Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

Úr messutextum dagsins (A: Harmljóđ spámannsins Jeremía )


 • Ţú blekktir mig, Drottinn, og ég lét blekkjast, ţú tókst mig tökum og barst hćrri hlut. Ég verđ sífellt ađ athlćgi, allir hćđa mig. Í hvert skipti sem ég tala verđ ég ađ hrópa og verđ ađ kalla: „Ofbeldi og kúgun.“ Ţví ađ orđ Drottins varđ mér til skammar og skapraunar allan daginn. Ef ég sagđi: „Ég vil ekki hugsa um hann lengur og ekki tala í hans nafni,“ fannst mér eldur loga í hjarta mér, brenna í beinum mínum. Ég örmagnađist viđ áreynsluna, hún varđ mér um megn.
 • Ég hef heyrt baktal fjöldans: „Skelfing hvarvetna. Kćriđ hann, vér skulum kćra hann.“ Allir nánir vinir mínir bíđa ţess ađ ég hrasi: „Ef til vill lćtur hann blekkjast svo ađ vér getum yfirbugađ hann og hefnt vor á honum.“ En Drottinn stendur međ mér eins og voldug hetja, ţess vegna hrasa ţeir sem ofsćkja mig og sigra ekki. Ţeir gera sjálfum sér hneisu ţví ađ ţeir erfiđa án árangurs, baka sér ćvarandi smán sem aldrei gleymist.

 Jeremía, 20:7-9, ađ viđbćttu 10. og 11. versi.

Hér talađi spámađurinn ađ fenginni reynslu af sínu erfiđa hlutverki: ađ bođa Ísraelslýđ orđ Guđs, hiđ dćmandi orđ yfir Júda-ríki, sem Nebúkadnesar Babýloníukonungur braut senn í spón (587 f.Kr.). Eins og fleiri sannleiksbođendur varđ Jeremía spámađur ađ líđa mikiđ fyrir sinn vitnisburđ um siđleysi valdhafanna, veraldlegra (konungs og embćttismanna) sem andlegra (prestanna). Ţví fer nefnilega fjarri, ađ trú Ísraelsmanna og Gyđinga (Júda-manna) hafi stutt sjálfkrafa viđ hagsmuni ţeirra, sem völdin höfđu. Ţetta kemur líka vel fram í köllun spámannsins, strax í upphafi, er hann var ungur mađur og Jeremía var ţvert gegn vilja sínum kallađur til vitnisburđar um illsku samlanda sinna sem falliđ höfđu í skurđgođadýrkun og annađ siđleysi:

 • Ţá sagđi Drottinn viđ mig: Úr norđri verđur böli hellt yfir alla íbúa landsins. Ţví sjá: Ég kalla á öll konungsríkin fyrir norđan, segir Drottinn. Ţau koma og reisa hvert sitt hásćti utan viđ borgarhliđ Jerúsalem, gegnt borgarmúrum hennar allt umhverfis, og ógna öllum borgum í Júda. Ţá mun ég kveđa upp dóm yfir ţeim vegna allrar illsku ţeirra ţegar ţeir yfirgáfu mig og fćrđu öđrum guđum brennifórnir og tilbáđu verk eigin handa.
 • [Hlutverk spámannsins]
 • En sjálfur skalt ţú gyrđa lendar ţínar, ganga fram og bođa ţeim allt sem ég býđ ţér. Láttu ekki hugfallast frammi fyrir ţeim, ella svipti ég ţig hugrekki fyrir augum ţeirra. Í dag geri ég ţig ađ víggirtri borg, ađ járnsúlu, ađ virkisvegg úr eir gegn konungunum í Júda og höfđingjum ţar, gegn prestunum í Júda og stórbćndunum. Ţeir munu ráđast gegn ţér, en ekki sigra ţig, ţví ađ ég er međ ţér til ađ bjarga ţér, segir Drottinn.  

Jer.1.14-19.

Ţetta er einnig lćrdómsríkt á okkar tímum, ţegar lögmálsbrotin magnast og veraldlegir jafnt sem andlegir ráđamenn bregđast Guđi, skapara allra manna, honum sem í föđurelsku sinni hefur gefiđ okkur allt sem viđ bezt eigum og fyrirheiti um dýrđ sína alla ađ lokum.

JVJ tíndi saman. 


Firn ađ gerast í fermingarfrćđslunni á Selfossi

Kynlífsbyltingarsinnar eru svo blindir gagnvart eigin öfgum og sjálfsánćgđir í útblásnu "frelsunar"hlutverki sínu, ađ ţeir ryđjast nú jafnvel inn á blásaklaus fermingarbörn í kirkjunni á Selfossi međ viđbjóđ sinn.

Taka ber fram, ađ séra Kristinn Ágúst, frćndi undirritađs, kemur ekki heim til starfa á Selfossi úr sínu námsleyfi í Kaupmannahöfn fyrr en 1. september.

Ţetta agabrot gagnvart kristnum siđ, ađ afleysingaprestur fćr kynfrćđing til ađ birta fermingarbörnum myndir af kynfćrum fólks, ţarf ađ takast fyrir međ strangasta hćtti á Biskupsstofu og á Kirkjuţingi; en óvíst er reyndar um viđnámsţrótt bćđi biskups Íslands og prestastefnu í siđferđismálum ţeim sem snúa ađ ţessari svokölluđu Ţjóđkirkju.

Jón Valur Jensson. 


Pakistanahópur ađ baki langtíma-nauđgunum og öđru hryllingsofbeldi viđ 1400 börn í Rotherham

Komiđ er í ljós (en ekki í 1. frétt) ađ grófu, margítrekuđu nauđganirnar í Rotherham eru einkum ódćđisverk manna af einu ţjóđerni. Er ţađ eitthvađ í siđferđi, ethos, ţessara manna, sem gerir ţá svo frábrugđna öđru fólki í Bretlandi, ađ ţeir geti hugsađ sér ađ beita slíku himinhrópandi ofbeldi og ţađ árum saman gegn ungum börnum og unglingum? Er ţađ kannski vöntun siđferđis sem veldur ţví ađ villimannlegt eđli brýzt svona fram?

 • Börn­un­um var nauđgađ, jafn­vel af hópi fólks, ţeim var rćnt, ţau voru flutt á milli borga á Englandi, ţau máttu ţola bar­smíđar og ţeim var hótađ. Í frétt breska rík­is­út­varps­ins kem­ur međal ann­ars fram ađ eldsneyti hafi veriđ hellt yfir börn­in og ţeim hótađ ađ kveikt yrđi í ţeim. Ţá var ţeim einnig hótađ međ byss­um, lát­in horfa á gróf­ar nauđgan­ir og hótađ ađ ţau yrđu nćst, segđu ţau ein­hverj­um frá. (Mbl.is) 

Og ţetta er harla athyglisvert, nokkuđ sem tafđi og hindrađi ađ glćpirnir yrđu stöđvađir:

 • Svo virđist sem flest­ir gerend­urn­ir séu frá Pak­ist­an. Taliđ er hugs­an­legt ađ máliđ hafi veriđ ţaggađ niđur ţar sem rann­sak­end­ur óttuđust ađ vera sakađir um kynţátta­hat­ur. (Mbl.is, feitletrun hér.)

Verđa Kristin stjórnmálasamtök kannski sökuđ um kynţáttahatur fyrir ađ segja frá ţessu međ beinskeyttri fyrirsögn? Miklu alvarlegra vćri hitt, ađ vegna ótta viđ, ađ menn verđi sakađir um kynţáttahatur, sé reynt ađ ţegja um vissa hluti sem eiga sér stađ hér í Evrópu.

En ţessi frétt er kannski tilefni til ađ rifja upp, ađ í Danmörku og víđar í Skandinavíu er sagt ađ múslimskir piltar hafi nauđgađ ungum konum ţar í langtum hćrra hlutfalli en fjöldi ţeirra (múslimanna) er međal landsmanna. Lesendur hér mćttu gjarnan miđla hingađ nýlegum tölulegum upplýsingum, hvort heldur ţessu til stađfestingar eđa til leiđréttingar á ţví sem hér var sagt eftir minni.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Nauđgađ vikulega í ţrjú ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tónleikaferđ Kristinna stjórnmálasamtaka (e.k. fundargerđ)

   

Fundur er settur í samtökum vórum

á sinfóníu-tónleikum stórum.

Hagbarđur undir hallar flatt,

   er hátignar hrífa

   hljómar sem svífa

            um Hörpu geim.

Af hinum ţó hvorki draup né datt ...

            Svo héldum viđ heim!

 

 

 

Ţú hringana berđ á bendifingri

sem benda til ţess ţú sért hrifin af glingri

innst inn viđ beiniđ, ţótt andleg sértu,

ágćta María–––skrautleg vertu !

 

(Eitt auknefniđ á vísifingri er bendifingur. Ţar ber María hringana.) 

 

Ort í Eldborgarsal Hörpu á frábćru tónleikakveldi 18. ág. 2014.

Heitustu ţakkir fyrir verkiđ himneska Hugleiđingu Jóns Leifs

sem var međal uppklappsverkanna eftir dagskrána. –– jvj. 

 
 
Viđaukavísur (19/8):
  
Ef einhver á ţađ, sem er á viđ Seifs
eldinga- og ţrumugnýinn,
hygg ég ţađ vera hann Jón Leifs,
er hljómar hans Geysir tiginn.
 
----------
 
Minnisvert áttum viđ ánćgjukvöld,
ţótt Arvo Pärt sé mestur
tónskálda´ er lifa´ á okkar öld,
í andlegu flugi beztur.
 

Ef mađur hefur trú ţá er ýmislegt hćgt ađ gera ...

"Óvćntir hlutir geta gerst og ef mađur hefur trú ţá er ýmislegt hćgt ađ gera.“

Ţetta segir Rúnar Páll Sigmundsson ţjálfari í viđtali viđ SunnudagsMoggann.

Einhver gćti taliđ ţessa tilvitnun á ţessum stađ misnotkun trúađra á orđinu trú eins og ţađ kemur fyrir í tali ţessa farsćla knattspyrnuţjálfara. Svo er ţó ekki. Eitt eđliseinkenni trúar er sannfćringar-eđliđ. Og hvađ segir Kristur sjálfur í ţessu sambandi? Ţetta m.a.: 

Ef ţiđ hafiđ trú eins og mustarđskorn getiđ ţiđ sagt viđ fjall ţetta: Flyt ţig héđan og ţangađ og ţađ mun flytja sig. Ekkert verđur ykkur um megn. (Matteusarguđspjall 17:20.)

jvj


mbl.is Viđ eigum séns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kristindómur er val lýđveldisins

Ţađ er stjórnarskrárbundin skylda ríkisvaldsins ađ styđja og vernda kristindóm í landinu. Ţađ er í ágćtu samrćmi viđ, ađ um eđa yfir 90% landsmanna eru í kristnum söfnuđum, ţjóđfáni landsins er kristinn, ţjóđsöngurinn kristinn og ađ Alţingi er jafnan sett eftir guđsţjónustu í Dómkirkjunni. Námsskrá grunnskóla kveđur einnig á um mun meiri frćđslu um kristindóm en önnur trúarbrögđ.

JVJ. 


Ţegar litlir utangarđshópar ţykjast geta ráđiđ stefnu lands og ţjóđar

Siđmenntarmenn og múslimar eru hópar sem gera sig breiđa í samfélaginu, langt fram yfir fjölda ţeirra eđa fćđ í raun. Múslimar eru ađeins 841 talsins og Siđmenntarmenn 612.* Samt voguđu ţeir síđarnefndu sér ađ trođa sér í s.k. mannréttindaráđ Reykjavíkurborgar (tveir fulltrúar jafnvel um tíma fremur en einn í ráđinu?)

Í "mannréttindaráđinu" hefur Siđmennt svo rembzt viđ ţađ međ öđrum ađ koma í veg fyrir ađ skólabörn fái Nýja testamentiđ ađ gjöf -- og náđ miklum "árangri" í ţví efni !!! Samt er meira ađ segja gert ráđ fyrir ţví í námsskrá í kristnum frćđum, ađ börnin noti NT sem heimildarrit. Borgin hefur skyldum ađ gegna í ţessu skólastarfi og á ekki ađ bregđa fćti fyrir frćđslu samkvćmt námsskránni, sem menntamálaráđuneytiđ hefur gefiđ út. Svo er vel unnt ađ láta foreldra vita fyrir fram af bókargjöfinni og gefa ţeim fćri á ađ hindra ađ börn ţeirra fái bókina, ţví ađ foreldravaldiđ ber ađ virđa (t.d. mćttu Gyđingar og múslimar ráđa ţví, ađ börn ţeirra borđi ekki svínakjöt í skólanum; hins vegar eiga ţessir ekki ađ ráđa ţví, ađ allir hinir, börn kristinna, fái ekki bacon í skólanum!).

* Félag múslima á Íslandi er međ 481 međlim, Menningarsetur múslima á Íslandi međ 360. Siđmennt: 612. Allar tölur um ţessa hópa eru miđađar hér viđ 1. jan. 2014, ţegar landsmenn voru 325.671, skv. vef Hagstofunnar (sjá http://hagstofan.is/Hagtolur/Mannfjoldi/Trufelog). Yfir 90% landsmanna tilheyra kristnum trúfélögum.

Jón Valur Jensson. 


RÚV leggur niđur Orđ kvöldsins og morgunbćnir! - Hvers á almenningur ađ gjalda?

Ömurleg frétt barst í dag úr Efstaleiti. Ekkert samráđ var haft viđ ţjóđina né t.d. sjúklinga og aldrađ fólk sem hlustađ hefur á ţessa stuttu ţćtti međ Guđs orđi í útvarpinu. Ţarna er látiđ undan veraldarhyggju og látiđ um leiđ sem lítil hlustun er á ţessa ţćtti, en hlustun á t.d. sjúkrahúsum og elliheimilum er ekki mćld í neytendakönnunum Rúvsins.

„Miđa breyt­ing­arn­ar ađ ţví ađ sćkja fram í takt viđ breytt­an lífs­stíl ţjóđar­inn­ar, án ţess ţó ađ gera nein­ar grund­vall­ar­breyt­ing­ar á hlut­verki eđa dag­skrá rás­ar­inn­ar,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu dagskrárstjóra Rúv –– feitletrađ hér, og er líklegt, ađ ţetta sé EKKI vegna lítillar hlustunar, heldur vegna alkunnrar ţćgđar yfirstjórnar Rúv viđ veraldar- og fjölmenningarhyggju, ţar sem ţađ ţykir hneyksli í hugum olnbogafrekra Siđmenntarmanna og annarra slíkra ađ kristindómi ţjóđarinnar sé sinnt í meira mćli en öđrum trúarbrögđum eđa trúleysisstefnum.

 • Stefnt er ađ ţví ađ fćkka stutt­um upp­brot­um á dag­skránni. Í stađ ţess­ara ţriggja stuttu dag­skrárliđa verđur efnt til nýs ţátt­ar eft­ir kvöld­frétt­ir á sunnu­dög­um ţar sem flutt­ar verđa hug­leiđing­ar um trú, menn­ingu og sam­fé­lag. (Mbl.is)

Ţetta, einhver fjöltrúarhrćrigrautur og spekingahjal trúlítilla, kemur engan veginn í stađinn fyrir Guđs orđ, bćnir og lestur úr Heilagri Ritningu. Yfirstjórn Rúv ćtti tafarlaust ađ hćtta viđ ţessa ađgerđ sína og hlusta betur eftir vilja almennings, sem ađ rúmlega 90% tilheyrir kristnum söfnuđum landsins.

Kristin stjórnmálasamtök eru einörđ í stuđningi viđ ţessa stuttu, daglegu bćnatíma. Hvađ međ stjórnmálaflokkana sem eiga fulltrúa í útvarpsráđi? Fjölmiđlamenn ćttu ađ ganga eftir svörum ráđsfulltrúanna viđ ţeirri spurningu! Já, ţeir bera hér ábyrgđ, hvort heldur međ gjörđum sínum eđa ađgerđarleysi.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Orđi kvöldsins og Morgunbćn hćtt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband