Bloggfrslur mnaarins, september 2014

Biskup stri vi kristna tr og samykktir jkirkjunnar

"g er akklt fyrir a a ba landi ar sem fstureyingar eru lglegar.--Hver mlti essi or? Biskup slands!!!!! --Agnes Sigurardttir! Hvar er au a finna? Hr, vitali vi fjlmiil, ltur hn essa svinnu t r sr:

http://www.visir.is/vegid-ad-retti-kvenna-med-umraedu-um-fostureydingar/article/2014140939972

Nnar tilteki segir hn etta (feitletr. hr):

 • g heyri bn egar bei var fyrir breyttu vihorfi til fstureyinga en g held a hn hafi ekki veri bein fyrir htinni, heldur veri sg vef vegum htarinnar. g held a a s engin srstk rf v nna a fjalla um etta mlefni. Fyrir mrgum ratugum var fjalla um etta mlefni og a leiddi til ess a a var sett lggjf hr landi um fstureyingar og g er akklt fyrir a a ba landi ar sem fstureyingar eru lglegar.

Agnes hefur vali sna afstu, en hn er ekki afstaa jkirkjunnar. S afstaa birtist samykktum Kirkjuings 1987 og Prestastefnu 1988 og hefur ekki veri leyst af hlmi n ger neinn htt relt me neinni annarri samykkt smu jkirkju.

Agnes talai v hr umboslaust me llu fr eim sem mta hafa stefnu jkirkjunnar.

Hitt er raun miklu alvarlegra, a hn talar hr gegn kristinni tr og Biblunni, og mtti halda, a "biblufesta" hafi hr breytzt bannor huga hennar eins og eirra tveggja rttku presta, sem ttu hneykslanlega grein Frttablainu essum mnudegi.

En hn skal etta minnt hr og n, einrma samykkt Kirkjuings 1988:

 • "Rtturinn til lfs er frumatrii allra mannrttinda. krfu verur a gera til rkisvaldsins, a a verndi mannlegt lf og efli meal almennings vitundina um mannhelgi.
 • Lggjf, sem raun gerir hi fdda lf rttlaust, brtur gegn v grundvallarsjnarmii kristindmsins, a srhver einstaklingur eigi rtt til lfs, allt fr upphafi og anga til dauinn ber a dyrum me elilegum ea viranlegum htti.
 • Kirkjuing skrskotar til frumvarpa um breytingu lgum nr. 25 fr 22. ma 1975 og lgum nr. 67/1971 me ornum breytingum, sem flutt hafa veri, og frumvarps sem boa er.
 • Vill Kirkjuing skora Alingi a breyta umrddum lgum veru, a frihelgi mannlegs lfs s viurkennd."

skjlum samaKirkjuings ri 1987, .e. greinarger me ofangreindri samykkt, segir smuleiis orrtt:

 • "Kirkjuing telur v brna nausyn bera til, a lg kvei um frihelgi mannlegs lfs, tryggi rtt ess jafnt fyrir sem eftir fingu."

Og ekki ng me a, heldur einnig etta:

 • "Legvatnsrannsknir og kannanir standi fsturs m ekki framkvma ru augnamii en v a vera a lii, lkna, s ess rf og a mgulegt. Hitt m aldrei vaka fyrir a svipta barni lfi, virist eitthva a."

Prestastefna slands, sem lauk Langholtskirkju 24. jn 1988, tk undir essa lyktun kirkjuings 1987 varandi lg um fstureyingar.

S lyktun verur ekki umflin, a n hefur jkirkjan eignazt biskup, sem gengur vert essar samykktir kirkjunnar, og lti undan vindgjlu landi daga, .e.a.s. r fmennum veraldarhyggju-herbum frakkra og rttkra presta.

Ef kenningartrir prestar og arir byrgarmenn safnaanna bregast ekki vi essu mli, er ess naumast a vnta, a eir manni sig nokkurn tmann upp a verja feimnislaust lfsrtt hinna fddu.

A mati undirritas tti biskup slands a segja af sr.

Jn Valur Jensson.


Cameron snir rttan lit

N er hann beinlnis talinn vilja "beita sr fyrir v a Bretar gangi r Evrpusambandinu ef ekki tekst a endursemja me rangursrkum htti um veru eirra sambandinu," og bregur hr nrra vi, v a ESB-maur var hann.

 • Liti er tspil forstisrherrans sem vibrg vi rsgn tveggja ingmanna haldsflokksins a undanfrnu en ingmennirnir, Mark Reckless og Douglas Carswell, hafa gengi til lis vi Breska sjlfstisflokkinn (UKIP). (Mbl.is)

Vel m etta vera, en leiandi stjrnmlamenn kvenda ekki svo auveldlega vi mtblstur. En hin nja hugsun Camerons er takt vi a, a hann hefur egar heiti v a boa til jaratkvis um a hvort Bretland heldur fram Evrpusambandinu, og gti a gerzt ri 2017, eftir samningavirur vi ESB um aild Bretlands, en ekki nema haldsflokkurinn fi meirihluta ingsta ea framhaldandi leiandi stu ingkosningunum ri 2015.

Bretum m sannarlega ska til hamingju me, a n er g von um, a eir geti oka sr t r essu Evrpusambandi me alla ess valdfrekju og vaxandi gengni, enda er tliti ekki bjart efnahagsmlum sambandsins.

Vi Kristnum stjrnmlasamtkum erum andvg inngngu slands Evrpusambandi, sbr. etta upphaf stefnuskrr KS:

Fullveldis- og stjrnarskrrml

Kristin stjrnmlasamtk eru fullveldissinnu samtk og taka undir au fleygu or, a sjlfsti er sst aulind, sbr. vinninga okkar landhelgismlum krafti fullveldisrttinda landsins, r remur mlum til 200 mlna.

Samtkin eru ess vegna skelegg andstu sinni vi inntku landsins Evrpusambandi.

Bann veri lagt vi fullveldisframsali stjrnarskr. Ni a bann ekki fram a ganga samstarfi vi ara flokka og jarkjri, veri ger krafa um a 80% atkva jaratkvagreislu urfi til fullveldisframsals (ea 75%, egar jafnframt hefur nst 75% kjrskn, en a eru smu skilmlar og settir voru til uppsagnar sambandslagasttmlans).

Jn Valur Jensson.


mbl.is Gti stutt rsgn r ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"Noti aeins ekki frelsi til fris fyrir holdi, heldur jni hver rum krleika" (Gal.5.13)

Engir amast vi fjlbreytileika sjlfum sr nema helzt forstokkair einhyggju- ea alrismenn. En fjlbreytileiki er vfemt og teygjanlegt hugtak og enginn gastimpill sem slkur.

Kristnir menn hafa um aldir kosi a gera Heilaga Ritningu a leiarljsi um rtt hugarfar og rtta breytni. Engin sta er til a breyta fr v ea frskilja sig fr leisgn Krists og postula hans.

egar stt hefur veri a kristinni kirkju me annarlega kenningu, eins og gerzt hefur llum ldum, svii trar ea siferis ea hvors tveggja, hefur a iulega veri framsett freistandi umbum.

etta hefur ekki breytzt, fremur frzt aukana, og sumt er n kalla kristileg kenning, sem aldrei var kennt kristindmi ea Landinu helga og rekst jafnvel beinlnis biblulegan boskap.

Undirstrika bar, a boun rita Pls postula siferisefnum hefur fr upphafi veri bindandi mlisnra og vimi rmversk-kalskrar kirkju, rtttrnaarkirknanna austrnu og ltherskrar kirkju.

Einnig evangelsk-ltherskri jkirkju landsins etta a gilda, en ekki andst sjnarmi skeikulla "srfringa" n kvaranir fmennra hpa ar t fr, vert gegn biblulegri boun.

a jkva vi etta er, a jkirkjan getur, egar kenningarrugl rjtlast af henni, ljsi reynslu og dpri umenkinga um mlin, umfram allt betri Biblurni, breytt aftur til hins betra.

a ekki aeins vi um kenningu hennar og boun, heldur og helgisiina, sem ar me gtu veigamiklum mlum komizt aftur samrmi vi almennan kristindm heimsins.

Me v jnar kirkjan Drottni Jes og samflaginu, krleika og viringu, sta ess a rekinn s fleygur milli manna og hta refsingu eirra, sem beygja sig ekki undir villuboskap.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Fagna hinsegin snileika
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Banna veri a starfsmenn horfi klm vinnutma snum

Tmabr er s tillaga bandarsks ingmanns, Marks Meadows, dag, a lagt skuli bltt bann vi v a opinberir starfsmenn horfi klm vinnutma snum. (tti a sama a gilda hr og opinberum sfnum.*)

Frtt af essu kemur kjlfar ess, a starfsmaur bandarska umhverfisruneytisins var stainn a v a hafa horft grarlegt magn klmefnis vinnutma, jafnvel sex klukkustundir dag, og "haft frum sr allt a 7.000 tlvuskrr sem innihldu klm. Fjrum mnuum sar var ekki bi a reka starfsmanninn" (Mbl.is).

Mlirinn er fullur, stemma ber stigu vi svo fyrirleitnu framferi me lgum. etta er misnotkun eignum almennings og vinnusvik af versta tagi.

* essu um opinberu sfnin er hr skeytt vi, ar sem undirritaur hefur ori vitni a v einni af fum heimsknum snum jarbkhluna, a tlva var ar misnotu til a skoa svsnar kynlfsathafnir. Til ess eru eignir rkisins augljslega ekki tlaar.

JVJ.


mbl.is Vill lg klmhorf rkisstarfsmanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hefur biskup jkirkjunnar gefi trna fingu Jes Betlehem upp btinn?

Ekki hafa szt yfirlsingar um a, en vitali Rs 2 sl. fstudag vi Dav r Jnsson, nskipaan hrasprest Austurlandsprfastsdmi, virist hann lta svo , a Jess (sem hann kallar "pnkara") hafi ekki fzt Betlehem. etta er ekki lthersk afstaa n kristin yfirhfu.

vitali Mbl.is sagist Dav r vera "frari af stru" og btti vi:

 • Njum mnnum fylgja alltaf njar herslur. a er ekki mjg g hugmynd a koma me fullt af fastmtuum hugmyndum heldur leyfa eim a fast eftir v sem maur lrir umhverfi, segir Dav r. (Mbl.is)

Vera a n herzlur hins nskipaa hrasprests (sem leysir m.a. sknarpresta af frum eirra) a "fra" kirkjugesti og fermingarbrn um a Nja testamenti fari me rangt ml um, a Jess hafi fzt Betlehem?

Ennfremur m spyrja:

tti fr Agnes Biskupsstofu auveldara me a skipa Dav r embtti hrasprests, af v a ekki urfti fyrst a f hann kosinn af einhverjum sfnui? (Hinga til hafi hann ekki n kjri 10 prestskosningum.)

Og er Agnes svo ng me trarvihorf Davs rs, a hn hafi vilja taka a snar herar a byrgjast hann sem prest fyrir sfnuina austanlands?

Jn Valur Jensson.

* http://www.ruv.is/mannlif/fylgir-ponkaranum-fra-nasaret-ad-malum


mbl.is Loksins prestur eftir langa bi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sigurht sl og bl

Sigurht sl og bl
ljmar n og glei gefur,
Gus son dauann sigra hefur,
n er blessu nart.
N er fagur drardagur,
Drottins hljmar sigurhrs,
n vor blmgast narhagur,
n sr trin eilft ljs.

Ljsi eilft lsir n
dauans ntt og dimmar grafir.
Drottins miklu nargjafir,
sl mn, aumjk akka .
Fagna, Gu r frelsi gefur
fyrir Drottin Jesm Krist
og af n r heiti hefur
himnarkis drarvist.

Drottinn Jes, lf og ljs
oss n blessu elska veitir,
llu stri loks breytir
slurkt sigurhrs.
Mu' og ney n miskunn sefi,
me oss stri kraftur inn.
Sigur inn oss sigur gefi,
sigurhetjan, Jes minn.

Sb. 1871 og fram eftir sra Pll Jnsson Vivk.

SlmurinnSigurht sl og bl er sunginn flestum kirkjum landsins pskum vi lag 17. aldar hirtnskldsins og hljmsveitarstjrans Jean Babtiste Lully.

ri 1871 kom t Akureyri Bnakver eftir sra Pl Jnsson og 1889 Reykjavk

Vikubnir eftir hann. Hann var skipaur nefnd semundirbj slmabk sem kom t ri 1886. eirri bk tti Pll 26 slma ( Slmabkinni 1997 eru enn 18 slmar eftir hann). tt Sigurht sl og bl s pskaslmur, m minnast ess, a hver sunnudagur er upprisuht Drottins, og er elilegt a skja kirkju ea kristnar samkomur, vilji menn styrkja og vihalda tr sinni samflagi vi ara, eins og Kristur tlaist til vizku sinni, og ar geta menn gengi a bori Drottins, sem hann sjlfur bau okkur til.

jvj


Enn trausti elsku innar


Enn trausti elsku innar,
er me gudms ljma skn
fyrir sjnum slar minnar,
Sonur Gus, g kem til n.
Lkn g ri, lkn g ri,
lttu v n til mn.

Eg ig tilbi, eg n leita,
maklegan mig finn.
, virst mr aumum veita
endurnring, Drottinn minn.
Til n mni' eg, til n mni' eg,
taktu mig faminn inn

Mitt af syndum sra hjarta
sundurkrami metak ;
lt inn starljmann bjarta
lfga a og styrkja n;
lkna srin, lt mn trin
ljma' af elsku' og sannri tr.

Vi itt, Jes, helgast hjarta
hvld g finn, en sorgin dvn;
ar er starbirtan bjarta,
blessu nin aan skn;
hjartabl itt, hjartabl itt
hjartasrin grir mn.

Allar ngtir stu ga
eg, minn Jes, f hj r,
himnesk or n hugga' og fra,
himnesk n n lknar mr;
hold og bl itt, hold og bl itt
himnesk lfsins fa er.

Sra' og nakta slu mna
sjlfur helgiskarti b;
lttu hennar skra skna
skrt inni augsn n.
starum augum blum,
, minn Jes, til mn sn.

r g frna, r n gef g,
r g vgi hjarta mitt,
inn faminn inn mig vef g,
, vi blessa hjarta itt
unn mr reyja, unn mr deyja,
ll mn brot vera kvitt.

Sr. Pll Jnsson (Slmabk 1871 o.fr.; Slmar til andlegrar uppbyggingar, 1925)


Vizkan og nausyn efalausrar trar

Ef einhvern mann ykkar hpi brestur vizku, biji hann Gu, sem gefur llum rltlega og tlulaust, og honum mun gefast. En hann biji tr n ess a efast. S sem efast er lkur sjvarldu er rs og hrekst fyrir vindi. S maur m eigi tla a hann fi nokku hj Drottni. Hann er tvlyndur og reikull llu atferli snu. (Jakobsbrfi, 1.5-8.)

etta, um nausyn efalausrar trar, er fullu samrmi vi mrg ummli Jes.


Trin er dau n verkanna

Hva stoar a, brur mnir og systur, tt einhver segist hafa tr en snir a eigi verki? Mun trin geta frelsa hann? Ef brir ea systir eru nakin og vantar daglegt viurvri og eitthvert ykkar segi vi au: Fari frii, vermi ykkur og metti! en i gefi eim ekki a sem lkaminn arfnast, hva stoar a? Eins er lka trin ein og sr dau, vanti hana verkin.

Jakobsbrf, 2.14-17


G grein Steinunnar Jhannesdttur um Hallgrm Ptursson

Steinunntelur a "a tti a heyra undir Reykjavk bkmenntaborg UNESCO a kynna skldi Hallgrm Ptursson fyrir gestum snum og rkstyur a vel grein sinni gr,Hallgrmsvegurinn.* Hefst hn annig:
 • a hefur ekki enn komi inn okkar bor. annig svarai mr fulltri Reykjavkur bkmenntaborgar UNESCO egar g innti eftir v hvernig flk ar b hefi ea hygist minnast ess a 400 eru liin r fr fingu Hallgrms Pturssonar. Er runninn upp nundi mnuur afmlisrsins og um a ra eitthvert lfseigasta skld sem jin hefur ali. Reykjavk stendur a auki strsti minnisvari sem nokkru slensku skldi hefur veri reistur, Hallgrmskirkja Sklavruholti. ar er alla daga strur straumur feramanna fr morgni til kvlds og kirkjan mun vera s bygging landinu sem oftast er ljsmyndu, smellt er af um 10 sekndna fresti samkvmt lauslegri talningu ljsmyndara Mbl. (18. gst).
Ennfremur ritar hn m.a.:
 • Reykjavk bkmenntaborg telur ef til vill a r bkmenntir sem Hallgrmur Ptursson skapai komi sr ekki vi af v hann fkkst vi a yrkja slma. Slmakveskapur var fyrirferarmikil bkmenntagrein um daga Hallgrms, bi hrlendis og erlendis, og heyrir sem slkur undir almenna bkmenntafri. Og alveg fram undir okkar daga gegndu slmar Hallgrms einstku hlutverki lfi jarinnar, ekki aeins sem starlj til almttisins, heldur sem huggun hvers kyns mtgangi, lkning vi andlegum og (afleiddum) lkamlegum meinum, sem fjlgreint li srfringa skiptir n milli sn a fst vi. Hallgrmur Ptursson, sem vissulega var glaur gri stund, var fremsti srfringur jarinnar sorginni og jningunni meira en rjr aldir.
 • Hallgrmur jareign
 • a er misskilningur a jkirkjan eigi ein a halda uppi merki Hallgrms Pturssonar. Skldskapur Hallgrms var og er jareign. ... Enn hefur ekkert skldverk veri oftar prenta og gefi t hr landi en Passuslmarnir, tgfurnar slaga hundra!"
Steinunn hefur rita vinslt leikrit um vi Gurar Smonardttur (Tyrkja-Guddu) og bk um Hallgrm sjlfan og nefnistHeimanfylgja :skldsaga um uppvxt Hallgrms Pturssonar bygg heimildum um ttflk hans(2010). Endilega lesi essa grein hennar heild.* --jvj.
Steinunn Jhannesdttir
Steinunn Jhannesdttir, leikkona og rithfundur
*http://www.mbl.is/mm/mogginn/blad_dagsins/bl_grein.html?grein_id=1523158

Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri frslur

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.11.): 2
 • Sl. slarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Fr upphafi: 469958

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband