Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014

Léleg rök sćnsks evrókrata gegn Svíţjóđardemókrötum sem "nýfasískum"

Magdalena Andersson, fjármálaráđherra í fallinni stjórn Svíţjóđar, verđur ađ finna sér önnur rök fyrir "nýfasísku" eđli Svíţjóđardemókrata en ţau, ađ flokkurinn vilji "hafa af­ger­andi áhrif og ráđa dag­skránni í sćnsk­um stjórn­mál­um,“ ţví ađ allir flokkar stefna ađ slíkum áhrifum. Og ţegar Svíţjóđardemókratar eins og öll stjórnarandstađan greiđir atkvćđi gegn fjárlagafrumvarpi sósíaldemókrata, ţá er ţađ auđskiljanlegt og raunar skylda ţeirra ađ fylgja ţar sannfćringu sinni. Í stađ fjárlagafrumvarpsins var tillaga borgaralegu flokkanna um fjárlög samţykkt, og mun ţađ valda miklum breytingum í ríkisrekstrinum.

 

780287Matti­as Karls­son er hinn nýi, starf­andi leiđtogi Svíţjóđardemó­krata og hefur áđur unniđ sem ađal­hugmynda­frćđingur ţeirra. AFP-mynd.

Ađ sönnu höfđu nokkrir međlimir Svíţjóđardemókrata fyrir mörgum árum látiđ nýfasísk orđ falla, en sem betur fer er flokkurinn alveg hreinn af slíku í stefnu sinni og stefnuskrá, enda var ţađ ekki ţetta, sem varđ til ţess ađ kalla fram fordćmingarorđ fr. Andersson, heldur gremjan yfir falli fjárlagafrumvarpsins og sínu eigin falli og félaganna úr ráđherrastólum.

 • "Flokk­ur­inn [Svíţjóđardemókratar] varđ ţriđji stćrsti flokk­ur Svíţjóđar í ţing­kosn­ing­un­um í sept­em­ber međ 12,9% fylgi og 49 af 349 ţing­mönn­um á sćnska ţing­inu." (Mbl.is)

Nú er jafnvel búizt viđ ţví, ađ flokkurinn geti orđiđ sá nćststćrsti eftir kosningarnar sem hafa veriđ bođađar í marz. Naflaskođun bíđur hinna flokkanna og ekki sízt sósíaldemókrata, ţegar hugađ verđur ađ rótum ţessara breyttu viđhorfa almennings.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Svíţjóđardemókratar „nýfasískur flokkur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klofningur í lúthersku kirkjunni í Finnlandi

Um 75% Finna til­heyra lútherskri kirkju, en nú hafa yfir 2.000 skorađ á erkibiskup hennar ađ segja af sér og 13.000 sagt sig úr henni. Ástćđan: erkibiskupinn fagnađi ţví ađ samkynhneigđir fái frumvarp um hjónaband fyrir sig tekiđ til umfjöllunar á ţjóđţinginu. Eru ţeir ţó nú ţegar međ leyfi til ađ ganga í stađfesta samvist (frá 2002).

Nefndar undirskriftasafnanir fóru af stađ fyrir nokkrum dögum og eiga ugglaust efir ađ fćrast mjög í aukana.

Ţessi vandrćđi finnsku kirkjunnar minna á svipađa misklíđ annars stađar vegna sama máls, sbr. eftirfarandi:

http://krist.blog.is/blog/krist/entry/1373091/ = Norska ţjóđkirkjan hafnar ţví ađ vígja saman samkynhneigđa

http://krist.blog.is/blog/krist/entry/1355854/ = Hjónabandi samkynhneigđra hafnađ í Church of England

JVJ.


mbl.is Deildar meiningar innan kirkjunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 18
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 750
 • Frá upphafi: 469974

Annađ

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 672
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband