Bloggfrslur mnaarins, febrar 2014

Brn Gus

Ritskringu Slinni (The Exegesis on the Soul, 136), riti sem tilheyrir hinum svoklluu Nag Hammadi ritsafni fr fjru ld, sem fannst Egyptalandi ri 1945, er haft eftir Gui: "...ef r sni yur til mn af llu hjarta og segi vi mig: "Fair minn," mun g gefa gtur a ykkur, sem vru r heilagt flk."
Gui ykir vnt um a a vera kallaur fair, enda hafa kristnir menn bei aldir bnina: Fair vor. (Matteus 6:9)
spdmsbk Jesaja segir: "Drottinn, ert fair vor,... vr erum allir itt flk." (Jesaja 64:7-8) hverju felst a, a kalla Gu fur? a felst v, a vera barn ea brn hans. a er einnig mikil huggun og styrkur v fyrir menn a mega, bija svo. Menn sem kalla Gu fur eru brn Gus. Jhannesarguspjalli segir um Jes Krist: "llum eim sem tku vi honum, gaf hann rtt til a vera Gus brn." (Jhannes 1:12)
a eru mikil forrttindi a vera brn Gus og honum ykir vnt um a a vera kallaur fair af brnum snum, sem jru ba. a m glggt sj heilgum ritningum. Hve vel g skil Gu. g er sjlfur fair og ykir vnt um a vera kallaur pabbi.
Eitt sinn jlum fkk g litla gjf fr yngsta syni mnum. merkimianum litlu gjfinni hans til mn, sem mr fannst samt risastr og gefin af einlgni og elsku hjartans, st aeins eitt or rita me strum stfum: PABBI. g geymi hann, ar sem g s hann meal persnuskilrkja minna veskinu mnu, v hann minnir mig hver g er: Fair barnanna minna. verur mr hugsa til Gus og hve hann hltur a vera stoltur fair me allan barnafjldann sinn jru sem himni!

Einar Ingvi Magnsson.

Krossmark

g lri ungur a signa mig. g merkti mig Jes Kristi hverjum morgni og egar g lagist til hvlu a kvldi. g var markaur Kristi og tilheyri Gui.
Hin frgu or, sem brust Konstantn keisara, sem uppi var fjru ld eftir Krist, og hann s sn me merki krossins, snertu mig djpt og uru mr gleymanleg: Undir essu merki muntu sigra. ( latnesku: In hoc signo vinces).
Krossinn er einnig mikilvgt tkn mnu lfi. Kannski a mikilvgasta, v hann minnir mig frelsara minn og son Gus. Hann minnir mig frnarlund hans, sem hins fullkomna manns og gus sonar, sem fr sjlfviljugur veg krossins, sem lamb Gus, sem bar burt syndir heimsins. En hann d krossi vegna vorra synda samkvmt ritningunum (Jhannes 1:29 og 1. Korintubrf 15:3). Hann var til ur en verldin var skpu (Jhannes 17:5 og 24) og allt var skapa fyrir hann (Klossubrfi 1:16-17). Allt. Einnig g var skapaur fyrir Jes Krist og a tti mr undursamlegt a leia hugann a. Hann mig, g er hans. honum br ll fylling gudmsins (Klossubrfi 2:9) a er ekki lti a eiga hann, sem frelsara og slusorgara.
egar g s krossmerki Krists bera vi himin ferum mnum um heiminn, htt uppi tignarlegum kirkjuturnum hinna glsilegustu kirkna Gui til drar, fer alltaf um mig viss krkomin tilfinning og fullvissa um a hverjum g tilheyri. Ekki anda heimsins, heldur Kristi, syni Gus.
g var blessaur reglulega fr fingu me merki krossins, segir gstnus kirkjufair jtningum snum, sem hann skrifai fyrir mrgum ldum og undir au or hans tek g fullkomlega, v g veit af eigin raun a au eru snn og full af krafti, sem er ofar mannlegum skilningi.
Undir merki krossins fddist g og lst upp og lifi og undir merki krossins mun g a lokum hvla sll tr minni upprisu, vegna ess verks, sem Kristur minn Jess fullkomnai krossinum. mun g n upp rsa og signa mig til drar Drottni mnum og til merkis um a hverjum g tilheyri. nafni gus fur, sonar og heilags anda ( latnesku: In nmine Patris, et Flii, et Spritus Sancti).

Einar Ingvi Magnsson.

Meiri hlutinn ngur

Allnokkur meirihluti var sammla fr forseta slands og menntamlarherra hina glsilegu Vetrarlympuleika i Sots, skv. knnun MMR. etta snir, a menn lta ekki almennt eitt smml blekkja sig til andstu vi heimsknir ramanna til annarra landa.

rtt fyrir a vestrn rki hafi selt og gefi herggn til uppreisnarmanna Srlandi, fra me vi borgarastr og framlengt a upp tv r, me135.000 mannslfablfrnum, gera htthrpandi menn um ranglti Rsslandi gagnvart samkynhneigum (n ess a stjrnvld gni lfsrtti eirra nokkurn htt) ekkert v Srlandsmli hreyfa ekki litla fingur n krefjast ess, a slenzkir stjrnmlamenn ferist ekki til Washington, Lundna, Berlnar og Parsar, a.m.k. ekki n ess a flagga srlenzka fnanum framan ramenn eirra landa sem byrgir eru fyrir vopnasendingunum sem enn saxa niur lf Srlendinga.

 • Meirihluti eirra sem studdu Framsknar- og Sjlfsstiflokkinn tldu a bi lafur Ragnar Grmsson og Illugi Gunnarsson hafi gert rtt me v a vera vistaddir opnunarht lympuleikana Sotjs Rsslandi en meirihluti eirra sem studdu Samfylkinguna, Vinstri-grn, Bjarta framt og Prata tldu a bir hefu gert rangt. (Mbl.is)

essi hlutfll koma ekki vart. hafa essir vinstri flokkar ekki snt neinn hetjuskap varstu um viringu fyrir mannrttindum rum lndum. Ssalistar almennt hafa aga unnu hlji um mannrttindabrot Knverja Tbetum, Falun Gong og rum minnihlutahpum undir eirra stjrn, rtt eins og eir gu margir hverjir um jarmori Kambdu og innrs Sovtrkjanna Afganistan 197989, sem tk 1,51,6 milljnir mannslfa, a geymdu kommnistarkinu Norur-Kreu, mesta harstjrnarveldi heimsins dag (sjHR!).

Jn Valur Jensson.


mbl.is 55% hlynnt veru lafs Ragnars Sotsj
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mlefnablankur flokkur nstur Sjlfstisflokki Reykjavk

Sjlfstisflokkurinn er me mest fylgi, 28,5%, til borgarstjrnar nrri Gallup-knnun, en mlefnaftki flokkurinn "Bjrt framt" me 28,1, Samfylking lkkar um 2%, 18,2% og Pratar missa 2% allra kjsenda, komnir niur 10,9% og verskulda enn minna. Vinstri grn f 9,7%, en Framsknarflokkur sgur aftur niur 3,3%, en skar Bergsson er rtt a byrja kosningabarttuna.

Me essu mti f "Bjrt framt" og Sjlfstisflokkur fimm menn hvor flokkur borgarstjrn, Samfylking aeins rj, VG einn og Pratar einn.

Hr var tala um "mlefnaftka flokkinn" Bjarta framt. Sem snnun eirra ora geta menn liti vefsu hans um svokalla "mlefnastarf". ar er tala digurbarkalega: "Hr fer fram mlefnastarf allan slarhringinn, allan rsins hring" (!), en egar nnar er a g, kemur ljs, a allt, sem arna er undir fyrirsgninni "Njustu tillgurnar", er skr ar fyrir 10 til 12 mnuum og ENGA vinnu a sj ar san textunum, t.d. v njasta, "Efla sttamilun samflaginu" (10 mnaa gamalt) textinn ar er rmar 4 lnur og fr bara 4 atkvi mealeinkunn (sem ekki er birt!) og ekkert "like"!

En aftur a jarplsi Gallup (leturbr. hr):

 • Rmlega tu prsent svarenda tk ekki afstu og tp sj prsent segjast myndu skila auu.
 • Capacent Gallup geri netknnun dagana 16. janar til 16. febrar 2014. Heildarrtaksstr var 1.730 Reykvkingar 18 ra ea eldri valdir af handahfi r Vihorfahpi Capacent Gallup og tttkuhlutfall var 60,2%. (Ruv.is, en hr er knnunin ll: http://www.ruv.is/files/skjol/gallup23022014.pdf)

Athyglisvert er, hvernig spurt var: "Ef kosi yri til borgarstjrnar dag hvaa flokk ea lista myndir kjsa? En hvaa flokk ea lista er lklegast a myndir kjsa? Hvort er lklegra a kysir Sjlfstisflokkinn ea einhvern hinna flokkanna?" Flokkur Halldrs fr v talsvert forskot arna umfram ara.

En margt getur breytzt til kosninga ...

Jn Valur Jensson.


mbl.is Bjrt framt og Sjlfstisflokkur me 28% fylgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Harstjrnin Norur-Kreu er heiminum til hborinnar blygunar

Kim-stjrnin Pjongjang neitar a taka mark afar afhjpandi, raunar hryllilegri 374 bls. skrslu Sameinuu janna um stand mannrttindamla N-Kreu og skellir skuldinni Bandarkjamenn! Hr er grein um essi ml:

Lst sem helvti jru

Lesi etta og sannfrizt! ar segir m.a.:

 • riggja manna rannsknarnefnd vegum mannrttindars Sameinuu janna birti fyrradag 374 sna skrslu ar sem fjalla er um alvarleg mannrttindabrot Norur-Kreu, m.a. aftkur og mor meintum andfsmnnum, rlkun plitskra fanga og ofbeldi gegn fngum, m.a. pyntingar og nauganir.
 • Nefndin hlddi vitnisburi 320 norurkreskra flttamanna Bretlandi, Japan, Suur-Kreu og Bandarkjunum.
 • Nefndin yfirheyri einnig srfringa mlefnum Norur-Kreu, m.a. srfringa sem nota gervihnattamyndir til a rannsaka fanga- og rlkunarbir landinu.
 • Minnir glpi nasista
 • skrslunni kemur fram a tali er a um 80.000 til 120.000 manns su nna fangabum sem er lst sem helvti jru. Tali er a hundru sunda manna hafi di fyrir aldur fram bunum sustu fimm ratugi, annahvort veri teknir af lfi ea di af vldum hungurs, rlkunar og pyntinga.
 • Formaur rannsknarnefndarinnar, Michael Kirby, sem var dmari stralu 35 r, sagi a mannrttindabrotin Norur-Kreu minntu hann grimmdarverk skra nasista sari heimsstyrjldinni og Rauu kmeranna undir forystu Pol Pot Kambdu. Harstjrnin Norur-Kreu tti sr enga hlistu heiminum n dgum.(Mbl.is. Skletur fr JVJ.)
Fleira r greininni:

 • Neydd til a drekkja barni snu
 • Einn af fyrrverandi fngum, sem lstu hryllingnum fangabunum, sagi a eitt af verkefnum snum hefi veri a safna lkum eirra sem du r hungri, setja au stran pott og brenna au, sagi Kirby. Fanginn var san ltinn setja skuna poka til a hgt yri a nota hana sem bur nlgum krum.
 • skrslunni kemur m.a. fram a vrur gekk skrokk konu egar hn l barn einum fangabanna. Hn grtba vrinn um a f a halda barninu en hann hlt fram a berja hana. Hn var san neydd til a taka nftt barni og halda hfi ess vatnsftu ar til a drukknai.
 • Harstjrarnir fangelsa ekki aeins sem grunair eru um andf, heldur einnig skyldmenni eirra. Margir fanganna voru hnepptir fangelsi fyrir a reyna a flja til Kna, arir fyrir a eitt a horfa spuperu sjnvarpi ea fyrir a leita a mat til a seja hungri.
 • Eitt vitnanna sagi a matarskammtarnir hefu veri svo litlir a fangar hefu urft a bora orma ea gras og veia snka ea rottur sr til matar. ...

J, bi etta og hryllingsstjrn Rauu khmeranna Kambdu kom til af alri kommnista mannanna sem buu flki tpu jru!

tpskar hugmyndir af essu tagi (nazisminn metalinn) eru a httulegasta sem komi hefur yfir mannkyni fr 20. ld. Vonandi tekst a f stjrnvld N-Kreu ofan af vitleysunni. tt standi s fjarri v a vera gott mannrttindamlum Kna, er a mun betra en etta!

Jn Valur Jensson.


mbl.is Segja skrsluna hreinan uppspuna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tilnefning 19 kardnla snir rttar herzlur hins nja pfa

Val fyrstu kardnlanna sem Franz pfi hefur n skipa endurspeglar vilja hans til a vinna fyrir ftka heiminum.
 • frtt AFP kemur fram a pfinn hafi tilnefnt klerka fr Hat, Flabeinsstrndinni og Brkna Fas. Talsmaur Vatkansins segir a etta s samrmi vi stefnu pfans a auka veg ftkra innan kalsku kirkjunnar. (Mbl.is)

essu er hr og n fagna. JVJ.


mbl.is Ntjn kardnlar settir embtti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver tr okkar er, hefur hrif

Kristin tr virkar bi letjandi til illra verka og hvetjandi og gefandi til gra verka. Hr er aftur mti frtt af bandarskri konu, aeins 19 ra, sem tti ekki aeins hrilega bernsku, heldur fann hvt djflatr til a fremja meira en 22 mor a eigin sgn, flest Alaska (sj Mbl.is-tengil near).

Sn mr tr na af verkunum, sagi Jakob Jakokobsbrfi, ekki a tilefnislausu. Um gildi grar trar, sem inniheldur g siabo, verur ekki efazt, s eftir henni fari. Hinir, sem sleppa v a fara eftir leisgn hennar, vera ekki taldir afsanna etta. a afsannar ekki gildi mealsins, ef menn sleppa v a taka a inn.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Htti a telja eftir 22 mor
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjnabandi samkynhneigra hafna Church of England

Enska biskuparri tekur afstu til spurningarinnar um hjnavgslu samkynhneigra, sem kristnar kirkjur eiga almennt a gera, vilji r vera trar Jes Kristi og Nja testamentinu. jkirkjan fr v miur ndvera lei ssu mli, jnkun vihugmyndafri sem samrmist ekki Heilagri Ritningu n kristnum si fr upphafi vega.

etta er einr afstaa okkar Kristnum stjrnmlasamtkum.

Jn Valur Jensson.

mbl.is mti hjnabndum samkynhneigra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Muni hverjir tluu sr a tapa Icesave-mlinu! En jin hafi vit fyrir eim!

lkt Samfylkingunni, Vinstri grnum og Sjlfstisflokki tku Kristin stjrnmlasamtk eindregna afstu gegn Icesave-samningunum, ar sem ramenn spiluu botninn r buxunum. Afstaa okkar sst af tugum greina hr um mli.

Hefu grasrtarhreyfingar almennings, bartta einstaklinga og samtaka og atfylgi forseta slands ekki komi til, vrum vi n egar bin a tapa Icesave-mlinu og farin a gjalda fyrir a greypilega.

Er a ekki undarlegt, a essir rr nefndu flokkar hafa enn meirihluta Alingi? Voru eir svona skeikulir og jhollir? Ea er a kannski eitt sr ng til a brennimerkja og dma flokk fyrir fram fr allri stjrnmlatttku, a hann kalli sig kristinn? En svo virast sumir halda!

Sem betur fer mun ml brezka tryggingasjsins og hollenzka selabankans tapast. Verst fyrir a geta n ekki treyst ESB-stofnanir til a vinga slendinga til uppgjafar!

Jn Valur Jensson.


mbl.is Krefjast 556 milljara vegna Icesave
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Viring konunnar - r Orskvium Salms, 31

10Vna konu, hver hltur hana? hn er miklu meira viri en perlur.
11Hjarta manns hennar treystir henni, og ekki vantar a honum fnist.
12Hn gjrir honum gott og ekkert illt alla vidaga sna.
13Hn sr um ull og hr og vinnur fslega me hndum snum.
14Hn er eins og kaupfrin, skir bjrgina langt a.
15Hn fer ftur fyrir dag, skammtar heimilisflki snu og segir ernum snum fyrir verkum.
16Hn hefir augasta akri og kaupir hann, af vexti handa sinna plantar hn vngar.
17Hn gyrir lendar snar krafti og tekur sterklega til armleggjunum.
18Hn finnur, a atvinna hennar er arsm, lampa hennar slokknar eigi um ntur.
19Hn rttir t hendurnar eftir rokknum, og fingur hennar grpa snlduna.
20Hn breiir t lfann mti hinum bgstadda og rttir t hendurnar mti hinum snaua.
21Hn er ekki hrdd um heimilisflk sitt, tt snji, v a allt heimilisflk hennar er kltt skarlati.
22Hn br sr til breiur, klnaur hennar er r bamull og purpura.
23Maur hennar er mikils metinn borgarhliunum, er hann situr me ldungum landsins.
24Hn br til skyrtur og selur r, og kaupmanninum fr hn belti.
25Kraftur og tign er klnaur hennar, og hn hlr vi komandi degi.
26Hn opnar munninn me speki, og stleg frsla er tungu hennar.
27Hn vakir yfir v, sem fram fer heimili hennar, og etur ekki letinnar brau.
28Synir hennar ganga fram og segja hana sla, maur hennar gengur fram og hrsar henni:
29Margar konur hafa snt dugna, en tekur eim llum fram!
30Yndisokkinn er svikull og frleikinn hverfull, en s kona, sem ttast Drottin, hrs skili.
31Gefi henni af vexti handa hennar, og verk hennar skulu lofa hana borgarhliunum.

Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri frslur

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.11.): 2
 • Sl. slarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Fr upphafi: 469958

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband