Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Yrđi sigur eđa bylting islamista til góđs fyrir Egyptaland?

 

Um ţađ má stórlega efast. Mannfalliđ mikla síđustu vikuna hefur eđlilega veriđ mest í fréttum, meirihlutinn međal islamista og lýđrćđissinna. Ţeir fyrrnefndu hafa samt sumir fariđ illa ađ ráđi sínu, árásum á kristna menn fjölgađ síđasta áriđ, einkum á koptísku kirkjuna. Um ţađ eru líka ný dćmi, sjá hér Yahoo-frétt í dag: 

news.yahoo.com/egypt-islamists-hit-christian-churches-235144103.html

 • Fréttin hefst ţannig: After torching a Franciscan school, Islamists paraded three nuns on the streets like "prisoners of war" before a Muslim woman offered them refuge. Two other women working at the school were sexually harassed and abused as they fought their way through a mob.

Ţetta eru reyndar smávćgilegir atburđir miđađ viđ margt af ţví sem hefur veriđ ađ gerast í Egyptalandi varđandi ofsóknir á hendur kristnum, ţótt hljótt hafi fariđ miđađ viđ ţađ mikla umrót sem ţar hefur veriđ frá ţví ađ Mubarak var rekinn ţar frá völdum. Reyndar voru ofsóknirnar byrjađar áđur, en tengjast islamismanum beinlínis. Ţótt koptísk kristni hafi ţrifizt í landinu hálfu árţúsundi lengur en islam, er eins og verstu öfgatrúarmenn í röđum múslima telji tíma til kominn ađ upprćta kristindóm úr landinu.

Á síđustu fjórum dögum "hafa islamistar ráđizt á tylftir koptískra kirkna auk heimila og fyrirtćkja í eigu kristna minnihlutans. The campaign of intimidation appears to be a warning to Christians outside Cairo to stand down from political activism" (Yahoo-AP-fréttin, ţar sem ennfremur segir svo:)

 • Nearly 40 churches have been looted and torched, while 23 others have been attacked and heavily damaged since Wednesday ...

Margt fleira er í fréttinni, m.a. um stuđning kopta viđ núverandi stjórnvöld og samstöđu ţeirra međ hófsamari öflum međal múslima. Koptar eru um 10% Egypta, en ţjóđin telst um 90 milljónir.

Athyglisverđur leiđari var í Mbl. föstudag 16. ţ.m. um Egyptalandsmál, Gagnbylting hers.

Jón Valur Jensson.

 


mbl.is „Viđ munum sigra ţetta stríđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brćđur rita í Morgunblađiđ

Brćđurnir Snorri, fv. kennari, forstöđum. safnađarins Betel á Akureyri, og Ţorsteinn eđlisfrćđingur Óskarsson (báđir í KS) eiga merkar greinar í Mbl. í vikunni.

Snorri Óskarsson  "Fráhvarf frá kristinni trú og viđhorfum birtist í Guđríđarkirkju og hefur nú tekiđ völdin í Reykjavík," ritar Óskar í grein sinni, sem nefnist Orđiđ varđ hold og er vel skrifuđ trúvarnargrein, birt í Mbl. í dag.

Ţorsteinn Óskarsson  Grein Ţorsteins, í fyrradag, nefnist Athugasemdir viđ grein Andra Eiríkssonar „Víti til varnađar“ og er ţađ hógvćr yfirskrift hugleiđingar sem fjallar m.a. um kristinfrćđikennslu í grunnskólum og um ţróunarkenninguna. Ţorsteinn er PhD í eđlisfrćđi.

Báđir eru ţeir í Kristnum stjórnmálasamtökum, eins og áđur hefur komiđ fram hér á vefsíđunni. 

Vćntanlega verđur betur sagt frá ţessum greinum hér á vefnum bráđlega, en endum ţetta ađ sinni međ tilvitun í grein Ţorsteins: 

 • Ţađ er augljóst ađ framfarir í tćkni og vísindum eru mestar hjá ţeim ţjóđum sem taldar eru kristnar og ég trúi ţví ađ ţađ sé blessun Guđs og ég tel ţađ mjög slćmt ef viđ látum hana fara frá okkur. Kristinfrćđin hefur blessađ Íslendinga og stuđlađ ađ ţví ađ viđ erum vel menntuđ ţjóđ međ ríkan menningararf. Biblían hefur varđveitt máliđ okkar og gert okkur ađ bókaţjóđ. Ţessi ákvörđun ađ banna kristinfrćđi í skólum mun stuđla ađ andlegri og veraldlegri fátćkt í landinu okkar. 

JVJ. 


Áfengisdrykkja er sérlega óholl hinum ungu

 

Vitađ er međ rannsóknum, ađ áfengisneyzla heftir vöxt og ţroska heilans í fólki undir tvítugsaldri. Nú er komin fram önnur rannsókn sem sýnir ađ

 • "mikil drykkja og eiturlyfjanotkun á unglingsárum getur aukiđ líkurnar á ţví ađ fólk ţjáist af elliglöpum fyrir 65 ára aldur. Ţetta kemur fram í nýrri sćnskri rannsókn sem kynnt var í dag.
 • Misnotkun áfengis er mesti áhćttuţátturinn ţegar leitađ er skýringa á snemmbúnum elliglöpum, samkvćmt rannsókninni. Alls tóku 488.484 sćnskir karlmenn ţátt í rannsókninni sem var gerđ á tímabilinu september 1969 til ársloka 1979. Međalaldur ţeirra var átján ár.
 • Fylgst var međ mönnunum í 37 ár og á ţví tímabili voru 487 greindir međ snemmbćr elliglöp. Međalaldur ţeirra viđ greiningu var 54 ár. (Mbl.is.)

Hér er komin enn ein góđ ástćđa fyrir foreldra til ađ halda börnum sínum eđa táningum frá áfengisdrykkju. Ţađ borgar sig, ţegar tímar líđa! Já, ţađ er hin bezta fjárfesting í farsćlu lífi, jafnvel hamingulífi, ađ kosta miklu til barnanna međ námskeiđum í íţróttum, tónlist og öđru uppbyggilegu sem eflir sjálfstraust og einstaklingsţroska og góđan félagsanda – í stađ ţess ađ krakkarnir okkar leiti hans á öldurhúsum međ ţeirra ýmsu óhollu freistingum.

Og takiđ eftir ţessu í lokin (feitletrun JVJ):

 • Peter Nordström, sem stýrđi rannsókninni, segir ađ mikil áfengisneysla fimmfaldi líkurnar á elliglöpum. (Mbl.is.)

Já, foreldrar, takiđ ykkur taki og takiđ á vandanum af ábyrgđ! Og trúin er ekki gagnslaus í ţvi sambandi. Leitiđ hjálpar, ef ţiđ ráđiđ ekki viđ hann sjálf.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Unglingadrykkja eykur líkur á elliglöpum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Útvarpspredikanir keyrđar undir ţjóđfélagsbaráttu í ţágu félagspólitísks rétttrúnađar?

Gott var bréfiđ í Velvakanda í dag frá "trúgjörnum hlustanda", eins og hann/hún nefndi sig. Ţar er vakin athygli á ţví, ađ fyrir "hreina tilviljun" (!) hafi "einn ákafasti íslenski presturinn ţegar kemur ađ samkynhneigđ" fengiđ útvarpsmessu sl. sunnudags og predikađ undir fána samkynhneigđra yfir altarinu. Hér skulu menn hvattir til ađ lesa ţetta athyglisverđa bréf, sem jafnframt víkur ađ annarri međvirkni Rúv-manna í máinu, međ ţví ađ slá ţví helzta í predikun sr. Sigríđar Guđmarsdóttur strax upp í hádegisfréttum, og allt má ţetta virđast einhverjum "tilviljun"!

Skarpleg greining er í bréfinu á atferli Rúvara í ţessum efnum síđustu dagana, og bćtist ţetta enn viđ fleiri eđlileg umkvörtunarefni í garđ ţessarar ríkisstofnunar, sem svo oft hefur brugđizt hlutlćgnis-reglum sínum og hirđir samt af okkur öllum upp undir fjóra milljarđa króna árlega!

Sannarlega var ţarna um ađ rćđa trúvillu-predikun, međ ótrúlegum stađhćfingum prestsins í Grafarholti um sjálfan Jesúm Krist, ţungamiđju kristinnar trúar, og ekki er ţađ til marks um virđingu Rúvara fyrir kristnum siđ ađ gefa henni ţennan háa sess ţennan sunnudag kl. 11-12 og svo aftur međ uppslćtti í fréttatímanum.

Ţetta Sigríđarmál í Grafarvogi er mikiđ rćtt, m.a. á vefsíđum DV og Eyjunnar, og innhringjendur á Útvarpi Sögu hafa margir rćtt ţađ yfir sig hneykslađir. Vilja ýmsir, ađ hún sćti áminningu, ef ekki vikiđ úr starfi. Eitt er víst, ađ ekki mun ţetta mál stuđla ađ einingu í Ţjóđkirkjunni, og ţrátt fyrir ađ margir prestar ţegi í bili -- kannski ađeins til nćsta sunnudags, ýmsir ţeirra -- ţá er ţađ ađ verđa nokkuđ ljóst, ađ vaxandi óánćgja hefur veriđ ađ myndast í röđum kristinna manna međ sífellt meiri ágang róttćkra afla á trúarbođun og ţjónustugjörđ í kirkjum landsins.

En hitt er líka ljóst, ađ lítt trúuđum vinstri róttćklingum í Fréttastofu Rúv er ţađ egan veginn á móti skapi ađ vantrúin breiđist út í Ţjóđkirkjunni og valdi jafnvel hörđum árekstrum ţar og klofningi. Ţeir passa sig hins vegar á ţví (nema tilneyddir) ađ leyfa helzt ekki nema öđru sjónarmiđinu (ţví róttćka) ađ heyrast á öldum ljósvakans.

Sennilega hefur dagskrárstjórn Rúv (undir pressu?) valiđ ţennan ofurróttćka prest til ađ vera međ ţessa dagskrá ţennan daginn, rétt eins og ţegar Sigrún Stefánsdóttir dagskrárstjóri ruddi burtu fyrirhugađri útvarpsmessu séra Ólafs Jóhannssonar, sem bar upp á ţennan dag 2010, sama áriđ og samkynhneigđir fengu giftingarrétt ađ lögum, af ţví ađ ţegar Ólafur var beđinn ađ fagna ţeirri lagabreytingu í predikun sinni, var hann ekki reiđubúinn til ţess, enda Biblíutrúar, og ţá var honum einfaldlega ýtt frá sem fyrirhuguđum dagskrárliđ, en annar prestur, međvirkur, fenginn til ađ verđa útbásúnađ á öldum Rúvsins. Ţađ var hins vegar ekkert veriđ ađ útbásúna ţví, hvernig ţetta bar til, og löngu kominn tími til ađ upplýsa um ţađ nú á netinu.

Núverandi stjírnarflokkar höfđu tćkifćri til ađ ná 6 manns af 9 í útvarpsráđi snemmsumars, en gáfust upp fyrir ţrýstingi ţannig ađ stađan í ţví efni er 5:4, og vitaskuld torveldar ţađ verkefniđ ađ koma góđri skikkan á ţetta fyrirbćri, Ríkisútvarpiđ, međ sinni óréttlátu skattheimtu og misnotkun vinstri sinna á ţví sem ţeir kalla "ţjóđarútvarp", en reynist oft ţeirra eigiđ sjálfstýriapparat og gerđi ţađ greinilega nú um helgina. Mál er ađ linni!

Jón Valur Jensson.


Verđa múslimablćjur bannađar í háskólum Frakklands?

Opinbert ađlögunarráđ Frakklands leggur nú til í leynilegri skýrslu, sem lekiđ var til Le Monde, ađ höfuđblćjur múslimskra kvenna, sem bannađar eru opinberum starfsmönnum og í ríkisreknum skólum, verđi einnig bannađar í öllum háskólum landsins.

Ţetta ćđra ráđ ađlögunarmála segir ţessa ađgerđ nauđsynlega til ađ vinna gegn vandamálum sem upp hafa komiđ vegna stúdenta sem klćđast trúarskikkjum og krefjast bćnarýmis og sérstakra matseđla viđ háskólana.

Banniđ gegn hyljandi höfuđblćjum, sem leitt var í lög áriđ 2004, hefur hneykslađ marga af hinum fimm millljónum múslima sem búa í landinu. Sem dćmi má nefna, ađ í liđnum mánuđi brutust út óeirđir í einni útborg Parísar eftir ađ lögreglan hafđi skođađ persónuskilríki konu sem huldi andlit sitt algerlega međ höfuđblćju.

"Ţetta er enn eitt skrefiđ í ţá átt ađ setja smánarblett á múslima," sagđi 15. marz-frelsisnefndin í yfirlýsingu í dag, en ţar er um múslimskan hóp ađ rćđa sem beitir sér gegn slćđubanninu. "Ađskilnađi ríkis og kirkju verđur ekki umbreytt, eins og sumir vilja, í lagasetningar-vopnabúr gegn múslimum."

Stjórnmálamenn landsins deila nú um ţessar tillögur, međ og móti. Sjá nánar í Yahoo-frétt, sem hér var byggt á: France debates extending headscarf ban to universities.

Jón Valur Jensson.


Hneykslanleg ummćli ţjónandi Ţjóđkirkjuprests

Prestar hafa sem slíkir ekki heimild, hvađ ţá umbođ, til ađ tala opinberlega á hvađa veg sem ţeim sýnist, jafnvel enn síđur en borgarstjóri sem fulltrúi borgarbúa á alţjóđaráđstefnu. Sízt alls leyfist ţeim sem slíkum ađ niđra og lastmćla Jesú Kristi, ţví ađ ţađ er bćđi guđlast og andstćtt okkar stjórnarskrá.

Agavandamál Jóns Gnarr ţarf ađ rćđa í borgarstjórn. Ţađ yrđi sannarlega gert ţar, ef Kristin stjórnmálasamtök ćttu ţar fulltrúa, en ţađ styttist í, ađ svo geti orđiđ, enda mun kristnum mönnum í borginni orđiđ nokkuđ ljóst, ađ ekki bregđast ţar ađrir flokkar viđ til varnar kristnum siđ, sbr. ţennan pistil undirritađs. Nú er ţó orđin full ástćđa til ađ fulltrúar í borgarstjórn endurskođi umbođ ţessa manns, sem orđiđ hefur blygđunarefni fyrir Ísland vegna ófyrirleitinna ummćla hans um Jesúm frá Nazaret.

En séra Sigríđur Guđmarsdóttir, sem gefiđ hafđi kost á sér til ćđstu embćtta í Ţjóđkirkjunni og ţjónar ţar enn í prestsstöđu, átti ótrúlegt innlegg á Eyjunni. Um ónytjuorđ Jóns Gnarr á alţjóđaráđstefnunni í Antwerpen: "Here is an idea: Maybe Jesus was gay. He didn’t have any girlfriends, did he? Maybe that’s the real reason they crucified him?" sagđi séra Sigríđur ekki ađeins: "Gott hjá Jóni Gnarr," heldur einnig: 

 • "Ég sé ekkert ađ ţví ađ túlka Jesú Krist sem homma"!

Ţó er ţar ekki um neina "túlkun" ađ rćđa, heldur heimskulega hugmynd, falshugmynd skv. öllum heimildum. Prest, sem ţannig talar, á biskup Íslands skv. starfsskyldum sínum ađ kalla inn á teppiđ til ögunar og ávítunar, jafnvel opinberlega, ţví ađ ţetta er hneyksli Ţjóđkirkjunnar -- ţađ er ekki hlutverk presta hennar, né hafa ţeir til ţess leyfi, ađ gefa öđrum grćnt ljós á ađ "túlka" Jesúm Krist á ţennan veg, sem er andstćđur trú og siđferđi Gyđinga og kristinna manna allt frá upphafi.

Hér skal í ţessu efni minnt á agavald biskups skv. 11. gr. laga um stöđu, stjórn og starfshćtti ţjóđkirkjunnar, en ţar segir: "Biskup Íslands hefur yfirumsjón međ kirkjuaga innan ţjóđkirkjunnar og beitir sér fyrir lausn ágreiningsefna sem rísa kunna á kirkjulegum vettvangi. Vegna agabrota getur hann gripiđ til ţeirra úrrćđa sem lög og kirkjuhefđ leyfa." Í beinu framhaldi segir svo í sömu lögum:

 • Úrskurđarnefnd.
 •  12. gr. Nú rís ágreiningur á kirkjulegum vettvangi eđa starfsmađur ţjóđkirkjunnar er borinn sökum um siđferđis- eđa agabrot og getur ţá hver sá sem hagsmuna á ađ gćta boriđ máliđ undir úrskurđarnefnd sem biskup Íslands skipar til fjögurra ára í senn.
 •  Úrskurđarnefnd skal skipuđ ţremur mönnum og jafnmörgum til vara. Skal einn tilnefndur af leikmönnum á kirkjuţingi og einn af prestastefnu. Formađur skal skipađur án tilnefningar og sé hann löglćrđur.
 •  Varđi mál meint agabrot starfsmanna ţjóđkirkjunnar eđa embćttisfćrslu prests sérstaklega getur nefndin lagt til ađ hlutađeigandi verđi vikiđ úr starfi međan um mál hans er fjallađ og skal ţá annar settur til ađ gegna starfi hans á međan.
 •  Í úrskurđi vegna agabrota getur nefndin gripiđ til eftirfarandi úrrćđa: 
 •    a. lagt til ađ starfsmanni verđi veitt áminning, eftir atvikum međ skilyrđum eđa leiđbeiningum eđa nánari fyrirmćlum um rétta starfshegđun,
 •    b. mćlt fyrir um ađ hann skuli fluttur til í starfi,
 •    c. mćlt fyrir um ađ hann skuli ekki gegna núverandi starfi eđa sambćrilegu starfi eđa köllun á kirkjulegum vettvangi um ákveđiđ tímabil eđa til frambúđar eđa
 •    d. lagt til endanlega brottvikningu hans úr hvađa starfi sem er á kirkjulegum vettvangi sem valdsviđ nefndarinnar nćr til.
 •  Kirkjuţing setur nánari ákvćđi um úrskurđarnefnd í starfsreglur skv. 59. gr.

Í nćstu grein, 12., er svo fjallađ um áfrýjunarnefnd í slíkum málum. Ţetta er sett hér fram lesendum til upplýsingar, en ţađ er Ţjóđkirkjunnar ađ taka á slíkum málum, fyrst a.m.k. biskups Íslands.

Jón Valur Jensson. 


Kristnum mönnum nauđugur einn kostur ađ blása til gagnsóknar

Botnlaus fáfrćđi margra um Nýja testamentiđ birtist m.a. í ţví sem einn ritar á Eyjunni: "Kristni er ekkert annađ en huglćgt mat dauđlegra manna á munnmćlasögum sem gengu manna á milli áratugum og árhundruđum saman áđur ţćr voru settar á "blađ"."
 
Nei, frásagnirnar voru "settar á blađ" ţegar á 1. öld, öld Krists, ekki öldum síđar. Ţađ á viđ um öll samstofna guđspjöllin (ţrjú ţau fyrstu), ýmist rituđ af sjónar- og heyrnarvottum eđa byggđ á frásögn ţeirra og fyrstu drög ţeirra sennilega lögđ ekki seinna en nálćgt áratug eftir krossfestingu Krists, en lokahönd lögđ á hiđ yngsta, Jóhannesarguđspjall, ekki seinna en undir lok aldarinnar eđa stuttu eftir 100 e.Kr., og af ţví er til afrit í frumgerđ sinni frá ţví um 115 e.Kr. 
 
En rangar fullyrđingar um, ađ guđspjöllin séu síđari tíma óáreiđanlegar hugmyndir, virđast vera forsenda ýmissa til ađ hafna kristindómnum, og ţetta gera margir ađ lítt eđa óathuguđu máli. Ekki er ţađ nú virđingarvert gagnvart ţví eđlilega hlutskipti okkar ađ ţurfa ađ átta okkur á kristinni trú og taka afstöđu til frćgasta manns mannkynssögunnar, Jesú Krists, og til ţess, hvađ liggur í bođskap hans og tali hans um Föđurinn á himnum og um sjálfan sig og hlutverk sitt. Ţeir, sem aldrei könnuđu máliđ af neinni alvöru, ćttu sízt ađ hreykjast um og gefa út digurbarkalegar yfirlýsingar um fánýti kristinnar trúar og jafnvel vanvirđandi ummćli um hann sjálfan, en ţađ gera ţeir ţó, sumir hverjir, og eru olnbogafrekir í hvatskeytlegum innleggjum sínum í netheimum, m.a. á Eyjunni, ţar sem lítiđ ris er á mörgu, jafnvel fréttapistlunum, hvađ ţá hjá hinum impúlsívu álitsgjöfum međ sína snöggsođnu "skođun".
 
Ţađ vill enginn hér banna vantrúarmönnum ađ tjá sig um kristin málefni, en međ ţví ađ taka stórt upp í sig og gefa sig út fyrir ađ vita ţađ, sem ţeir vita ekki, eru ţeir vitaskuld í sömu sporum og hvađa óvarkár greinarhöfundur sem vera skal sem ritar í dagblöđin : eiga á hćttu, ađ upp komist um strákinn Tuma, ef ţeir blađra út frá eigin hyggjuviti einu saman og skeyta ekkert um ađ kynna sér Biblíufrćđin, sem eru sannarlega krítísk og greinandi og ekki lögđ undir hćl einhverrar bókstafstrúarstefnu. Já, ţeir bjóđa ţar međ upp á ţađ, ađ innlegg ţeirra um kristin málefni, t.a.m. út frá fádćma-ruddalegu rćđuhaldi Jóns Gnarr í Antwerpen um Jesúm sjálfan, verđi í svörum annarra sýnd ađ vera ţađ innistćđulausa bull sem ţau eru ađ stórum hluta.

Nýja testamentiđ er ekki "draugasögur", heldur frásögn raunverulegra manna af raunverulegri sögupersónu, Jesú Kristi, og stađfestingarnar á trúverđugleika sagnanna eru margar og margs konar, en ţađ er efni í heila(r) grein(ar) og bćkur raunar, enda eru ţćr ţegar til.
 
En ţađ er alveg ljóst, ađ blása verđur til gagnsóknar í ţessum málum öllum. 
 • Ţeir, sem kynna vilja sér ótrúlega umrćđuna á Eyjunni, ţar sem andi eđa öllu heldur andleysi trúlítilla róttćklinga svífur yfir vötnum, ćttu ađ gćta ađ ţví, ađ ţar eru mörg innleggjanna (svaranna) hulin, og ţarf ţá ađ smella á orđ eins og "Sjá 6 til viđbótar" til ađ sjá ţau, og eru ţá athugasemdirnar í mörgum tilfellum mun fleiri en svo í reynd.
Jón Valur Jensson. 

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband