Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Enginn áhugi á kristnu frambođi?

Ţótt margir kristnir séu sárir yfir harkalegri međferđ borgarstjórnarmeirihlutans á kristnum málefnum í skólum, ađ ógleymdri bullandi óánćgju međ flugvallarhryđjuverkin, ofurskattheimtu, skipulagsklúđur og lélega frammistöđu í mörgum málum, virđist enginn marktćkur áhugi á kristnu frambođi í borginni. Fólk tekur einfaldlega ekki viđ sér, virđist ţurfa á einhverri áberandi auglýsingaherferđ ađ halda til ađ opna augun (en viđ erum peningalaus). Vantar ţó algerlega frambođ í borginni sem heilsteypt vill standa ađ vörn Reykjavíkurflugvallar í núverandi mynd og koma í veg fyrir niđurlagningu Fluggarđa á nćstu mánuđum, til óbćtanlegs tjóns.

Á međan borgarstjórn brýtur reglur um stuđning viđ kirkjubyggingar međ ţví ađ GEFA múslimasöfnuđi eina fínustu og mest áberandi lóđina í bćnum, ţá er enginn af núverandi flokkum ţar, sem hreyfir viđ ţví hönd né fót, hvađ ţá ađ ţeir styđji sérstaklega viđ kristinn siđ, eins og ţegar valdi er beitt til ađ hindra ţađ ađ skólabörnum fái orđ Jesú Krists ađ gjöf í fallega útgefnu Nýja testamenti Gídeonfélagsins!

Kristin stjórnmálasamtök eru opin fyrir nýjum félagsmönnum, hćgt er ađ hafa samband símleiđis eđa í nefpósti á t.d. Snorra Óskarsson (snorri@nett.is - sími 8644-177) eđa undirritađan (jvjensson@gmail.com - sími 616-9070). En viđ erum allt eins reiđubúin ađ taka ţátt í breiđari regnhlífarsamtökum kristinna hópa og einstaklinga.

Um rök til ţess ađ stofna til kristins frambođs geta menn leitađ í margar greinar hér á vefsetrinu, t.d. ţessa eftir Guđmund Pálsson lćkni: Hver er ţessi flokkur kristinna lífsgilda ? Um borgarmálin hefur margt veriđ skrifađ hér á ţessari vefslóđ (sem er bara upphafiđ, 10 pistlar, af miklu lengri vefmöppu, sjá "Nćsta síđa" ţar undir).

Jón Valur Jensson. 


Nýir forstöđumenn Fíladelfíukirkjunnar

Ekki ţarf lengi ađ hlusta á Helga Guđnason í Fíladelfíu til ađ átta sig á ţví ađ hann er góđur og ţróttmikill kennimađur og nćr vel eyrum áheyrenda sinna.

Helgi Guđnason prestur fetar í fótspor Einars Gíslasonar,...

Ţessi ungi mađur rannsakar Ritningarnar og bođar efni ţeirra í ferskum búningi, án ţess ađ leiđast afvega eins og sumir prestar, sem gleyma sér viđ ađ tala um daginn og veginn eđa gera jafnvel ţađ, sem lakara er: ađ taka veraldlega hugmyndafrćđi yfir bođskap Biblíunnar.

Helgi er sonur Guđna blađamanns, sonar Einars Gíslasonar, sem lengi var forstöđumađur hvítasunnusafnađa, í Vestmannaeyjum og Reykjavík, en trúareldmóđur hans er mörgum minnisstćđur. Ćttbogi ţeirra hefur lengi veriđ einn burđarásinn í starfi hvítasunnumanna í ţéttbýli sem dreifbýli, m.a. er Snorri Óskarsson, forstöđumađur í Betel á Akureyri, bróđursonur Einars heitins.

Helga Guđnasyni og félaga hans, Aron Hinrikssyni, sem einnig mun gegna forstöđumennskunni í Fíladelfíu í Reykjavík, er hér međ óskađ gćfu og góđs árangurs á akri Guđsríkisins. 

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Prestur fetar í fótspor afa síns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klúđra allir málum í Framsókn í borginni?

Ţađ gerđi konan nr. 2. á listanum. Ţađ gerđi kjördćmissamband flokksins í Rvík međ ţví ađ hafna útvíkkun listans til ađ fá fleiri flugvallarandstćđinga međ, eftir ađ hafa ţó bođiđ Guđna (7:0) ađ leiđa listann. Ţađ virđist Guđni sjálfur hafa gert međ ţví ađ setja ţessa útvíkkun listans sem skilyrđi síns frambođs. (Ađ ógleymdu árangursleysi Óskars Bergssonar, ágćts manns raunar.)

Treysti Guđni sér ekki til ţess ađ hamra einn á flugvallarmálinu? Samt er ţađ eitt allra helzta sameiningarmál kjósenda í Reykjavík (73% ţeirra vilja flugvöllinn áfram á sínum stađ). Vantađi Guđna sjálfan ţá "guts" í baráttuna? Og hvernig kemur fjölskylda hans inn í máliđ, eins og skilja mátti á honum fyrr, eru ekki börnin löngu flogin úr hreiđrinu?

En vita mátti Guđni ţađ, ađ margir hefđu stutt frambođ hans og jafnvel flokksins, í ţetta sinn, svo mikiđ er í húfi fyrir Reykvíkinga og landiđ allt.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is „Rétt skal vera rétt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ofsóknir gegn kristnum fćrast í aukana

"Skv. tölum sem samtökin Open Doors birtu fyrir skömmu, sćta um 200.000.000 kristinna ofsóknum víđa um jarđarkringluna í dag. ... Um 100.000 kristinna láta lífiđ vegna ofsókna á hverju ári svo vitađ sé. Verst er ástandiđ í Norđur-Kóreu. Ţar hafa um 300.000 kristinna misst lífiđ á undanförnum árum og um 70.000 kristnir Norđur-Kóreubúar dvelja í fangabúđum sem hćgt er ađ líkja viđ útrýmingarbúđir Ţjóđverja í síđari heimsstyrjöldinni. En ofsóknirnar eiga sér stađ víđar um jarđarkringluna. Kristnir eru ofsóttir og kúgađir vegna trúar sinnar í Sádi-Arabíu, Sýrlandi, Írak, Egyptalandi og Afganistan. Sömu sögu er ađ segja frá Kína, Víetnam og Indónesíu.

Ţađ sem verra er: stöđugt hallar á ógćfuhliđina ef marka má Open Doors-samtökin. Kaţólsk hjálparsamtök sem kallast Aid to the Church in Need birtu í haust tölur sem sýna ađ ofsóknirnar eru ađ fćrast í aukana. Ţađ tengist međal annars arabíska vorinu svokallađa, sem hefur orđiđ ađ kristnum vetri í hinum múslímska heimi ..."

Ţannig (og áfram) ritar séra Ţórhallur Heimisson í grein í Morgunblađinu í dag: Aldrei fleiri kristnir ofsóttir en í dag.


Fjöldamorđ og ţjóđernishreinsunarhrina í hinu unga lýđveldi Suđur-Súdan

Fréttir af ţessu voru ađ berast frá Sameinuđu ţjóđunum. Ljóst er, ađ SŢ ţurfa ađ taka á sig rögg og koma sér upp leiftursóknar-herflokki sem bruđgđizt getur skjótt viđ til bjargar fólki í slíkum ađstćđum. Nú ţegar hafa hundruđ manna veriđ drepin ţarna og nauđganir einnig skipulega notađar gegn konum.

Ef Sameinuđu ţjóđirnar vćru ekki sífelldlega ađ bregđast, heldur ađ standa sig í ţágu mannúđar, ţá kćmi ţađ naumast fyrir, ađ viđ fengjum jafn-hörmulegar fréttir eins og ţessar. Íslendingar ćttu ađ beita sér ítrekađ og endalaust (unz árangur ber) fyrir ţví, ađ SŢ komi sér upp skjótvirkum her međ fullum lagaheimildum til nauđsynlegra verka í slíkum bráđatilfellum. Til taks verđi einnig stćrri her til ađ grípa inn í, ef SŢ-hermönnum verđur veitt mótspyrna. Ţjóđarmorđ eins og í Biafra, Kambódíu, Rúanda og Júgóslavíu eiga aldrei ađ fá ađ "borga sig."

Sorgleg, en falleg er mynd AFP af börnum á flótta í Suđur-Súdan: 

Flóttafólk frá Suđur-Súdan.

  

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hvöttu til nauđgana og drápa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđ, íslenzk-fćreysk hefđ sem má gjarnan breiđast út

Ađ flagga í hálfa stöng á föstudaginn langa mun ekki tíđkast í Noregi, en nú munu menn ţar farnir ađ íhuga ađ taka upp ţann góđa siđ eftir ađ Nanda Maria Maack flaggađi ţannig norska fánanum viđ kirkju í Vogsey í Noregi í fyrradag. Ţetta er virđingarverđ hefđ hér í vestnorrćnum ríkjum og má gjarnan breiđast út um öll Norđurlönd og í heimi kristinna. --JVJ.
mbl.is Flaggađi óvart í hálfa stöng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Karl Sigurbjörnsson hefur upp raust sína á ný

Ánćgjulegt er ađ herra Karl Sigurbjörnsson bendir á ţađ í góđu viđtali viđ Sunnudags-Mogga ađ ţegar trúnni er sópađ undir teppi ţá taki fáfrćđin viđ og fordómar fylgi í kjölfariđ.

 • „Viđ verđum líka ađ muna ađ viđ skiljum ekki veraldarsöguna nema viđ horfum á hinn trúarlega ţátt. Viđ skiljum ekki vestrćna menningu, listir, bókmenntir, mannskilning, samfélagssýn án ţess ađ gefa kristninni gaum, sögu Biblíunnar, táknkerfi kristninnar,“ segir hann réttilega.

Ţá segir hann einnig í viđtalinu og vert ađ taka hér undir:

 • Ţađ er ein af blekkingum okkar tíma ađ fjármál og pólitík skipti mestu máli í veraldarsögunni. Ţađ er ekki ţannig. Hin kristna trú er samfélagslegt fyrirbćri. Ţađ getur enginn veriđ kristinn sem einstaklingur ţví kristin trú er alltaf í fleirtölu: Fađir vor. Viđ erum til í samhengi viđ ađra og enginn stendur alveg einn frammi fyrir almćttinu.
 • Einstaklingshyggja er ráđandi í menningu okkar og ţađ er erfitt umhverfi fyrir hinn kristna siđ sem snýst um ađ byggja samfélag ţar sem fólk lćtur sig hag náungans varđa. 

mbl.is Guđleysiđ líka ofstćkisfullt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vanrćksla borgaryfirvalda sýnir sig í óţrifa-veggjakroti

Á "afrekaskrá" sitjandi meirihluta í borgarstjórn er alger vanrćksla viđ ađ hreinsa og stemma stigu viđ veggjakroti. Ólíkt t.d. Garđabć fá spellvirki á biđskýlum og strćtótímatöflum ađ haldast óbreytt mánuđum saman, en slík spellvirki hafa fćrzt aukana á undanförnum misserum, ađ sögn Júlíu Ţorvaldsdóttur, sviđsstjóra farţegaţjónustusviđs Strćtó bs.

Gunnar Einarsson hjá Garđabć ţekkir hins vegar eina meginlausnina: ađ hreinsa burt veggjakrotiđ strax ţegar ţess verđur vart. Fyrir vikiđ er hans bćr hreinn, á sama tíma og yfirgangssemi lögbrjótandi krotsóđa fćr ađ haldast án viđnáms af hálfu okkar vanhćfu borgaryfirvalda. Af hverju er ekki reynt ađ koma upp eftirlitsmyndavélum vegna ţessa á völdum stöđum í bćnum?

 • „Ţađ er einstaklega dapurlegt ađ verđa vitni ađ ţessu og nú virđist vera einhvers konar hrina í gangi ţar sem skemmdir eru unnar međ kroti og öđrum hćtti á eignum sveitarfélaganna svo stórsér á,“ segir Júlía í Morgunblađinu í dag.
 • Kostnađur vegna eignaspjalla á biđskýlum borgarinnar liggur ekki fyrir en ljóst er ađ hann er töluverđur ţar sem ástandiđ hefur aldrei veriđ verra ađ sögn Júlíu. „Viđ gerum ekki samanburđ milli ára en starfsmenn sem annast hafa biđskýlin í fjölda ára hjá okkur fullvissa mig um ađ ástandiđ hafi aldrei veriđ verra.“
Og ţetta er óneitanlega á afrekalista Gnarrista og Samfylkingar í Reykjavík.
 
Jón Valur Jensson.

mbl.is Skemmdarverk á skýlum aldrei meiri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđni Ágústsson góđur í frambođ!

Guđni Ágústsson vćri tilvalinn til forystu fyrir framsóknarmenn í Reykjavík og hrein nauđsyn ađ stöđvuđ verđi undarleg sigursókn of margra vanhćfra vinstri flokka sem hanga inni á ţví einu ađ D-listinn brást vonum kjósenda međ linri stefnu og lágróma mótmćlum viđ vinstra-ruglinu og jafnvel međvirkni međ ţví, eins og Gísli Marteinn, Ţorbjörg Helga og Hanna Birna sýndu – og síđast sú síđastnefnda međ "sátt" viđ offorsiđ í flugvallarstefnu vinstri villinganna. Aldrei verđskulduđu ţeir minnstu virđingu fyrir víđáttuvitlausri skipulagsstefnu sinni og rándýrum umferđarstíflu-framkvćmdum í Reykjavík, hvađ ţá ţegar ţeir ástunda eyđileggingarstarf gegn 1.100 starfsmönnum sem tengjast flugvellinum og gegn hag landsbyggđarinnar og ferđaţjónustunnar – og allt ţetta í trássi viđ vilja 73% borgarbúa og 82% landsmanna!

Ţá hafa álögur á borgarbúa stóraukizt, útsvar, fasteignagjöld o.fl., og kostnađur viđ yfirstjórn borgarinnar rokiđ upp úr öllu valdi. Já, ţeir hafa makađ krókinn, gnarristar og kratar, m.a. í formi stórhćkkađra launa borgarfulltrúa, og ţađ verđur enn betur afhjúpađ međ tímanum.

En áfram Guđni! Ţađ vantar fleiri frambjóđendur, sem hćgt er ađ kjósa!

Viđ Guđna verđur svo viđtal í Mogganum á morgun. 

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hefur rćtt viđ Sigmund um frambođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óhćf mynd til sýningar, á ţessum tíma a.m.k.

Kvikmyndin 'Borgríki', sem sýnd var í Sjónvarpinu kl. 22.10-23.35 á skírdagskvöld var alls ekki viđ hćfi til sýningar í dymbilviku og sízt á tíma ţegar margir unglingar horfa á sjónvarp, ţvílíkt ofbeldi sem ţar mátti sjá. Viđ biđjumst undan slíkum ofbeldismyndum nćrri kristnum hátíđum.

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband