ hafi, hafi látiđ "ţvost, [veriđ] réttlćttir fyrir nafn Drottins Jesú Krists og fyrir anda vors Guđs".

Til rétts skilnings á Gamla og Nýja testamentinu verđa menn ađ átta sig á ţví, til hverra ţessi rit eru töluđ eđa skrifuđ og ađ rétt eins og viđ lestur annarra texta á öllum tímum ćttu menn ađ hafa ţađ ofarlega í huga ađ skilja ţann texta in meliorem partem, ađ útleggja, skilja og túlka textann til betri vegar í viđleitni til ađ ná hug höfundarins í hans samhengi, ekki ađ miđa viđ manns eigin samhengi fyrst og fremst eđa međ fyrir fram ákveđnum óhagstćđum samanburđi viđ nútímaađstćđur og nútímaleg norm, sem kunna mörg ađ vera ágćt, án ţess ađ geta gert tilkall til ađ vera endanlegur, óskeikull sannleikur.

Ţá er ţađ ennfremur stađreynd, ađ ekki er allt í bréfum Páls postula sett fram sem beinn bođskapur Guđs, heldur tekur hann á ýmsum stöđum fram, ađ sumt, sem hann ritar, er hans eigin álit og hans eigin ráđleggingar. Sumt af ţví, eins og um safnađarlífiđ, ađ menn forđist ţađ, sem er truflandi fyrir guđsţjónustugjörđina -- hvort heldur ţađ er skvaldur eđa truflandi, hofmóđugur klćđaburđur -- varđar gjarnan fremur konurnar í samkundunum, eins og ţćr tíđkuđust í viđkomandi söfnuđum, sem Páll var ađ skrifa til, og ţá ber ekki ađ taka ţau orđ hans sem eitthvert allherjarlögmál fyrir allar kristnar kirkjur upp frá ţví.

Annađ, sem Páll segir um hlutverk og köllun kynjanna, skyldum viđ ekki í einhverri dćmandi sigurhyggju (triumphalisma) nútímahugsunar taka okkur bessaleyfi til ađ hćđast ađ og vanvirđa, heldur skođa jafnan vel allt samhengiđ -- og stóra samhengiđ, m.a. um ţađ, hvernig hann og einnig Pétur postuli (I. Pét. 3.1-10) leggja miklar skyldur á herđar karlmönnum engu síđur en konum um virđingu og umhyggju fyrir hinu kyninu.

Jón Valur Jensson.


Menn líti ekki fram hjá ţessu

"The law was also written in a way that allowed the Church of England — which is opposed — to sidestep the controversy since it is explicitly barred from conducting same-sex marriages."

Ţetta var í Yahoo-fréttum í dag. Ţađ er sem sé stór munur á ensku löggjöfinni um hjónabönd samkynhneigđra (hún gildir ekki í Skotlandi né á N-Írlandi) og íslenzka fyrirkomulaginu, ţar sem Ţjóđkirkjan var tekin međ í hinni róttćku lagabreytingu sem hér var gerđ í hjúskaparmálum. Hér stefnir m.a.s. í, ađ prestum hennar, sem neita ađ framkvćma ţessa athöfn, verđi refsađ fyrir "tiltćkiđ", jafnvel meinuđ frekari prestsţjónusta -- og ţađ ađ ósk og vilja sumra áhrifamanna í Ţjóđkirkjunni.

Í flestum kristnum kirkjum heims, međal annars ensku biskupakirkjunni (Church of England, sem er andvíg hjúskaparvígslu samkynhneigđra), vćri ţetta álitiđ hiđ alvarlegasta mál.  

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Drottningin stađfesti hinsegin lög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hjónabönd, hver er reglan?

15 lönd, sem leyfa hjónabönd samkynhneigđra, fyrst og fremst mjög frjálslynd (libertarian) vestrćn ríki, eru enn vel innan viđ 10% allra ţjóđlanda og ekki ástćđa til ađ gera meira úr ţví en efni standa til. Reglan útbreiddasta er: hjónabönd karls og konu.
JVJ. 

mbl.is Hinsegin hjónabönd um allan heim
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leiđandi flokkur í upplausn á tíma afstćđishyggju?

Mun ţetta mál, lögleiđing hjónabanda fyrir samkynhneigđa, stuđla enn frekar ađ upplausn Íhaldsflokksins brezka? Sennilega. En mjög góđur leiđari í Mbl. í dag, 'Skortur á leiđtogum', fjallađi einmitt um ástand brezku stjórnmálaflokkanna, og er ţó hvergi vikiđ ţar ađ ţessu máli, sem fréttartengillinn hér neđar rćđir svo all-ýtarlega.

Geta ber ţess, ađ Kristin stjórnmálasamtök eru ekki hlynnt ţví, sem báđar deildir brezka ţingsins eru ađ efna til í ţessu máli. Viđ höldum okkur viđ kristnu stefnuna, hvađ sem ađrir gera.

JVJ. 


mbl.is Hjónabönd samkynhneigđra brátt lögleidd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband