Bloggfrslur mnaarins, desember 2015

Syndir fyrirgefnar

Farsei nokkur bau honum a eta hj sr, og hann fr inn hs farseans og settist til bors. En kona ein bnum, sem var bersyndug, var ess vs, a hann sat a bori hsi farseans. Kom hn me alabastursbuk me smyrslum, nam staar a baki honum til fta hans grtandi, tk a vta ftur hans me trum snum, errai me hfuhri snu, kyssti og smuri me smyrslunum. egar farseinn, sem honum hafi boi, s etta, sagi hann vi sjlfan sig: "Vri etta spmaur, mundi hann vita, hver og hvlk s kona er, sem snertir hann, a hn er bersyndug."

Jess sagi vi hann: "Smon, g hef nokku a segja r." Hann svarai: "Seg a, meistari."

"Tveir menn voru skuldugir lnveitanda nokkrum. Annar skuldai honum fimm hundru denara, en hinn fimmtu. N gtu eir ekkert borga, og gaf hann bum upp. Hvor eirra skyldi n elska hann meira?"

Smon svarai: "S, hygg g, sem hann gaf meira upp."

Jess sagi vi hann: " lyktair rtt." San sneri hann sr a konunni og sagi vi Smon: "Sr konu essa? g kom hs itt, og gafst mr ekki vatn ftur mna, en hn vtti ftur mna trum snum og errai me hri snu. Ekki gafst mr koss, en hn hefur ekki lti af a kyssa ftur mna, allt fr v g kom. Ekki smurir hfu mitt olu, en hn hefur smurt ftur mna me smyrslum. ess vegna segi g r: Hinar mrgu syndir hennar eru fyrirgefnar, enda elskar hn miki, en s elskar lti, sem lti er fyrirgefi." San sagi hann vi hana: "Syndir nar eru fyrirgefnar."

tku eir, sem til bors stu me honum, a segja me sjlfum sr: "Hver er s, er fyrirgefur syndir?" En hann sagi vi konuna: "Tr n hefur frelsa ig, far frii."


Lkasarguspjall, 7,36-50.


Biblan

Image result for BiblanBiblan er drmtasta eign mannsins. Hfundur hennar er Heilagur Andi Gus.


ll spdmsor ritningunni eru ritu af heilgum Gus mnnum, knum af Heilgum Anda.

ll ritningin er innblsin af Gui, gagnleg til lrdms, sannfringar, rttltis og er nytsm til frslu.

Or Gus er ljs vegi vorum og lampi fta vorra.

Or Gus er brau lfsins hinum hungraa og vatn lfsins hinum yrsta. Biblan er opinberun Gus til mannanna. Hn er pri skunnar, stafur hins aldraa, akkeri vonarinnar, skjldur trarinnar, lkning hins sjka, huggun hins vonlausa, hertygi barttunni vi syndina.

Hn er r hins ralausa, sl lfsins, ljs veginum til eilfarinnar og Parads nrveru Gus.

ess vegna skaltu lesa hana, elska hana, tra henni. Tileinkau r fyrirheit Biblunnar og metaktu r hennar. v felst vsir a uppfyllingu lofora hennar og hn mun vera blessun n.

tt: Garar Loftsson. Afturelding 1984.


Nafni llum ra

Meal metanlegra vermta, sem bkur Biblunnar flytja, er boskapurinn um Jesm Krist. Rkjandi ttur Postulasgunni er nafni Jess. Vi rannskn eirrar bkar tekur maur eftir a lf og starf frumkristninnar var tengt nafninu Jess og persnu hans.

egar menn sundum saman fundu til jninga vegna synda og rf lausn, benti Ptur postuli lei til fyrirgefningar og til ns lfs, fyrir tr nafni Jess: "Sni ykkur og lti skrast nafni Jes Krists til fyrirgefningar synda ykkar og r munu last gjf Heilags Anda."

etta hafi hrif. rj sund einstaklingar metku ann dag n til trar Jes nafn, leystust fr syndum og luust ntt lf Jes og sfnuinum.

a sama tti sr sta me einstaklinginn, sem rvntingu og myrkri sjlfsmorshugsana fkk a heyra fr sendiboum Drottins: "Tr Drottin Jesm og munt vera hlpinn og heimili itt." etta hafi strkostleg hrif. rvntingarfulli fangavrurinn Filippborg fkk a reyna a nafni Jes er ryggi og friur. S, er kominn var rlg andlegs myrkurs og algjra rvntingu, umbreyttist arna um nttina, til lfs Jes Kristi.

Sami rurinn heldur fram sum Postulasgunnar. ar sem nafni Jes komst a, uru algjrar breytingar. Vi lesum hvernig lamair f kraftinn Jes nafni. Illir og afvegleiandi andar eru reknir t af mnnum, sem voru haldnir eim. eir voru reknir nafni Jes Krists. Umfram allt voru hpar flks, sem eignuust fyrirgefningu synda og lausn fr hrifavaldi synda nafni Jes.

Pslarvtti var stareynd vegna nafns Jes. eir sem stu me nafni Jes voru teknir til fanga[strax postulatmanum], hstrktir, smnair, og fir voru deyddir. a var andi undirdjpanna, sem ekki oldi nafni Jess. Ekkert nafn hefur veri svo elska sem nafni Jess. ess vegna voru eir glair, sem litust verir a la fyrir nafni Jess.

Andstaan var sigru. Nafni Jess var boa heiingjum, sonum og dtrum sraels og frammi fyrir ramnnum og konungum. Nafni Jess ni lengra og lengra.

Boskapurinn um nafni Jess ni til norrnna manna. Hj eim var fyrir tr: in og r, Frigg og Freyju, Valhll, misvetrarblt og mannfrnir, drykkjuskap, sileysi og ofbeldi. egar nafni Jess komst inn essar rair, fru hlutirnir a breytast. Krleikur til nafnsins Jess skapai u og umbreytingu fr hinu illa til hins ga og ekkert er betra en nafni Jess.

A endingu: "Jess Kristur er dag og gr hinn sami og um aldir." (Hebr.13,8.) kallau Jes nafn. Allt fer a breytast og verur eim hagstara, sem kalla nafni Jess.


Afturelding, 4. tbl. 1985, eftirKarl Erik Heinerborg, fyrrum forstumann (prest) Fladelfukirkjunnar Stokkhlmi.


mbl.is Sex jlabrn komu heiminn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

24 ra gmul kona hrpai "Allahu Akbar" um lei og hn keyri 38 manns Las Vegas

Kona sem k bifrei me rurnar niur skrfaar hrpai "Allahu Akbar" um lei og hn keyri inn gangsttt og 38 manns Las Vegas mnudaginn 21. desember s.l. tti atviki sr sta fyrir utan svonefndan Parsarhluta Las Vegas Strip. Hefur hin 24 ra gamla Lakeisha N. Holloway fr Portland, Oregon, veri handtekinn fyrir verknainn. Er hn sku um mor og a yfirgefa slyssta ar sem margir lgu slasair, auk ess a stofna lfi barns sns httu.

Sjnarvottur sagi svo fr: egar vi vorum a ganga eftir gtunni kom essi bll mikilli fer yfir rauu ljsi. Hn keyri upp gangstttina og hp flks sem var a ganga eftir gtunniog hp flks horninu. Hn hgi ekki ferina og virtist auka ferina egar hn kom inn gangstttina.

Samkvmt v sem vitni greindu fr askildi belti af plntum og runnum gangbrautina fr veginum, en konan keyri gegnum a hraa sem au giskuu a vri 65-70 km klst. Flk kastaist fr bl hennar og arir kstuust flk nst sr egar hn keyri gegnum mannvguna.

Eitt vitni sagi: a eina sem g man eftir er hlji blnum hennar egar hn jk ferina og brjlisleg rdd hennar sem barst fr blnum egar hn skrai Allah Akbar! g hef heyrt essi or a oft frttum og g bei bara eftir sj sprengju springa ea skothr hefjast.

Samkvmt v sem lgreglan greindi fr var keyrt 37 manns og einn lst. Sex frnarlambana eru alvarlega slsu en stand eirra hefur san veri jafnvgi. keyrslan tti sr sta um 6:40 eftir hdegi a staartma fyrir framan Paris Hotel & Casino, and Planet Hollywood. Lgreglan segir nokku ljst a keyrslan hafi veri framin af setningi.

essi verknaur var greinilega hryjuverk, frami af islamskri konu sem keyri bl sinn me riggja ra dttur sna me sr, sem VILJANDI keyri inn gangbraut til ess a keyra niur saklaust flk.

Lgreglunni hefur hins vegar veri sagt af yfirmnnum snum a nota EKKI ori hryjuverk essu sambandi, vegna ess a yfirvld Las Vegas vilja ekki hra feramenn fr v a koma til borgarinnar. En sslumaurinn Las Vegas, Joe Lombardo, neyddist til ess a viurkenna a mgulegt vri a um islamskt hryjuverk vri a ra. Sagi hn: Vi erum ekki 100% viss um a verknaurinn hafi ekki veri hryjuverk.

arna er greinilega veri a stofna lfi flks httu sem br Las Vegas og eirra sem koma til borgarinnar sem feramenn, ar sem lgreglunni hefur veri sagt a nota ekki ori hryjuverk yfir ennan verkna sem framin var af konu sem var undir hrifum islamskra fgasamtaka. Hafa fjlskyldumelimir, mir hennar og frnka sagt fr breytingum sem uru hegun hennar eftir a hn sneri aftur til vesturstrandarinnar fr Texas ar sem hn virist hafa dvali um tma.

Frtt Mbl.is greinir ekki fr a arna hafi veri frami hryjuverk og ekki hefur Mbl.is birt frtt eftir a sem greinir rtt fr v sem arna gerist raun og veru. Hr fyrir nean eru tenglar fyrir tvr frttaveitur sem greina rtt fr essu mli.

http://beforeitsnews.com/global-unrest/2015/12/female-killer-in-las-vegas-shouted-allahu-akbar-as-she-ran-over-40-innocent-people-last-night-2469716.html

http://www.nowtheendbegins.com/woman-in-las-vegas-shouted-allahu-akbar-as-she-ran-over-40/

Steindr Sigursteinsson.


mbl.is 1 ltinn og 37 slasair Las Vegas
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ol Langholtsskla, eftir Bjarna Randver Sigurvinsson (hr er ll s umtalaa grein)

mynd 2015/12/21/G57V2NUT.jpgr fregnir brust fyrr vetur a sklastjri Langholtsskla hefi tilkynnt foreldrum a brfleiis a jkirkjan yri ekki heimstt nna fyrir jlin. Hann segir etta stafa af v a ekki allir nemendur geti teki tt slkum kirkjuferum ar sem eir tilheyra msum trflgum ea standa utan eirra.

msir kristindmsandstingar fgnuu essu mjg og stjrnmlaflokkur Prata sendi fr sr yfirlsingu ar sem sklastjrnendur eru hvattir til a fara ekki kirkjuheimsknir desember eirri forsendu a eir hafi ekki rtt til a setja brn og fjlskyldur eirra astu a urfa a gera grein fyrir lfsskounum snum.

Vettvangsferir grunnskla kirkjur um aventu hafa tkast rarair enda eru r mikilvgur liur menntun barna um r kristnu menningarhefir sem samofnar hafa veri slensku jflagi allt fr v egar land fyrst byggist. Menntamlaruneyti hefur v sambandi sent fr sr eftirfarandi vimi um samskipti skla og trflaga llum sklastigum:Heimsknir kirkjur tengslum vi strhtir kristninnar telst hluti af frslu um trarhtir og menningarlega arfleif jarinnar.

Slkar vettvangsferir urfa a sjlfsgu a vera frilegum forsendum og tryggja ber a brn sem tilheyra annarri trarhef urfi ekki a taka tt trarikun sem strir gegn samvisku eirra og foreldra eirra. Ef slkt er tryggt er engin sta til a blsa af svona kirkjuferir og ar engu mli a skipta hver trarafstaa vikomandi barna ea foreldra er. Allir eiga a geta teki tt hlutlgum vettvangsferum frsluskyni. Og raunar vri elilegt a fleiri trflg vru einnig heimstt me sambrilegum htti yfir sklari, srstaklega ef um er a ra fjlda grunnsklabarna sem tilheyrir eim. Ef fella tti allt t r grunnsklum sem ekki er a skapi einhverra barna ea foreldra yrfti heldur betur a grisja margt ar.

Athygli vekur a sta hlutlgrar vettvangsferar ltu stjrnendur Langholtsskla brnin syngja lok friargngu eitt ekktasta dgurlag sari ra til hfus trarbrgum, lagi Imagine eftir John Lennon ingu rarins Eldjrns. enska frumtextanum er andtrarbragabounin essi allri sinni einfeldningslegu svart-hvtu mynd: Imagine there's no heaven, It's easy if you try, No hell below us, Above us only sky [...] And no religion too. rarinn mildar etta ltillega en sama andtrarbragabounin er enn til staar: A hugsa himnarki og helvti ekki til, aeins jr og himinn, a er auvelt ef g vil. [...] Hugsau r hvergi [...] deilt um trarbrg. Hafa ber huga a arna er um a ra trarleg tkn sem afgreidd eru t af borinu eitt skipti fyrir ll n ess a teki s tillit til vfems merkingarsvis eirra innan fjlda trarbraga.

v fer fjarri sem segir yfirlsingu Simenntar Facebook 18. desember sl. a arna hafi Langholtsskli n a sanna a hgt [s] a halda aventuvibur sem LL brn geta teki tt . Me llu essu hafa stjrnendur Langholtsskla vert mti sent grunnsklabrnunum skr neikv skilabo um jkirkjuna, kristindm og raunar ll trarbrg. sta hlutlgrar kennslu og vettvangsfera hafa eir sni sr a sinni eigin boun trarefnum. Andtrarboun og skering frslu um trarstofnanir, trarhefir og trarbrg stular hglega a ffri, umburarleysi og oli trarefnum. Ef faglega er stai a vettvangsferum jkirkjuna og nnur trflg fer v ennfremur fjarri sem segir yfirlsingu Prata a fjlskyldur og brn su sett astu a urfa a gera grein fyrir lfsskounum snum af sklastjrnendum. ess sta ber a hafa a huga sem segir reglum Reykjavkurborgar um samskipti grunnskla vi trar- og lfsskounarflg: Heimsknir helgi- og samkomustai trar- og lfsskounarflaga sklatma skulu eiga sr sta undir handleislu kennara sem liur frslu um tr og lfsskoanir, samkvmt gildandi lgum og aalnmskr. arna brst Langholtsskli.

Hfundur er trarbragafringur.

Birt me gfslegu leyfi hfundar.


Mikil umra um grein Bjarna Randvers

Frii koma menn ekki me v a agnast t kristinn si og svipta mtunargjrn brn drarvon himnarkis, eins og Lennon vildi. Rttlti jru eykst ekki vi a, a menn htti a vira leisgn elskurks fur okkar allra og a eir taki ekki lengur mark v, a Kristur sjlfur mun setja dm yfir llum mnnum eftir verkum eirra (Matth.25.3146).

Mikil umra hefur veri, Eyjunni,Visir.is og hj Agi Helgasyni, um grein Bjarna Randvers Sigurvinssonar gr,ol Langholtsskla(sbr. hr).

En vi lestur umrunnar ttu menn ekki a lta a villa sig, a ar "lka" msir grimmt vi andtrar-frslur; Eyjan.is,visir.is og dv.iseru nefnilegaeins konarMekka og Medna trleysingja og vinstri manna. Svo eru margir trair of hgvrir ea hrundsrir til a dirfast a tj sig lfahp.

Jn Valur Jensson.


Heilbrigir mslimar tku httu til a hlfa kristnum og hfu betur en al-Shabab-morvargar

Gleitindi: Kenskir mslimar fer rtu hfnuu krfu glpasamtaka,al-Shabab, a askiljast fr kristnum faregum. Bitur vitneskja af drpum 36 manns annarri rtu um sustu jl og 148 manns Garissa-hsklanum vor hefur ekki lii eim r minni, en ar voru smu glpsamlegu hryjuverkasamtkin ferinni og ltu farega og nemendur askilja sig eftir trarbrgunum, hlfu mslimum, en drpu alla kristnu. Hryllingur og snir hnotskurn illsku fgaislamismans.

En hr hefur fari vel og smakrir mslimar farnir a hneykslast svo fjldamorum kristnum samborgurum snum, a eir taka miklu httu a hlnast al-Shabab til a hlfa kristnum samferamnnum. Vonandi verur essi atburur til ess a afstra fleiri fjldamorum saklauss flks Kena.

 • Minnst tveir voru myrtir rsinni dag, en rtan var lei fr hfuborginni Narb til bjarins Mandera.(Mbl.is)

Jn Valur Jensson.


mbl.is Neituu a fjarlgjast kristna farega
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Slvenar vilja ekki hjnavgslu samkynhneigra

ngjulegt er a msum Evrpulndum er enn sterk vistaa gegn v a samkynja pr fi me lgum a giftast. Yfir 63% Slvena hfnuu v jaratkvagreislu tt ingi hefi ur samykkt a og bi forsetinn og forstisrherrann v hlynntir.

 • Kosningatttaka var fremur drm, 35,65%, en til ess a rslitin vru gild urftu 20% kosningabrra manna a styja niurstu sem yri ofan . Nei-liar urftu alls 342.000 atkvi til a fella lgin r gildi og fengu samtals 370.000. (Mbl.is)

arna hfu eir, sem vildulgin um slk hjnabnd, haft a me frumvarpinu, a samkynja pr fengju attleia brn. eir reistu sr hurars um xl me slku, sem geri j eirra enn kvenari gegn essum hjnabndum. Lggjfin verur v breytt og takti vi afstu Franz pfa, sem hvatti Slvena til a standa vr um hefbundin fjlskyldugildi. Full rk eru fyrir eirri afstu, sbr. essa afburagrein Oxford-frikonu.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Hafna hjnabandi samkynja para
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Deiliskipulag sem felur sr lokun neyarflugbrautar Reykjavkurflugvallar gilt

Skv. frtt Visir.is 17. des.hefur rskurarnefnd umhverfis- og aulindamla fellt r gildi deiliskipulag sem fl sr brotthvarf riju flugbrautar Reykjavkurflugvallar. Er a a mati nefndarinnar vegna ess a formgalli hafi veri mlsmefer borgarstjrnar Reykjavkur. Borgarstjri telur etta engu breyta um form borgarinnar.

a voru eigendur flugskla Fluggrum sem kru deiliskipulagi en a fl sr a minnsta flugbrautin skyldi vkja en einnig flugsklin, sem og ll flugtengd starfsemi svinu. Er etta mikill sigur fyrir eigendur flugskla svinu sem og flugrekendur v framkvmdir Hlarendasvinu hefu tt a ll flugtengd starfsemi svinu hefi urft a vkja

En ein af stunum fyrir a deiluskipulagi var fellt r gildi var smlsmefer borgarstjrnar a kvrun hafi veri tekin um framkvmdir ur en ll ggn mlsins lgu fyrir og a ekki var haft samr vi eigendur flugskla og fyrirtkja svinu. tti a ba eftir niurstu Rgnunefndarinna svo klluu sem eftir langa bi komst a eirri niurstu a besti kosturinn vri a leggja flugvll Hvassahrauni

Um a sagi innanrkisrherra lf Nordal frtt Visir.is 20. nvember s.l. alla gera sr grein fyrir a flugvllur rsi ekki ar nstunni mia vi astur. frttinni var greint fr brfi sem innanrkisrherra sendi til borgarstjrnar daginn ur, ess efnis a deiluskipulag borgarstjrnar Hlarendasvinu vri fellt r gildi. Sagi hn a Reykjavkurflugvllur veri fram breyttri mynd um fyrirsjanlega framt ea ar til nnur lausn fyndist flugvallarmlum fyrir borgina.

trekai hn fyrir borgarstjra brfinu a rki tti Reykjavkurflugvll og a ekki sti til a loka minnstu flugbraut Reykjavkurflugvallar, enda s hn hluti af flugvellinum. Sagi lf a innanrkisruneyti beri byrg innanlandsfluginu, a a veri a vera tryggt til framtarog a a veri a rkja vissa um a kvaranir sem teknar su hafi ekki hrif ryggi flugvallarins.

En eins og kunnugt er hafi borgin gefi t framkvmdaleyfi Hlarenda samkvmt deiliskipulagi ar sem Valsmenn hf. fyrirhuga um 600 ba bygg sem myndi skarast vi aflug a flugbrautinni. Hefur veri djpstur greiningur um mli milli borgarinnar og rkisins. a samkomulag sem borgin vsar til fr rinu 2013 var h v skilyri a Rgnunefndin hafi skila liti snu. En flugvllur Hvassahrauni sem Rgnunefndin hefur bent sem hentugan sta fyrir innanlandsflugvll er varla inn myndinni nstunni. jflagi hefur engan veginn efni lagningu ns flugvallar og mikil vissa er um hvort Hvassahraun henti sem flugvallarsti, m.a. vegna veurfarslegra stna.

Gufinna Jhanna Gumundsdttir, borgarfulltri Framsknar og flugvallarvina, sagi um mli ar sem hn fordmir stjrnssluhtti meirihlutans borgarstjrn:
 • etta snir bara enn og aftur hva vinnubrgin eru vndu. Vi getum nefnt bara til dmis ferajnustu fatlara, sraelsmli og nna flugvallarmli. etta er endalaust a koma upp, aftur og aftur, sem meirihlutinn borginni er ekki a vinna hlutina faglega."
Borgarstjri segist tla a loka neyarflugbrautinni rtt fyrir a deiliskipulagi s gilt. Finnst mr etta vera einum of langt gengi hj borgarstjra og meirihlutanum borgarstjrn. egar a samkomulag var gert milli rkis og borgar, sem borgarstjrn vsai til, hafi engin athugun fari fram afleiingum ess fyrir ryggi flugumferar flugvellinum. a var v mikill byrgarhluti a ganga t fr forsendum sem ekki standast, eins og n er komi ljs. byrgin framkvmdaleyfum sem ganga berhgg vi flugryggi er alfari hj borgarstjrn.

Finnst mr etta vera vel rkstudd kvrun hj lfu Nordal a gilda deiluskipulagi sem a minnsta kosti tmabundi setur hemil vitleysuna sem hefur vigengist undanfarin misseri af hlfu borgarstjra og meirihluta borgarstjrnar. Finnst mr mikilvgt a hagmunaailum takist ekki a n snu fram vert vilja meirihluta landsmanna og klrlega gegn heildarhagsmunum jarinnar.
Steindr Sigursteinsson.

mbl.is Rherra hafnar krfu borgarstjra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hinn sanni tilgangur jlanna

Nna egar jlahtin er a ganga gar eru margir a nn a undirba sig fyrir jlin, kaupa gjafir fyrir sna nnustu, baka smkkur og sinna mrgu sem ekki m gleymast fyrir jlahtina. Um jlin fara margir til kirkju til a hlusta jlahugvekju hj prestinum snum, til a f yl og ljs jlanna huga sinn og hjarta, Eitt er a sem ekki m gleymast llu amstrinu og umstanginu, en a er sjlfur tilgangur ea tilefni jlanna.

Hinn sanni tilgangur jlanna er a Gu sendi okkur son sinn sem hann lt fast sem lti barn jtu Betlehem. Skaparinn sjlfur steig niur af himnum og klddist mynd hins skapaa. Gus Sonur gjrist maur. Og Hann kom ekki einungis til ess a lifa hreinna og heilagra lfi en allir arir, heldur:

Hann kom til ess a deyja fyrir ig. Hann sagi sjlfur: "Mannsonurinn er ekki kominn til ess a lta jna sr, heldur til ess a jna og til ess a gefa lf sitt til lausnargjalds fyrir marga." Golgata var hans augnami, strax er Hann yfirgaf hsti sitt himnum. "v a svo elskai Gu heiminn, a Hann gaf Son sinn eingetinn, til ess a hver, sem Hann trir, glatist ekki, heldur hafi eilft lf."

Hann gaf sjlfan sig sem hina fullkomnu frn til a frelsa okkur fr syndinni. Hann vildi a vi fengjum, gegnum frnardaua hans, eilft lf og fyrirgefningu synda okkar. Hann gerist stagengill fyrir okkur. Vi ttum skilda refsingu fyrir a illa sem vi hfum gert, en hann tk sig refsingu okkar. Hann bur okkur llum a koma til sn og tra sigog f hj honum fyrirgefningu syndanna og eilft lf.

Mrgum ldum ur en Jess fddist fkk spmaurinn Jesaja a sj Hann sem "harmkvlamanninn", og hann lsti v annig: "Hann var srur vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgjra; hegningin, sem r hfum til unni, kom niur Honum svo a vr fengjum fri, og fyrir Hans benjar urum vr heilbrigir. Vr frum allir villir vega sem sauir, stefndum hver sna lei, en Drottinn lt misgjr vor allra koma niur Honum." Jes. 53,5-6

A lokum ykir mr vi hfi a birta hr slm 67. r Slmabk jkirkjunnar.

N kemur heimsins hlparr,
helgasta lf dufti s.
Soninn Gus eina, sannan mann,
slust Mara fa vann.

Ljmar n jata lausnarans,
ljsi gefur oss nttin hans.
Ekkert myrkur a kefja kann,
kristin tr br vi ljma ann.

Hstum fur, himni og jr
heiur, lof, dr og akkargjr,
syni og anda ld af ld
eilf s vegsemd sundfld.

Steindr Sigursteinsson.


Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri frslur

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.11.): 18
 • Sl. slarhring: 18
 • Sl. viku: 750
 • Fr upphafi: 469974

Anna

 • Innlit dag: 16
 • Innlit sl. viku: 672
 • Gestir dag: 16
 • IP-tlur dag: 16

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband